Þjóðviljinn - 05.08.1959, Side 6

Þjóðviljinn - 05.08.1959, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN miðvikudagur 5. ágúst 1959 ■ f:?J«j!ív6ÍM - þJÓÐVIMINN átseíandl: Bamelnlngarflolckur alÞýBu — Sósíallstaflokkurlnn. — Rltstjórari láasnús KJartansson (áb.), Siprurður Guðmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eystelnn Þorvalasson. Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Slgurður V. Frlðþjófsson. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, af- creiösla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (1 llnur). — ÁskrlftarverÖ kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Vinátta íslands og Sovétríkjanna ( VOr ^e^ur undanfarin ár i * átt við það öryggi að búa / að hafa nokkurnveginn fulla ! atvinnu. Slíkt er einstætt í j auðvaldsheiminum. Flestar í þjóðir í kringum okkur eiga '< við meira eða minna atvinnu- 'í leysi að búa. í Bandaríkjun- um er t.d. 4% milljón at- ! vinnuleysingja. Orsökin tíl < þessa sérstaka ástands á Dandi voru eru hin miklu við- í skipti þjóðar vorrar við lönd sósíalismans. Meira en þriðj- ungur ails útflutnings vors fer til þessara landa með sér- stökum samningum íslenzkrar ríkirstjór 'ar við þau. Það eru i meh-i viðskipti hlutfallslega . en nokkur önnur borgaraleg lönd haifa við lönd sósíalism- . ans, enda ísland þessvegna 1 lausara við viðskiptakreppur ! cg atvinnuleysi en önnur auð- ! valdslönd. S sinni við þjóðina. Til þess að viðhalda þessum mikilvægu samböndum og auka þau, þarf því rikan áhugf. og að- gætni allra islenzkra stjórnar- valda og það hleypidómaleysi, sem er skilyrði allra mikilla viðskipta. Af öllum löndum sósíalism- ans eru viðskipti íslands eðlilega langmest við Sovét- ríkin. Það eru nú þegar orðin yfir þrjátíu ár, síðan fyrstu viðskiptin hófust milli Sovét- ríkjanna og íslands. En á síð- ustu árum er greinilegt að þessi viðskiptavinátta þróast meira og meira í áttina til vináttu og gagnkvæms skiln- ings á milli þjóðar vorrar sem í smæð sinni heldur uppi baráttu við erlend ágjörn stórveldi um lífshagsmuni vora og sjálfstæði, og þjóða Sovétríkjanna. Krústjoff og Eisenliower ósíalismini þekkir ekki markaðskreppur. Það ó- hugnanlega fyrirbrigði auð- valdss'kipulagsins að menn- irnir fái ekki að njóta sjálfir þess, er þeir skana, af því hið vinnaidi fólk sé látið vanta kaupgetu sökum arðráns auð- mannastéttarinnar, þekkist ekki í þjóðfélagi sósíalismans. Þeg°r Island nú um skeið hef- u r búið við að heita má fulla atvinnu, þi er það vegna þess að vér höfum, fyrir viðskipt- i;i v'.ð lönd sósíalismans notið þessara yfirburða sósíalism- any yfir auðvaldsskipulagið: útrýrningu markaðskreppna. TT'n það þarf ekki aðeins for- ÍJ r,; vi.ni. 0g sívakandi áhuga fyr'r hpgsmunum þjóðarinnar, til hnss að byggja upp slí’k viðsVpM, ejns og sósíalistar hahn íi-Tit frá upphafi. Það þa1,' hkp sífellda aðgætni og aðh p' ^ til hess að viðhalda þersvm viðskiptum. Þau byggiast á jafnvirðiskaupum Þar "f leið'r að innflutning j3]a-,o- h''-- fyrst og fremst Fð-Tk:puieggia með það fyrir aujr.vn nð puka þau kaup. Það er cr’iggt að því meira, sem Jsla-’d knupir frá þessum lönh.rn, þvi meira getum við selt þan°,að. Og af því leiðir að pf v ð kaupum nóg frá löndum