Þjóðviljinn - 26.04.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1959, Blaðsíða 1
Signrjon <.»nsson 1 V esimannaeyjum tók þessar myiuiir 1 gœtrmorgun íyrir Þjóðvíljann, skömniu eftir að koiniö var með brezka landhelgisbrjótinn Moritgomery lávarð til Eyja. Á myndinni len.gst til vinstri sést aftur eftir togaranum, miðmyndin er af Jóhannesi Albertssyni lögregluþjóni á brúArvæng og myndin til hægri af brezka skipstjóranum George Harrisson að lathuga sjókort í klefa síuum. ÆFR — 1. maí fagnaður Æskulýðsfylkingin held- ur l.-maí-jagnað í Fram- scknarhúsinu, 30. apríl n.k. og hefst skemmtun- in kl. 9 s d. Margir á- gætir skemmtikrafíar munu konia fram á fagn- aðinnm, m.a. mun Gísii Malldórsson leikari skemmta, sunginn verður tv&öngur, sýndir þjóð- dansar og f'eira Að lokum verður dansað. Nánar verður se.gt frá skemmt- uninni í Þriðjudagsblað- inu. Fylkingarfélagar, eldri sem yngri eru hvattir til að fjölnienna á skemmt- unina og taka með sér gesti. Aðgöngumiðar e-u afheritir í skrifstofu ÆFK ; TTornorfötn 20. lEidur í vélbáti tJm kl. 3.20 í fyrrinótt var i slökkviliðið kvatt að skipa- | smíðastöð Daníels Þorsteinsson- ar. Þar hafði kviknað í lúkar vélbátsjns Skóeafoss. Erfiðlega gekk að komast að eldinum í fyrstu vegna reylrjarsvælu en gekk þó allgreiðlega að s'ökkva og urðu skemmdir ekki miklar. Montgomery lávarður heíur verið skráður 12 til 13 sinnum íyrir veiðiþjófnað hér við land Réttarhöld yfir veiðiþjófnum hófust síðdegis í gær — Skipstjórinn var áður á Lord Plender sem tekinn var síðastur brezkra togara fyrir stækkun landhelginnar í 12 mílur Frá fréttamanni Þjóðviljans í Vestmannaeyjum. \ Brezki veiðiþjófurinn Montgomery lávarður kom til Vestmannaeyja í gærmorg-un snemma og klukkan rúmlega 4 í gær — rétt áður en Þjóðviljinn fór í prentun — hófust réttarhöld yfir skipstjóranum, George Harrisson. Er þetta sámi skipstjórinn sem tekinn var fyrir þjófnað á öðrum lávarði — Plender — aöfaranótt 29. ágúst s. | 1., en það var síöasti landhelgisbrjóturinn sem tekinn var áður en landhelgin var j stækkuo. — Montgomery lávarður hefur verið skráður 12—13 sinnum fyrir veiði- þjófnað síöan 1. september í haust, en ekki var komiö fram í réttarhöldunum síðdegis í gær hversu lengi Harrisson væri talinn hafa fariö með skipstjórn hans. Eins og rakið.var í blaðinu í gær ákváðu eigendur togarans Montgomerys lávarðar að láta hann halda til hafnar og hlíta dómi eftir að hann hafði verið staðinn að þjófnaði um 9 mil- ur innan landhelgislínu; er það hliðstætt fyrirbæri og þegar eig- endur Valafells heimiluðu að sá togari væri tekinn í vetur — þótt brezka stjómin segist sem kunnugt er ekki viðurkenna nema 3ja mílna landhelgi. Réttur var settur kl. rúmlega 4, og er dómari Torfi Jóhanns- son bæjarfógeti, en meðdómend- ur með honum Páll Þorbjörns- son skipstjóri og Þorsteinn Jónsson skipstjóri Laufási. Réttarhöldin hófust á því að skipherrann á Ægi, Þórarjnn Björnsson, gaf skýrslu um töku togarans, og hafa meginatriði þeii-ra atburða áður verið rakt- ir í fréttum. Vann Þórarinn síðan eið að framburði sínum. um, einkum Ægi. Sérstaklega lýsti skipstjórinn yfir því aö hann hefði verið fyrir utan 4 mílur þar sem j ísflendlngar liefðu a'Aaf leyft brezkum togurum að veiða í friði! Það vakti athygli að skip- stjórinn á Montgomery lávarði, George Harrisson, var gamall kunningi landheigisgæzlunnar. Var han á Plender lávarði sem tekinn var síðastur veiðihjófa fyrir stækkun landhelginnar langt inni á Breiðaf. og dæmd- ur 30. ágúst. Ekki er kunnugt þversu lengi hann verður tal- inn hafa verið með Montgomery lávarð, en sá togari hefur verið skráður 12 til 13 sinnum fyrir veiðiþjófnað síðan 1. september. Samkvæmt gildandi lögum er skipiftjóri einn ábyrgur fyrjr iandhe]>risbrotum — og þá að sjálfsögðu þeim einum sem verða sönnuð upp á hann. Því var sem kunnugt er haldið fram að skipstjórinn á Valafelli hefði verið í sinni fyrstu veiðiferð, var sá framburðtsr tekinn trú- Framhald á 12. eíðu. Ægir sótti þá. Komið var með veiðiþjófinn ti 1 Vestmannac^'ja á sjötta tím- ánum í gærmorgun, en Ægir hélt þá til Þorlákshafnar og sótti embættismenn og frétta- menn. Voru í þeim hópi Valdi- mar Stefánsson sakadómari, sérstakur sendimaður ríkis- stjómarinnar, Gísli ísleifsson lögfræðingur en hann er verj- andi veiðiþjófanna á vegum lögfræðiskrifstofu Lárusar Fjeldsted, Brian Holt fulltrúi brezka sendiráðsins, Geir Zoega umboðsmaður brezkra togara hér á landi og blaðamenn. Segist vera saldaus! Þegar Harrisson skipstjóri var tekjnn til yfirheyrslu lýsti hann yfir því að hann væri ekki sekur. Neitaði hann að hafa ver- ið á þeim stað, sem mælingar Ægis sýndu; kvaðst hann að vísu viðurkenna að mælingaj'nar frá baujunum sem Ægir setti út væru réttar en kvaðst alls ekki hafa verið þar með skip sitt. Ekki kvaðst hann sjálfur hafa gert aðrar staðarákvarðanir en þær að mæla dýpið og hefði það verið 51 faðmur; radarinn hefði liann ekki getað notað vegna truflana frá öðrum skip- Myndin er tekin í stjórnklefa Montgomerys lávarðar í gærmorg- un. Skipstjórinn t»l liægri, en til vinstri Kristján Georgsson, umboðsmaður brezkra tógara í Vestmannaeyjum. (Lljósm; S.J.)- Montgomery lávarður og varðskipið Ægir í Vestmannaeyja- höfn í gærmorgun. (Ljósmynd: Sigurjón Jónsson). ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.