Þjóðviljinn - 22.04.1959, Side 6

Þjóðviljinn - 22.04.1959, Side 6
6 — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagnr 22, apríl 1959 y-:----------------------- n gUÓÐVIUINN Ótgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), ^igurður Guömundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Eysteinn t»orvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Frelsi og hjartablóð jprelsið á víða heima sem bet- ur fer. Brezk herskip ■ernda frelsið á hafinu allt kringum eylandið okkar; við rt'rn í hernaðarbandalagi við i’f'.ar frjálsu ríkisstjórnir í Bortúgal, Spáni og Tyrkiandi; ilnir hörundsijósu hermenn freisisj.ns hafa undanfarna áratugi háð harða baráttu f.yr- .r hugsjóninni gegn gulum möirnum og blökkum. Og nú <cmur í ljós að freisið á líka heima í Tíbet, á þakj heims- jns. En frelsið á víða í vök að veriast; íslendingar ógna : relsinu á úthafinu og Kín- ■ erjar hafa fullan hug á að afnema frelsið í Tíbet. Því er ekki að undra þótt frjálsir nenn láti að sér kveða, og /■nð hefur sem betur fer kom- •ð í ijós að frelsjð í Tibet á sér ýmsa góða áhangendur hér á landi. Einn helzti þei'-’-a er Birgir Kjaran, en h=”n lýsti því á áhrifamikinn hátt í Vísj fyrir skömmu hví’r-Tg hann hefði unpsötv- að bau merku þjóðfélagslegu i.p^-’Jndí austur í Öræfum um páskcma að „fjöll giæða :: re!si“ og siðan svarið þess dvrqn eið undir koilj Öræfa- ökuls að „verja með hjarta- blóði“ sínu frelsið eins og >að hefur birzt í Tíbet. Birg- ir Kjaran hefur alJtaf verið jT.’k"ð gefj.nn fyrir samtök sem uthel’a hjartablóði; auk þess hpfur hann á undanförnum a’-vm gefið út nokkrar bækur um Tíbet sem vert er að reyna p’i selja, slíkt örvar alltaf blóðrásjna. ¥?n frelsið hefur sem sé haft bólfestu í Tíbet, og er v’=?ulega mjkils um vert eð ínern kynnist því hvernig hjð s.rvnna frelsi bjrtist í verki, svo mjög sem reynt er að vjlla .im fyrjr mönnum á þes«um :vf-i'.stu og verstu tímum. Tal- ið er að á þaki hejmsins búi jm ein milljón manna. Rúmur nr’mingur íbúanna, eða 600.000 irf>'T'a, eru ánauðugir, éftt- ppzafjötraðir bændur, en 200. 00.0 pru ánauðugir fjárhjrðar. Yrírstéttin er 150.000 lamar eða munkar og um 50.000 að- alsmenn, kaupmenn og frjás- xr beiningamenn og handverks- rsenn. Munkar og aðalsmenn ei.ga allt land og hafa öll völd sínum höndum, en hjnir á- naúðugu bændur erja landið .T>eð tréplógum og verða að <kíia landeigendum þremur ijmmtu hlutum af afrakstri arðarinnar. Óvíða. í veröld- inni er fátæktin sárari og fá- fræðin meirí, sjúkdómar skæð- ari og hjátrúin átakanlegrj. í þessu málmauðuga landi hafa ekki þekkzt amboð úr málmi til skamms tíma, og jafn ejnfalt tæki og hjól var ókunnugt I heimalandi frels- isins á þaki heimsins. annig hefur frelsið verið ó- umbreytanlegt í Tíbet ö’dum saraan, það frelsi sem Evrópuþjóðir glötuðu fyrir ævalöngu og sífellt fleiri þjóð- ir heims hafna af skammsýnj og skilnjngsleysi. Þótt Tíbet hafi lotið Kína kynslóð fram af kynsióð hafa þarlend mátt- arvöld ekki hróflað við hinu frjálsa munkaveldi fyrr en nú, og þótt Bretar gerðu hernað- arjnnrás í landið í upphafi þessarar aldar stugguðu þeir að sjálfsögðu ekkj við frels- inu — sjálfir verndarar þess — heldur létu sér nægja að tryggja sér verzlun og skatt- heimtu. Það var ekki f.vrr en h-'jnir 'guðHausu komim'nistar1 tóku vö’d í Kína að frelsinu í Tíbet var hætt. Nauðungjn og ófrelsið hélt innreið sína með vegum og nútímaverkfæi-- um, bíhim. flugvélum, áveit- um oa ný.jum ræktunaraðferð- um. Að visu stunduðu Kínverj- ar undirróðursjðju sína af mikitli gát og lævísi, þelr hrófluðu sem mjnnst við erfða- venjum og siðum Tíbeta og ætluðu sér auðsjáanlega að reyna að fá landsmenn til bess að taka af fúsum vilja ófrelsi ríótíma og tæknialdar fram yfix*. frelsi lénsskioulags og miðalda. En auðvitað hlutu að verða árekstrar; það er ekki hægt að höggva ejna grein frelsisj.ns án þess að hinar visni eins og Birgir Kjaran tók rétti'ega fram í