Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 11
Álit meirihluta stjórnarskrárnefndar
Lýðveldi Islands
Framhald af 7. síðu
þeirri skipan, sem lögð er til
í frumvarpinu, er tekinn upp
þráðurinn, sem slitnaði, er
þjóðveldi íslendinga leið undir
lok. Kjördæmin nú svara að
ýmsu til hinna fomu þinga og
fjórðunga á okkar fyrri frels-
isdögum. Þá þurfti enginn að
una því að vera í þingi með
goða vegna þess eins, að þeir
væru í sömu þinghá, heldur gat
hanh kosið hvem sem var í
hinum sama fjórðungi. Þessi
háttur reyndist þá ein bezta
írygging fyrir frjálsræði bú-
andmanna, á sama veg og
stækkun kjördæmanna nú og
fleiri þingmenn i hverju þeirra
verða aukin trygging fyrir
frelsi kjósendanna.
Frelsi kiósenda til að ráða
vali frambjóðenda og una ekki
skipun flókksstjóma verður
bersýnilega því meira sem
kjósa skal flejri þjngmenn í
hverju kjördæmi. Þá er bæði
um mnrga að velja á hverjum
lista og möguleikar hinna óá-
nægðu til að koma að sínum
frambjóðendum meirj en ef að-
ejns skal kjósa einn. Viður-
kenning þessa kemur fram í
ta'irm um. að hætta skapist á
smáflokkum. Örugaasta ráðið
gegn þeim er, að fram séu
boðnír þeir, sem flestra fylgi
haía innan hvers fl.okks.
Kjördæmabreytingin
brýn réttarbót
Hvernig sem þetta mál er
skoðað, verður ljóst, að öll i-ök
hníga með því önnur en þau,
ef menn vilja halda vjð þeirrj
skipan að veita einum flokki
íorréttindi á kostnað allra ann-
arra flokka og þar með yfir-
gnæíandi meirihluta þjóðar-
innar.
í þessu frumvarpi er ekki
gert á hlut neins frá því, sem
nú er. Engum er veittur réttur,
sem hann ekki á fulla kröfu
til. Hjnu má miklu fremur
halda fram, að fólkið í þéttbýl-
inu sitji enn við of skarðan
Skipsíjórinn bráð-
kvaddur á hafi iiii
Akureyri í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Tveir togarar lönduðu hér í
fyrri viku, Harðbakur 2é0 t.
og Svalbakur 172 t. Sléttbakur
er að landa í dag. Hann kom
inn í gær með skipstjórann,
Vilhjálm Þorsteinsson látinn.
Hafði hann orðið bráðkvaddur
s.l. mánudagsnótt.
Vilhjálmur var maður á
bezta,'!altlri og hafði lengi átt
heima hér í bæ og verið skip-
etjóri pg stýrimaður á togur-'
uni síðustu árin.
Góður afli hefur verið að
undanförnu hjá togbátunum
hér við Eyjafjörð.
Sigurður Bjarnason landaði
hér á þriðjudaginn milli 120
og 130 tonnum, og hafði aðeins
verið fjóra daga á veiðum.
I<oðna er farin að veiðast. bér
innx á firðinum, pg hafá línu-
bátar veitt vel síðan þeir fengu
haaa til beitu. Einnig hefur
yéri^,g$5ttr afli hjá færabát-
imi, <~d. fengu þrír Akureyríng-
«kr,í .gær á fjórða tpnn á færí
í Báod við Flatey. ; --
hlut En það vill una því og
réttir fram bróðurhönd sina til
fámennisins til einlægrar sam-
\dnnu um heill allra byggða
íslands í þeirri von, að þeir
verði, þegar á rejmir, fáir, sem
ekki láti sér nægja að mega
kjósa hlutfallslega fleiri þing-
snenn en aðrir, heJdur heimti
og, að þeir séu kosnir hvær
með sinni aðferðinni, svo að
af hljótist magnað ranglæti.
Meiri hluti stjófnarskrár-
nefndar telur, að í frv. felist
.svo brýn réttarbót, að ekki
megi dragast að samþykkja
hana. Hann leggur þess vegna
til. að frv. verði samþykkt, og
getur ekki fallizt á tiU. að rök-
studdri dagskrá um frestun
málsins. sem fulltrúar Fram-
sóknarflokksins lögðu fram í
nefndinni. Úr því sem komið
er, vjrðist og betur í sam-
ræmi við lýðræðislega stjórn-
arhætti, að önnur atriði stjórn-
arskrárinnar verði ekki tekin
íil endurskoðunar fyrr en fétt-
látari skipun Alþingis hefur
verið tryggð en sú. sem nú er.
Breytingartillögur bær við frv7.,
s°m fulltrúar Framsóknar-
flokksins báru fram í nefnd-
iíni miða að því að auka enn
Trisrétti milli flokka um þing-
mannafjölda og koma í veg
fyrir. að uop séu teknar sams
konar reglur um kjör þing-
manna hvarvetna á landinu.
JVleiri hlutinn getur þess vegna
fikki mælt með samþykkt
þeirra.
