Þjóðviljinn - 16.05.1959, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.05.1959, Qupperneq 6
6) th ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1959 ÞlÓÐVIUINN Útgefandl: Samelnlngarflokkut* albýBu — Sósíalistaflokkurlnn. — Rltstjórarí Magnús KJartansson (áb.), Siguröur Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón ÐJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvalc.sson, Guðmundur Vlgfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólaísson, Sigurður V. Friðþjóf8son. — Auglýsingastjórl: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, af- grelðsla. auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Simi 17-500 (5 Unur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Vitnisburður húsbóndans T útvarpsræðu sinni á dögun- úm lýsti Gylfi >. Gislason yfir bví að eftir kosningar hygðist Alþýðuflokkurinn beita sér fyrir því að afnema unpbótakerfið með öllu og láta gróðann einn ráða stjórn framleiðslumála. Þjóðviljinn benti á að með þessu hefði Cylfj lýst yfir þeirri stefnu að vinna með Sjálfstæðisflokkn- vm að þvj aö iækka gengið á algerari hátt en nokkur dæmi ■ em um áður; og í sömu and- ránni sagði Gylfi einnig að sjálfsagt væri ,að binda kjara- samninga verklýðshreyfingar- innar í heild til margra ára — alveg eins og Sjálfstæðjsflokk- vrjnn leggur til. Jafngilt.u þessi vmmæli Gylfa yfirlýsingu um að Albýðufokkurinn hefði ver- i1 ráðinn i húsmennskuna til íha’dsins um langa framtíð, og léti ekki á sér standa til hinna stórfelldustu árása á lífskjörin. Iþýðublaðið reynir í gær í mjög vandræða’egri for- vs+ucrrein ,að bera á móti þvi að Gylfi hafi átt við gengis- lækkun með ummælum sínum. Fkki reynir blaðið þó að gera nokkra grein fyrir því við hvað ráðherrann hafi átt, h.vernig hann hafi hugsað sér að .afnema uppbótakerfið, í staðinn kemur aðeins venju- leg orðafroða um vonzku kom- múni.sta. En má ekki minna A’þýðublaðið á hvað sjálfur húsbóndi Alþýðuflokksins. Ól- afur Thors, sagði á landsfundi Fmlfstæðisflokksins er hann- ræddi stefnu núverandi stjóm- SJötugur 18. mai: Gunnar Gunnarsson ar og þeirra flokka sem að henni standa; „T Tppbætumar og niður, ^ greiðslumar eru að sönnu orðnar afar óvinsælar hjá mörgum. En nefni menn hið eina. sem þær gefur leyst af hólmi, þ. e. a. s. rétt gengi ís- lenzku krónunnar, hika allir. Að víssu leyti er þetta von, vegna þess að slíkt stökk get- ur vel reynzt heljarstökk. Ef samtímis ætti að banna kaup- hækkanir yrðu kiör Iaunþeg- a<ma með öllu óvjðunandi. Ef hins vega^ sigldi í kjölfarið tilsvarandi kauphækkanjr og hækkun verðiags innlendrar framleiðsluvöru rynni gengis- skráningin út í sandinn, og er þá verr farið en heima setið.“ ¥»að er mikill munur á hrein- * skilni Ólafs Thórs og Gylfa Gís’asonar. En kjósendur kunna sem betur fer að leggja saman tvo og tvo. Ólafur Thors segir, gengislækkun er hið eina sem getur leyst upp- bætumar ,af hólmi. og Gyifi svarar, við erum reiðubúnir til að gera það sem gera þarf til að afnema uppbætumar. Ól- aftur Thors segir, gengisiækk- un rynni út í sandinn ef kaup fengi að hækka samsvarandi, og Gylfi svarar, við erum reiðubúnir til að kaup verði bundið til margra ára með heildarsamningum. Ólafur Thors benti að vísu einnig á að með slíku motí yrðu kjör launþeganna með öllu óvið- unandi, en um slíkt aukaatriði hefur Gylfi auðvitað ekkj neitt að segja. Snara í hengds manns húsi