Þjóðviljinn - 17.04.1959, Qupperneq 3
Föstuda.gur 17. april 1959
ÞJÓÐVILJINN — (3
Uppiinning Benedikts Gröndals verkfræðings:
Saltfisksþurrkari af nýrri gerð
veldur stórkostlegum sparnaði á vinnuafli, tíma og húsrými
Benedikt Gröndal forstjóri Hamars hefur smíöa'ö salt-
fiskþurrkunai-tæki og þarf 5 sinnum minni vinnu vió
þurrkun fisksins meö' þessu tæki en eldri aö'feröum.
Þurrkunartæki þetta hefur
verið tekið í notkun í Sænska
frystihúsinu. Björn Björnsson
forstjóri Sænska frystihússins
og Benedikt Gröndal forstjóri
sýndu fréttamönnum þurrkun-
artækið í gær. Skýrði Gröndal
frá því að í febrúar í fyrra
hefði hann farið að hugsa um
þurrkaratæki, sem ekki þyrfti
að setja fiskinn eins oft inn í
og gert hefur, verið til þessa.
Leitaði hann aðstoðar dr. Þórð-
ar Þorbjarnarsonar. Gröndal
gerði síðan tilraunir unz hann
hafði gert lítinn þurrkara er
þurrkaði fiskinn niður í 38%
á 45 klst. Sótti hann þá til
iFiskimálasjóðs um framlag til
að smíða stærra reynslutæki.
Var það síðan gert og reynt
hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur,
með ágætum árangri.
Fimm sinnum minnj vinna
Eigendur Sænska frystihúss-
ins ákváðu þá að láta smíða
stórt tæki og veitti Fiskimála’-
sjóður þá lán til þess. Nú er
þetta tæki komið í notkun.
Hægt er að láta í einu í
þurrkarann 2—2.3 lestir af
freðfiski og þornar það magn
á 2j4 sólarlíring. Aðeins einu
sinni þarf að láta fiskinn inn
! þurrkarann.
msk sem þurrlíaður er fyrir
Brasilíumarkað með eldri að-
ferðinni þarf að láta 5—6 sinn-
um í þurrkun og verður hann
eklu fullþurrkaður á skemmri
tíma en 28—35 dögum. Sex
stúlkur fylla hinn nýja þurrk-
ara á 1 y2 ldst., en talið er að
þurl'i 18 manns í 8 stundir til
að þurrka jafnmildð magn með
gömlu aðferðinni. Auk þess líða
nokkrar vikur sem fiskurinn er
að þorna. Einnig sparast mik-
ið húsrými.
Miðað við 300 daga notkun
er luegt að fullþurrka í hinu
nýja tæki Gröndals 240 lcstir
af saltfiski.
Hið nýja tæki kostar um 350
þús. kr., og er þá ketillinn, sem
er lítill, ekki reiknaður, en
samt ætti það að borga sig á
tiltölulega stuttum tíma. Virð-
ist þarna vera um mjög stóra
framför í vinnsluaðferð að
ræða, því auk sparnaðarins er
fiskurinn fallegri með þessari
þurrkunaraðferð, skorpa mynd-
ast ekki utan á honum en hann
þornar betur í gegn.
Hér sést inn í eitt liólf þurrkarans (þau eru 6). Fiskurinn
liggur þarrlx á báruðu frauðgúmmíi á sléttum plötum. Hcitu
Iofti er blásið í gegn, Til að pressa fiskinn og slétta cr liillunum
þrýst saman með vélaafli.
Sendiherra íraels á ís-
iandi í kveðj uheimsókn
Dr. Chaim Yahil, sendiherra ísraels á íslandi, er stadc;-
ur hér á landi þessa dagana. Sækir hann nú ísland heim
sem sendihenu þjóöar sinnar í fimmta og síöasta skiþti,
þvi hann mun láta af þessu embætti innan fárra vikna.
Dr. Chaim Yahil afhenti Sigurgeir Sigurjónsson ræðis-
forseta Islands skilríki sín sem maður.
sendilierra ísraels i júlí 1956. | Dr. Chaim Yahil sendiherra
Hann hefur búsetu í Stokk- kvaðst vilja vekja athygli á
hólmi og gegnir jafnframt emb- þrem ve;gamiklum staðreyndum
ætti ambassadors Israels í Nor- í sambar.di við Israel. I fyrsta
egi. Eins og fyrr segir, mun dr.! lagi bæri nú orðið miklu minn?
