Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 26. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Viðskiptasamningarnir um sölu á saltsíld til Sovétríkjanna tryggðu ])að að hægt var að lialda síldarsöltun áfram til vertíðarloka. Félagsbréf Almenna bókafélagsins kalla samning- ana „smán“ — eru sjómenn og verkafólk sömu sltoðunar? þeir vilja viðskipti okkar við Sovétríkin og sósíalistísku löndin feig. Þar er að finna ýmsa heildsala, sem af einka- hagsmunum vilja tryggja sér sem mest viðskipti við fyrir- tæki í vestrænum lönilum sem veita þeim drýgstan gróða. En í þessum hópi er einnig að finna hreina pólitíska ofsa- trúarmenn, sem eru svo gagn- sýrðir af hatri á sósíalisman- um að þeir geta ekki hugsað sér að eiga hagkvæm viðskipti við menn sem aðhyllast þá stefnu. Þessir menn líta á sig sem aðila að krossför gegn Sovétríkjunum, og þeir eru reiðubúnir til þess að leiða á nýjan leik yfir Islendinga markaðskreppu og fram- leiðslustöðvanir og gera ís- . lendinga enn á ný ósjálfbjarga bandingja Breta og Banda- ríkjamanna í efnahagsmálum. „Smán ocr þræl- Viðskipti okkar við Sovét- ríkin og önnur sósíalistísk lönd eru ein meginundirstaða framleiðslu okkar. Til þeirra Eitt af málgögnum Sjálfstæðisflokksins boðar stefnu sína: yggi og góða afkomu, heldur gefa þeir okkur einnig svig- rúm til sjálfstæðrar stefnu í samskiptum við aðrar þjóðir. Á marsjalltímabilinu var sem kunnugt er svo komið að við- skipi okkar höfðu verið ein- skorðuð við „vestræn lönd“. Þá aðstöðu reyndu Bretar að hagnýta þegar íslendingar leitt yfir okkur mjög hættu- legt ástand á nýjan leik, ör- yggisskort og atvinnuleysi, og gert okkur háða þeim erlend- um ríkjum sem fjandsamleg- ust eru lífshagsmunum okkar. Okkur hafa reynzt samning- arnir við Sovétríkin mjög hagkvæmir í hvívetna, fyrir fiskafurðir okkar fáum við Síldarsalan til Sov- étríkjanna var ,,smán“ og „þræl- mennska“ og með henni voru „íslenzk- ir lýðræðissinnar niðurlægðir“. lanlda seljum við verulegan hluta af framleiðslu okkar, fast magn á öruggu verði, og tugir þúsunda manna um land allt eiga efnahag sinn og dag- lega afkomu undir þeim við- skiptum. Þessir samningar hafa tryggt atvinnuöryggið í landlnu, vegna þeirra geta ís- lendingar keppzt við að fram- leiða, nýtt framleiðslutæki sín til liins ýtrasta; í stað þess að á marsjalltímabiliriu — þegar okkur var bannað af handarískum húsbændum að skipta við Sovétríkin — gekk á sífelldum framleiðslustöðv- unum, hraðfrystihúsin fylltust æ ofan í æ af óseldum birgð- um, og eitt 'helzta viðfangs- efni stjórnarvaldanna var að fylgjast með því að ekki væri framleitt of mikið. Tryggja eínahagslegt írelsi En samningarnir við sósíal- istísku löndin tryggja okkur ekki aðeins efnahagslegt ör- stækkuðu landhelgi sína úr 3 mílum í 4 1952. Bretar settu þá á okkur viðskipta- bann og hugðust með því svelta okkur til undanhalds og hlýðni við fyrirmæli brezkra valdamanna. Það bjargaði okkur þó úr klóm Breta að stjórnarvöldin sneru sér til Sovétríkjanna, leituðu eftir samningum um markaði þar í landi og náðu slíkum samningum. Þar með runnu fyrirætlanir Breta um að svelta okkur til hlýðni út í sandinn og snerust raunar okkur til góðs; því í stað þess að selja verulegt magn af framleiðslu okkar sem óunnið hráefni seldum við nú í sí- vaxandi mæli fiskflök, tryggð- um með því aukna atvinnu í landinu og hærra verð fyrir afurðir okkar. Það efnahags- lega frelsi sem samningarnir við Sovétríkin tryggðu okkur var ástæðan til þess að við gátum haldið stækkun land- helginnar 1952 til streitu og að við gátum stækkað land- helgina á nýjan leik á s.l. ári. Á að leggja pólitískt mat á meltingaríæri við- skiptavina sinna? Allt eru þetta staðreyndir sem hveil einasti íslenidingur verður að horfast í augu við, og stjórnmálamenn sem skilja ekki þessar staðreyndir geta vörur sem okkur eru lífsnauð- syn; og enginn hefur haldið því fram að Sovétríkin hafi ekki í einu og öllu staðið við sína samninga án nokkurra annarlegra skilyrða. Vera má mennska'M! Þessir menn hafa aftur og aftur komið fram í dagsljósið á undanförnum árum, m.a. í einstaklega heimskulegum skrifmn um