Þjóðviljinn - 05.07.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Blaðsíða 12
Síðasti tleigur vígslumótsins I'jóðfrelsisher Serkja í Alsír, sem Frakkar segja að í séu 20.000 menn, hefur þó í tæp fimm ár haldið velli gegn meira en liálfri milljón franskra hermanna. Hann verður stöðugt öfl- ugri, hermennirnir þjálfaðri og betur búnir vopnum. Myndin er af einni úrvalssveit hans sem verið er að þjálfa. Manolis Glezos, „hetjan frá Ákrópólis" leiddur fyrir herrétf í Aþenu bráðlega Hefur tvivegis veriS dcemdur til dauSa er nú enn ákœrður fyrir landráS Manolis Glezos, sem gat sér ódauðlega frægð þegar hann reif niöur ihakakrossfána nazista sem blakti ýfir Akrópólis 1941, verður leiddur fyrir herrétt í Aþenu eftir nokkra daga, sakaður um landráð og njósnir. Krafizt hefur verið dauðadóms yfir honum. Lokaþáttur vígslumótsins hefst kl. 8 'í kvöld á Laugar- dalsvellinum. Verða fyrst 3 kappleikir samtímis. 1 körfu- knattleik keppa Reykjavíkur- meistarar Í.R. við úrval úr öðr- um félögum, í handknattleik kvenna leikur landsliðið, sem sigraði Norðmenn gegn úrvals- liði, og síðast en ekki sízt verð- Brezku blöðin fá stundargrið Brezku stórblöðin sem búizt var við að myndu hætta að koma út á morgun hafa ferigið stundargrið. Verkfallsmenn í prentsvertuiðnaðinum féllust á að þau mættu jafna á milli sin prentsvertubirgðum sínum, en þau höfðu áður ákveðið að hætta að koma út þegar birgðir eins væru á þrotum. Blöðin munu því geta komið út fram á miðvikudag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dauðinn er ó hælum hans. Hann sem nú er 37 ára gamall var aðeins tvítugur stúdent þeg- ar hann vann hið mikla frægð- arverk. Um sólsetur 31. maí 1941 laumaðist hann og félagi hans, Apostolos Santos, framhjá þýzku varðmönnunum á Akrópólis og tókst að hafa á burt með sér hakakrossfánann sem blakt hafði yi’ir háborg Aþenu síðan nazist- ar hernámu landið. „Verður liegnt með lífláti" Öll gríska þjóðin dáði þetta afreksverk, sem varð upphaf hinnar voldugu andspyrnuhreyf- ingar gegn hinu erlenda her- námsliði. Þýzka herstjórnin gaf út -svohljóðandi tilkynningu: „Aðfaranótt 31. maí hafa ein- hyerjir ókunnir menn rifið nið- ur þýzka fánann sem blakti yfir Akrópólis. Rannsókn stendur yf- ir. Hinum seku og þeim sem í vitorði með þeim voru verður rel’sað með lífláti". Leiðtogi andspyrnu- hreyfingarinnar Manolis Glezos komst undan og' varð einn af helztu leiðtog- urn EAM, andspyrnuhreyfingar- innar sem studd var öllum sam- tökum vinstri manna í Grikk- landi. En þegar hernáminu iauk og borgarastyrjöl>\inrii sem fylgdi í kjöifar þess iyktaði með sigri afturhaldsaflanna sem nutu stuðnings Breta og Bandaríkja- manna voru þessi þjóðfrelsis- samtök bönnuð. Manolis Glezos var handtekinn árið 1948 og tvívegis dæmdur af herréttum til lífláts. í fyrri rétt- um var haidið í fangeisi ár- um saman, og það var ekki fyrr en 1954 að stjórnarvöldin létu undan þunga almenningsálitsins og slepptu honum. Meðan hann sat í fangelsi hafði hann verið kjörinn á þing sem einn af full- trúum vinstri flokksins EDA og tók hann við ritstjórn málgagns fiokksins, Avghi. Saar innlimað í V-Þýzkaland í