Þjóðviljinn - 16.05.1959, Page 5

Þjóðviljinn - 16.05.1959, Page 5
Laugardagur 16. maí 1959 — ÞJÓÐ*VILJINN — (5 90 millj. lesta af Kelryki falla éðfluga til iarðar Hœftan er langmesf i norSlœgum löndum Eftir því sem næst verður komizt hafa 90 milljónir lesta af geislavirkum efnum borizt út í andrúmsloftið við kjamasprengingar á undanförnum árum., Við yfirheyrslur fyrir einni undimefnd kjarnorkumála- nefndar Bandaríkjaþings birti dr. Charles L. Dunham þessa töhi, sem hingað til hefur ver- ið haldið leyndri. Dr. Danham er yfir líffræðí- og læknisfræði- til jafnaðar. deild kjarnorkunefndar Banda- ríkjastjómar. lægum breiddargráðum en ann- ansstaðar á hnettinum. Veður- fræðingurinn dr. Lester Machta ; telur að tveim og hálfu sinnum meira helryk falli nú yfir norð- ilæg lönid en yfir jörðina alla 65 og 25 milljónir Bandarísku vísindamennirnir gera ráð fyrir að 65 milljónir| leeta af helryki hafi myndazt i og borizt á loft við kjamorku- sprengingar Bandaríkjamanna og Breta og 25 milljónir lesta við sprengingar í Sovétríkjun- um. . Um þverbak keyrði á árun- um 1957 og 1958. Þau tvö ár mynduðust 40 milljónir lesta við kjamorkusprengingar. 2 y2 sinni mcira Mælingar á vegum kjam- orkunefndar Bandaríkjanna bera með sér að helrykið fellur mikdu örar til jarðar en gert var ráð fyrir í upphafi, og dreifist, ekki jafnt yfir hnöttinn. Lega staðanna þar sem til- raunir með kjamorkusprengj- ur hafa verið gerðar, veðurlag og loftstraumar í mikilli hæð valda þvi að miklu meira hel- ryk fellur til jarðar á norð- „Vesalingarnir" teknir úr banni sagði dr. Dunham. Hann vitn- aði einnig til útreikninga, sem benda til að næstu 70 árin munu 3.500 til 7000 Bandaríkja- menn láta lífið af beinkrabba sem stafar af því helryki sem myndazt hefur við kjarnorku- sprengingar til þessa. Aðrir vísindamenn telja að þessir útreikningar séu alltof lágir, vanskapanir og krabba- r Osiðleg kirkjullst skcsl kulin sfónum Danskar söfnaðnr þolir ekki veggmálvezk M miðöMam í kirkju sinni Ákveðiö hefur verið að mála yfir rúmlega 500 ára i gömul kalkmálverk á vegg' danskrar kirkju. páfastólsins sæp^Siga 1 fyrsta skipti svo sögur fari af hefur páfastóllinn tekið bók af Index libromm prolú- bitorum, lista bóka sem róm- verskaþólskir menn mega ekki lesa nema með sérstöku prestsleyfi, vilji þeir ekki fyrir- gera sálar- heill sinni. Bókin sem tekin var af listanum er skáldsaga Victors Hugo „Vesalingamir". Ekki mega þó kaþólskir menn lesa bókina eins og höfundur gekk frá henni, þeir verða að lesa hana í sérstakri útgáfu með neðan- málsathugasemdum við þau atriði sem kaþólska kirkjan telur varhugaverð. Hugo Dlor-sýning í Moskva Tízkuhúsið Dior i París efn- ir til tízkusýningar í Moskva í næsta mánuði. Samningar hafa tekizt milli stjómenda Di- or og sovézka verzlunarráðsins um að eovézkum konum verði sýnd Parísartízka 10. til 16. júní. Mest strontíum Það efnið í helrykinu sem hættulegast er talið, strontíum 90, safnast enn meira saman í norðlægum löndum en önnur geislavirk efni frá kjamorku- sprengingum, sagði dr. Machta. Hættan af helrykinu er enn meiri en liingað til hefur verið talið, og