Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 6
•fi) — WÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. apríl 1959 ÞlÓÐVILIINN Útgefandl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. -r Rltstjórar: Magnús KJartansson (áb.), §igurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Asmundur SigurJónsson. Eysteinn Þorvaldsson, Ouðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Slgurður V. PrlðbJófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitsUórn, af- greiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 30 á mániiði. -r* Báusasöluverð kr. 2. Eymdar skrif T¥ik og aðgerðarleysi utan- ríkisráðherra eftir sívax- andi yfigang Breta hefur að vonum vakið furðu og reiði al- , mennings. Hins vesar hefur staðið í. ráðherranum að gera grein fyrir afstöðu sinni. þar •til í gær að forustugrein birt- •ist í Alþýðublaðinu um land- h.elgismálið, og er hún vænt- anlega skrifuð af Guðmundi í. Guðmundssyni eða að undir- lagi hans. Þótt greinin sé jafn lc'afloðin og vænta mátti koma l>ar fram sjónarmið sem vert «r að vekja athygli á. í>ar er sérstaklega rætt um nauðung- arsamnjnga þá sem Danir og Bretar hafa svikið upp á Færeyinga og sagt að með |>eim telji Bretar sig hafa „sýnt mikla saríngirni og undanlátssemi og tekið verð- ugt tillit til smáþjóðar, sem lifir á fiskveiðum. Með þessu ætla Bretar að vinna samúð ríkja um allan heim og þannig fylgí við einhverja færeyja- lausn á landhelgismálum á ráðsteflttumi sídm fþamundan er í Genf 19G0. í>etta er aug- . ljóst mál, — og þetta er nú -kjami málsins. Framkoma Breta við íslendinga síðustu vikumar er í samræmi við t>etta taugastríð til að vinna fylgi í Genf 1960. Bretar færa sig upp á skaftið, opna vemd- arsvæði á hávertíð 'íslendinga og höfuðmiðum þeirra. láta livert atvikið koma á faetur öðru, eru harðorðir í svörum sínum við mótmælum ís’end- inga. Ætlunjn er að láta ís- lendinga missa þolinmæðina «g grípa til örþrifaráða. Þann- i? á að sýna heimjnum fram á að við séum ofstopamenn, sem gera ósanngjarnar kröfur, en á bak við allt sé kffmmún- istískt samsæri til að skaða Breta og NATO. íslendingar verða að gera sér1 þetta Ijóst, mega ekki grína til neinna vanhugsaðra örþrifaráða, — það væri að ganga í gin ljóns- : ins.“ ¥7kki má á milli sjá hvort ríkara er í pistli þessum óís’enzkur heirrsóttarskapur eða fáfræði um stöðu landhelg- ' ismálsins á alþjóðavettvangi, og fróðlegt mun íslendingum - þykja að sjá inn í það hugar- far utanríkisráðherra síns að smánarsamningurinn um Fær- eyjar verði notaður sem vott- t>r um „sanngirni og undan- látssemi" Breta. Hann mun 'serri hetur fer næsta einri um í>að sjónarmið hér á latidi, og mikill misskilningur er það áð Færeyjasamningurinn 'styrki aðstöðu Breta á vænt- anlegri haflagaráðstefnu. Það ’ér kjami landhelgismá’sins að fríeirihluti þjóða heims telur 'dð sérhvert strandríki haíi Lýðveldi Islands 15 ára Herinn til sinna heimkynna einhliða rétt til að stækka landhelgi sína upp í 12 mílur, þar sé um algert innanríkis- mál strandríkisins að ræða. Engum — nema utanríkisráð- herra íslands — dettur i hug að næsta haflagaráðstefna eigi að fjalla um „sanngimi og úndanlátssemi" Breta; þar vérður þess aðeins krafizt að þeir hlíti alþjóðalögum. Og Færeyjasamningurinn verður aðeins tekinn sem dæmi um yfirgang og dólgsskap Breta; auðvitað hafa þeir engu meiri rétt ti.1 þess að semja um það hver lög skuli gilda á færeýsku svæði en t.d. Saii Marino eða Nepal. Það er sannarlega kom- inn tími til að utanríkisráð- herra skilji að í landhelgis- málinu er um alþjóðalög að íefla, en ekki „sanngirni“ og ,,undanlátssemi“ og „verðugt tillit“ Breta. l /\g ennþá viðurstyggilegra er það að utanríkisráð- herra skuli orða það að hætt sé við að í landhelgismálinu verði litið á fslendinga sem ,.ofstopamenn“ sem „grípi til örþrifaráða" og að landhelgis- barátta okkar sé „kommúnist- ískt samsærj" — menn geta nærri hvemig kjammsað verð- ur á þessum ummælum hans í brezku blöðunum á næstunni. Allir — og einnig