Þjóðviljinn - 16.05.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 16.05.1959, Side 8
4$ — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1959 . ,4Þ WoðleikhOsið UNDEAGLEEIN Sýning annan hvítasunnudag kl. 16 Allra síðasta sinn HÚMAE HÆGT A» KVELDI eftir Eugene O’Neill Sýning annan hvítasunnudag kl. 20 Næst síðasta simu TENGDASONUE ÓSKAST gamanleikur eftir William Douglas Home Sýrting miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin í dag laugardag, frá kl. 13,15 til 17. Lokuð hvítasunnudag. Opin annan hvítasunnudag frá kl. 13,15 til 20 — Sími 19-345. Pantanir sækist fyr- ir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. SÍMl 11475 Hver á króann? (Bundle of joy) Bráðskemmtileg, ný, banda- rísk söngva- og gamanmynd í litum. Eddie Fisher Debbie Eeynalds Sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9 Verðlaunamynd Walt Disneys: Dýr sléttunnar Sýnd kl. 3 Hafuarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Söngvar förumannsins Frönsk söngvamynd með hin- um fræga tenórsöngvara Tino Rossi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Grín fyrir alla Nýtt smámyndasafn Sýnd kl. 3 NÝJA Bfó SfMI 11544 Holdið og andinn '(Heaven Knows. Mr. Allison) Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni ,.The Flesh and The Spirit“ eftir Carles Shaw Aðalhlutverk: Eoberf Mitchum Deborah Kerr Bönnuð bömum yngri en 12 ára Sýnd annan hvítasunnudag ! kl. 5, 7 og9 Merki Zorro Hetjumyndin fræga með Tyrone Power og Lindu Damell, (sem nú birtist sem fram- haldssaga í Alþýðublaðinu). | Sýnd kl. 3 ileikfelag: [REYKJAyÍKOg SÍMI 13191 Túskildingsóperan Sýning annan hvítasunnu- dag kl. 8 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 6 í dag og eftir kl. 2 á sýningardaginn Stjörnubíó SÍMI 18936 Calypso Heatwave Stórfengleg ný amerísk cal- ypsomynd, með úrvals- skemmtikröftum og calypso- lögum. Af 18 lögum í mynd- inni em m.a.: Banana Boat Song, Chau- conne, Run. Joe, Rock Joe, Calypso Joe My sugar is to so refined, Swing low, Sweet chariot, Consideration. Aðalhlutverk: Johnny Desmond, Marry Anders Sýnd kl. 5, 7 og 9 Töfrateppið Sýnd kl. 3 Aiisturbæjarbíó SfMI 11384 Helen fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg. áhrifamikil og spennandi amerísk stórmynd, hyggð á atburðum sem frá greinir í Ilionskviðu Hómers. Myndin er tekin í litum og Cinemascope, og er enhver dýrasta kvikmynd sem fram- leidd hefur verið. Aðalhlutverk: Eossana Podesta Jac Semas Sir Cedric Hardwicke. Sýnd annan hvátasunnudag kl. 5, 7 og 9 Öaldarflokkurinn Með Eoy Roger Sýnd kl. 3 HAFNAItrrftOt »-■ , ,r_s_ TITTiTn WfrmiXtii SÍMI 50184 Slæpingjarnir (II Vitelloni) ftölsk verðlauna mynd, sem valin hefur verið bezta mynd ársins í fjölda mörgum lönd- um. Leikstjóri: F. Fellini sá sem gerði „La Strada“ Aðalhlutverk: Franco Interlenchi Franco Fabrizi og Leonora Ruffo Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Gullni fálkinn ítölsk cinecma scopemynd í litum Sýnd kl.5 Lögregluforinginn Roy Rogers Sýnd kl. 3 annan hvítasunnudag Kópavogsbíó Sími 19185 Afbrýði (Obsession) Óvenju spennandj brezk leyni- lögreglumynd frá. Eagle & Lion Með Robert Newton Sally Gray Bönnuð bömum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 7 og 9 Vagg og velta Amerísk söngvamjmd 30 ný lög leikin og sungin í myndinni Sýnd kl. 5 Smámyndsafn Sýnd kl. 3 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Inpolimo Sýnd annan í hvítasunnu Hetjurnar eru þreytt Geysispennandi og snilldar- vel leikin, ný, frönsk stór- mynd er gerist í Afríku, og fjallar um flughetjur úr síð- ari heimstyrjöldinni. — Danskur texti Yves Montand Maria Felix og Curt Jörgens en hann fékk Grand Prix verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Batínasýþing kl. 3 Aladdín og lampinn Valkyrjurnar (Love slaves of the Amazons) Spennandi ný amerísk lit- mynd, tekin f Suður-Ameríku Don Taylor Gianna Segale Bönnuð innan 12 ára Sýnd 2. hvítasunnudag