Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — ('5 Kolanámumenn í Vestur- Þýzkalandi krefjast þess að kolanámurnar verði þjóðnýttar. Vandamálin sem nú steðja að .atvinnuveginum verða með engu móti leyst meðan námurn- ár erti í einkáeigri, segir Guter- muth, forseti námumannasám- bandsins. Éndurskipuleggja þarf atvinnugreinina í heild, og það verður ekki gert með öðru móti en því að ríkið taki yfir- stjórn alls námugraftar í sín- ár hendur. Umdanfarið hafa birgðir af óseljanlégum kolum hrúgazt upp í Kuhr. Fjölda námumanna hefur verið sagt upp störfum og aðrir vinna stórskertan vinnutíma. Stjórn sambands kolanámumanna hefur ákv. að beita sér fyrir fundahöldum og bópgöngum í öllum námuborg- um Ruhrhéraðs, til að reyna að knýja yfirvöldin til að láta vandamál kolanámumannanna til sín taka. í sambandinu eru um 450.000 kolanámumenn. Tíuþusund eins- eyringar Ung stúlka í Holzminden í Vestur-Þýzkalandi kom fyrir nokkru inn í kvenfataverzlun til þess að kaupa sér brúðar- kjól. I fylgd með henni var til- vönandi eiginmaður hennar og rógaðist hann með þunga byrði í poka. Voru það 10.000 smá- peningar, sem flestir voru að- eins einn pfenning. Brúðgum- inn, sem er 32 ára gamalþ.hafði með ýtrustu sparsemi safnað skildingunum á síðustu 5 árum til þess að sanna ást sína til etúlkurinár. Myntiri vóg rúm 18 kílógrömm og þrír verzlunarmenn voru í nokkrar1 klukktistundir áð telja geningana. Þrír tefla um meistaratign Þrír skákmenn verða að keppa til úrslita um skákmeist- aratignina í Bretlandi. Eftir 11 umf. skildu þeir jafnir með átta vinninga hver Penrose núver- andi meistari, Golombek fyrr- verandi meistari og Haygarth, 24 ára skákmaður frá Leeids. tjTrslitakeppnin fer. fram í nóv- ember. . Eumar hefur tveim eldfiaug- ;m með spendýr innanboras 'eriíS skotíð út í geiininn. tandaríbjamenn sendu á loft pana Able cg Baker en frá ovétrílijiinum var hundunum Vauk og Mjallhvíti skotið í 500 •n hæð ásamt ónefndri kan- iu. Myndirnar eru báðar tekn— r af dýruruim eftir geimferða- igin.- Aparnir húka á hylkjun- m sém geýmdu þá og mæli- -ikin sem veittu vitrieskju um -ðan þeirra og viðbrögð meðan jftferðin stóð. ÞesSar dýratil- aunir eru undanfari manna- erða út í geiminn. 6lúsif aS esnhliSa fiskveiSaráSSirJá, vÓfa samsiad Viðræöur Færeyinga og Grænlendinga um færeyskar fiskveiðar við Grænland fóru illa af stað í Góðvon fyrir helgina. Fréttaritarar danskra blaða sjávarútvegsráðherra, Kamp- segja að málflutningur Peter mann fjármálaráðherra og Mohr Dam lögmanns, sem er Lindberg Grænlandsmálaráð- fyrir sendinefnd færeyska Lög- herra. Danska blaðið Infcrma- þingsins, hafi komið flatt upp á tion segir, að dönsku ráðherr- | fulltrúa landsráðs Grænlands. arnir hafi ekki verið Færey- ! Á aukafundi í marz ákvað ingum heilráðir, ef þeir hafi landsráðið að veita bæri Fær- eyingum greiðari aðgang að grænlenzkum fiskimiðúm, en forsenda sarnþykktarinnar var að grænlenzkir, færeyskir og HanSkir 'aðiíar tækju upp sam- vinnu um fiskveiðar við Græn- land, þannig að tryggt væri að allir hefðu hag af. Grænlend- ingar urðu því fyrir vonbrigð- um, þegar Dan lögmaður gerði ekki annað í fyrstu ræðu sinni a funðiriúm eri að fcera fram ’iröfur um einhlíða ívilnanir Færeyinguiri'fil’hánda. talið þeim trú um að kröfur þeirra myndu finna hljcmgrunn í Grænlandi. Ólíklegt er að neiu af þessum fimm kröfum fái fylgi meirihluta í landoráðinu. Eldflaugar til annarra sólkerfa geta ekki lagt upp frá jörðinni Til þess að geimferðaskip geti komizt út fyrir sólkerfi okkar, verður það að hafa svo sterkan mótor að það getur ekki lagt upp frá jörðinni, segir rússneski vísinda- maðurinn Georgi Bakat. Mótorinn yrði semsé að vera að eldflaug, sem ferðast á milli svo sterkrir, að hætt er við að sólkerfa, verður að fara með Dam bar fram kröfur í fimm liðum fyrir hönd Færeyinga. 1) Víðtækara fiskveiðasam- komulag. 