Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 12
Tlllögur Framsóknar í kjör- dæmamállnu lagðar fyrlr þlng Flokkurinn virðist nú búinn að gleyma stefnunni sem samþykkt var á flokksþinginu, nema því atriði hennar að viðhalda ranglætinu Álit minnihluta stjórnarskrámefndar, Framsóknar- fulltrúanna tveggja, liggur nú fyrir. Er aöaltillaga þeirra. aö málinu ver'ði vísað frá með rökstuddri dag- skrá, en varatillaga um breytingar á kjördæmaskipun- imú. Rökstudda dagskráin er, Einmenningskjördæmi: þannig: i „I trausti þess, að stjórnar- Bkrámefnidin, sem skipuð var Bamkvæmt þingsályktun 24. mai 1947, taki stjórnarskrár- inálið í heiid til endurskoðum- CU' á árinu 1959 með það fyrir augum, að tillögur hennar verði lagðar fyrir Alþingi eigi BÍðar en í ársbyrjun 1960, og athugi sérstaJklega tillögur þær, Bem fram hafa komið um, að málið verði afgreitt á sérstöku stjórnlagaþingi (þjóðfundi), tekur deildin fyrir næsta mál Í. dagskrá.“ Verði dagskráin felld, ber minni hlutinn fram til vara breytingartillögu um kjördæma- skipunina, og virðist hún nokk- uð langt frá þvi sem flokks- þing Framsóknar samþykkti ^prir noklkrum vikum sem stefnu flokksinsf Aðalatriði breytingatillögunnar er 'þetta: Þingmenn verði 60, 12 í Reykjavík, kaupstaðaþingmönn- um bætt við í Kópavogi, á Akranesi og í Keflavík, en Ak- ureyri gerð tvímenningskjör- dæmi. Þrjátíu þingmenn skuli kosnir á sama hátt og nú er í þessum einmennings. og tví- menningskjördæmum: Vaxandi starf Sósíalistafélags Reykjavíkur Sósíalistafélag Reykjavíkur hélt agætan félagsfund í fyrra- kvöld. t uppliafi fundarins voru aiokkrir nýir félagsmenn sam- þykktir, én þvínæst hafði Jón Rafnsson framsögu um félags- mál og hvatti alla félagsmenn til starfa. f Guðmundur J. Guðmundsson flutti ræðu um fyrsta maí og Ingi R. Helgason aðra fram- söguræðu um kjördæmamálið. Nokkrar umræður urðu um bæði þessi mál. 1. Borgarfjarðarsýsla. 2. Mýrasýsla. 3. Snæfellsnes< og Hnappadalssýsla. 4. Dalasýsla. 5. Barðastrandarsýsla. 6. Vest- ur-ísafjarðarsýsla. 7. Norður- Isafjarðarsýsla. 8. Stranda- sýsla.. 9. VesturtHúnavatns- sýsla. 10. Austur Húnavatns- sýsla. 11. Suður-Þingeyjar- sýsla. 12. Norður Þingeyjar- sýsla. 13. Austur-iSkaftafells- sýsla. 14. Vestur-Skaftafells- sýsla. 15. Gullbringusýsla. 16. Kjósarsýsla. Tvímenningskjördæmi: 1. Skagafjarðarsýsla. 2. Eyjafjarðarsýsla. 3. Akureyri. 4. Norður-Múlasýsla. 5. Suð- urfMúlasýsla ásamt Neskaup- stað. 6. Rangárvallasýsla. 7. Ámessýsla. Loks séu tíu uppbótarþing- menn til jöfnunar milli þing- flokka. li í Vest- mannaeyjum Mokafli er nú hjá Vest- mannaeyjabátum, svo ekki hefst undan að viuna v1ð aflann í landi, enda er nokkuð af vertíðarfólkinu farið heim. 1 gær var ákveðið að fresta prófum í Gagnfræða- skólanum fram yfir helgi svo nemendur gætu farið og unnið við vinnslu aflans. Fiskvinnslustöðvamar í Vestmannaeyjum auglýstu í útvarpi í gær eftir fólki til starfa — og ein bauð að flytja fólk flugleiðis héðan ef það vildi koma og vinna við aflann. þJÚÐVIUINN Fimmtudagur 23. apríl 1959 — 24. árgangur — 91. tölublað. Hátiðahöld í Kópavogi í dag, sumardaginn fyrsta Skrúðgöngur írá tveimur stöðum í kaup- staðnum, skemmtanir