Yahil láta af sendiherraembætt- á landamæraskærum við ná-
!
inu eftir nokkrar vikur og taka granna Israels en fyrir 2—3
þá við stöðu í utanríkisráðu- árum, enda þótt ekki væri hægt
að segja að friður væri með.
öllu komin á. Hins vegar
beittu arabalöndin Israelsmenn
enn viðskiptabanni. I annan
herrann og ræðismann Israels, ■ stað sagði Yahil sendiherr.',
Sigurgeir Sigurjónsson hrl.Jgetum við Israelsmenn vegna
nokkra stund í gær. Lýsti þá batnandi sambúðar við ná-
sendiherrann ánægju sinni og granna okkar einbeitt okkur
I "
stjórnar einnar yfir þeim sam-|frekar en áður að uppbyggingu
skiptum sem tekizt hefðu á síð-! landsins og þá jafnframt tekið
ustu árum með Israelsmönnum! við sívaxandi fjölda innflytj-
og íslendingum, bæði á sviði ^ enda, einkum frá Austur-Er-
stjórnmála og viðskipta. Nokk- rópulöndunum, Norður^Afríku
ur menningarleg samskipti og Iran. I þriðja langi kvað
hefðu einnig hafizt með þjóð- hann vert að vekja atrygli á
unum síðan Israels-stjórn skip- þeim nánu samskiptum, sem
aði ræðismann hér í Reykjavík tekizt hefðu með Israelsmönn-
fyrir 2 árum, og væri það von um og hinum nýju, frjálsu ríkj-
sín að þau ættu eftir að auk- um í Afríku og Asiu, t.c.
ast til muna á næstunni. Ghana, Líberíu, Nígeríu,
Má í þessu sambandi geta Burma, Frönsku-Gíneu, Etiopíu
þess, að í fyrrakvöld var og Ceylon.
stofnað hér í Reykjavík félag
til efiingar vináttu- og merln-
ingarsamskiptum Israels og Is-
lands. Formaður félagsins er
neytinu í Jerúsalem.
Aukin samskipti Islendinga
og ísraelsmanna
Blaðamenn ræddu við sendi-
Brýn nauðsyii heildarlöggj afar
Árekstur bifreið-
ar og skellinöðru
I gærdag varð umferðarslys
á gatnamótum Laugavegar og
Mjölnisholts, en þar rákust
saman fólksbifreið og skelli-
naðra. Maðurinn sem ók hjól-
inu, Jón Lárusson Sogavegi
150, meiddist nokkuð en ekki
hættulega.
Framhald af 1, síðu.
eignarrétti á fyrirtækjum sem
annast erlendis sölu og jafnvel
vinnslu fisks á vegum Sölumið-
stöðvarinar. (Því svaraði Sig-
urður til að Sölumiðsföðin ætti
hvergi neinar eignir, en meðlim-
ir hennar hefðu stofnað ýmis
fyrirtæki og hlutafélög). Einar
taldi að þó slik samlög væru
talin eignalaus væri velta
þeirra svo mikil að þau væru
orðin voldug í þjóðfélaginu og
þyrfti að setja um þau löggjöf.
Misnotkun á samtökunum
Einar benti á að ýmsir for-
ráðamenn slikra sölusamtaka
virtust ætla að nota aðstöðu
sína til að fara langt út fyrir
þann ramma sem þeim hefði
upphaflega verið ætlaður. Benti' minnsta kosti talinn auðugur
hann á áróður Einars Sigurðs- maður, þrátt fyrir skuldirnar.
