Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 2
2) —: ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. ágnist 1959 r.ögreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvislöðin: — Sími 11100. Nseturvarzla vikuna 22. — 28. ágúst er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-45. □ ' 1 dag er miðvikudagurinn 26. ágúst — 238. dagur árs'ns — Irenæus— Tnngl í hásuðri kl. 7.16 — Ár- degisháflæði kl. 11.39 — Síðdegisháflæði kl. 24.11. Fíbibisi ársa skákmsi^iiF Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni er op ijQ ailan sólarhringinn. Lækna vörðnr L.R. (fyrir vitjanir) ej á sama stað frá kl. 18—8. — fiími 15-0-30. Rópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið alla daga kl. 9-20 nema laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16. OTVARPIÐ i DAG: —14.00 „Við vinnuna". Tónleikar. Að tjaldabaki (Ævar KVaran ldikafi). T-énieikar: Jlollywoöd Bov/l-sirifóníÚhljórnSVe't- in ieikur vinsæl hljóm- sveitarlög. „Ævintýri guðfræðings- ins“, smásaga eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur. (Höfundur les). Tcnleikar: Atriði úr óper- unni „Nom>a“ eftir Bell- ini. Kvöldsagan: „Allt fyrir hre;nlætið“ eftir Evu Ramm. I léttum tón: a) Tommy Sands syngur. b) Benny Goolman-sextettinn leik- ur. Útvarpið 4 morgun: 12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur. 19.00 Tónleikar. 20i30; Dagskrá frá Færeyjum ..' (S'gurður Sigurðsson). 21.00 Igienzk tónlist: Tónverk eftir Jón Nordal og Skúla Haildórsson. 21.30 Útvarpssagan: Garman og Worse eftir Alexander K’elland. 22.10 Kvö'tísagan: „Allt fyrir . hreinlætið“ eftir Evu Ramm. 22.30 Sinfónískir tónleikar: a) Ilijómsveitartilbrigði _eftir Boris Blacher um stef eftir Paganini. b) Píanókonsert eftir ! Einar England. Höfund- ■ urínn og sinfóriíuhljóm- sveit finnska útvarpsins leikur. ., . ' 12.50- 19.00 20.30 20.50 21.15 21.45 22:10 22.30 II!! 1 i-mhí'Uiz jsíim Löftlelðh- Sága er væntanleg frá Ham- bórg, Kaupmannahöfn og Eautaborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Leigu- vélin -er væntanleg frá New Ybrk kl. 8.15 í fyrramálið. Fer tií Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekia • er væntanleg frá New Vork kl. 10.15 í fyrramálið. Fer tii Glasgow og London kl. 11.45 Pþn Árrierlcan fligvél er væntanleg frá Norðurlöndum í kvöld og held- ch-éieiðis-til New-Yerk. — Nú leik ég fram peðinu. — Skyldi hann sjá hvað ég ætlast fyrir? — Hvaða leikur er nú beztur? — Og þar mátaði ég hann! Þakka hjartanlega félögum og einstaklinguvi er sýndu mér vináttu og hlýhug á 70 ára afmæli mínu með samsœti, gjöfum og skeytum. Sigríður Eiríksdóttir Sæland, Ijósmóðir, Hafnarfirði. :í ,n ".B-tfl 1-ncn orrif'j’''),'cmo. Flugféiag Islands Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. — Innanlanclsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmgnnaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egi’s- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Náttúrulækningafélag Evíkur ráðgerir skemmti-, berja- og grasaferð um næstu helgi, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 1-36-87 næstu daga frá kl. 4 tii 8 síðdegis. Tilkynna þiarf þátttöku fyrir fimmtu- dagskvc d næstkomandi. Krossgátan Lárétt 1 verzlun 6 ull 7 kyrrð 9 neyzla 10 á litinn 11 dýra- hljóð 12 frumefni 14 tveir eins 15 hrúga 17 skattinn. Lcðrétt: 1 kvenmannsnafn 2 tveir eins 3 verkfæri 4 sam- tenging 5 gáta 8 gruna 9 geisla- baugur 13 .pglrifa 15 skamm- stöfun 16 frumefni.