ut.anríkis- ráðherra — vita þó að tilgang- urinn með sívaxandi dólgsskap Breta er að reyna að neyða okkur ti.l að setjast að samn- ingaborð og fá sérsamning við okkur áður en næsta hjaf- 'agaráðstefna kemur saman |til þess að veikja—~aðstöðrr ”12 mílna rikjanna. Rökrétt svar okkar er ekki að'éins'' það að standa hiklaust á rétti ókkar og hvika aldrei ffá honúm heldur að sækja Breta til saka frammi fyrir öllum heimi með voonum laga og réttar. Enda þótt landhelgisbaráttan við Breta sé okkur nákomin, veit umheimurinn því miður næstg lítið um það sem hér fer fram, ekki sízt vegna þess hversu gersamlega utanríkis- ráðherra hefur vanrækt hlut- verk sitt. En við getum á svip- stundu beint athygli heimsins að þeim óhæfuverkum senv hér er verið að fremja, með þ-ví að slita stjórnmálasambandi, við Breta eins og allar aðrar þjóð- ir heims myndu vera búnar að gera fyrir löngu i okkar spor- um, með því að kæra Breta fyrir brot þeirra á sáttmála Sameinuðu þjóðanna, með því að neita að vera í hemaðar- bandalagi við ofbeldisríkið og með því að neita samtökum andstæðinga okkar um nokkra •aðstöðu í landi okkar. Með slíkum aðgerðum, einarðlegum • og rólegum, værum við að Með hverju árinu, sem líður verður það augljósara, að herstöðvar og herseta á landi hér, eru til þess eins, að við- halda óréttlæti og ala sundr- ungarandann innanlands og á erlendum vettvangi. Og því öflúgri sem herstöðvarnar eru og hemaðarmannvirkin dreifð- ari um landið, verða lóðin fleiri og stærri á vogarskál ófriðaraflanna og tortímingar- hættan yfir lar.di og lýð ægi- legri. Þangað yrði öflug- ustu eyðingarvopnunum fyrst . stefnt, sem feitastan köttinn er að flá, ef til ófriðar kæmi. Til áréttingar þessari full- yrðing skal þess hér getið, að áður en Winston Churchill lét af völdum í heimalandi sínu, lagði hann niður allar her- stöðvar við Súeseiði og flutti allt lið þáðan brott og færði fyrir því þau hin sömu rök, sem hér hafa verið tilfærð, í móti herstöðvum og hersetu hérlendis. Sá smánarblettur yrði aldr- ei af íslenzku þjóðinni þveg- inn, ef hún léti erlend stór- veldi hafa sig lengur sem ó- vita í þessum efnum, — ef hún létist vera óvitandi um það, að með framhaldandi andvara- og aðgerðarleysi væri hún að skara glóðum elds að höfði sér og þurrka út heilbrigða þjóðerniskennd. Svo augljóslega blasir of- beldi og yfirgangur Breta á Islandsmiðum nú við íslenzku þjóðinni, að jafnvel þeir, sem ekkert hafa fylgzt með ný- lendukúgun þeirra fyrr og síðar ættu að geta rennt grun í þær ofbeldLsaðgerðir^ og þá óvirðing, er þeir sýna innfæddum í nýlendum sínum. Bretar líta nú á íslenzku fiskimiðin sem nýlendu sína og halda því fram, að ís- lendingar hafi engan rétt til að hrekja, sig þaðan burt. Það ætti þói að vera augljóst mál að landsmenn eigi forréttindi að þeirri námu, sem tilheyrr ir landgrunninu. Þar að auki hafa 'þéir einir annazt um alla landhelgisgæzlu og staðið und- ir öllum tilkostnaði hennar. Þeirri gæzlu er það að þakka, að fiskimiðin eru ékki með öllu uppurin. Ef landsmenn hefðu ekki reynzt trúir þeirri gæzlu, ættú brezkir togarar ekkert erindi á íslándsmið, til að draga fisk úr sjó. Eftir framkomu Breta nú á íslenzkum fiskimiðum, ættu landsmenn að geta . sagt sér það sjálfir, hvernig hún mpni vera í nýlendum þeirra, þar sem þeir hafa borið all- an tilkostnað orkuvera í sam- handi við þær auðlindir, sem þeir hafa með ofbeldi tekið eignarréttinn yfir. Auk alls þess, er að framan ’getur, ber og að renna huga rtil þess, hve gífurlega marg- •þætt og flókin vandamál skap- ast, þar sem erlend þjóðabrot hafa tekið bólfestú og völdin í sínar hendur. Þeir einir, sem vita sig brot- lega gegn algildu réttlætis- lögmáli tilverunnar, eru eífellt uggandi ,um þáð, og ekki að ástæðulausu, að óréttlætið verði brotið á bak aftur. Þeir eru þvi aldrei óhultir um sig, eða það, er þeir búa við. Og þetta öryggisleysi flyzt yfir á böm þeirra og bamaböm og verður því flóknara og átak- anlegra, sem lengra líður frá upphafsmönnum óréttlætisins. Hér