stafar það af því að það fellur örar til jarðar en búizt hafði verið við. Dr. Will- ard F. Libby, eini kjamorku- fræðingurinn í kjarnorkunefnd Bandaríkjastjómar, skýrði frá því að komið hefði í ljós að helrykið félli helmingi örar til jarðar en gert hafði verið ráð fyrir. Eituráhrif hinna geislavirku efna sem berast til jarðar eru af þessum sökum meiri en ætl- að var, því að geislaverkun efnanna þverrar því meira sem þau svífa lengur í lofinu áður en þau falla til jarðar. i Nú telja vísindamennirnir að helrykið sem myndazt hefur til þessa verði svo til allt fallið til jarðar árið 1965. 300% aukning Eitt af vitnum kjamorku- nefndar Bandaríkjastjómar, Merril Eisenbud, skýrði þing- nefndinni frá því að strontíum- regnið á jörðinni hefði aukizt um 35% á tímabilinu frá júní 1957 til október 1958. Hann kvað útreikninga bera með sér að á sama tíma hefði etrontíum- magnið í gufuhvolfinu aukizt um 300%. Eins og fyrri daginn vom bandarísku visindamennimir ó- sammála um áhrif helryksins frá kjamorkusprengingunum á fólkið sem verður fyrir þvi. Starfsmenn kjarnorkunefndar Bandaríkjastjórnar vildu gera sem minnst úr líf- og heilsu- tjóni sem helrykinu er sam- fara, en aðrir vísindamenn sök- uðu þá um að draga fjöður yfir hættuna. Vanskapanir, beinkrabbi Vísindamönnum bar saman um að helrykið hefði þau áhrif að fóstur vansköpuðust í móð- urlífi og það bakaði mönnum beinkrabba, en mikill ágrein- ingur var um hve mikill f jöldi fólks myndi verða fyrir þessu. Dr. Dunham, sem fór væg- ast í sakirnar, taldi að nú þeg- ar stöfuðu á ári hverju í Banda- ríkjunum 20 alvarlegar van- skapanir á nýfæddum börnum af áhrifum helryksins. Við það bætast andvana fæðingar og minni vanskapanir af völdum strontíum 90. „Telja má að um 500 liarm- leikir af þessu tagi gerist í Bondaríkjunum á ári hverju“, Fimm sólarhringa, á rehi Nú á tímum vilja fáir láta af óhefluðu athæfi liðinna kyn- um sig spyrjast þá villimennsku slóða, sem lifðu á hispurslausri að þeir spilli fornum minjum, öld. veggmyndum og öðrum lista- verkum, en söfnuður Taaning Frjósemisdýricun í föstu- ’ kirkju nærri Árósum er stað- inngang ráðinn í að láta virðinguna fyr-j Kalkmálverkiná kirkjuveggn- ir handaverkum forfeðranna um munu- vera frá kaþólskri meinstilfelli af völdum hel- lönd og leið. Ástæðan er að tið. Rök hafa verið leidd að ryksins muni skipta tugum þetta siðavanda, józka sveita- því að þau séu verk Sever'm- þúsunda í Bandaríkjunum ein- fólk þolir ekki að hafa fyrir usar ábóta, sem uppi var á um. augunum í kirkju sinni myndir, öndverðri 15. öld. Fræðimenn telja að fyrir á- bótanum hafi vakað að leiðá sóknarbömum eínum fyrir sjón- ir að léttúð þeirra og gáski á kjötkveðjuhátíðum áður en fasta fór í hönd gengju úr hófi fram. Myndimar sýna fólk i skripa- búningi sem ber stóreflis frjó- semistákn og hefur í frammi óskikkelsislátbragð. Sóknarnefnd ofurliði borin Sóknamefndin í Taaning hafði ákveðið með eins atkvæð- is meirihluta að þyrma hinum ö’.dnu myndum sökum menn- ingareögulegs gildis þeirra, en minnihlutinn fékk því fram- gengt að kirkjumálaráðuneytið í Kauþmannahofn ákvað að safnaðarfundur