JVað er talið illa gert að nefna snöru í hengds r~oVms húsi, en hvemig eiga ráðamenn Alþýðuflokksins að 1 ,-mast hjá því, þeir sem hafa heagt allar fyrri hugsjónir sí lar ög marghengt flestar. Þannig var dómsmálaráðherr- ann svo ógætinn í útvarpsum- r:;ðuhum á dögunum að minn- r-t á að flokkar gætu svikið í kjördæmamálinu. F-,að ér aðeins einn flokkur sem hefur framið herfileg svik í kjördæmamálinu, og þið er Alþýðuflokurinn. Um svik hjá Sjálfstæðisflokknum og Framsókn er ekki að tala, því þeir flokkar hafa aldrei haft rieina aðra stefnu en þá að reýna að hagnázt á rang- lætinú, þótt f orréttindaað- - staðá Framsóknar á þvi sviði - hafi oftar en einu sírin; hrufid- ið íhaldinu til að styðja rétt- litár breytingar. En réttlát kjördæmasliipun Var’frá upp- haf; ‘ ein helzta hugsjón Al- þýðuflokksins, hann hafði það stefnumál í fyrirrúmi árum og áratugum saman. En á 40 ára afmæli sínu tók Alþýðu- flokkurinn einnig þessa hug- sjón sína og hengdi hana; hann myndaði þá hræðsiu-. bandalagið með Framsókn í þeim tilgangi að stela meiri- hluta á þingi út á minnihluta kjósenda. Er það eitthvert ó- heiðarlegasta framferði sem um getur í íslenzkri stjórn- málasögu og einhver a’gei- ustu svik ,sem hægt er að hugsa sér. Fvess vegna hefði dómsmála-i *■ ráðherrann ekki átt að minnast á svik í kjördæma- málinu. Komi til mála að ein- hver flokkur svíki þá sam- þykkt sem nú hefur verið gerð, er þax um Alþýðuflokk- inn einan að rseða. Að vísu er erfitt að sjá hvernig hann gæti samræmt slík svik þeim hagsmunum sínum að tóra enn um eitthvert ekeið í land- . inu ,eq, jþegar,,hapn,,á.í •Mntrfff.: alit hugsanlegt. Engu máli er borgið sem á gengi sitt undir liðsinni h^ns,., . -,,m; skdld Það má kalla að höfundai“ ferill Gunnars Gunnarssonar hefjist með Borgarættinni, sem hann skrifaði úti í Dan- mörku árin 1912—1914. Sag- an gerist þó á íslandi eins og önnur verk hans; og þeim sem þekkja til í heimbyggð skáldsins, Vopnafirði, veitist mörgum hægt að átta sig á landslagi hennar. Hinsvegar hef ég ekki heyrt þess getið, að hún spegli vopnfirzka menn eða atburði; hún mun vera uppfinning höfundarins, alfrjáls leikur ímyndunarafls- ins með persónur og örlög. En að baki sögunni greinir þann dimma lúðurhljóm for- laganna, sem dunar undir ýmsum helztu verkum skálds- ins. Heimsstyrjöldin fyrri skall yfir, um það bil sem Gunnar Gunnarsson lauk sögu Borg- arættarinnar. Hann hefur lýst því í eftirmála við Landnámu- útgáfu Strandarinnar, hvílíkt reiðarslag stríðið varð honum. Þessi vopnfirzki unglingur, sem enginn hafði beðið ann- ars en snúast við baulurassa, fann skyndilega ábyrgð heims- ins hvíla á herðum sínum; hann þjáðist með þjáðum og syrgði með sorgmæddum, og honum opnaðist ný sár sýn yfir veröldina. Viðbrögð h'ans urðu tvær skáldsögur: Strönd- in og Vargur í véum. „Þetta eru stríðsbækur, eins og mér var gefið að skrifa þær“, hef- ur skáldið sagt — og heidur áfram: „Bókin á mörkum stríðs og friðar var Sælir eru einfaldir". I þeirri sögu leitaði hann lausnar á sambúðar- vanda mannanna, og fann hana í hinu forna orði: Verið hvert öðru góð. Slíkt er vita- skuld aðeins fróm ósk, eruia hélt skáldið ekki lengra á þessari braut. En Gunnari Gunnarssyni var alls ekki þrotið erindið. Áður en hann ritaði „Sælir eru einfaldir", hafði hann samið fyrstu skáldsögu mikils sagnaflokks er honum bjó í hug. Það var Fóstbræður, en bálkurinn