gildir hið fomkveðna, að „syndir feðranna koma niður á bömunum í þriðja og fjórða lið“. Allt þangað til núverandi valdhafar viðurkenna ofbeld- isinnrás upphafsmanna órétt- lætisins í nýlendunum, verður réttlætinu misþyrmt gagnvart réttbomum eigendum ný- lendnanna. Þannig verður . þetta, þangað til valdhafarn- ir viðurkenna, að forréttindin séu hjá þeim innfæddu. Með samþykki hersetu og hernaðaraðgerða Bandaríkj- anna í landi hér og aðild að Atlanzhafsbandalaginu, standa Isleridingar í móti því, að hugarfarsbreyting vesturveld- anna gagiivart forréttindum innfæddna í nýlendunum eigi sér stað. Til þess> vilja Vest- urveldin viðhalda vopnavald- inu að vemda forréttindi arð- ræningjanna i nýlendunum. Það væri hatramlegt, ef nú- lifandi Islendingar, hverra forfeður og formæður öldum saman lifðu við erlenda á* þján, óréttlæti og hverskonar niðurlægingu, sæu nú ekki og viðurkenndu hvað þeir em að gera — að með þvi að við- halda hernaðarsamningum við Bandaríkin og aðiiid að At- lanzhafsbandalaginu,; em þeir að svívirða sína . eigin sjálf- stæðisbaráttu og fótumtroða sjálfsvirðing sína og sam- vizku. Að þessu háttalagi vill eng- inn heilvita íslendingur standa. Það er í lófa iagið fyrir kvenfélög, ungmennafé- lög og hverskonar önnur ■ fé- lagasambönd, að ganga í sam- band við hreppsnefndir og bæjarstjórnir hvarvetna í bæjum og bvggðum landsins og greiða atkvæði í móti her i landi hér og aðild fslands að Atlanzhafsbanidalaginu. For- ráðamenn stjómmálaflokk- anna og ríkisvaldið eru orðin svo flækt í allskonar netum, að alþjóð verður að taka í stjórnartaumana og losa land og þjóð úr böðuls böndum. Það er alveg óhugsandl, að lengur sé unnt, að bjóða þeim ágætu sonum fósturjarðarinn- ar, sem á varðskipunum eru, að eltast lengur við hið brezka ofurefli úti á reginhafi. Skyldu búendur til sjávar og sveita vilja láta bjóða sér Framhald á 11. siðu Heiðlóan (Fluvalis apricaríús) Heiðlóan eða lóan, sem all- ir þekkja, er einhver kunn- asti farfugl hér á landi. Marg- ir telja hana einn fyrsta vor- boðann, a.m.k. til sveita, þar sem hún kemur með sitt bí, bí, dírrin-dí, einhvern af fyrstu hlýju vordögunum. Heimkynni hennar eru um norðan- og vestanverða Ev- rópu yfir sumarið, en á vet- sækja Breta til sakar frammi fyrir almenningsálitinu í heiminum — og ekkert myndi eins veikia stöðu Breta á næstu haílagaráðstefnu. . >1 c,- •.. ^ i \Ti(S íslendingar cigum allan " rétt í landhelgisbarátt- unni og þau vopn sem duga til sigurs. En við þurfum .þá ,,að hafa i fyrirrúmi menp sem þora að framfylgja rétti okkar og hugsa eins og fslendingar. urna flytja þær sig suður að Miðjarðarhafi. Lóan er heiða- hrjóstra, móa- og mýrafugl og lifir helzt á ánamöðkum, mý- flugum og skordýralirfum. Hreiðrið er oftast örlítil laut í. flata þúfu, eða í lyngrunni með iiálitlu undiriagi af strá- um og blöðum. Eggin eru venjulega fjögur dálítið minni en > hænuegg; á í mögid ? Ólméð mörgum mósvörtum dílum. Verpir um mánaðamótin maí — júní. Foreldrarnir liggja bæði á eggjunum í 20—21 dag, einkum karlfuglinn. Þeg- ar ungarnir koma úr eggjun- um, fara þeir strax á stjá og finna sér fljótlega fæðu á eigin spýtur, en foreldram- ir gæta þeirra sem bezt þeir geta fyrir ýmsum sem koma oft eins og þruma úr heið- skýru lofti og gleypa hrein- lega þessi litlu grey. Þá sitja foreldramir eftir og syngja dapum röddu sitt bí, bí. Á haustin hópast þeir ung- ar sém kömizt hafa á legg’ úm sumárið saman í stóra flokka til flugæfinga fyrir langflúgíð mikla yfir úthafið óg eru vehjúlega nokkrir full- orðnir fulgar í þeim hóp. Þegar kólnar í veðri, fljúga hóparnir til hinna heitu Mið- jarðarhafslanda til vetursetu en einstaka eftirlegukiriiúr eru hér þó allan veturmn, áð- allega á Suð- og Vesturlandi, ýn fremur sjaldgæfar. • .- r-.r Hér á landi er lóan alfrið- uð, sem betur fer, en í Bret- landi og Irlandi, er það mjög vinsælt, spprt *ð skjóta hana til matar, sem og ýmsar aðr- ar vaðfuglategundir. — F.K.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.