dag verður Saarhéráð inn- limað að fullu í Vestur-Þýzka- land. Fyrir þrem árum æskti mikill meirihluti íbúanna í þjóðaratkvæðagreiðelu að hér- aðið, sem lotið hefur stjórn Frakka frá stríðslokum, yrði innlimað í V-Þýzkaland. Frakk- ar hafa þó eíðasta hálft annað árið farið með fjár- og efna- hagsmál héraðsins, en í dag verður bundinn endi á það. ur bæjarkeppni í handknattleik karla milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar. Að leikjunum loknum hefst frjálsíþróttakeppnin milli B-liðs Reykjavíkur og utanbæjar- manna. Kepþt verður í 200 m. hlaupi — 800 m hl. — 5000 m hl. — 400 m grindahl. — stangarstökki — þrístökki -— 1000 m boðhlaupi — spjótkasti — sleggjukasti. Þáttta'ka er mjög mikil í sumum greinum, í spjótkasti og langstökki eru 14 þátttak- endur, 'í staiigarstökki 11, í 200 metra hlaupi 12, óg 1 400 m hlaupi 10. Keppt eri í 3—4 greiAum samtímis og gengur keppnin því greiðlega. Keppnin er stigakeppni milli Reykjavíkur og héraðssa-m- banda utan af landi. Fá 6 fyrstu menn stig, 6—5—4—3 —2—1 stig, og eru valin 2 lið í boðhlaupin. Vegna þess hve margir fá s-tig, getur keppnin orðið tv'ísýn og erfitt að spá nokkru um úrslitin. þlÚÐ¥IUINN kemur ekki út á þriðju- daginn vegna skemmti- ferðar starfsliðs prent- smiðjunnar. — Næsta blað kemur út á miðviku- daginn. Manolis Glezos arhöldunum komst ákærandinn m.a. svo að orði: „Háttvirtu dómarar, þér ætt- uð að minnast maímánaðar 1941 þegar þessi glæpamaður gerði sig sekan um hið mesta níðings- verk, að rífa í tætlur fána sem blakti yfir Akrópóiis. Hinn á- kærði vann þetta verk veg'na þess að hann hataði grísku þjóð- ina og gaf þannig Þjóðverjum fyrsta tilefnið til að þjarma að saklausri þjóð okkar. Hann verð- ur að fyrirgera líf'inu". Þorðu ekki að lífláta hann En gríska afturhaldið áræddi Enn handtekinn En 5. desember í fyrra var hann aftur tekinn höndum,' og nú gefið að sök að hafa hitt einn af framkvæmdanefndar- mönnum hins bannaða kommún- istaflokks, en það er dauðasök samkvæmt grískum lögum að eiga samneyti við nokkurn fé- laga flokksins. Engar sannanir eru fyrir þessari ákæru, heldur aðeins framburður eins lögreglu- manns. i Samtök til að bjarga iífi lians Síðan í desember hefur Glezos verið geymdur í fangabúðum á Krít, en hann hefur nú verið fluttúr í fangelsi í Aþenu. Blaðið Anexartitos Typos skýrir frá því að hann muni verða ieiddur fyrir rétt fyrir 15. þ.m. Víða um heim hafa verið mynduð samtök til að vernda líf hans og þau hafa aftur kosið nefnd sem skipuð er fulltrúum frá fimmtán löndum. Uppþot enn í gær í Keralafylki Uppþiot urðu enn í Kerala- fylki á Indlandi. Særðust fjórir ekki að taka Glezos af lífi. Hon-' menn í átökum við lögregluna. Hinar kúguðu þjóðir Afríku hrista nú lilekkina og enginn þarf að efa að dagar nýlendukúgaranna eru brátt taldir. Mynd- in hér að ofan er tekin á flugvellinum í Nairobi þegar þúsuiul- ir IienyabiSa fögnuðu koimi eins leiðtoga síns, Toin Mboya, úr sex vikna ferðalagi um Bandaríkin. Hann sést jzt til vinstri á myndinni. þlÓÐVILIINN Sunnudagur 5. júlí 1959 —• 24. árgangur •— 140. tölublað,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.