Þjóðviljinn - 16.05.1959, Page 3

Þjóðviljinn - 16.05.1959, Page 3
Láugardagur 16. maí 1959 ÞJÓÐVILJINN — -.(3 Eru þetta „hrafnétin bráðapestarhrse síðan í haust‘% herra dýralæknir? Kinda- málið Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi: í samtali við fréttaritara blaða út af kindum á Þórodds- stöðum, vil ég taka fram eftir- farandi: Þegar heilsuleysi ásækjr sauðfé þá getur það verið mjög magurt án þess að um van- fóðrun hafi verið að ræða. Nágranni minn einn fóðrar fé sitt mjög vel, þó á hann kind sem er grindhoruð. ■Það er að sjálfsögðu verk- efni dýralækna að reyna að lækna þessar kindur þó að sjaldnast séu þeir spurðir ráða. í samtali minu við blaða- menn sagði ég að horaðar kindur fyndust á ýmsum bæj- um í umdæmi mínu, en um vanfóðrun talaðj ég ekki (þótt slíkt gæti e. t. v, átt sér stað hjá sumum). Gallinn á málflutningi þess- ara blaðamanna var sá, að þeir höfðu myndað sér skoðun á máii þessu fyrirfram útaf hræjum þeim er þeir tóku myndir af og mætti nefna hana beínagrindarsjónarmið. Það verður að kallast ó- vandaður málflutningur að tala um hordauða þótt teknar séu myndir af hrafnétnum bráðapestarhræjum síðan í haust og telja megurð í sauðfé eingöngu geta stafað af van- hirðu og fóðurskorti. í sam- bandi við æsifregnir þær sem komið hefur verið af stað í sambandi við kindamál þetta ' virðist svo komið að ég sem dýralæknir megi ekki hafa sjálfstæða skoðun á máli , Þessu. þó hef ég tekið fram að ég álít fjáreiganda hafa sýnt vítaverða vanræksiu I starfi • sínu t. d. með því að gefa fénu ekki ormalyf eða leita ráða dýralæknis svo og þeim dæmalausa . trassaskap að grafa ekki pestarhræ. Ingileifur á Svínavatni og fleiri bændur hafa viður- kennt að féð á Þóroddsstöðum hafi verið ormasjúkt og aug- ljó«t ætti að vera að taka verður til creina heilsufar fjárins þessu sambandi.^ Skylda- mín 'sem dýralæknis er að vekja athygli á fé annars- staðar í umdæhii mínu, ép slíkt ástand þarf ekki að stafa af vanfóðrun heldur meðal annars af ormaveiki. Veiki þessa þarf að lækna eigi sauðfjárrækt að þrifast í héraðinu. Bragi Steingrímsson, dýralæknir. í tilefni af því skrifi Braga Steingrimssonar dýralæknis sem hér birtist þykir Þjóðviljanum rétt að minna dýralækninn á að meðfylgjandi mýnd er tekin siðdegis 1. maj sl. Þjóðviljanum sagði dýralæknirinn að þrjár kindur hefðu drepizt á Þór- oddsstöðum nýjega. Aðspurður kvaðst hann ekki hafa skoðað hræin því eigandinn hefði þá vei’ið búinn að koma því í verk að grafa þau, og mun dýralækn- irinn hafa haft töluna eftir f járeigandanum. Myndir af „hrafnétnum hræum síðan í haust“ eru líka í vörzlu Þjóð- viljans, og dýralækninum heim- ilt að sjá þær ef hann óskar þess. í frásögn Þjóðviljans af máli þessu var sagt frá sfað- reyndum einum — og ekki haft eftir dýralækninum annað en hann sagði í viðtali við Þjóð- viljann. Kvenréttindafélag íslands ,, Fundur verður haldinn í félags- a heimili prentara, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 19. maí 1959. Fundarefni: Formaður segir frá störfum Ábonefndarinnar. — Heiðmörk o.fl. Stangaveiðiféiag Rsykjavíkur 20 ára Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 20 ára á hvítasunnu- dag. Á undirbúningsfundi félagsstofnunarinnar mættu 16 menn. Nú eru félagsmenn um 700 talsins, en talið er aö um 5 þús. Reykvíkinga fáist eitthvaö við stanga- veiöi. Það var 9. maí 1939 að 16 menn. er. .st.unduðu sfangaveiði í EUiðaánum komu til fundar í Hótel Vik til að ræða um stofn- un „allsherjar veiðifélags", eins og það heitir í fundarboðinu. Fundarboðendur voru Friðrik Þorsteinsson húsgagnasmíða- meistarj og Gunnar E. Bene- diktsson lögfræðingur. Þá var það ekki af þörf fyrir útvegun veiðisvæðis sem kriúði menn til félagsmyndunar, — það gekk beinlínis erfiðlega að fá menn til að veiða! Ástæðurnar voru aðrar: Vatnsrennslj var ójafnt vegna rafmagnsstöðvarinnar, veiðin fór rýrnandi, auka þurfti klak, flytja laxinn upp fyrir rafveitustífluna o.f]., og frummælandinn Gunnar E. Benediktsson, .mjnn.tist . einnjg e.t-v. gæti þáð verið á- samt öðrum stefnumálum að stuðla að „heiðarlegum veiðiað- ferðum“. Auk áðurnefndra fundarboðenda voru kosnir í undirbúningsnefnd þeir Brynj- ólfur Stefánsson, Óskar Norð- mann og Ejnar Tómasson. 