Þjóðviljinn - 16.05.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 16.05.1959, Síða 12
3 herverndaðir ræningjabósar Afli lítill og flestir fyrir utan landhelgi Brezku iherskipin. hér við land verja nú 3 ólöglegra veiöa fyrir hrezka togara. Eitt þeirra er út af miðjum á þessum svæðum alls 12 tog- Vestfjörðum, en hin tvö eru íyrir Suðausturlanidi og er ann- að þeirra út af Ingólfshöfða, en hitt út af Lónsbug. Mjög fáir togarar hafa þó verið þarna að veiðum undanfarið enda afli sáralítill. I gær voru ÆFR-félagar Æskulýðsfylkingin hefur frá- tekna nokkra aðgöngumiða að sýningu á revíunni „Frjálsum fiskum“ í Framsóknarhúsinu á annan í hvítasunnu. Þeir fé- lagar sem hafa hug á að nota þetta tækifæri geta snúið sér til skrifstofunnar í Tjarnar- götu 20 og fengið miða. Verð kr. 60.00. arar að ólöglegum veiðum. 2 þeirra voru út af Vestfjörðum, svæði til 4 út af Ingólfshöfða og 6 út af Lónsbug. Vitað er um 45—50 brezka togara að veiðum utan fisk- veiðimarka .aðallega fyrir norðvestan land. Áhöfnum hrezkra togara sagt að fara ekki til hafnar hér — nema að þær viti fyrirfram um fyrir hvað skipstjórarnir verða saksóttir Peter Henderson, formaður fisMmannadeildar brezka flutn- ingaverkamannasambandsins, skýrði frá því í gær gð sam- bandið hefði gefið áhöfnum á brezkum togurum á fslands- miðum fyrirmæli um að gefa sig ekM íslendingum á vald, a dag í Þjöðleikhúsinu Sjótugsafmælis skáldsins einnig minnzt með bókaútgáfu og verðlaunasamkeppni Gunnar skáld Gunnarsson. á sjötugsafmæli 18. maí n.k. og verður afmælisins minnzt á ýmsan hátt, m.a. meö kynningu á verkum skáldsins n.k. fimmtudag og bóka- útgáfu. Að bókmenntakynningunni, sem haildin verður í Þjóðleik- húginu, standa Almenna bóka- félagið, Bandalag ísl. lista- manna, Helgafell og Landnáma. Hefst hún á því, að Steingr'ím- ur J. Þorsteinsson prófessor flytur inngangsorð, en síðan verða fluttir og sviðsettir kafl- ar úr skáldsögum Gunnars, m. a. úr Svartfugli. Auk þess — og er ekki sízt ástæða til að vekja athygli á því — verður sýnt leikrit í einum þætti eft-ir skáldið. Reiðarslag nefnist það í þýðingu Þorsteins Ö. Stephen- sen og hefur ekki áður verið sett á svið. jEfnisval og undirbúning bók- menntakvöldsins hefur Þor- steinn Ö. Stephensen annazt, og koma fram auk hans eftir- taldir leikarar og upplesarar: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gísli Halldórsson, Jón Aðils, Lárus Pálsson, Andrés Björns- son, Helga Valtýedóttir og Ró- bert Amfinnsson. Þess er og að geta, að í sam- bandi við afmæli Gunnars Gunnarssonar hefur Almenna K0SNIN6ASKRIFST0FA ALÞYOUBANDALAGSINS Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins vill minna alla þá sem hafa könnunarblokMr á að skila þeim í skrifstofuna eigi síðar en 20. maí n.k. Skrifstofan veitir allar upp- lýsingar um kjörskrár og að- stoðar við kærur o.fl. — Gef- ið upplýsingar um kjósendur sem kunna að verða fjarver- andi á kjördag. — Skrifstofan er í Tjarnargöu 20. Opin alla \irka daga frá M. 9 árdegis til 6 síðdegis. bókafélagið gefið út úrval af smásögum hans, eins og þegar hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Á