Þjóðviljinn - 05.07.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. júlí 1959 Q 1 dag er sunnudagurinn 5. júlí — 186. dagur ársins — Ajueelinus -— Jörð f jærst spju kl. 6 — Tungl í liá- suðri kl. 13.04 — Árdegis- háflæði kl. 6.02 — Síðdeg- isháflæði kL 18.20. Næturvarzla vikuna 4.—10. júlí er í Ingólfs Apóteki, sími 11330. Lögreglustöðin: — sími 11166. Slökkvistöðln: sími 11100. í\< ÚTVARPIÐ I DAG: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 10.10 Veðurfr. 11.00 Messa í Fríkirkjunni — (Séra Þorsteinn Björns- son. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson). 15.00 Miðdegistónleikar pl. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. Þýzk lúðrasveit. 16.30 Veðurfr. Sunnudags- lögin. 18.30 Barnatími (Anna Snorradóttir) : Þáttur af kisunni Pálínu. Örn Snorrason les frumsamið ævintýri. Ævintýrið af Dísu ljósálfi, flutt í leik- formi; III. hluti. Fram- haldssagan: Gullhellir- inn; VII. lestur. 19.30 Tónleikar: Campoli leik- ur á fiðlu pl. 20.20 Raddir skálda: Bckar- kaflar, ljóð og ljóðaþýð- ingar eftir Gunnar Dal. Flytjendur: Steingerður Guðmundsd., Þorsteinn Ö. Stephensen, Ævar Kvaran og höfundurinn sjálfur. 21.00 Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur. — Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Erlingur Vigfússon og Jóhann Daníelsson. Við hljóðfærið: Carl Billich (Hljóðr. á samsöng í Gamla bíói í júní). 21.30 Úr ýmsum áttum: Nýr þáttur í umsjá Sveins Skorra Höskuldssonar kand. mag. 22.05 Frá vígslumóti Laugar- dalsleikvangsins; síðasti dagur: Sigurður Sigurðs- son lýsir frjálsíþrótta- keppni Reykvíkinga og annarra landsmanna, svo og keppni í hand- knattleik. 22.05 Danslög pl. — 23.30, Dagskrárlok. Útvarpið á' morgun: 2C.30 Einsöngui;: , Aase Nord- mo-Lövberg syngur lög eftfir Sinding, Grieg og Siþelius. 20.50,.Um daginn og veginn (Gunnar Finnbogason kand. mag.). 21.10 Tónleikar: Rias-sinfóníu- hijómsveitin í Berlín leik- ur, Ferenc Fricasy stjórnar (plötur). a) „Hejre Kati“, ung- verskur dans op. 32 eftir Jpnö Hubay. Einleikári á frðlu: Helmuth Zachar- ias. 21.30 Útvarpssagan: „Farand- salinn“ eftir Ivar Lo- Johansson; IX. (Hannes Sigfússonr rithöfundur). 22.10 Búnaðarþátt,ur; Gísli Kristjánsson ritstjóri heimsækir búið að Laug- ardælum. 22.30 Kammertónleikar: Kom- itas-kvartettinn frá Ar- meníu leikur strengja- kvartett nr. 2 í a-moll eftir Brahms. (Hjóðritað á tónleikum í Austurbæj- arbíói 2. júní). Útvarpið á þriðjudag 20.30 Kórsöngur: Kór kvenna- deildar Slysavarnafélags Islands eyngur. Söng- stjóri: Herbert Hriber- scheck. Einsöngvarar Þuríður Pálsdóttir og Sigurveig Hjaltested. Við píanóið: Selma Gunnars- dóttir. 21.00 Útvarp frá íþróttaleik- vangi Reykjavíkur: Is- lendingar og Norðmenn heyja landsleik i knatt- spyrnu (Sigurður Sig- urðsson lýsir niðurlagi fyrri hálfleiks og öllum hinum síðari). 22.20 Lög unga fólksins. .11 Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá Amst- erdam og Luxemburg kl. 19 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Edda er vænt- anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Glasgow og LorjJon kl. 11.45. Flugfélag íslands h.l'. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavík kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasg- ow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. A morgun er áæPað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. niuiiiiM"" .1 Skipadeild SÍS Hvassafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Rotterdam. Arnarfell er á Isafirði. Fer þaðan til Patreksfjarðar og Reykjavikur. Jökulfell er í Reykjavik. Disarfell fór 2. þ.m. frá Vestmannaeyjum áleiðis til Hamborgar. Litlafell fór í gær frá Reykjavik til Norðurlands- hafna. Helgafell fór frá Norð- firði í gær áleiðis til Umba. Hamrafell er væntanlegt til Arúba í dag. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Ma'mö og Lenin- grad. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærmorgun til Dublin, Hull og Hamborgar. Goðafoss fór frá Hull í fyrra- >Iag til Reykjavíkur. GuDfoss |fór frá Reykjavík kl. 12 á há- degi í gær til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 3f).*f.m. