Þjóðviljinn - 17.04.1959, Side 1
VILIINN
Föstudagur 17. april 1959 — 24. árgangur — 86. tölublttð.
A nú að setjast að samninga-
borði um landhelgismálið?
Guðmundur I. þverskallast við að kalla saman utanríkismálanefnd en
ræðir á klíkufundum um að skjóta landhelgismálinu til NÁTO
Á fundi Alþingis í fyrradag lofaði Guðmundur í. Guð-
mundsson utanríkisráðherra því hátíðlega að kalla sam-
an fund utanríkismálanefndar vegna síðustu ofbeldis-
verk Breta og kvaö'st þegar hafa gert ráðstafanir til
þess,
í gærkvöíd hafði utanríkisiiáðherra ekki sýnt neinn lit á að
standa \iö þessi loforð sín og enginn fundur verið haldinn í
utítííirí kismálane fnd. Hins vegar hefur Þjóðviljinn öruggar
fregnir af þvi að utamdkisráðherra hefur í staðinn haldið klíku-
íundi um landlielgismálið með helztu ráðamönnum ílialdsins og
völdum mönnum úr Framsökn. Á þessum fundum hefur fyrst
og fresmst verið nm það rætt hvorí og hvernig hægt væj-i að
skjóta Iandhelgismálinu til Atlanzliafsbandalagsins.
Eins og Þjóðviljinn skýrði
frá í gær urðu mjög alvarlegar
umræður um landhelgismáliði
á iþingi í fyrradag, Lýstu ræðu-
menn yfir því að hinar stöðugu
nótusendingar Guðmundar I-,
svo linkulega orðaðar að Bret-
ar liafa ekki nennt að anza
þeim, væru nú algerlega gagns-
lausar; nú þyrfti að gera ráð-
stafanir sem eitthvað hrifu.
Skoruðu menn á utanrikisráð-
herra að kalla þegar saman
utanríkismálanefndarfund til
þess að fjalla um raunhæfar
gagnráðstafanir af hálfu ís-
lendinga, og lofaði Guðmundur
1. því, skýrir Aiþýðublaðið svo
frá loforði hans í gær: „Lét
utanrikisráðherra þess getið, að
hann toefði gert ráðstafanir til
að fundur yrði kvaddur saman
í utanríkisnefnd, strax og hon-
um hefði borizt skýrsla frá
lancSielgisgyzlunni árdegis í
gær."
Síðdegis í gær hafði utan-
rilíisráðherra eliki eim stað-
íð’ við þetta loforð sitt.
Hms vegar hafði hann geð
í sér til þess að senda Bret-
mm enn eina nótu, þótt ekki
sé enn búið íið svara þeirri
sem hann semli næst á und-
anj
Undir dóm íjandmanna
okkar
En í staðinn fyrir fund ut-
anríkismálanefndar hefur Guð-
mundur haldið klíkufundi um
landíhelgismálið með nokkrum
Þota fórst
Þota af Keflavíkurflugvelli
fórst í gær undan Reykjanesi.
Bilaoi hún skömmu eftir flug-
tak, en flugmaðurinn gat halid-
ið henni á lofti þangað til þyrla
kom á vettvang. Stökk hann þá
út með aðstoðarmánni sínum.
Þeir lentu í sjónum um 200 m
undah landi í Garði. Þyrlan
bjargaði báðum en þotan fór í
sjóiran.
valdamönnum úr íhaldsflokkn-
um og Framsókn í gær og
fyrradag. Hefur þar verið rætt
um þá tillögu íhaldsins, sem
Ólafur Thors ítrekaði enn á
þingfundi í fyrradag, að skjóta
landhelgismálinu til úrskurðar
lielztu andstæðinga okkar, Atl-
anzhafsbandalagsins, þar sem
Bretar eru forusturíki. Þegar
þessi tillaga var flutt í septem-
ber s.l. sagði Morgunblaðið
skýrum orðum, að Atlanzhafs-
bandalagið ætti að taka á-
kvörðun um „sjálfa landhelgis-
línuna“, en nú talar Ólafur
Thors um að „kæra" Breta.
En þótt málskotið sé nú kall-
að ,„kæra“ er öllum ljóst að
málið. Þar er um alíslenzkt
innanríkismál að ræða, sem
enginn erlendur aðili er bær
til að fjalla um, sízt af öllu
Atlanzhafsbandalagið, samtök
andstæðinga okkar undir for-
ustu Breta. Við Atlanzhafs-
bandalagið höfum við aðeins
eitt að segja: samningur banda-
lagsins hefur verið brotiinn á
olckur á algerasta hátt, og
við erum því ekki lengur bund-
in af neinum ákvæðum þess
samnings. Jafnframt ber okkur
íslendingum nú loksins að beita
þeim vopnum sem okkur eru
tiltæk og undan svíður: Við
eigmn tafarlaust að slíta
stjórmnálasambandi við Breta,
kalla sendiherra okkar heim og
vísa brezka sendilierranum af
landi brott. Slík aðgerð myndi
vekja athygli á réttlætisbaráttu
okkar um heim allan og hún
myndi eflaust leiða til þess að
ráðamenn Atlanzhafsbandalags-
ins kölluðu saman fund án
okkar fmmkvæðis og án þess
J að við lítillækkuðum okkur.
Rrafan um stjómmálaslit er
j krafa allrar þjóðarinnar; geð-
lausum stjómmálaagentum má
ekki takast að standa gegn
henni og makka í staðinn um
undanhald og svik.