afmælisdegi Gunnars kemur út hjá Landnámu 20. Framhald á 11. síðu tslenzku ermahnapparnir, sem Dauakonungi voru sendir. Danakonungur fær íslenzka hnappa Þegar Friðrik Damkonungur átti sextugsafmæli fyrir skönunu sendf einn vinur hans hér á íslandi honum erma- hnappa í afmælisgjöf. Hnappar þessir eru úr gulli og hvítagulli og eru nákvæm eftirlíking af kafarahjálmum og er farið lofsamlegum orðum um smíði þeirra i fagblaði danskra gullsmiða. Steinþór Sæmunds- son (gullsmiðir Steinþór og Jó- hannes, Laugaveg 30) smíðaði hnappana. — Að ofan sjáið þið mynd af þessari konungsger- semi. nema því aðeins að þær hefðu fyrirfram fengið tilkynningu um fyrir hvað sMpstjórum sMpanna myndu verða saksótt-* ir fyrir íslenzkum dómstóluin. Það fylgdi fréttinni að á- stæðan til þessara fyrirmæia væri meðferð málsins á hend- ur Harrisons, skipstjóra á tog- aranum Lord Montgomery. ^ Hann hefði vcrið látinn sigla til íslenzkrar hafnar sökum þess að hann hefði verið kærð- ur fyrir að hafa verið að veið- um innan gömlu 4 mílma mark- anna, en við réttarhöldin hefðu verið hornar fram 22 kærur fyrir önnur brot utan þeirra marka. Rétt er að vekja athygli á því að brezka flutningaverka- mannaáfambandið (Transport and General Workers Union) er stærsta verkalýðssamband Bretlands og meginstoðin í hinu alþjóðlega flutningaverka- mannasambandi, sem á síðasta hrausti samþykkti einróma á fundi sínum í Biissel harðorð mótmæli vegna ákvörðunar ís- lenzku ríMsstjórnarinnar að færa út landhelgina. Jón Sig- urðsson var á þeim fundi sem fulltrúi íslenzkra sjómanna, en sat hjá við atkvæðagreiðsluna. þlÚÐVIUINN Laugardagur 16. m|aí 1959 — 24; árgangur — 108. tölúblað. Frá fjáröflunamefnd Alþýðubandalagsins Kosningaundirbúningur er nú hafinn af fullum krafti. Margt kallar að og mörgu verður að sinna ef starfið á að vera lí lagi. Flest verkefnin eru þess eðlis, að því aðeins verða þau leyst að FÉ SÉ FYRIR HENDI. ^ Það má ekki verða að fjárskortur dragi úr starfi okkar og minnM þar með sigurmögideika okkar í kosningunum, Okkur hefur ætíð teMzt að sigrast á þeim vanda, þegar mik- ið hefur legið við, og svo mun einnig verða nú. En til þess að svo verði þurfum við stuðning allrp. velunnara Alþýðubandalagsins. f Alþýðubandalagið heitir á alla fylgjendur sina að bregð- ast nú fljótt við og styrkja kosningasjóðinn. Öll framlög eru okkur jafn dýrmæt. Aðalatriðið er (að allir leggi eitt- hvað af mörkum, liver eftir sinni getu; þá verður vandinn leystur. Sérstaklega eru þau framlög dýrmæt sem koma fljótt. Söfnunargögn eru tilbúin og verða, afgreidd á skrifstofu Alþýðubandala,gsins. — Alþýðubandaljagsfólk, takið sönn- unargögn — styrMð kosningasjóðinn. Gott starf gefur sigur. F J ÁRÖFLUN ARNEFNDIN. Lokið er fyrstu norrænu leikaravikunni hérlendis „Norrænni leikaraviku“, hinni fyrstu sem haldin er hér á landi er lokið, og fljúga erlendu gestirnir heimleiðis í dag. Samtök. danskra leikara og Kesby hóteleigandi í Kaup- mannahöfn höfðu forgöngu um að efnt var til fyrstu „norrænu leikaravikunnar“ þar í landi fyrir nokkrum árum. Síðan buðu 'íorðmenn til „viku“ í Osló, Svíar