afurðasölumál sem birtust í Alþýðublaðínu og Vísi skömmu eftir kosning- arnar í sumar. En nýjasta dæmið er þó skýrara en flest önnur. Það birtist í síðasta eintakinu af Félagsbréfum Al- menna bókafélagsins sem síð- asti kafli í ritstjórnargrein. Það rit er sem kunnugt er eitt af flokksmálgögnum Sjálfstæðisflokksins, þannig að það sýnir afstöðu valda- mikilla manna í þeim flokki. Kaflinn um afurðasölumálin skal birtur í heild, en hann hljóðar svo: „I þann mund 'sem þetta liefti Félagsrita var að fara í preritun spurðust þau tíð- indi, srð Rússar liefðu ákveð- ið að kaupa af íslendingum áttatíu þúsund tunnur salt- síldar til viðbótar við þau fjörutíu þúsund, sem áður ha.fði verið samið um, að þeir kevptu. Eins og mönn- um er kunnugt keyptu Rúss- ar í fyrra eitt hundrað og Viðskiptin við Sovétríkin eru meginundirstaðan að allri fram- leiðslu hraðfrystihúsanna. Féla,gsbréf Almenna bókafélagsins kalla þessi viðskipti „þræihneninsku" og „viðskiptalegar þræl- dómsviðjar“ — og krefst þess að þeim verði slitið. að ýmsum íslendingum falli illa við stjórnmálaskoðanir þeirra manna sem borða fisk- inn okkar í Sovétríkjunum — en er nokkuð fráleitara en að leggja pólitískt mat á meltingarfæri viðskiptavina sinna ? !• * Þeir menn eru til Þó eru til menn á Islandi sem eru svo ofstækiyfullir að fimmtíu þúsund tunnur síld- ar og sömdu um kaupin fyrirfram eins og venja hafði verið. 1 upphafi nú- verandi síldarvertíðar brá hins vegar svo við, að stór- veldið kippti að sér hendinni og var látið í veðri vaka, að Russar hygðust sjálfir veiða sína síld. En skyndálega skýtur hér upp einum af æðstuprestum innkaupastofnuiiar rússneska ríkisins, einmitt um það leyti, sem íslendmgar hafa fullsaltað upp í gerða sölu- samninga. Eru nú hafnir miklir samningar, veizlur, ferðalög og kurteisisheim- boð, en hvorki gengur né rekur. Söltun er kð stöðvast og þunglega þykir horfa. Þá bregður svo við, að skipuð er nefnd frá öllum þingflokk- um til viðræðna við Rússann, og samstundis smellur í lið- inn. Þarf naumast að eyða að því orðum, hvers vegna Rússar neituðu að semja án þátttöku íslenzkra kommún- ista, svo augljós er tilgang- urinn. Húsbóndavaldið í markaðsmálunum skyldi nú sýnt og íslenzkir lýðræðis- sinnar niðurlægðir. Og geð okkar nægði ekki tsl að firra smáninni. Þess vegna spyrja menn nú: Er þetta upphaf tímabils nýrrar þræl- mennsku, eða nægir-þessi at- burður til að opna augu þeirra, sem hingað til hafa Ijáð máls á því að hlekkja þjóðina viðskiptalegum þræl- dómsviðjum við einvaldsríkin í bróðurlegrj samvinnu við ísíenzlia erindreka þeirra?“ Óskuðu s.ð samningar tækjust ekki Þetta eru mjög athyglis- verð ummæli. Öll þjóðin fylgdist sem kunnugt er með samningunum við Sovétríkin um aukin síLdarkaup. Þúsun<d- ir manna um land allt áttu afkomu sína und:r því að þeir samningar tækjust, auk þess sem þeir skiptu miklu máli. fyrir gjaldeyristekjur þjóðarinnar í heild. Þess vegna varð ánægja um land allt þegar fréttirnar bárust af því að sammngar hefðu tekizt um viðbótarsölu af síld. ®n ummæiin í „Félags- bréfum“ sýna að ekki hafa aliir Islendingar verið á- nægðir. Til voru menn sem óskuðu þess af heiluin hug að samningar tækjust ekki, að íslendingar gætu ekki selt síldina sem þe,ir veiddu, að stöðva yrði söltun og reka það fólk heim sem vann að þeim störfum. Ofstækið í þessum skrifum má heita einstakt. Þegar stjórnarvöMin bjóða forstjóra matvælakaupastofnunar Sov- étríkjanna hingað til samn- inga, segir timarit Almenna bókafélagsins að honum „skjóti hér upp“. Greinarhöf- undur er stcrhnevkslaður á því að honum er sýnd ís'enzk gestrisni og kurt^isi., Og í hnúkána tekur að skipuð skyldi nefnd til F°’rin,"ga -— ov pð Alþýðubandalágið' skyldi eiga fulltrúa í beirrV nernd, Lúð- vík Jóseneson fvrrverandi sjávarútveprsmá1a ráðherra sem manna. bezt hefur unnið að því að tryggja okkur h:n hagkvæmu viðskipti við Sov- étríkin á undanförnum ár- um. Vilia slíía öllum samningum Og siðan er klykkt út með algerum tryllingi. Með því að Sóvétríkin kaupi af okkur 80.000 tunnur af síld í við- bót hafa „íslenzkir lýðræðis- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.