úti og inni í dag verður í fyrsta sinn efnt til sérstakra hátíöa- halda í KópavogskaupstaÖ á sumardaginn fyrsta. Hátíðahöldin hefjast kl. skemmtiatriði, m.a. mun Gestur 12,30, en þá leggja skrúð- Þorgrímsson skemmta og göngur af stað samtímis frá Lúðrasveit verkalýðsins leika. Kársnesskóla og Digranes- Inniskemmtanir verða síðan í skóla. Gengið verður að félags- félagsheimilinu kl. 2,30, 4,30 heimilinu, þar sem göngurnar; og 6,30 fyrir böm og skemmti- mætast, en fyrir þeim leika: atriði fjölbreytt. Kl. 9 um Lúðrasveit verkalýðsins og kvöldið hefst loks kvikmynda- Dansmærin Fonteyn farin heim- leiðis eftir ævintýri í Panama Var sökuð um hlutdeild í samsæri gegn Panamastjórn. — Hvar er eiginmaðurinn? Undanfarna daga hefur það vakið mikla athygli, að hin fræga brezka ballettdansmær, Margot Fonteyn, var sett 'í gæzluvarðhald í Panama, þar sem hún var grunuð um að eiga hlutdeild í samsæri gegn Panamastjórn, Dansmærin er Sift dr. Roberto Arias fyrrverandi sendiherra Panama í London. Roberto þessi er sonúr fyrrverandi forseta Panama o g Arias-fjölskyldan, sem ræður yfir allmikTUm blaða- kosti í landinu, er mjög and- víg núverandi forseta, Emesto De la Guardia, og stjórn hans. Þau hjónin voru fyrir nokkr- um dögum á fiskibáti á Pan- amaflóanum og segja * heryfir- völdin í Panama að í bátnum hafi verið vopna- og skotfæra- birgðir, sem ætlunin hafi veríð að nota gégn stjórnarhemum. Þegar báturinn kom að landi, var Arias og kona hans hvorugt Vorsýnig opnuð í minja- safni Reykjavíkur í dag Minnjasafni Reykjavíkurbæjar hefur borizt mikill fjöldi góðra gripa og mynda í vetur. Hefur verið leit- azt við að koma sem flestum þeirra fyrir í sýningarsal Eafnsins á vorsýningu, sem hefst þar í dag, fyrsta sumardag. Sýning þessi verður opin þar til Árbæjarsafn verður opnað I sumar. Safnið er opið almenn- á hverjum degi, nema á mánudögum, kl. 2—5 síðdeg- is, og er aðgangur ókeypis. Sýningardeild Skjala- og minjaaafns Reykjavíkur hefur nú verið opin almenningi frá því í október í haust. Hafa rúmlega 2000 gestir sótt safn- ið, en 4000 manns sáu Reykja- víkursýninguna, sem haldin var með tilstyrk Reykvíkinga- félagsins í ágúst og septem- ber í fyrra, en með þeirri sýningu voru hin nýju salar- kynni safnsins í Skúlatúni 2 tekin til afnota. MARGOT ÍONTEVN um borð. Herstjórnin í Panama segist hafa sannanir fyrir því að Arias hafi géngið á land með fámennum hóp vopnaðra manna um 100 km frá Panama- feorg. Síðan hefur ekkert til þeirra félaganna spurzt. Margot Fonteyn skaut aftur á móti upp kollinum í Panama- borg á laugardag. Var hún sett í gæzluvarðhald þar sem hún var grunuð um að vera í ráðum með samsæristilraun eiginmanns síns. í gær var hún svo látin laus eftir að brezki sendiherrann hafði skorizt í leikinn, Þegar hún kom til New York, neitaði hún að svara spumingum blaða- *iarma, en sagðist þó ekkert vita um dvalarstað eiginmanns s/ns. Margot Fonteyn sem nú er fertug að aldri, er fi-ægasta ball- ettdansmær Breta, og hefur dansað í öllum frægustu ballett- þlutverkum við Covent Garden í London um langt árabil, og einnig víða um heim sem gestur. Lúðrasveif Hafnarfjarðar. Kl. 1,30 síðdeg-is hefst úti- skemmtun við