- ll 1 ilil Skipad®ild SlS Hyassafell fór 23. þ.m. frá Stettin áie'ðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 24. þ.m. frá Rauf- arhöfn áleiðis til Finnlands, Leningrad, Riga, Ventspils, Rostock og Kaupmannahafnar. Jökulfell er í New York. Fer væntanlega 28. þ.m. áleiðis til íslands. Dísarfell er á Reyðar- firði. Litlafell losar á Vest- fjarðahöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór í gær- morgun frá Reykjavík áleiðis til Bátúm. Ríkissldp Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja kom til Reykjavíkur í gær að vest- an úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiðafirði og Vestfj. Þyr- ill er á Austf jörðum. Baldur fer frá Reykjavík til Sands, Gils- Ijarðar- og Hvammsf jarðar- 1 hafna. Ferðamaður í Skotlandi kom að fijóti nokkru cbrúuðu. Nokkur stormur var á og fór vaxandi. Ferjumaðurinn sagði ferða- manninum, að hann yrði að bíða á meðan hann ferjaði kú yfir fljótið. Þegar ferjumaðurinn hafði lokið því starfi og, var lagður af 'stað yfir fljótið með ferða- manninn, spurði hinn síðar; nefndi: Hvers vegna gaztu eklfi ferjað mig yfir 4 undan kúnni? Sjáðu, sagði ferjumaðurinn, eins og þú veizt eru kýr dýrar skepnur og ég óttaðist, að bátn- um kynni að hvolfa í seinni ferðinni, ef stormurinn yxi mik- íð. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsctt:r í Reykjavík vik- una 9.—15. ágúst 1959 sam- kværnt skýrslum 28 (24) starf- ardi lækna. Hálsbólga .............60 (54) Kvefsótt ............. 57 (32) Iðrakvef ............. 27 (18) Influenza ............. 2 ( 4) Hvotsótt .............. 2 ( 1) Kveflungnabólga .... 4(4) Taksótt ................. 1(0) Skarlatssótt ............ 1(0) Munnangur ............... 3(0) Kílchósti ............. 3 ( 0) Hlaupabóla :........... 1 ( 1) Brynjólfur Dagsson héraða- lælcnir í Kcpavogi verður fjar- verandi frá 31. júlí til 1. októ- ber. Læknisstörfum gegnir Ragnhildur Ing!bergsd. Kópa- vogsbraut 19, sími 14885. Við- ta’stími í Kópavogsapóteki Álf- hólsvegi 9 kl. 5-7 e.h., laugar- >daga kl. 1-2, sími 23100. Minningarspjölii Styrktarfélags iamaðrá og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- 'förig- 'Aústurstráéli í, Vérzluniri Roði Laugavegi' 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötu 1 og skrifstofu félagsins Sjafn- argötu 14. Gengisskráníng: (Sölugengi) Sterlingspund ........ 45.7Ö Bandaríkjadollar ........ 16.32 Kanadadollar ............ 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norsk króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) * 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ............. 26.02 (Skráð löggengi): (Gullverð íel. kr.): 100 gullkr. == 738.95 pappírskr. Bandaríkjadollar = 16.2857 kr. Benzínafgreiðslur í Reykjavík opnar í ágúst: Virka daga kl. 7.30—23.00. Sunnudaga kl. 9.30 — 11.30 og 13.00 — 23.00 Félagar athugið Listi liggur frammi í skrif- stofu ÆFR, þar sem félagar eru beðnir að rita nöfn þeirra sem þeir stinga upp á sem fulltrúum ÆFR á sambands- þing ÆF, sem haldið verður á Akureyri dagana 19.—20. september n.k. Skrifstofan verður opin milli kl. 5—7 e.h. fyrst um sinn. BERJAFERÐ Farið verður í berjaferð í skála ÆFR mn helgina, ef nægileg þátttaka fæst. Gerið svo vel að tilkynna þátttöku eins fljótt og þið getið. sjoari Hank var nú kominn á mótorbát Tarciahjónunum kúlur hans gerðu no'kkurt mein. I vanmáttugri reiði til bjargar. Billy vildi hins' >;vegar ekki- láta, flótta^" hrópaði hann til Hanks að vara sig þýí að það væra 'f&Ikið i^ánga sér úr''gbeipum barárití(látiSt:ióg reýridi giseþriiiiénn ;óg mtíi’áíriéjat', ‘sém hánri væri að bjarga, að skjóta á þau um leið og þau voru tekin um borð en /hróp hans drukknaði í öldugjálfrinu og vélarskell- í mótorbátinn, en færið var of langt til þess að uöum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.