sonar í Morgunblaðinu fyrir Þessi maður ætlaði sér þá dul
því að „samtökum útvegs-j að krefjast þess, að fyrirtæki
manna“ verði seld ýmis stærstuj sem ríki og bæjarfélög hafa
fyrirtæki rikis og bæja. Þessi verið að byggja upp, verði seld
maður hefði notið óvenju mik-: þessum samtökum útgerðar-
illa lána úr bönkum landsins, manna. Þar sem þetta eru al-
og sennilega ekki tapað á verð- gerlega eignalaus samtök færi
bólgunni, hann væri nú að
Birgir Kjaran safnar undirskriftum
Heimtar að komast í öruggt sæti í lista
íhaldsins í Reykjavík
Miklar viðsjár' eru nú innan
Sjálfstæðisflokkslris úiri fram-
boðslistann í Reykjavík, en
flokkurinn gerir sér vonir um
ag fá í sinn hlut tvo af þeirn
fjórum þingmönnum sem hér
bætast við. Einkanlega sækir
Birgir Kjaran mjög fast að
komast í öruggt sæti á listan-
um, og hefur hann nú hleypt
af stokkunum undirskriftasöfn-
un sér til stuðnings. Eru hæg
heimatökin hjá honum í þessy
efni ' því" hann er formaður
fulltrúaráðsins og yfirmaður
flokkskerfisins ’ höfuðborg-
inni. Einnig beitir hanri
mjög fyrir sig, og í fyrrad. var
t.d. í gangi undirskiftalisti í
Borgarskálanum hjá Eimskip,
og hvatti Jón Kristjánsson
verkstjóri verkamenn óspart
til að skrifa undir. (Birgir er
sem kunnugt er i stjóni Eim-
skipafélagsins, yfirmaður verk-
stjórans!) Hentu verkamenn
mikið gaman að þeirri hug-
mynd að heildsalinn og naz-
istadýrkandinn Birgir Kjaran
væri hugsaður sérstakur full-
trúi verkamanna á lista íhalds-
ins.
Alþýðubanda-
lagiö
heíur opnað
kosnjngaskrif-
stofu
að Tjarnargötu 20, sem
opin verður alla virka
daga frá kl. 9 f.li.—6 e.h.
(opið verður í hádegi).
Sími 1-75-11.
Mjög- áríðandi er að
stuðningsmenn Alþýðu-
bandalagsins liafi hið
allra fyrsta samband við
skrifstofuna, gcfi licnni
upplýsingar um kjösendur
crlendis o,g aðra, er verða
utan kjörstiaðar, þegar
kosningar fara fram, og
taki \ið verkefnum ,í sam-
bandi við könnunarstarfið
og animn undirbúning
kosninganna.
Skipulagsnefnd.
Jafnframt verður veitt
\iðtaka framlögnm í kosn-
ingasjóð Aíþýðubanda-
lagsins.
sú sala sjálfsagt fram á þann
hátt, að bankar ríkjsins væru
látnir- lána fé tjl kaupanna, síð-
an væri g'engið fellt þegar þau
væru búin að komast yfir dýr-
mætar eignir ríkis og' bæjarfé-
lapa. Þegar slíkar kröfur ber-
ast frá forvipismönnum sam-
taka sem ætlað var að vera
sölusamtök fiskframleiðenda er
brýn ástæða til að sett sé lög-
gjöf sem kveður á um stöðu
þeirra í þjóðfélaginu. An þess
er eftgin leið að ákveða t.d. að
þau skuli vera skattfrjáls.
Þjóðíélagslegt vandamál
mál
Einar fór viðurkenningai’orð-
um um upphaflegan tiigang
Rr. Chaim Yahil og Ásgeir Ás-
gcirsson. Myndin var tekin á
Bessastöðum, er sendiherrann
afhenti forseta embættisskiíríki
sín 19. júlí 1956.
Helgarferð á Evja-
fjallajökul
Ferðaskrifstofa Páls Ara-
sonar efnir til ferðar á Eyja-
fjal'ajö'kul um helgina. Lagt
verður af stað í ferðina kl.
2 e.h. á laugardaginn og ekið
að Seljavöllum og gist þar. Á
sunnudagin'i verður svo geng-
ið á Eyjafjallajökul og komið
^ til Reykjavíkur um kvöldið.
þessara sölusamlaga og hve Allar nánari upplýsingar ura
starf þeirra hefði gert okkur ferðina eru gefnar á Ferðí -
sterkari gagnvart erlendum að-
ilum. En vandamál byrja í sam-
bandi við þessi samtök þegar
þau taka að fara út fyrir það
verkefni sitt að vera sölusam-
tök margra dreifðra framleið-
enda, og fara að festa fé i
margvíslegum fyrirtækjum.
Taldi Einar rétt að Alþingi af
greiddi ekki skattamál þessara
samlag fyrr en í sambandi við
almenna löggjöf um Þau.
Ólafur Björnsson yar einn
skrifstofu Páls
Hafnarstræti 8.
Arasonar,
þeirra sem talaði í málinu Gg
tók hann undir það að rétt
mundi að set.ia almenna löggjöf
um þessi samtök. Það skapaði
þjóðfélagsleg vandamál ef xnik
ið fjármagn tæki að safnast á
fáar hendur, hvort sem vaeri
einstakra manna, félaga eða
það yrði á valdi opinberra a3-
ila.