Kvenfélag
sósíalissta
Kvenfélag sósíalista
heldur félagsfund í kvöld,
föstudaginn 17. þ.m. kl.
8.30 e.h.
Da.gskrá;
1. Ýinis aðkallandi
félagsmál.
2. Kaffi.
3. Önnur mál.
4. Erindi: Frá 4. heims-
þingi lýðræðissinnaðra
kvenna. Friðrika Guð-
mundsdóttir.
5. Sýndar litskuggamynd-
ir frá barnaheimilum
í Vínarborg. Iíagnheið-
ur Möller.
Félagskonur eru hvatt-
ar til að f.jölmenna á
fundinn, einkum fulltrúar
á deildarsvæðum.
Stjómin.
Hernámsuppeldi
Þessi mynd er tekin af Keflavíkurflugvelli á laugardaginn var,
á tíu ára afmæli Atlanzliafsbandalagsins. Ungur drengur leikur
sér að hríðskota-byssu af miklum áhuga en bandarískur her-
maður fylgist með af velþóknun. Á sama tíma er öðriun byssun*
sama bandalags beint að íslenzkum sjómönnum á hafi úti.
Brýn nauðsyn Keildccr löggjcxf-
ar um sameignarfél. og samlög
SkattgreiSsla sllkra félaga rœdd ó Alþingi }
í umræðumim um frumvarp til breytinga á tekju-
skattslögunum á fundi neðri deildar Alþingis í gær
lagði Eina-r Olgeirsson áherzlu á nauösyn þess áð sett
yröi heildarlöggjöf um sameignarfélög og* samlög, hlið-
stæö lögunum um samvinnufélög og hlutafélög, og væri
ekki eölilegt aö afgreiöa lagaákvæði um skattfrelsi slíkra
samtaka nema þá í slíkri heildarlöggjöf.
Ilefur srikizt um að kalla sam-
an utanríkismálanefnd.
það myndi leiða til þess eins að
Atlanzhafshandalagið heimtaði
samninga, sættir og málamiðl-
un; íslendingar væru þá isetzt-
ir að samningaborði með of-
beldismönnum. Bretar hefðu þá
náð ]iehn árangri sem stefnt
var að með Iiemaðartaðgerðun-
um, að knýja íslendinga til
saimiinga um landsrétfindi sín
og alla framtið.
ðlítum stjórnmálasam-
bandinu taíarlaust
Það þarf einstakt þýlyndi til
þess að hyggja einmitt nú á
iað láta Atlanzhafsbandalagið
kveða, upp dóm um landhelgis-
Urðu umi-æðurnar vegna breyt
ingartillögu, er fjórir þingmenn
flytja um að slík samtök skuli
ekki teljast sjálfstæður skatt-
aðili, heldur skuli „tekjur og
eignum slíks félags skipt milli
sameigenda í samræmi við
lilutdeild þeirra og, eða við-
skiptaveltu í félaginu og þær
skattlagðar með öðrum tekjum
þeirra og eignum."
Einar lagði áhreziu að að
ekki mætti dragast að sett yrði
löggjöf um samtök eins og
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
samlög og sambönd er risu upp
og yrðu voldugir aðilar í þjóð-
félaginu. Þróunin í stærri heild-
ir væri eðlileg, en þegar sam-
tökin færu að fara út yfir upp-
hafleg markmið og gerast um-
svifamikil, gæti ekki annað
gengið en að lög væru sett,
sem kvæðu á um aðstöðu þeirra,
réttindi og skyldur innan þjóð-
félagsins. Eina sölusambandið
sem löggjöf væri til um væri
Sölusamband íslenzkra fisk-
framleiðenda. Hins vegar mætti
telja að ýmis starfsemi SÍS,
samlaga eins og Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, Sambands
skreiðarframleiðenda og fleiri
væri ekki háð sérstökum laga-
fyrirmælum, enda þótt á því
væri full þörf.
Nauðsyn skýrra
lagaákvæða
Einar benti á, að jafnvel þar
sem lög eru fyrir hencjj eins og'
um samvinnufélög sé varla
nógu skýrt kveðið á um ýmis
atriði, t.d. muni réttur sam-
vinnufélaga til að senda full-
trúa á aðaifund SÍS ekki vera
eingöngu miðaður við tölu fé-
lagsmanna heldur einnig við-
skiptaveltu, en slíkt væri ekki
í samræmi við grundvallar-
reglur samvinnuhreyfingarinn-
ar. En í sölusamlögunum væri
allt slíkt á reiki, og gæti auð-
veldlega valdið deilum, t-d. í
sambandi við skatta.
Einar ræddi nokkuð þá full-
yrðingu Sigurðar Ágústssonar
að samlag eins og Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna væri með
öllu eignalaust. Spurðist hann
fyrir um hvernig væri háttað
Framhald á 3. síðu
Tekur bróðir við?
1 gær var talið í Washingtoi
áð vera kynni að Eisenhowe
forseti skipaði Allen Dulles, yf
irmann leyniþjónustunnar, ut
anríkisráðherra í stað Johm
Fosters bróður hans. Aðri
sem helzt voru tilnefndir von
Herther, settur utanríkisráð
herra, og Gruenther hershöfð
ingi. Eisenhower talaði í gær
síma við John Foster Dulle
um skipun eftirmanns hans.