Félagsheimili Kópavogs. Verða þar ýms Orðsending til USA-stjórnar Sovétstjórnin hefur sent Bandaríkjastjóm nýja orðsend- ingu vegna (kjarnavopnavæð- ingar Vestur-Þjóðverja. Er Bandaríkjastjórn vörað við að búa vesturfþýzka herinn slíkum gjöreyðingarvopnum, og jafn- framt skorar Sovétstjórnin á Bandaríkjastjóm að hætta við það áform sitt að láta einnig Grikkjum og Tyrkjum og öðr- um NATO-ríkjum kjarna-, og vetnisvopn í té. Formælandi USA-stjórnar viðliafði í gær hin verztu orð í garð þessarar orðsendingar, og sagði að ekki kæmi til greina að Bandaríkjastjórn hvilkaði í einu né neinu frá hei’væðingaráformum sínum. sýning I Kópavogsbíói og dans- ieikur i félagsheimilinu. Kaffi- sala verður í félagsheimilinu allan daginn frá kl. 2 sáðdeg- is. Merki dagsins verða seld á götum Kópavogskaupstaðar. Allur ágóði af merkjasölunni og skemmtununum rennur til byggingar dagheimilis í Kópa- vogi. Krústjoff til Norðurlanda Það var tilkynnt í Osló í gær, að Nikita "Krústjoff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, hafi formlega þegið boð ríkisstjóm- ar Noregs um að koma í opin- bera heimsókn til Osló í sumar. Krústjoff mun heimsækja þrjú Norðurlandanna í sömu ferðinni. Hann dvelur í Danmörku dagana 10. til 16. ágúst, í Svíþjóð dag- ana 16, til 20. ágúst og í Noregi 20. til 25. ágúst. Fimm vikna uppiesfrarleyfi stúdentsefna hófst í gœr 93 reglulegir nemendur Menntaskólans í Reykjavík þreyta stúdentspróí í vor í gær hófu tæplega 100 sjöttubekkingar í Mennta- skólanum í Reykjavík fimm vikna upplestrarleyfi fyrir stúdentspróf. Reglulegir nemenídur Mennta- skólans, sem hófu upplestrar- leyfi fyrir stúdentspróf í gær, eru 93 talsins, þar af 40 í stærðfræðideild og 53 í mála- deild. Stúlkur eru 35 að tölu, en piltar 58. Fyrstu skriflegu stúdents- prófin hefjast miðvikudaginn 27. maí, en síðustu munnlegu prófin verða laugardaginn 13. júní. Menntaskóla Reykjavíkur verður síðan slitið og ungu stúdentunum afhent prófskír- teini 15. júní. Dimission" í gær var með skólans, þar sem sjöttubekking- ar voru kvaíddir með ræðu- höldum. Síðan fluttu menn sig út á skólatröppurnar og lóðina, þar sem þeir nemendur er eftir verða kvöddu hina er fóru með miklum húrrahrópum. „Dimitt- endar“ héldu síðan hópinn og heimsóttu kennara sína víðs- vegar um bæinn. Uppboðið talið ólöglegt! Pétur Ottesen kvaddi sér líku sniði og áður; skömmu fyr- ;hljóðs utan dagskrár á fundi ir hádégi söfnuðust nemendur neðri deildar Alþingis í gær og og kennarar saman í hátíðasal Góður afli í Kefla- gær vík leiddi athygli dómsmálaráð- herra að frétt í dagblaði um fyrirhugað uppboð á áfengi sem fram ætti að fara á stúd- entahófi. Friðjón Skarphéðinsson dóms- málaráðherra kvað ráðuneytið hafa gert ráðstafanir til að uppboð þetta færi ekki fram, Keflavík í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. 1 gær var landburður af fiski ’þar sem það bryti í bág við í Keflavík. Aflahæstur var áfengislöggjöfina, Og myndu Þorsteinn með 42,5 lestir, en hlutaðeigandi félög liafa stofn- margir bátar voru með yfir 20 að til skemmtiatriðis þessa af lestir og allt upp í 40 lestir. lathugaleysi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.