Meiri. hlutinn leggur með
skírskotun til framanritaðs til,
að frv. sé samþykkt óbreytt.
Alþingi, 19. apríl 1959.
Bjarni Benediktsson
form., frsm.
Einar Olgeirsson,
fundaskr.
Jón Sigurðsson
Benedikt Gröndal
Jóhann Hafstein.
Bæjarpósturlnn
Framhald af 9. síðu
is eftir einn slíkan rímklamhr-
ara:
„Gleðilegt sumar og góðan
daginn
göfugu herrar og tignu frúr.
Áður en lengra líður á brag-
inn,
leiða skal fröken hörpu í bæ-
inn
og bjóða henni inn í eldhús
og búr.
Öllu iniðar nú heldur í hag-
inn,
þótt. hausinn sé öllu veikaþi
en magirjn
eftir vetrarins síðasta og
versta túr‘‘.
__ ____ . j
Annáð siímaVÍtvæði eftlr
sama höfund byrjar svo: —
„Út í heiðrikan geiminn horfi
ég dreymnum sjónum,
halla mér því næst út af og
fer úr skónum
og snýti mér rösklega í rós-
óttan vasaklúít.
Mikil indælis b'íða og ein-J
munatíð er þetta,
það eiidar með því að blómin
fara að epretta,
og kvígur og fullorðnar kýr
verða látnar út‘‘.
Að syo mæltu býður Bæjar-
pósturinn ykkur öllum gleiði-
legt suiaar. .....‘—1
Framhald af 6. siðu
slíka búmannsraun? Öll and-
mæli hér í móti eru aðeine
fálm útí loftið.
Til hvers er Bandaríkjaher-
inn í lar.'ii hér. Ekki til að
verja æru og rétt lands-
manna. Það er eitthvað, sem\
ekki má gefa innsýn í, eða
er herinn hér til þess, að
landsmenn geti auðsýnt hon-
um vott virðingar og þakklæt-
is fyrir það, að bandaríkja-
stjórn kom í veg fyrir það, að
12 mílna landhelgin hér við
land fengi lögformlega af-
gi-eiðslu á Genfarráðstefn-
unni.
Hvert stefnir? Veit þjóðin
ekki, að hún er að gefa hund-
unum það sem heilagt er? Vill
þjóðin ekki forða því, að
hennar eigin perlur og ann-
arra undirokaðra smáþjóða,
séu troðnar niður i svaðið?
Vill þjóðin bíða eftir því, að
sjá utanrikisráðherra sinn
húðstrýktau á ráðstefnu utan-
ríkisráðherra Atlanzhafs-
bandalagsins og skríða á fjór-
um fótum í sinn ráðherrabú-
stað, þegar iheim kemur?
Þetta vill þjóðin ekki. Þess-
vegna andmælir hún á þann
hátt, sem hér hefur verið bent
á. -— Auglýsir það afdráttar-
laust, að hún treysti einvörð-
ungu á andans kraft og ar.íd-
ans vopnin í sókn og vörn
fyrir mannhelgi, mannréttind-
um og réttlátum samskiptum
þjóða í milli.
Þau félög, sem undirskrifta-
söfnun annast, geta svo sent
ríkisstjórninni undirskriftal ist-
ana og heildarniðurstöðutölur
atkvæða.
Þar til kjörinni nefnd, mxindi
verða falið að annast um taln-
ingu atkvæða hér í höfuð-
staðnum og formanni hennar
að birta alþjóð úrslitin 17.
júní á fimmtánda afmælisdegi
lýðveldisins.
14/4 1959.
Sveitakona
Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar
ÆsJculýösfylking
Hafnarfjaröar.
Gleðilegt sumar
MÍR, Hafnarfiröi
Gleðilegt sumar
Arnarprent h.f.
Hinn 18. apríi s.l. afhenti
Stefán Jóh. Stefánsson Tyrk-
landsforseta trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra íslands í Tyrk-
landi með aðsetri í Kaup-
mannahöfn.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Sósíalistafélag
II af narfjaröai'..
Fimmtudagur 23. apríl 1959 — ÞJÓÐVIUINN —
Sumarkveðjur Hafnfirðinga
{jíleðilegt sumar!
Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar. x
fiileðilegt sumar!
Vúlsmiöjan Klettur h.f.
-----------------------------
Crlellilegt suistar!
B íiave rks tcaöi Hafnarfjaröar.
, •;: ——*
^leðiiegf sumar!
Bílaverkstœöí Vilhjálms Sveinssonar.
-----------------------------------
Cíieðiiegt suniar!
Húsgagnavinnustofa Ragnars Björnssonar,
Lækjargötu 20.
Cíieðilegt sumar!
Bútalón h.f.
Iiiieðiiegí suiuar!
Bœjarbíó.
liieðilegt soitfi&r-!
Verzlun Halla Sigurjóns.
Gleðilegt suiaear!
Verzlun Valdimars Long.
Cíieðifiegt suisiar!
Fiskur h.f.
ffieðilegt sumar!
Kaupfélag Hafnarfjarödr.
Gleðilegt sumar!
Bókabúö Olivers Stein?. . ,
-i.