skyldi taka lokaákvörðun. Þá gafst meiri- hlúti sóknarnefndar uþp, því að vitað var að mikill meirihluti safnaðarins vill ekki líða ósið- legar myndir í kirkju sinni, hve gamlar og merkar sem þær kunna að vera. Starfsmenn danska Þjóð- minjasafnsins, sem eiga að varðveita fomar minjar frá Fimm danskir flotaforingjar liafa hafzt við í gúmmíbát í glötun, hafa tekið því með finun sólarhrin*a, ekki vegna þess að þeir værn skipreika, i f“linSu að málað verði £ir heldur I tilraunaskyni. Björgunarskóli flotans gerði mennina 1 kirkjumálverkin í Taaning. Þau . , hafa verið ljósmynduð ræki- út með nokkurra desilitra vatnsskammt og þrjar þrúgusykurs-^ oggvo verður málað þann. töflur á dag, og tilgangurinn var að kanna hvernig þetúa .g yfir þau að auðvelt verður viðurværi myndi reynast skipbrotsmönnum. Fimmmenningamr að afhjúpa þau aftur ef á- ir, sem sjást á myndinni í fleka sýnum, voru vel hressir en stæða þykir til. Loks var Se- ákaflega innantómir, þegar þeir fóru um borð í fylgdarskip verinus ábóti ekki sérstaklega sitt að fimm sólarhringum liðnum. snjall málari, dr. Otto Norn safnvörður telur verk hans hafa hverfandi lítið listagildi, en menningarsöguleg þýðing þeirra er slík að hans dómi að | þau ber að veiðveita, hulin eða afhjúpuð eftir því sem söfnuð- inum í Taaning sýnist. Móðir lét myrða börn sín til að spara sér húsþrif Ungir bræöur létu lífið í fyrri viku, svo að móðir þeirra gæti haft allt í röð og reglu í stofum sínum. Þetta gerðist í San Diego, það, hún hefði beðið hann svo í Kaliforníu. Drengimir Virgil ákaft að ráða þá af dögum. fimm ára og David þriggja ára, j Frú Brogdon játaði að hún fundust kyrktir á skógivöxnu hefði talið Merriam á að ganga fjalli spölkom fyrir utan borg- af sonum sínum dauðum, xegna ina. þess að sér hefðu fundizt þeir Daginn eftir játaði 36 ára svo erfiðir og fyrirferðarmiklir. gamall trésmiður, Archie Merr- Þeir hefðu brotið og bramlað, iam, að hafa ráðið drengjun- leikið sér í bílnum hennar um bana að beiðni móður hvemig sem hún hefði bannað þeirra. þeim það og sett allt á tjá og Maður þessi hefur búið með tundur í stofunum, sem hún móður drengjanna, fráskilinni væri að reyna að halda þokka- konu að nafni Wanda Brogdon.! legum og hreinum. Merriam játaði ódæðisverkið „ . , , „ ........ undir ems og fanð var að ,yfir- . heyra hann. Hann sagðist hafa ^ðru kjúin með drengina í bíln- tekið nærri sér að vinna á 11111 til f jalla, þar sem Merriam bræðmnum, en hann hefði ekki fér með þá afsíðis og kyrkti getað neitað lagskonu sinni um BERDREYMl Eugibio Vargas í Miami í Flórída er maður tortrygginn og hafði alltaf fyrir sið að sofa með hlaðna skammbyssu undir ltoddanum. Nótt eina fyr- ir skömmu dreymdi hann að hann yrði fyrir árás og vakn- aði við að hann var búinn að skjóta sjálfan sig í annan hand- legginn og annan fótinn. Kóngur varð þegn Farúk fyrrverandi Egypta- landskonungur er orðinn rikis- borgari í dvergríkinu Monaco og þegn Rainiers fureta. Ásamt 2800 öðrum Monacoborgurum af 21.000 íbúum furstadæmis- ins verður hann algerlega skattfrjáls.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.