Þjóðviljinn - 26.04.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. apríl 1959
Firmakeppni Bridgesambands íslands í Skátaheimilinu við Snorrabraut
Staðan eítir íyrstu umlerð er
Afgr. sm,iörlíkisgerðanna 82
Áburðarsala ríkisins 83
Sælgætisgerðin Freyja 102
'G.J. Fossberg 109
Opal li.f. 88
Agnar Ludvigsson heildv. 83
Ámi Pálsson, verzlun 70
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 81
Eimskipafélag íslands h.f. 95
Ólafur Þorsteinsson & Co. 98
Hagabúð 75
Hamar 89
J., Þorláksson & Norðmann 95
O. Johnson & Kaaber 108
Prentmyndir 81
Pdtur Snæland 94
Málning h.f. 102
Ásg.arður h.f. 68
Alþýðublaðið 88
íslenzk-erlenda verzlunarfél. 84
S. Ámason & Co 91
Síld & Fiskur 111
Veiðimaðurinn 10l
Brunábötafélag íslands 87
Lárus Arnórssón heildverzl. 91
Kol & Salt 95
Timburverzl. Áma Jónssonar 91
Atmennar Tryggingar 105
Akur h.f. 80
Landssmiðjan 78
Lárus G. Lúðvigsson skóv. 100
Almenna Byggingarfél. h.f. 78
Tryggingamiðstöðin 106
hjorgunblaðið 97
Alliance 87
Bókaútgáfa Helgafells 110
Ova h.f. 94
Ásaklúbburinn 95
Homsteinn 85
Lithoprent 84
Valur efnagerð 99
Álafoss 86
Geysir 106
Viðtækjaverzl. ríkisins 71
Ajþýðubrauðgerðin 81
Haraldarbúð 82
Egili Jacobsen 70
Bókabúð Braga Brynjólfss. 87
Víkingsprent h.f. 91
Vátryggingafélagið 74
K. Þorsteinsson & Co. 89
Steypumót h.f. 95
Málningaverkstæði Jóns
Magnússonar 100
Bæjarleiðir 68
Tíminn 83
Markaíurinn, Laúgavegi 89;111
Hóiídv Árna Jónssonaf 100
Biínaðarbankinn 86
Ilaraldur Árnason. verzlun 97
Samkaup 81
Bílaiðjan 90
Edinborg 76
V.erzl. Björns Kristjánss. 89
Sigfús Sighvatsson vátiTgg-
ingaskrifstofa 99
Matkaup 90
Trygging h.f. 118
Dagblaðið Vísjr 87
Smjörlíkisgerðin Ljómi 83
Happdrætti SÍBS 104
Hreyfill 90
Kr. Kristjánsson h.f. 99
R^esir h.f. 83
Búkabúð ísafoldar 92
Eimskipafél. Reykjavíkur h.f. 77
Kexverksmiðjan Esja 74
Reiðhjólaverzl Fálkinn 86
Samvinnusparisjóður 101
Kristján Siggeirsson húsgagna-
verzlun 89
Sveinn Egilsson 78
Leiftur h.f. 82
Sjálfstæðishúsið 97
Smjörlíkisgerðin Smári 105
Þjóðviljinn 117
Jöklar h.f. 77
Ásbjöm Ólafsson heildv. 109
Útvegsbankinn 110
Egill Vilhjálmsson 63
Sjóvá 93
Bjömjnn, smurbrauðsstofa 63
Kexverksmiðjan Frón 108
Verzlunin Vísir 74
Prentsmiðjan Edda 84
Loftleiðir h.f. 90
Björgvin Schram 84
Verzlunarsambandið 94
Linduumboðið 102
Happdrætti Iláskóla íslands 100
Belgjagerðin 79
þessi:
Miðstöðin h.f. 100
Málarinn h.f. 77
Kiddabúð 86
Einar B Guðmundsson mála-
flutningsskrifstofa 112
Lýsi h.f. 83
Helgi Magnússon & Co. 80
Sindri h.f. 85,
Sparfsjóður Kópavogs 98
Áburðar\rex-ksmiðjan h.f. 97
Tjarnarbíó 77
Bemhard Petersen 97
Kjöt & Grænmeti 83
Veitingast. Sjómannaskólans 74
Dráttarvélar 95
Bókabúð Norðra 90
S. Stefánsson & Co. 86
Ragnar Þórðarson, heildv. 107
Samtp ísl. botnvörpunga 77
Ölgerð Egill Skallagrimsson 98
J.B. Pétursson, blikksmiðja 93
Steindórsprent 111
Record 106
Kjötbúðin Borg 83
Vikub'aðið Vikan 73
Olíufélagið 72
S.Í.F. 77
Sláturfélag Suðurlands ?1
S.f.S. 100
Komelíus Jónsson, skart.
