Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 5
Frnimtudagur 23. apríl 1959 — ÞJÓÐVIUINN (S Færeyíngar neita að vinna andalagsherstöð M&obesmi í hiutverhi iMhellos Simallnur fil verksfjóraskála víð • HersföSvaveg skornar sundur Verkalýður Færeyja neitar að leggja hönd aö því a'ö Kvenfélagasariibandið breyta eyjunum í víghreiöur meö því aö reisa herstöö mótmæUr á vegum A-bandalagsins á Straumey, eynni þar sem höf- * fyrradag samþykkti Kven- uðstaðurinn Þórshöfn stendur. , féíagaisamband Færeyja að beita sér gegn því ásamt öðr- Það vakti feikna reiði í Fær- eyjum þegar það vitnaðist, að eitthvert fyrsta verk sósíal- demókrataforingjans Peter Mohr Dam eftir að hann varð lögmaður var að fallast á kröf- ur Dana og bandarískra her- foringja um að komið yrði upp radarstöð á vegum A-banda- lagsins í Myrkidal á Straumey. Dam varð að fá lögregluvernd til að komast frá skipi í Þórs- höfn, þegar hann kom heim eftir þetta verk. Gerðu menn aðsúg að honum uridir foi- ustu skáldsins WiIÍiáiri Heine- sen. Neita að aka Unidanfarið hefur verið á döfinni að leggja bílveg milli Þórshafnar og Vestmannahafn- ar á norðvestanverðri Straum- ey. Undirbúningur að vegar- lagningunni hófst fyrir nokkru. Nú hefur komið á daginn að ákveðið hefur verið að leggja veginn þannig að hann mun koma að litlum notum til ann- ars en aðdrátta til hinnar fyr- irhuguðu radarstöðvar og sam- gangna við hana. Eftír að þetta vitnaðist á- kváffu verkamenn að vimra ekki frekar viff þá vegarlagningu. Vörubílstjórar í Þórshöfn hafa ákveffið aff aka engu bygging- arefni né öðrum # birgðum þangað sem ætlunin errað rad- arstöðin rísi. Rannsókn árangurslaus Ein undirbúningsráðstöfun að vegarlagningunni var að reisa skála iim til fjalla yfir þá sem stjórria áttu ' verkinu. Bráðabirgðasími var lagður til skálans. Apar, hundar og kettir geta talað Fyrir nokkru kom í ljós að um samtökum Færejdnga að símalínurnar Iiafa verið skom- herstöð verði reist í eyjunum. ar sundur á mörgum stöðum. adarstöðvamálið er nú fyrir Blöð í Færeyjum Ilta svo á, að Lögþinginu. Búizt er við að þeir sem skáru símalínuna hafi nefnd, sem kjörin var til að viljað láta í Ijós meff því and- fjalla um málið, skili bráðlega stöðu gegu herstöðvafyrirætlun- áliti. inni- 'i I Þórshöfn og viðar um Fær- Lögreglunni í Þórshöfn hef- eyjar hafa verið fest upp ur verið falið að reyna að hafa spjöld, þar sem skorað er á upp á þeim sem símann skáru, landsmenn að „mótmæla fyrir- en rannsókn hennar hefur eng- ætlunum A-bandalagsins an árangur borið til þessa. .hervæðingu Færeyja". um 5,8 ÍHilljomr atviimuleysingja eni nú í Bandaríkjunum 140.000 verkamenn háðu 300 verkföll í febrúarmánuði síðastliðnum „Við eram þeirrar skoðunar, að hiö stöðuga atvinnu- leysi (í Bandaríkjunum) sé þjóðarógæfa, sem krefst skjótra ráðstafana“. Þannig mælti Walter Reuther, formaður Verkalýðssambands bifreiöaiönaöarmanna í USA, fyrir nokkram dögum á fundi 1 Washington meö 5300 fulltrúum atvinntxleysingja. Reuther gerði harða gagu- rýriisárás á stjóm Eiseahow- ers, sem hann sagði að sýndi „ótrúlegt kæruleysi gagn- vart' atvinnuleysisvandamálinu. Reuther benti á að tala at- vinnuleysingja í Bandaríkjun- um væri miklu bærri en opin- berar skýrslur sýndu, þar sem hundruð þúsunda verkamanna hefðu aðeins vinnu nokkum hluta dagsins eða vikunnar og önnur hundruð þiisunda verlca- manna hafa algjörlega gefizt upp við að leita sér að at- vxnnu og láta skrá sig sem atvinnuleysingja. Forseti AFL/VIO-verkalýðs- sambandsins skýrði frá því að taila atvinnuleysingja í Banda- ríkjunum væri nú 5,8 milljón- ir, en ekki 4,3 milljónir, eins og látið væri upoi af opin- berri hálfu. Þar aff auki eru tvær milljónir verkamanna, sem hafa aðeins takmarkaða vinnu. I ræðu sinni sagði Reuther Brezki erfðafræðingurinn Ronald Fiseher hefur látið frá sér fara grein með hugmynd- um síuum um dýraríki fram- tíðarinnar, en þá munu apar, einnig: „Við bandarískir verka- liundar og kettir geta talað, menn kreíjumst svars við eft- •— að áliti erfðafx’æðingsins. Þá irfarandi spurningu; Hvers- telur Fischer líklegt að apar vegna getum við ekki haft at- verðj orðnir algengir sem vinnu handa öllum þegar við starfskraftar við ýmsa vinnu, framleiðum í friðsamlegum til- Mínningarleikhús SI(akespeare j Stratford-on-Avon, fæðingarbæ skáldsins, sýnir inn þessar mundir „OtheIlo“ með Paul Kobe- son, f affalhlutverkinu. Þetta er hundraðasta árið sem minn- ingarleikhúsið starfar. Brezkir Ieikgagiirýnendur ljúka miklu lofsorði á Kobeson fyrir frábæran leik. Ýmsir segjast aldrei haia séð annan eins Othello og ber þar mar.gt til, rödd, per- sónuleiki og frunilegtír skilningur á lilutyerkinu. Myndin et’ af Robeson í hlutverki márans frá Feneyjum. stöðugt í vöxt i Bandaríkjun- um. Atvinnurekendum hefur ekki tekizt að hræða verka menn til þess að hætta að berjast fyrir bættum kjörum, enda þótt þeir hafi reynt lað mæta öllum kröfum með hót- unum um enn meira atvinnu- leysL 1 febrúarmánuði s. 1. einum voru háð 300 verkfoll S Banda- rikjunum og tóku 140.000 verkamenn þátt i þeim. Þann- ig hafa helmingl fleiri banda- riskir verkamenn háð verk fall í febrúar þessia árs en á sama tíma í fyrra. Knattspyrnukappleik aflýst af því að 4 leikmenn eru negrar Síðastliðinn sunnudag átti áð fara fram knattspyrnu- kappleikur milli knattspymuliðs frá Brasilíu og liðs frá Suður-Afríku. Leikinn átti að heyja í Höfðaborg í Suður-Afríku en honum var aflýst af suöurafríkönsk* um yfirvöldum vegna þess áð fjórir Brasilíumannaxma eru negrar. Leiknum var aflýst nokkrum þeim að keppa ekki, vegná klukkustundum áður en hami átti að hefjast. Það var sjálfur forseti Brasiliu, dr. Kubits- chek, sem sendi knattspymu- mönnunum símskeyti og sagði í verksmiðjum. „Heila-uppskurðir og hreyt- ingar á munni og talfærum, sem framkvæmla má með unp- skurði, munu gera þessum dýr- um kleift að mæla einfaldar setningar", segir Fischer enn * gangi, þar sem næg atvinna og full nýting vinnukraftsins er við lýði þegar við erum látnir framleiða vopn til styrjaldamotkunar og eyðilegg- ingar?“ Reut’sír gat þess í hæðn- fremur Vísindin munu þó ekki istón, að enda þótt bflafram- komast. svo langt að þau geti leiðslan væri orðin mjög sjálf- framkvæmt þetta á þessari öld. Erfðafræðingurinn er ekki eins bjartsýnn á framfarir mannsíns hvað gáfur snertir. upp. „Heimskingjum fjölgar % með hverri nýrri kynslóð, og.. jafn- framf fækkar gáfnaljósunum“. virk og hröð þá kæmu bíla- kaupendur ekki á færibandi, og bílabirgðimar hrúguðust p. Samkvæmt síðustu skýrsl- um bandaríska atvinnumálla- •- ' 1 Flugstjóri í árásmni á Hirosima sendur á geðveikrahæli Heíur þjáðst af sektartilfinningu síðan kjamasprengjunni var varpað árið 1945 Bandaríski flugforinginn Claude Eathley, sem var einn þein*a sem önnuðust framkvæmdir viö að varpa kjarnasprengju Bandaríkjamanna á japönsku borgina Hirosima, hefur verið sendur á geðveikrahæli. Eathley kom fyrir rétt eigi alls fyrir löngu og vfar hann ákærður fyrir ránstilraun. Hann hlaut þó ekki dóm, því dómarinn dæmdi hann á geð- veikraihæli, vegna þess að þessi fertuga stríðshetja þjáist af sinnisveiki og ofsóknaræði. Endurminningin um árásina á Hirosima hefur riðið honum að fullu, — hann heldur stöðugt að Japanir séu á hælunum á sér og vilji granda sér. 1 ágústmánuði árið 1945 ráðuneytisins fara verkföll var kjaroasprengjunni varpað á Hirosima með þeim afleiðing- um að hundruð þúsundir manna biðu baiia og marg- falt fleiri urðu örkumla fólk. Ciaude Eathley var flugstjóri könnunarflugvélarinnar, sem vísaði ikjarnasprengjuflugvél- inni á staðinn. Htann var _ að hlýðnast heraaðarfyrirskipun, en afleiðingarnar af verkum hans riðu honum að fullu. Síð- an þetta skeði hefur hann ver ið bugaður maður vegna sekt- artílfinningar. þess að negrunum hafði verið mismunað af yfirvöldum i Suð- ur-Afriku. Þegar Brasflíumennirni? komu til Höfðaborgar var þeint skipað lað fjarlægja negrana, úr liðinu, og var þeim blökkui meira að segja bannað aó stíga út úr flugvélinni. Aflýsing keppnimiar mua vera einstæð í sögunni. TaliS er að sú ákvörðun forseta Brasflíu að grípa inn í málið bendi til þess að honum sé umhugað um lað kynþáttamist réttisstefna stjórnar Suður- Afríku sé rædd opinberlega á alþjóðavettvangi. Kynþáttastefna Suður-Afríku- stjórnar hefðu þegar verið rædd á vettvangi FIFA (Al- þjóðlega knattspyrnusamband. ið) og hjá Alþjóða tennissam- bandinu. Öldungadeildin samþykkir Hertcr Christian Herter hefur hloti® staðfestingu Öldungadeildai’1 Bandaríkjaþings sem utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, en áður hafði utanríkismálanefnd ÖlcT- ungadeildarinnar samþykkt skir- unina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.