2) Heimi’d til að senda fleiri skipshafnir til Grænlands og heil meginlönd myndu brenna upp, þegar skipið legði af stað í geimferðiná. Einnig myndi þetta geta orsakað ógurleg öldurót á hafinu og einnig blásið burt andrúmsloftinu á stóru svæði. Þessvegna verða slík geimskip að leggja upp frá stöðvum utan jarðarinnar, segir Babat í grein sinni um málið, sem birtist í tímariti sem gefið er út á frönsku í Moskvu. Babat byggir staðhæfingar sínar á útreikningum sem sýna Stúlkur myrtar á ferðalagi Eftir hálfsmánaðar 1‘eit sem þúsuridir manna tóku þátt í hefur finnska lögreglan fundið lík tveggja ungra stúlkna frá bænum Jyváskylá. Þær hurfu á skemmtiferð, og fundust myrt- ar í gröf nærri tjaldstað ferða- fólks frá Heinávesi í Mið-Finn- landi. Föggur þeirra höfðu verið faldar nærri gröfinni en öllu verðmætu stolið. Lögreglan hefur handtekið tvo unga menn, sem grunaðir eru um morðin. Læknisskoðun sýnir, að stúlkunum hefur ver- ið nauðgað og þær síðan stungnar margar hnífstungur til bana. ! afnot af fleiri verstöðvum. 3) Heimild til fiskveiða við Austur-Grænland. 4) Afnám uppbóta úr lands- sjóði Færeyinga á fisk sem Færeyingar selja Grænlands- verzlun. 5) Réttur til að selja fisk veiddan við Grænland hverjum sem vera skal. Áður en Færeyingar héldu til Góðvonar áttu þeir viðræður við þrjá danska ráðherra í Kaupmannahöfn, þá Petersen hraða, sem nálgast hraða hljóðsins þ.e.a.s. 300.000 kíló- metra á sekúndu. Slíkum ofsa- Kraða verður þó aðeins hægt áð ná, ef hægt er að láta ör- éindastraum koma í staðinn fyrir gasstrauminn, sem fylgir eldflaugum þeim sem nú eru nótaðar. Rússneskir vísindamenn hafa sannað, að hægt er að beizla vetnisorkuna þannig að hægt sé að breyta henni í rafmagn. Mótor, sem knúinn væri slíkrl orku, gæti komið risaskipi út fyrir sólkerfið, en rafseguls- straumurinn frá slíkri eldflaug myndi brenna sundur yfirborð jarðarinnar. Araiar hver raaður ólæs Milli 42 og 45 af hundr- aði mannkynsins eru ólæs- ir og óskrifandi. Þetta er niðurstaðan af yfirliti um ólæsi, sem tekið hefur v.er- ið saman fyrir forgöngu UNESCO, menningarmála- stofnunar SÞ. Útbreiödast er ólæsið í Afríku, Suður- og Vestur^Asíu og Suður- Ameriku. I þessari viku munu ellefu prestar sem iðka knattspyrriu og þjóna prestaköllum á Sjá- landi, Lálandi og Falstri heyja kappleik við knattspyrnulið frá Jótlandi. Eftir leikinn verður valið landslið danskra knattspyrnu- presta, sem á að keppa við prestalandslið Noregs í sept- ember í Osló. Þetta verður fyrsti prestalandsleikur Norð- manna og Dana. Brúðorrán d Svf við flogaveiki Tekizt hefur aö framleiSa lyf ,sem kemur aS haldi viS flogaveiki, segir blaSið Isvestia í Moskva. Sá sem fann þetta nýja lyf in bendir til að benzonal hafi heitir L. P. Kú'éff og er pró- fessor í efnafræði. Hann hefur nefnt lyfið benzonal. Samkvæmt skeyti frá frétta- ritara frönsku fréttastofunnar AFP í Moskva er það mikil reynsla fengin af lyfinu, að sovézkir læknar telja sig geta fullyrt að 'þáð’komi að minnsta kosti allmörgum flogaveiki sjúklingum að gagni. Reynslan sem þegar er feng- mest áhrif á flogaveikisjúk- linga á bámsaldri. Börn sem voru svo illa haldin að þau gátu ekki mátað s:g hjálparlaust, hafa fengið fulla stjórn á lík- ama sínum við benzonalgjöf, segir Isvestia. Ekki er - tekið fram í frégn- inrii á'f hinu nýja lyfi, hve lengi það hefur verið reynt né á hverstr stórum hópi sjúk- linga. í síðustu viku átti að gefa Rosemary Gray og James Wed- ell saman í hjónaband í Glas- gow. Stúlkan er kaþólsk hjúkr- unarkona en brúðguminn er í ensku biskupakirkjunni. Þegar brúðurin ætlaði að ganga inn I kirkjuna, komu tveir menn aðvífandi, gripu stúlkuna, eem æpti hástöfum, og höfðu hana á brott með sér. í Ijós kom að þarna voru að verki faðir Rosemary og bróðir. Þeir vildu með engu móti una því að hún giftist utan kaþ- ólsku kirkjunnar. Eftir þriggja k'ukkutírna elt- ingaleik náði lögreglan brúðar- ræningjunum og hjónavígslan fór fram fimm mínútum fyrir rriiðnætti. Chessman bíður danða síns Caryl Chessman, sem hefur áunnið sér frægð fyrir r'tstörf í klefa ., .dauðadæmdra, héfur verið neita-ð um áð mál hans yrði tekíð fyrir að nýju. Hann hafði farið þess á leit við hæstarétt Kaliforníu að dauðadómurinn, sem kveðinn var upp yfir honum fyrir 11 árum fyrir rán, ofbeldi og nauðganir, yrði ógiltur. Hæstirétturinn neitaði að verða við þessari beiðni og mun bráðlega ákveða hvaða dag aftaka Chessmans skuli fara fram, en aftökunni 'hefur verið frestað hvað eftir annað. Chessman kveðst vera ákveð- inn í að snúa sér í áttunda sinn til hæstaréttar Bandarikjanna og biðja um að dauðadómnum verði breytt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.