útvarpinu á sunnudaginn var. Og það er ógn hætt við að átökum linni ekki fyrr en frelsi lénsskipu- lagsins er glatað og bundinn er endir á „landsetaánauð þá sem guð hefur mælt fyrir um“, eins og einn af munka’eiðtog- unum á þaki heimsins orðaði það fyrir nokkrum dögum. IT'relsið á sannarlega í vök að verjasf í heiminúm. Lejð- togar þess eiga í sivaxandi erfiðleikum, hvort sérn. þeir heita Franeo, Syngman Rhee Sjang Kæsék eða Búdda end- urborinn í líkama Dalai Lama. En voninn'i sleppa þeic ekki, meðan þeir eiga enn völ á hjartablóði Birgis Kjarans. „ísland á í vök að verjast, vopnlaust með her í landi til öryggis fyrir aðra þjóð — okkur að grandi“. Þessi staka, sem ort var af íslendingi, lýsir berlega þeim voða sem íslenzka þjóðin er í vegna hersetunnar í land- inu. Visindamönnum stór- þjóðanna ber saman um það að engar varnir séu til gegn vetnis- og kjarnorkusprengj- um, sem stórveidin munu nota ef einhver brjálæðingur kemur heimsstyrjöld af stað. Fyrstu sprengjumar falla auðvitað á herbækistöðvar þar á meðal Keflavíkurvíghreiðrið og nágrenni þess. Stór er sú ábyrgð sem þing- flokkarnir þeir tóku á sig er þeir leigðu eða seldu Island undir herstöð, þungur verður dómurinn sem sagan fellir yfir sökudólgunum, sem voru svo aumir að láta slóttuga, æfða landvinningaklækjaseggi narra sig til að láta setja hér niður herstöð án þjóðarvilja og um- boðs. Hvaða nauður rak þá til að fremja slíka cliæfu? Gerð- ust þessi óspöp í fylliríis- veizlu eða ógurlegu mont- kesti ? Eða hvað geta þeir Bjarni, Ólafur, Stefán, Emil og Eysteinn sagt sér til máls- bóta, eða trúa þeir því sjálfir, að Islandi sé vörn í herbælinu í Keflavík? Það tel ég ótrú- vísa sendiherra Breta úr landi þegar farið var að gera til- raunir til að sökkva íslenzkum varðskipum við lögleg skyldu- störf, mátti eegja að sendi- herrans væri gætt eins og ó- vita hams á leikvelli, og það af löggæzlumönnum íslenzka ríkisins. Ætli slíkur aum- ingjaháttur sé ekki til að etæla óþokkana til frekari á- gengni hér við ísland. Kjósendur spyrja, hvers vegna fara íslenzk stjóraar- völd ekkert eftir óskum kjós- enda, að kæra framferði Breta í íslenzkri landhelgi, kæra rán þeirra og ofbelidi fyrir Sameinuðu þjóðunum, sem all- ir telja hinn rétta vettvang. Islenzkir sjómenn og lög- gæzlumenn á sjónum em í etöðugri hættu og forðabúr þjóðarinnar rænt, en samt er ekkert aðhafzt Islendingum og Islandi til bjargar í þessu máli. Bretinn er hróðugur, hann er í bandalagi við íslend- inga í Atlanzhafsbandalaginu, og þar virðast stórþjóðimar líta smáum augum á smá- karla, sem selja eða leigja land sitt undir herstöð, og ganga með betlistaf uppað altari stríðsjöfranna. Nei enginn ber virðingu fyrir slík- um piltum, og kjósendur þeirra munu láta þá kenna á valdi sínu á komandi vori. Viktoría Halldórsdóítir legt að þeir séu svo þunnir, en því eru þeir alltaf að fetta sig og sperra í ræðustólum og tala um varnir Islands, sem engar eru til, ef stríð brytist út milli stórþjóðanna. Þykj- ast þeir hafa meira vit en kjarnorkusérfræðingar sem hafa gefið þá yfirlýsingu að engar varnir væm til gegn vetnis- og kjarnorkusprengj- um. Það er Ijótur vani að ljúga, og situr illa á alþingis- mönnum, en því miður er það nú að verða svo að þjóðin er að tapa trú og virðingu fyrir alþingismönnum, sem bersýnilega leika sér að því að segja kjósendum ósatt og afmanna þar með þjóðina. Forherðing þessara alþingis- manna er orðin svo svæsin að kjcsendur almennt undr- ast. Flækjur þeirra og orða- gjálfur um vamir Islands, án raka eða minnstu sannana um öryggi þjóðarinnar eru alveg óþolandi af mönnum sem telja sig fulltrúa fólksins í land- inu. Kjósendur era farnir að skilja af hvaða ástæðu það er að Bretinn gerir sér svo dælt við íslenzk stjórnarvöld, jafn- vel ræningjar hafa skömm á þeim auðmjúku flónum, sem vilja heldur þola rán og liót- anir um manndráp hér við lard, heldur en að segja Is- land úr sambandi við