gi'ipaverzlun 94
Osta- og smjörsalan 87
Matbarinn, Lækjargötu 90
Mancher & Co. 86
Mjólkursamsalan 112
Happdrætti DAS 91
Olíuverzlun íslands 107
Harpa h.f. 75
H. Benediktsson & Co. 91
Andvaka, liftryggingarfél. 98
Northem Trading Co. 72
Guðm. Andrésson gullsm. 87
Elding Trading Co. 88
Verzlunarsparisjóðurinri h.f, 73'
Bílasmiðjan 82
Þóroddur E. Jónssori 112
Slippfélagið h.f. 78
Félagsprentsmiðjan 89
Eggert Kristjánsson & Co. 99
Verzlunarfélagið Festi 100
Borgarbílastöðin 78
Bjömsbakarí 82
Drekinn h.f. 88
Völundur h.f. 107
Liverpool 85
Hekla h.f. 79
Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis 99
Iðnaðarbankinn 88
Sælgætisgerðin Víkingur 94
Krr. Þorvaldsson & Co. 110
Baðstofa Ferðaskrifstof-
unnar 84
Gólfteppagerðin 73
Naust 91
G.. Helgason & Melsted 102
Silli & Valdi 91
Verklegar framkvæmdir h.f. 98
II. umíerð íer fram næst komandi þriðjudagskvöld klukkan 8,00 í Skátaheimilinu
Grein Sverris Kristjánssonar
Framliald af 7. síðu
Núrnberg, þegar dýrð nazism-
ans var öll, að hann hefði not-
að tækifærið til að reyna sinn
unga þýzka loftflota og tækni-
lega getu hans. Þess vegna
sendu Þjóðverjar ekki ó-
breytta hermenn eða fót-
gönguliða, heldur flugmenn og
þjálfaða menn frá tækniþjón-
ustu hersins. En Mussolini
sendi heil herfylki til Spánar
í fullu ekrúði og að lokum
var ítalski herinn, sem barð-
ist í borgarastyjöidinni
100.000 manns að tölu.
Svo búinn að vopnum og
mannafla þýzkum og ítölskum ;
hóf Franco herförina gegn
ættjörð sinni. Kjaminn í liði
þessa krossfara 20. aldar var
múhameðstrúar, siðspilltur ný-
lenduher, er fór eldi um þorj)
spánskra bænda. Hinn 14.
ágúst tók Franco borgina
Badajos við landamæri Portú-
gals og fékk þar nýja sam-
gönguleið fyrir þýzkar her-
gagnasendingar. Einu þúsundi
manna var smalað saman á
nautaatssviði borgarinnar og
hvert mannsbarn drepið
með vélbyssuskothríð. Þegar
spánskir kirkjuhöfðingjar
höfðu blessað vopn Mára hans
hélt hann áfram för sinni eft-
ir Tajodalnum og stefndi á
Madrid. í öllum þeim héruð-
um er her hans steig fæti sín-
um var landbúnaðarlöggjöf
lýðveldisins afnumin og skóla-
löggjöf, öll verkamannasam-
UNGLINGUR
óskast til blaðburðar um
Grímstaðaholt.
ÞJÓÐVILJINN
sími 17-500.
tök voru leyst upp og pólitísk-
ir flokkar bannaðir. Hér hélt
gagnbyitingin grá fyrir járn-
um iimreið sína.