sósíalismans, þá þurf- um v ð ekki að stöðva síldar- eöltnn eða karfavinnslu. Þess- vegnp er hver sá inoflytjandi, sem knýr fram kaup á vöru frá auðva’ds’r idi, ef við -get- nm key t hana frá löndum sós?a'ismans, að vinna gegn hagsmunmu útflutningsins og þar með þióðarhagsmununum. Þessvegna bregzt hver sú inn- ílutningsstofnun, sem okki stendur vörð um einmitt þess.i samböid., er afkomuöryggi vort grundvallast á, skyldu Ra ►aunsæir stjórnmálamenn okkar eru á örlagastund- um knúðir til að taka tillit til þess hve jákvæð staðreynd þessi viðskipti eru og þjóð vorri allri er æ betur að að verða það ljóst hve dýr- mæt þessi aðstaða öll er okk- ur Islendingum. Framhald af 1. síðu. sýni á árangur af viðræðunum. Það gerir sér þó vonir um að þær verði til að bæta sambúð Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna og draga úr viðsjám i heiminum. New York Daily Mirror segir að viðræður þeirra Krústjoffs og Eisenhowers geti a.m.k. ekki sakað, þótt lítið gagn kunni að verða af þeim. Eina blaðið í New York sem er eindregið andvígt heimsókn Krústjoffs er æsifregnablaðið Daily News sem birtir forystu- grein undir fyrirsögninni: Ætlið þér að taka í hönd morðingja, herra forseti? Washington Post vekur ath.vgli á því að ekki séu nema nokkrir dagar síðan Eisenhower forseti iýsti yfir því að ekki kæmi til mála að leiðtogar stórveldanna hittust nema að því tilskildu að einhver árangur yrði af fundi utanrikisráðherra þeirra í Genf. Hann /Virðist nú hafa algerlega skipt um skoðun. Blaðið segir að nú hafi skapazt fyrsta tæki- færið til að sætta hin andstæðu sjónarmið stórveldanna síðan hið kalda stríð hófst. Brezku blöðin fagna ákvörðun- inni um viðræður Krústjoffs og Eisenhowers undantekningalaust. Cpenl 1 953, þegar brezka auðvaldið ihafði lagt bann á fisksölu vora til Englands, til þess að^* reyna að hræða okkur frá fjögurra m’ílna landhelginni, iþá var það ihaldssöm rikis- stjórn á íslandi og Bjarni Benediktsson sem utanríkis. ráðherra er sneri sér til Sovét- stjórnarinnar og æskti mikilla viðskipta. Og Sovétstjórnin brást vel við. Góður við- skiptasamningur var gerður og varð Islandi mikill bak- hjarl í baráttunni fyrir rétti sínum. Og Hermann Jón- asson mun á þeim tíma hafa sagt ,,bandamönnum“ vorum í Vestur-Evrópu, hver reynd- ist vinur í raun ,þegar brjóta átti ísland efnahagslega á bak aftur fyrir að þrjózkast við brezka ljónið. T|egar áhrifa Sósíalistaflokks- * ins og Alþýðubanda- lagsins tók að njóta við í r’ík- isstjórn íslands eftir myndun vinstri stjórnarinnar 1956 og alit var gert, til þess að auka þessi viðskipti sem mest, til þess að efla íslenzkt atvinnu- líf og skapa fulla atvinnu, — iþá tókust þeir stórauknu samningar við Sovétríkin, sem siðan 1956 hafa verið horn- steinn afkomuöryggis alþýðu- manna á Islandi. Og þegar brezki „banda- maðurinn“ sýndi okkur „efnahagssamvinnu Atlanz- Framhald af 1. síðu. náðst hefði á ráðstefnunni en ráðherrar vesturveldanna vildu sætta sig við. I gær var enn með öllu ó- víst hvort ráðherrarnir kæmu sér saman um að boða til nýrr- ar ráðstefnu síðar á. árinu. Sagt er að fulltrúar vestur- veldanna vilji halda áfram við- ræðunum um Berlín og þýzka vandamálið þegar utanríkis- ráðherrarnir hittast