M. 5, 7 og 9 Flækingarnir Sýnd kl. 3 Þjóðbótarskrifstofan R E V í A N frjálsir fiskar eftir Stefán Jónsson og Co. Leikstjóri: Benedjkt Árnason Hlj ómsveit ar stj óri: Gunnar Ormslev í Framsóknarhúsinu Næsta sýning þriðjudags- kvöld kl. 8,30 Aðgöngumjðasala annan hvíta- sunnudag frá kl. 4 og á þriðju- dag eftir kl. 2 Húsjð opið trk kl. 7,30 í þriðjudag MÁLVERKASÝNING IX Kyhslóðir amerískrar myndlistar. Yfirlitssýning á amerískri myndlist í Listasafni ríkisins við Hringbraut. % ■ . —. - * Opin alian daginn, frá kl. 10—10. \ Aðgangur ókeypis. Gunnar Gnnnarsson sjötugur Framhald af 6. síðu er. Að öðru leyti hefur hann vist ekki átt þeirri sæld að fagna á íslandi, sem hann hef- ur áreiðanlega vænzt við heimförina. Það hefur alla daga verið næsta hljótt um verk hans, og sjálfur hafði hann ekki hátt um sig fyreta sprettinn. En það varð aug- ljóst af Árbókum hans 1945— 1947, að honum hafði margt orðið mótdrægt í heimahögun- um; hann var fullur gremi. Honum hefur eflaust búið í hug að færast mikil skáld- skaparverkefni í fang, og hann hefur "gefið út nokkrar nýjar bækur á þessu tuttugu ára tímabili. En hann hefur sannarlega ekki náð þeim ár- angri, sem höfundur Kirkj- unnar á fjallinu hefur vænt- anlega krafizt af sjálfum sér. Orsakir þess eru mér duldar, nema það liggur hverjum manni í augum uppi, að Gunn- ar hefur ekki náð að rita að- gengilega íslenzku eftir hina löngu fjarvist. Metnaður hans bauð honum að leita eftir tök- um á stórbrotnu máli, sterk- um stíl; en misheppnan hans hefur orðið þeim mun augljós- ari sem hann kostaði sér meira til. Á síðustu árum hefur honum að sönnu lánazt að rjúfa þá þögn, sem lengi ríkti um nafn hans hjá öllum nema helzt róttækum rithöf- undum; en stjórnmálaafskipti hans hafa heldur ekki orðið honum til fagnaðar. Hann hefur séð lítinn árangur bar- áttu sinnar, og hann hefur að ýmsu leyti staðið dálítið höllum fæti. Honum er ekki lagið að stunda opinber mál eða heyja stríð — vopn hans eru ekki nógu létt, hörund hans of sárt, þykkja hans of þung. Á þessum tímamótum í ævi Gunnars Gunnarssonar erum við ekki of góð til að viður- kenna hann einhvern allra fremsta sagnahöfund, sem fæðzt hefur á íslandi. Á fyrri- hluta þessarar aldar var fá- um Islendingum gefinn ríkari metnaður en honum til að skapa mikilhæf bókmennta- verk, né meira þrek til*að full- nægja honum. Þótt honum hafi ekki auðnazt að koma fram öllum skáldskapar- draumum sínum, þá hafa hug- myndir hans ýmsar verið stór- ar 1 sniðum og sýn hans há- leit á stundum. Hinu verður ekki bjargað, að hann ritaði yefk sín á framandi tungu; aðrir menn hafa. snúið öllum hinum helztu þeirra á ís- lenzku. Að sönnu eru fáir rit- höfundar íslenzkari og þjóð- legri en Gunnar, hvorki um efnisval né mannleg viðhorf. En þessi mikilhæfi og stór- virki höfundur á sem sagt ekki þátt í þróun íslenzkrar tungu sem bókmenntamáls. Verk hans gjalda þessa. á Is- landi; sú íslenzka, sem hon- um hefði lærzt að skrifa, er bamið sem við misstum ófætt. Ég áraa Gunnari Gunnars- syni persónulegra heilla. Bjarni Benediktsson. TRÉSKRÚFUR y2-3“ íárnvörriverzbm J E S HIMSEN hf. Reykjavík. Y A L E SKÁPASMEKKLASAR Jámvömverzlnn JES ZIMSEN hf. Reykjavík. SÍMI 22140 Annan hvítasunnudag: Heitar ástríður (Desire under the Elms) Víðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leikriti Eugene O’Neill Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkjns Burl Ives Leikstjóri: Delbert Mann Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Heppinn hrakfallabálkur Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Pönnuköku-pönnur Steikar-pönnur Pottar Ausur Fiskspaðar Eggjaskerar Þeytarar Grænmctis-grindur. Jámvömverzlunt JES ZIMSEN hf. Reykjavík. & ShlPAtlKitKB HIKISINS Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar hinn 21. þ.m. Vörumót- tiaka á þriðjudag og árdegis á miðvikudag. Farseðlar seldir á miðvikudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.