árásar- varmennin; og í stað þess að Frambjóðendur til Alþingis 1956 lofuðu flestir þjóðinni því að þeir skyldu vinna að því að herinn færi úr land- inu. Það lyftist brúnin á fólk- inu, og það trúði því að nú væru þeir sem pöntuðu her- inn farnir að sjá hvað illt þeir hefðu aðhafzt, er þeir útbíjuðu þennan vopnlausa hólma drápstækjum og her. Auðvitað fannst mörgum að þeir hefðu of lengi haldizt í blindu sinn á þessi níðingslegu svik við kjósendur, sem aldrei voru til ráða kallaðir í slíku stórmáli, og þessir menn höfðu áður sagt við kjósend- ur í ræðu og riti „aldrei her á friðartímum". Auðvitað voru þau orð upptugga eftir hrekkjalómunum sem nörraðu þá í Atlanzhafsbandalagið. Þegar svo háttvirtir al- þingismenn voru setztir inn í þingsalinn virtist áhugi sumra þeirra fyrir loforðum þeirra í herstöðvamálinu nokkuð doða- legur, en Alþýðubandalags- þingmenn héldu málinu vak- andi í þinginu, og loksins var samþykkt viljayfirlýsing 28. marz 1956, þess efnis að segja upp hemámssamningn- um og vinna að því að her- inn færi úr landinu. Kjósendur um land allt glöddust mjög við þessa frétt, þeir höfðu þá von að orðum háttvirtra al- þingismanna væri treystandi. En fljótlega fór að bera á því að forustumenn Fram- sóknar og Alþýðuflokks voru að heykjast á sínum eigin eamþykktum, og gengu evo úr ráðherrastólum að gefin lof- orð við kjósendur voru evik- in. Og forkólfar Sjálfstæðis- flokksins hælast um, flokkur auðvaldsins er hreykinn yfir unnum sigri, búinn að hnita uppí forustumenn Alþýðu- flokksins, og teyma Alþýðu- flokkinn svo langt frá alþýð- unni að hann mun seint rata aftur til alþýðunnar, þvi hvár hefur það áður gerzt að for- ustumenn alþýðunnar hafi beðið kúgara alþýðunnar, auð- valdið, að lyfta sér uppí ráð- herrastól og styðja sig þar, og verja sig og vernda fyrir gagnrýni alþýðunnar á svik- in loforð og löðurmannlega framkomu við kjósendur sína. Þó leitað væri með logandi ljósi mundu slík fim hvergi finnan'eg. Við gamia fólkið, sem mun- um baráttu verkalýðsins og kunnum margar ljótar sagnir af viðskiptum alþýðusamtaka hins v’nnandi fjölda við hina fáu sem höfðu atvinnutæki og auð þjóðarinnar I höndum sér, getum enn ekki trúað þvi að nokkur foringi Alþýðuflokks sé svo sálarlaus og aumur að vinna það til ráðherratignar að flekka nafn alþýðusamtak- anna með því að hlaupa frá trúnaðarstarfi alþýðunnar og gerast undirtylla íhalds og auðvalds. En því miður, þetta liefur gerzt, og alþýðan mun vonandi fara að átta sig á þessu sérstæða fyrirbæri, og mörgum alþýðumanni mun þungt fyrir brjósti, ekki sízt eldri mönnum sem þiautseigir hafa barizt við erfið kjör og illsakir auðsafnara þessa lands, sem oftast notuðu að- stöðu sína til að kúga verka- manninn til að selja vinnu- afl sitt svo lágu verði að næstum var svelti á heimil- inu þó unnið væri allan sólar- hringinn. En þessum gömlu mönnum er sárt um nafn og heiður þe:rra samtaka er þeir stofnuðu og var þeim og fjöl- skyldu þeirra vörn gegn sulti og atvinnu'eysi og kúgun auðvalds og atvinnurekenda, sem áður beittu aðstöðu sinni til að halda niðri kaupi verka- manna. Þegar íslenzka lýðveldið var stofnað á afmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1944 fóru bylgjur glæstra vona um landið. Island var frjálst, það voru stór og fögur orð. Fólkið kom saman á Þingvöllum til að gleðjast yfir unnum sigr- um, og fólkið heyrði forustu- menn þjóðarinnar sverja Fjallkonunni hollustu og trún- aðareiða, en siðla kvölds þann sama dag þóttust skyggnir menn sjá ljóta skugga i AÞ mannagjá. Skuggar þessir voru í mannslíki með harða hatta og lafandi ljónshala niður undir frakkalafinu. Síð- an hafa margir minnilegir skuggalegir atburðir átt sér stað, eem fólkinu í landinu em sem svört ský. Þessi ár- töl verða öllum Islendingum minnisstæð; Keflavíkursamningur 1946, Atlanzhafssáttmáiinn 1949. Her inn í landið 1951. Þessi ártöl eru Islendingtim Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.