I sama mund og Franco
sótti að Madrid úr suðvestri
hóf Malo hershöfðingi sókn til
borgarinnar úr norðri, en var
stöðvaður af hersveitum lýð-
veldisins í Guadaramafjöllun-
um. Hins vegar tókst upp-
reisnarmönnum að hertaka
borgina Irun og nokkru síðar
San Sebastian við strönd
Biskayaflóans, og var hvort-
tveggja mikið áfall lýðveld-
inu. Meðan þetta var hafði
Franco nálgazt Madrid. Hann
reyndi að umkringja borgina,
en tókst það ekki. Þá hóf
hann stórsókn og ætlaði að
taka borgina með áhlaupi. Að
undangengnum miskunnar-
lausum flugvélaárásum og
stórskotahríð komust sveitir
uppreisnarmanna inn í há-
skólahverfið. En lengra fengu
þeir ekki komizt fyrr en hálfu
þiriðja ári síðar.
Og þá brast draumur Franc-
os og samsærisfélaga hans um
að hrifsa til sín völdin á
Spáni í einu vetfangi. Af eig-
in rammleik fengu miðaldir
Spánar ekki hreykt sér í há-
sæti á 20. öldinni. TO þess
að svo mætti verða urðu
Þýzkaland og ítaiía að senda
óvígan her, búinn síðustu
hertækni, tO Spánar og kúga
hina stoltu og mikilhæfu þjóð
undir okið. „Án aðstoðar
beggja lar.da (þ.e. Þýzkalands
og Italíu) væri enginn Francó
t0“, sagði Hitler í september-
mánuði 1940, þegar honum
var óhætt að segja eannleik-
ann um þessi mái. Og aðstoð
þessara stórveida hefði ekki
heldur dugað Francó, ef hann
hefði ekki notið stuðnings
hinna vestrænu lýðræðisríkja,
Englands, Frakklands og
Bandaríkja Norður-Ameríku.
Þessi dyggðumprýddu lýðræð-
isríki gegndu hlutverki hins
gamla ungbamamorðingja,
Heródesar, í aðförinni að hinu
spánska lýðveidi.
Meðan hergögn og hermenn
fóni í stríðum straumum
tU héraða uppreisnarmanna
komu sjálfboðaliðar frá öll-
um löndum heims til Madrid
til þess að verja þá borg,
sem allt í einu hafði orðið
höfuðvígi hins evrópska frels-
is. Þeir komu ekki í glæstum
herklæðum né heldur voni
þeir fluttir í lystisnekkjum
nazista eða í flugvélum
ítalskra fasista. Þeir voru lítt
haldnir að klæðum og skot-
elifri, flestir urðu að stelaet
með leynd inn í Spán. En
þessum mönnum héldu engin
bönd. Þeir komu margir langt
að, frá Ungverjalandi, Pól-
landi, Tékkóslóvakíu, Dan-
mörku og Noregi, sumir voru
nýsloppnir úr fangabúðum
nazista. Þetta voru menn af
öllum stéttum, verkamenn og
atvinnuleysingjar, liáskóla
stúdentar og rithöfundar, og
þetta voru menn af sundur-
leitum stjórnmálaskoðunum.
En þeim var eitt sameigin-
legt: sannfæringin vim það,
að þeir gætu hvergi betur
varið sitt eigið föðurland fyr-
ir ásókn nazismans en í skot'
gröfunum á Spáni. Þeir voru
sannfærðir um það — og við-
burðir næstu ára staðfestu þá
sannfæringu — að á Spáni
væri barizt um frelsi álfunn-
ar og friðinn í heiminum. Al-
þjóðaherdeildin á Spáni var
framlag almúgans í Evróþu
og Ameríku til vemdar mann-
frelsi og friði þegar yfirráða*
stéttimar beggja megin hafs-
ins s’gldu fullmn seglum út
í feigðina.
Bifreiðasalan
Aðstoð
Laugavegi 92.
Höfum til sýnis í dag á
bifreiðastæði okkar við
Laugaveg — ýmsar teg-
undir bifreiða.
V æntanlegir kaupendur.:
Notið frítíma yðar og góða
veðrir til þess að sjá yðux
út bifreið fyrir sumarið.
Bifreiðasalan
Aðstoð
Laugavegi 92.
ÍTiT
STEINPORsl
"30.
rrúlofunarhringii Stemhringii
Hélsmeri 14 oe -1S itt guli