í Stokkhólmi og Finnar Fáks á skeiMraum í hvítasimi Hestamannafélagið Fákur efnir nú sem fyrr til kapp- reiða á skeiðvellinum við Elliðaár á annan í hvítasunnu. Auk þeirra keppa m.a. Gígja Bjarna á Laugarvatni, BlakM ur Þorgeirs í Gufunesi og Þröstur Ólafs Þórarinssonar. — Á þessari vegalengd keppa samtals 7 hestar. Á 300 m sprettfæri keppa 9 hestar og senda Laugvetningar og aðrir austanmenn fram beztu hesta sína — og Reyk- víkingar vilja ekki láta sitt eft- ir liggja. Á skeiði verða reyndir 9 hestar. Líklegir til vinnings eru taidir Trausti frá Laugarvatni, Blakkur, Kolskeggur frá Reykj- um og Hrannar úr Hafnarfirði — og ekki má gleyma „Litlu- Glettu“ Sigurðar Ólafssonar. Þá mætast á 350 metra sprettfæri: Gnýfari, Þorgeirs í Gufunesi, sem til þessa hefur verið allt að því ósigrandi og á flesta vinninga á þessari vega- lengd, — og Garpur Jóhanns í Dalseli, en þessir hestar reyndu með sér á landsmótinu, e.i. sumar ,og varð þá ekki á milli Helsinki og nú Félag ísleuzkra leikara í Reykjavík. Fyrir leik- aravikum þessum standa sam- tök leikara og gistihúsaeigendJ ur í viðkomandi lönldum og er til þeirra boðið einum leikara frá hverju landi, nema Finn- landi þar sem leikarasamböndin eru tvö, finnskumælandi og sænskumælandi leikara. Til- gangn.r þessara móta er fyrst og fremst sá að auka kynni með leikurum á Norðurlöndum, persónuleg og félagsleg. Þeir útlendingar sem hingað komu voru: Kesby og kona hans, Christina Paischeff leik- kona við Sænska leikhúsið í Helsinki, fulltrúi samtaka sænskumælandi leikara 1 Finn- landi, Stig Egede-Nissen leikJ ari við Nýja leikhúsið í Osló, fulltrúi norska leikarasam- bandsins, Henrik Wiehe leikari séö í . úrslitasprettinum . og skildu þeir því jafnir þá. Hafa báðir æft af kappi fyrir þessar kappreiðar og munu ófúsir að láta hlut sinn fyrr en í fulla hnefa. Þá verða reyndir 7 unghest- frá Kaupmannahöfn, fulltrúi ar á 250 metra sprettfæri. Má '^anskra leikarasamtaka og búast við miklum spenningi í Hermann Ahlsell leikari við sambandi við veðmálin. Þeir, j Ríkisleikhúsið í Gautaborg, full- sem heppnastir reyndust í veð::!frái samtaka sænskra leikara, málum í fyrra fengu 500 kr: Sambandi finnskumælandi leik- fyrir 10 krónur. ara * Finnlandi var einnig boð" ið að senda menn hingað, en Góðhestakeppni hann forfalláðist á síðustu Sú nýlunda verður upp tek- stundu og gat ekki komið. in hjá Fák nú, að góðhesta- keppni fer fram í tveim flokk- um. I A-flokk verða hestar með alhliðagang, tölt og skeið, en í B-flokk eingöngu tölt-hestar. Þrenn verðlaunaskjöl verða veitt í hvorum flokki. Alis Erlendu gestirnir hafa þá viku. sem þeir hafa dvalizt hér séð leiksýningar í Þjóðleikhús- inu og Iðnó, skoðað það mark- verðasta hér í borginni og far- ið i ferð til Þingvalla og víðar. , , , , ,1 viðtali við blaðamenn í gær taka 15 hestar þatt i keppn-^ ^ hjð ^ yfjr dvölinni hér og fóru viðurkenningarorð- um leiksýningar þær er mm. 1 sambandi við kappreiðarnar fer fram 10 kr. skyndihapp- Framhald á 11. síðu. þeir sáu. Alt>ýðubandalagsmenxi! Efliðkosningasjóðinn!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.