aftur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem hefst í New York í næsta mánuði. hafsbandalagsins“ í allri sinni dýrð, eftir að 12 mílna land- helgin var lögleidd, — þá voru það Sovétríkin sem, á- samt Austur-Þýzkalandi, sýíidu okkur það vinarbragð að viðurkenna 12 mílna land- helgina þegar ’í stað opinber- lega. Islendingar gleyma því ekki, þegar slíkur skilningur og vinátta í verki er sýnd á úrslitastund. — För íslenzkra alþingismanna undir forystu núverandi forsætisráðherra til Sovétríkjanna sl. sumar, varð einnig til þess að glæða gagnkvæm kynni þessara þjóða. f ósíalistaf lokkurinn hefur Cósíalis ^ frá upphafi vega sýnt fram á að „viðskiptin í aust- urveg væru siglingaleið Is. lands fram hjá kreppunni.“ Flokkurinn og samherjar hans hafa miklu áorkað í því að efla þessi viðskiptasam- bönd, ekki sízt þegar álirifa hans hefur notið við ’í ríkis- stjórn, svo sem nýsköpunar- stjórninni 1944-’47 eða vinstri stjórninni 1956-’58. Nú eru þessi viðs'kipta. og vináttu- sambönd orðin einn horn- steinn afkomuöryggis Islend- inga. Þjóðin þarf öll að standa dyggan vörð um at- vinnuöryggi sitt og gæta þess vel að þyl verði ekki grandað. The Times telur að vísu ekki að viðræður þeirra muni leiða þeg- ar í stað til samkomulags um helztu deilumál, en muni þó auð- velda lausn þeirra. íhaldsblaðið Daily Mail segir ákvörðunina vera „kraftaverk ársins 1959“. Frönsku og vesturþýzku blöð- in láta í ljós ótta við að fundir þeirra Krústjoffs og Eisenbowers kunni að leiða til þess að Sovét- ríkin og Bandaríkin semji sín á milli án tillits til óska ríkis- stjórna Vestur-Evrópu. Le Monde segir að athyglisvert sé hve frétt- inni hafi verið tekið fálega í Bonn og París. L’Aurore segir að hér sé um að ræða óþægilega lexíu f.yrir Evrópuríkin, en Par- is-.Tournal telur að svo geti far- ið að Bandaríkin og Sovétríkin „skipti upp á milli sín heimin- um.“ - ítalska blaðið La Stampa seg- ir að viðræður þeirra Krústjoffs og Eisenhowers muni verða „upphaf að endalokum kalda stríðsins“. Við annan tón kveð- ur á Formósu, en aðalmálgagn stjórnar Sjangs Kajséks varaði í gær Eisenhower við því að „láta illmennið Krústjoff glepja sig“. Æskulýðsmótið Framhald af 3. síðu haldsblaðanna um mótið og hefur það þótt skfítinn frétta- flutningur. Mótið hefur farið prýðilega fram í anda friðar og vináttu og hafa Vínarbúar sýnt mikinn áhuga fyrir mótinu, þrátt fyrir ’oögn afturhaldsblaðanna hér. Engar róstur hafa orðið á mót- inu, þrátt fyrir tilraunir aftur- haldsins til að spilla mótinu og hafa afturhaldsöflin beðið ósigur f.yrir vináttu Vínarbúa í garð mótsins. Nokkrir íslendingar horfðu á atburð sem afturhalds- blöðin kalia róstur á friðarmóti: Tveir bílar voru "látnir rekast á fyrir utan tjaldbúðahliðið. hlupu þá farbegarnir út og börð- ust, en ljósmyndarar voru við- búnir að taka mynd með merki mótsins í baksýn! Að lokinni myndatökunni óku menn þessir burtu. Aðstandendur Vínarfara burfa ekki að hafa áhyggjur af íslendingunum vegna þessa. All- ir fslendingarnir eru við beztu heilsu, skemmta sér hið bezta og biðja fyrir kveðjur heim. Þórólfur. Vínarmótinu var slitið í gær. Framsókn ekki andsteðingur Ehalds Framh. af 12. síðu. ar, að þegar þingmaður Aust- ur-Húnvetninga