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík 30. f.m. til Antwerp- en, Rotterdam, Haugespnd, Flekkefjord og Bergen 'og það- an til Islands. Selfoss fór frá Hamborg 2. þ.m. til Riga. Tröllafoss fór frá New York 24. f.m., væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 16 í dag. Tungufoss var væntanlegur til Siglufjarðar í gærkvöld, fer þaðan til Aðalvíkur og Reykja- víkur. Drangajökull fór frá Rostock í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Bif reiðaskoðunin Á morgun e:ga eigendur R-7051 og R-7200 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fer fram klukkan 9— 12 og klukkan 13 — 18.30. Við hana her að eýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðinni vátryggingu bifreiðar. Iivenfélag Lungholtssóknar fer í skemmtiferð þriðjudaginn 7. júlí. Farið verður frá Sunnu- torgi kl. 9 árdegis. Þátttaka í tilkynnist í síma 32766 fyrir sunnudagskvöld. Benzínafgreiðslur í Keyltjavík opnar í júlí: Virka daga kl. 7.30—23.00. Sunnudaga kl. 9.30 — 11.30 og 13.00 — 23.00. Húsmæðrafélag Keykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudáginn 7. júlí kl. 8 frá Borgartúni 7. Megið taka með ykkur gesti. Upplýsingar í símum 15236, 15530 og 14442. Konur Munið fund Þvottakvennafél. Freyju annað kvöld í Tjarnar- götu 20. kl. 8.30. Mætum allar stundvíslega. i t Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema augardaga kl. 9—16 og helgi- ÍE.ga kl. 13—16. — Sími 23100 Bústaðaprestakall. Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa í há- tíðasal sjómannaskólans kl. 11 f.h. —■ Séra Jón Þorvarðs- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Séra Óskar 'J. -Þorláksson. a V* r LaugáTneskirjan. Messa kl. 1J f.h. — Séra Garðar Svavars- V * , i Kross^átan sqn. Hallgrímskirkjá. Messa kl. 11 f.h. Ræðuefni: Stjórnarskrá guðsríkisins. — Séra Jakob Jónsson. Kosninga- sióðurinn Þeir stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins, sem ekki hafa enn gert skil við kosningasjóðinn, eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofuna í Tjarnargötu 20 sem fyrst. Lárétt; 1 fat 6 hress 7 ás 9 málmur 10 fóðra 11 á litinn 12 tala 14 tónn 15 jurt 17 fugl. Lóðrétt; 1 ágætlega 2 drykkur 3 viður 4 ending 5 snoturlega 8 væli 9 for 13 reglur 15 fn 1.- efni 16 tala. Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðinni er op- n allan sólarhringinn. Lækna- mrður L.R. (fyrir vitjanir) er í sama stað frá kl. 18—8. —• «mi 15-0-30. Listasafn Einars Jónssonar ser opið daglega frá kl. 1.30 til 1.30 3íðd. - 53, Q Vt' •/-. \yf Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund ........... 45.70 Bandaríkjadollar ........ 16.32 Kanadadollar ............ 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norsk króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ............. 26.02 Bandaríkjadollar = 16.2857 kr. (Skráð löggengi): (Gullverð ísl. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappírskr. 1 króna = 0.0545676 gr. af skíru gulli. Æ.F.K. efnir til hópferðar í Þjórsár- tlal tlagana 11. og 12. júií. Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu Æ.F.R. sem fyrst. — Sumasleyfisíerð: Æ.F.K. gengst ennfremur fyrir einnar viku sumarleyf- isferð og er fyrirhugað að leggja af stað laugardaginn 18. júlí. Þátttakendur geta sjálfir ákveðið eftir að nægi- leg þátttaka fæst hvert farið verður. Nauðsynlegt er því að tilkynna þátttöku sína sem fyrst á skrifstofuna í Tjarnargötu 20. — Opið frá kl. 10—19.00. Ferðanefnd. Eldhúsið er opið eins og venju- lega frá klukkan átta til tóif. XX X PNKIN mrz KHPKl Marló Tarcia vann sér nú inn drjúgan skilding með því að syngja í. nætuiklúbb. Og það var líka jafn gott, því að í Porto Cabello hafði þeim eklti tekizt að selja neitt af gimsteinunum. En nú fyrir slcömmu höfðu þau hitt Kínveigaj, einp, .^jlIjj^B^ld , eiganda skútunnar „Taifoon“, óg æviní.ýramáiin af fyrstu gráðu. Hann hafði lofað Maríó, að hann skyldi koma. fjársjóðnum á framfæri í New Orleans og að hann skyldi flytja þau þangað á skútu sinni þ.e.a.s. ef hann fengi sjálfur hlut í ágóðanum. — Og í kvöld átti Maríó að syngja í nætprklúbbn,um I s’íðasta sinn,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.