17. maí var svo ,annar fundur ha! !- inn, og telst hann stofndagur félagsins. Á þcim fundi gerðust 48 menn stofnendur félagsirs. Formaður var kosinn Gunnar E. Benediktsson o" meðstjórnen :- ur Friðrik Þorsteinsson og Ósk- ar Norðmann. Gunnar E. Bene- diktsson var formaður til 1942. Krisfinn Stefánsson læknir 1942—’43, Sigmundur Jóhanns- son 1944, Pálmar Isólfsson 1945 —'48, Gunnar J. Möller 1949— 1951, Sæmundur Stefánsson 1952—1955 og Viggó II. V. Jónsson 1956—1959. Auk Vigg- ós eru nú í stjórnjnni: Guð.il Guðmundsson gjaldkeri, ’ Guðm. J. Kristjánsson ritari, Gunnar Jónasson fjármálaritari og: Jó- hann Þorsteinsson ur. varáfalmað- .-■ i Pósthús á Vatnajökli í tilefni af fyrirhuguöum Vatnajökulsleiöangri Jökla- rannsóknafélags Íslands hefur póststjórnin fallizt á aö pósthús veröi starfrækt af félaginu í skála þess viö Grímsvötn meöan leiöangurinn er þar á ferö, sem áætl- aö er aö veröi dagana 25. maí til 20. júní. Áletrun póst- stimpils er Vatnajökull. Félagið hefur látið gera sér- miðvikudaginn 20. og fimmtu- stök umslög, áletruð og tölusett. Upplagið verður takmarkað, þrjú til fimm þúsund, og kostar hvert umslag 10 krónur, en kaupandi ræður sjálfur, hvort hann notar frímerki fram yfir venjulegt burðargjald. Benda má á, að heppilegt væri að nota á þessi bréf jöklafrímerki póststjórnarinnar [(Snæfellsjök- ull, Eiríksjökull, Öræfajökull), einhver þeirra eða öll. Meðlim- ir Jöklarannsóknafélagsins geta pantað umslög hjá ráðamönnum félagsins, en aðrir geta keypt umslögin hiá frimerkjasölu póststjórnarinnar í Reykjavík Kjörskrá til alþingiskosninga í Kópavogi er gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960 liggur frammi í bæjarskrifstofunni Skjól- braut 10, frá 16. maí til 6. júní að báðum dögum meðtöldum. Kærafrestur er til 6. júní að kvöldi. Kópavogi 14. maí 1959, Bæjarstjórinn í Kópavogi. daginn 21. maí. Kaupendur skulu sjálfir árita og frimerkja bréf sín og afhenda þau síðan á frímerkjasölu póststjórnarinn- ,ar til frekari fyrirgreiðslu frá 20. maí til 10. júní. Nú er öldin önnur. Nú er öldin önnur en þegar menn fengust ekki til að veiða, nú er slegizt um hvert veiði- svæði. SVFR hefur ætíð haft Elliðaárnar á lejgu, ennfremur hefur það haft Bugðu, Meðal- fellsvatn, Laxá í Kjós, Norðurá, hluta úr Miðfjarðará (á leigu frá Borgnesingum og Hólmur- um), Fáskrúð að % (á leigu frá Akurnesingum), Uxavatn cg Reyðarvatn. Uppi við Norðurá hefur SVFR byggt skála og hafa félagsmenn planfað þar nokkrum þúsundum trjáplantna í sjálfboðavinnu. Fiskirækt. í viðtali stjórnarinnar við blaðamenn vegna afmælisins kvað formaðurinn, Viggó Jóns- son, það vera áhugamál félags- ins að komið yrði skipulagi á ^ fiskirækt í landinu almennt. Laxastigi í Laxfossi í Norðurá, sem SVFR lét by.ggja, í sani- ráði við |andeigendur við ána. Til Jóhannesar úr Kötlum * Laxak’ak er í ágætu lagi hér í Elliðaánum, og þakkaði stjórn- in Steingrími Jónssyni raf- magnsstjóra fyrir góðan skiln- ing og samvinnu við veiði- menn. Merk er fiskisaga sú, svipur fyrri ljóða. Þama aftur þekki nú þjóðarskáldið góða. Lilja Björnsdóttir. Höfundurinn, sem er móðir skipherrans á einu varðskip- anna, sendi Þjóðviljanum þessa vísu til Jóhannesar úr Kötlum daginn eftir að Fiskisaga hans birtist í blaðinu. „Stórlaxaorðan“. Á farandbikar á vegum fé- lagsins hafa árlega verið letr- uð nöfn þeirra sem veitt hafa stærsta laxinn á flugu sum=r hvert. í sambandi við afmælið hefur verið gerður minnispen- ingur, „stór!axaorðan“, sem á er letrað nafn veiðimanns, ár- tal og árheiti, og hafa 12 mer.n unnið til „stórlaxaorðunnar*’.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.