hefur tekið við forystu í Framsóknarflokknum verður a. m. k. komizt úr sporunum. En þá verður líka vitað hvert ferðinni verður heitið. Það verður skeiðreið beint til íhaldsins! Aðalframfaraaflið í þjóðfélaginu Meginhluta ræðu sinnar varði Einar Olgeirsson til að svara ræðu Þórarins Þórarinssonar í síðustu viku. Vék Einar m. a. að þeirri staðhæfingu Þórar- ins, að Framsóknarflokkurinn væri nú orðinn aðalandstæðing- ur íhaldsins og auðburgeisanna. Einar benti á að grundvallar andstæður í íslenzku þjóðfélagi væru nú fámenn auðmanna- stétt í Reykjavík annarsvegar og launþegar, 75% landsbúa, verkalýður 50% og annað launafólk 25%, hinsvegar. Milli þessara aðila stæði baráttan um það hvernig kjör launþega skuli vera á hverjum tíma. Af- staða auðmannastéttarinnar mótast a,f því að halda sem mest í við verkalýðinn, en lífs- barátta hans hlýtur að miðast við að bæta launin, fá hærra verð fyrir vinnu sína, ná aftur nokkru af gróða atvinnurek- enda. Þessi launabarátta verkalýðsins er aðalframfara- aflið í þjóðfélaginu, því að hafi atvinnurékendur orðið að ganga að kröfum verkalýðsins um hærri laun hefur það jafnan orðið til þess að þeir hafa leitað ráða um að bæta at- vinnureksturinn, stunda hann á skjmsamari hátt, gera hann arðbærari. Ekki andstæðingar, heldur keppinautar — Og hver hefur svo a,f- staða Framsóknarflokksins ver- ið til þessarar kjarabaráttu launþega við auðmannastétt- ina? spyr Einar. Svarið er að Framsóknarflokkurinn hefur lengst af haldið því fram að laun verðalýðsins mættu alls elcki liæklca og afstaða flokks- ins jafnvel stundmn verið harð- svíraðri í þeiin efnum en stefna Sjálfstæðisflokksins, flokks auðmannastéttarinnar. Einar Olgeirsson drap því næst á það, liver afstaða Framsóknarflokksins hefði ver- ið til lækkunar á álagningu verzlunarauðvaldsins og milli- liða, t. d. í sambandj við olíu- söluna; Framsókn hefði jafnan staðið gegn því að ríkið, þjóðin sjálf, tæki í sínar hendur olíu- söluna. Nei, sagði Einar, Fram- sóknarflokkurinn hefur ekki starfað sem andstæðingur í- lialdsins, lieldur sem keppi- nautur. Það eru sem sagfc tvö íhökl í landinu: Reykja- víkuríhaldið og Framsókn. Síðan rakti ræðumaður hvernig þessi tvö ’íhöld hefðu starfað saman allt frá árinu 1942, er þau settu á gerða- dómslögin alræmdu. Haustið 1944 eggjuðu Framsóknarmenn atvinnurekendur mjög að standa fast gegn hverskonar launabótum til handa verka- mönnum og um svipað leyti lagðist flokkurinn gegn því að lagt yrði í nýsköpunina, at- vinnutækjakaupin, en með þeim var grundvöllur lagður að at- vinnulífi dreifbýlisins. Einar rakti síðan hvernig Framsókn háði stríð það gegn fjárplógs- starfseminni, sem Rannveig Þorsteinsdóttir hét að heyja fyrir kosningarnar 1949,' geng- isfellinguna, áburðarverk- smiðjuhneykslið, hermangið og helmingaskiptin í sambandi við það og ihvernig Framsókn not- aði tækifærið í tíð vinstri stjórnarinnar til að ,vinna‘ gegn íhaldinu, þar til stjórnarsam- starfið var rofið þegar verka- lýðurinn vildi ekki ganga að skilyrðislausri kröfu Fram- sóknarforkólfanna um 8% launalækkun — 2% meiri launalækkun en Sjálfstæðis- flo'kkurinn, flokkur auðstéttar- innar, krafðist þá.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.