Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. apríl 1&59 — ÞJÓÐVILJINN-----(S Séð aftur eftir l'arþegarúmi D06B. sinnum milli Kaupmannahafn* ar og Reykjavikur. Á flugleiðunum um Island milli Bandaríkjanna og Stóra- Bretlands og meginlands Norð- ur-Evrópu getur Cloudmaster- vélin flutt þægilega um 80 far- þega. Gert er ráð fyrir að fjöldi flugliða á Cloudmastervélunum verði sá sami og nú er á Sky- master, að viðbættri einni flug- freyju. Taíið er að það muni taka um 6—8 vikur að þjálfa áhafnir SkjTnasterflugvélanna í meðferð himia nýju flugvéla. 10 þús. kr. lækkun Loftleiðir kaupa nýjar ftugvélar Framhald af 1. síðu. betur á þessari flugvélategund en nokkurri annarri sem það hefði haft í> þjónustu sinni fyrr og síðar. Kvaðst Nonnan Blake þess fullviss, að DC-6B flugvélamar myndu enn um ó- fyrirsjáanlegan tíma reynast jafn notadrjúgar og hingáfí" tá.: Samkvæmt upplýsingum stjórnenda Loftleiða munu flug- vélalkaupin ekki valda neinum breytingum á sumaráætlun fé- 50 m'ínútum. Frá New York til Reykjavnkur fara þær á 8Vá klukkustund, viðkomulaust. Til dæmis um flugþolið má geta þess, að Cloudmastervél- in getur farið 5 sinnum fram og aftur milli Glasgow og Reýkjavíkur án þess að taka elds'neyti, %ða rúmlega þrisvar Tékknesku verksmiðjumar sem framleiða Skoda ibifreiðar hafa tilkynnt mikla. verðlækk- un á fjögurra manna bifreið- unum. Lækkunin nemur 10.000 kr., en hin nýja bifreið, Skoda- Octavía, kostar um 84 þús. kr. Einnig hafa verið gerðar ýms- ar endurbætur á þessari bif- reið, miðað við fyrri^gerð. Héklu sjö tónleika í tíu GleHIlegÉ snniar! Gleðilegt suntar! Gleðilegt suuiar! Æskiilyðsfylk'mgin t Sameiningarflokkur alþýðu, Sósíalistafíoklcurinn ■ Sósíalistafélag Reykjavíkur Kvenfélag sósíalista. ■ -í j-j0v (d .(íioarlBÍO . Gleðilegt suiitar! daga Tékkóslóvakíuför Dagana 5. — 15. þ.m. dvaldist hópur kennara og nem- enda Tónlistarskólans hér í Reykjavík í Tékkóslóvakíu í boði Ríkistónlistarskólans í Pi'aha. Láta þátttakendur mjög vel af förinni og móttökum öllum austur þar. Boð í kyhnisför þéssa barst Mælaborðið 5 stjómldefa Cloud- master-flugvélar. lagsins. Núverandi flugvélar fé- lagsins, Skymaster vélarnar, verða notaðar áfram emi um skeið. Hér fer á eftir nokkur lýs- ing á hinum nýju flugvélum Loftleiða: Flugvélin DC-6B Cloudmast- er, er 32,46 metrar að lengd eða um 4 metrum lengri en Skymaster. Vænghaf hennar er 36,11 metrar, en það er hið samá og á Skymaster. Full- hlaðin er Vélin 48.535 kg. og er hún því rúmum 15 tonnum þjmgri en DC-4. Hún getur borið 8.710 kg. af farþegum eða vamingi, en Skymaster- flugvélin 6282 kg. Samanlagð- ur hestaflafjöldi hreyflanna i Skymssterflugvél er 5.800, en 10 þíisund í Cloudmasterflug- vélinni, Mesta flugþol DC-6B vél- anna er um 7 þúsund km., en það er svipuð vegalengd og frá Reykjavík suður að mið- baugi jarðar. Oloudmaster er af hinni svo- nefndu háloftagerð flugvéla, en þeim er aftast flogið i 5—6 Idlómetra hæð, en loftþrýst- ingurfarþegaiklefamia samsvar. ar miklu lægri flughæð og veldur hann farþegum því engum óþægindum. Flughraði Cloudmastervél- anna er að meðaltali 465 km., stjórnendum Tónlistarskólans fyrir tveim árum, en ekki voru tök á að þiggja það fyrr en nú. 1 förinni voru Árni Krist- jánsson skólastjóri, Björn Jóns- son framkvæmdastjóri skólans og Tónlistarfélagsins. kemiar- arnir IBjöm Ólafsson og Jón Nordal og Hildur Karlsdóttir og Árni Árinbjamarson nem- endur. Héldu þau utam3. apríl sl. en í förina Jrtra slóst siðar Sigurður Bjömsson, sem stund- ar söngnám í Múnchen í V- Þýzkalanöi, hjá Gerhard Húss, hinum fræga söngvara. Sjö tónleiltar á 10 dögum íslendingarnir dvöldust sem fyrr segir 10 daga í Tékkó- slóvakíu, ferðuðust víða um og héldu tónleika á sex stöðum, auk þess sem listamennirnir léku inn á tónband fyrir út- varpið i Praha, til flutmngs síðar. Á tónleikum þessum vom eingöngu flutt íslenzk verk. Var tónleikunum ágæt- lega tekið og gerður góður rómiir að tónverkunum og flutningi þeirra. Islendingunum gafst kostur á að kynnast nokkuð hinu gróskumikla tónlistarlífi í Tékkóslóvakíu og starfsemi Ríkistónlistarskólans í Praha. Má í því sambandi geta þess, að í höfuðborg Tékkóslóvakíu eru starfandi 10 sinfómu- lújómsveitir, þar atf 3 útvarps- hljómsveitir, og nemendur Rík- istónlistarskólans, sem er ann- ar tveggja tónlistarháskóla í Praha, eru um 500 talsins og kennarar 50. Á hausti komanda mun sjö manna. hópur kennai-a. og nem- enda Ríkistónlistarskólans í Praha koma hingað til lands á vegum Tónlistarskólans. I þeim hópi verður skólastjórinn og tveir prófessorar m. a. Gleðilegt sumair! Skipholt h.f. Gleðilegt sumar! Ottó Michelsen, Laugavegi 11. Gieðilegt sumar! Verzlunin Skeifan, Snorrábraut 48, Blöndu- : hlíð 35, Laugaveg 66 og Skólavörðustíg 10. i Gleðilegt suiiiar! Hafnarstrœti 8. Gleðilegt siiinar! Öóiar- ogr Am/ði óa/an Gleðilegt sumar! Gleðilegt sumar! Ragnarsbúö, Fálkagötu 2. Gleðilegt sumar! Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Gleðilegt sumar! .miðað við klukkustund. Fara þær t.d. milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar á 4 klst. og Niðursuðuperksmiðjan Ora — Kjöt og rengi. Fiskbúðín Sæbjörg, Lauganegi 27.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.