allur skyldi heita Landnám — og tengja „fund eyjarinnar og þúsund ára líf þjóðarinnar í landinu órjúf- andi böndum við nútímann og jafnvel framtíðina“. Bálk- urinn mun eitt sinn hafa átt að verða tólf bindi, en skáld- inu hefur ekki auðnazt að ljúka nema sjö þeirra; nefna má enn: Jörð, Hvíta-Krist, Jón Arason og Svartfugl. Skáldið staldrar við miklar persónur og stórbrotna at- burði í sögu þjóðarinnar, eða við meinleg örlög í lífi ein- staklinga; hann lýsir viðburð- um, sem hafa annað tveggja -haft, .sögplegt. giJ4Ú teljast einkennandi fyrir , ævi fólksins í landinu — þessi , verkjfijru þættir úr Islenjdúiga- sögu í nýjum stíl. í vali við- fangsefnanna birtist viðleitni Gunnars að skilja hver þjóð hans sé í raún og veru: sá aem veit hvað hún hefur lifað veit síðan hver hún er og hvað má bjóða henni; framtíð- ina hillir upp í ljósi fortím- ans. Sumar sögurnar í Land- námi eru meðal snjöllustu verka Gunnars; ég nefni séi- staklega Jörð og Svartfugl. En hafi Gunnari Gunnarssyni tekizt að gera sér og öðrum nokkra grein fyrir þjóð sinni í þessum gloppótta báiki, þá varð hann sjálfur meginvið- fangsefni annars sagnaflokks: Kirkjunnar á fjallinu, sem birtist í fimm bindum árin 1923—1929. Sú lýsing varð raunar svo margþætt og víð- tæk, svo innsæ og trúverð- ug, að Kirkjan á fjallinu er að flestra dómi fremsta verk höfundarins. Eg segi fyrir mig: ef til vill hefur íslenzkur maður ekki ritað ágætari sögu en Gunnar segir í þeim bindum verksins, er gerast á Islapdi. Skáidið hefur ságt, að hann hafi ætlað Kirkjunni á fjall- inu að rúma allan þann sann- leik um lífið og tilveruna sem hann kynni skil á; og hann neitar því jafnan, að hún sé ævisaga. Vera má hún eigi ekki fyrst og fremst að vera ævisaga; en eigi að síður er höfundurinn sjáifur, persónu- leg reynsla hans, ætt hans og sveit efniviður sögunnar. , .Ef hann er ekki að segjasögn jj sína vegna hennar sjálfrar, þá verður hún honum undir- staða þes§ sannleiks xun lífið. Gunnar Gunnarsson sem hann kann að greina; hann tekur öll mið af sjálfum sér. Landafræði sögunnar er náttúrulýsing Vopnafjarðar; á blöðum hennar lifir heil sveit . og íbúar hennar frjó- sömu og sterku lífi; heíztu persónur hennar eru sniðnar með hliðsjón af fólki, sem skáldið þekkti í bemsku. >En vitaskuld skiptir sannfræði sögunnar ekki máli, lieldur einmitt skáldskapargildi henn- ar — máttur höfundarins ,til að gæða persónur sínar lifi, stílinn se;ð, náttúruna ljósi. Allt þetta hefur Gunnari Gunnarssyni auðnazt með yf- irburðum í Kirkjunni á fjall- inu. Enginn íslenzkur rithöf- undur hefur fullorðinn endur- lifað bernsku sína og æsku af jafnfölskvaiausum innileik og Gunnar Gunnarsson í þessari sögu, né kunnað að lýsa þeim af jafnskyggnu innsæi. Og í augum Ugga Greipssonar speglast ekki aðeins tregi móðurmissisins, heldur endur- spegla þau einnig fólkið og- náttúruna: þjóðlíf í fimmtán ár. Það er óumræðileg íþrótt, Gunnar Gunnarsson fluttist. heim til íslands fimmtugur að" aldri, eftir rösklega þrjátíu: ára útivist. Frægð hans hafði þá borizt vítt um lönd, en höfuðverk hans voru enn ó- kunn á Islandi nema af af- spurn. Það hlaut áð verða honuin mikið fagnaðarefni, að litlu siðar var hafizt handa um heildarútgáfu verka hans á íslenzkri tungu. Hefur eæmilega verið haldið á þeim spUum, «J,;e^Átgáfunm ekki fulllokið enn sem komio- Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.