Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.08.1959, Blaðsíða 11
VICKI BAUM: I. — Lögreglan, sagði yfirlögregluþjónninn í símann og leit um leið á klukkuna og skrifaði tímann: 1,18 á blokk- ina fyrir framan sig. Kvenröddin í hinum enda símans var kæruleysisleg, það var næstum eins og henni leiddist — eða kannski var hún þreytt. Hann fór að skrifa hjá sér aðalatriðin. — Elísabet Po . . . já, ég er búinn að ná því. P-O-K-E-R. Elísabet Poker, er það ekki rétt? Syðra Sutton torg 41. Ágætt. Og hvað hefur komið fyrir? Hvað segið þér? Hefur einhver verið skotinn? Af hverju sögðuð þér það ekki strax? Ég á við . . . Hver 'þá? Marileen? Marileen hvað? Þér eigið þó ekki við Marylynn? Söngkonuna? S,tj:örnuha?v HapáÍngjan góða, ég hlustaði á'.hana í útvarp- imjL ,i ,ígærkvöld..Það er ágæ,tt. Snertið ekki á neinu. Qkka'r menn lcoma undi-r eins. Já, l'íka sjúkrafeíÍl. Ségið mér, haíið þér nokkra hugmynd um hver gerði það? Þreytuleg röddin svaraði: — Já, það var ég sem gerði það. Ég gerði það sjálf. Svo heyrðist smellur og sambandið yar rofið. Þegár Bess Poker var búinn að leggja tólið á, stóð hún andartak og hlustaði á hina djúpu þögn í húsinu. Enn var ekki farið að rign'a. Það hafði verið óþolandi heitt allan daginn, og borgin hafði kveinkað sér undan lam- andi skýjaþykkninu, emjað og kvartað og beðið eftir regninu. Hún hafði fundið til andartaks léttis þegar hún hleypti skotinu af, andartaks svala og einhvers sem minnti á þægilegt, róandi vorregn. En fyrir utan gluggana var nóttin yfir fljótinu þyngri en nokkru sinni fyrr og heim- urinn stóð enn á öndinni. Bess leit á raka lófa sína, gekk að snyrtiborðinu, hellti ögn af kölnarvatni í aðra höndina og neri ennið. Hún var gersamlega máttvana og tóm hið innra. Hvað tekur nú við, hugsaði hún og forðaðist að líta á andlit sitt í spegíinum. Hún hafði aldrei haft gaman af að horfa á andlit sitt þótt hún hefði öðru hverju með ná- kvæmni grannskoðað galla þess. Það var ófrítt andlit, gersneytt allri fegurð, en þó ekki nógu ófrítt til að vekja áhuga — þannig leit Bess að minnsta kosti á málið. Sjálf bar hún næstum lotningu fyrir fallegu fólki og fallegum hlutum, og því var andlit hennar sjálfrar með þungum, sterklegum dráttum eins og léleg fyndni, og þessa stundina hafði hún ekki aðeins andúð á að sjá sjálfa sig, heldur var hún líka hrædd um að sjá í andliti sínu hina nýju beizkju og nýja hatur, sem náði hámarki í skotinu fyrir fáeinum mínútum. Eins og í leiðslu fór hún að bursta hárið burt frá gagnaugunum. Ég verð að fara í 'kjól, sagði hún við sjálfa sig. Hún hafði verið í grænu náttfötunum, í þann veginn að fara í rúmið, þegar Márýlynn fór áð tala. Hún leitaði í fata- skápnum sínum og eftir nokkra yfirvegun tók hún þaðan þunná, gráa shantungdragt, fann hreina, hvíta hanzka og lítinn hatt. Biíið frá því áðan og þar til nú var nú orðið óyfirstíganleg't, og framundán var ekki neitt. Regnkápa? hugsaði hún, en svo fót,;húþ, að, h|^ej,aj að.sj^lfri sér. Fólk sem situr 1 fangelsf íiefur énga þörf fyrir regn- kápur. Dyrnar að svefnherbergi Marylynn voru opnar og Bess herti upp hugann og fór þangað inn. í litla læsta skotinu innst í huganum, þar sem Bess geymdi draumá sína, flestar tilfinningar og allar einka- áhyggjur og vonbrigði, hafði hún ef til vill vonazt eftir kraftaverki. Hún hafði ef til vill gert sér vonir um að hún gæti fært klukkuna afturábak um eina klukkustund, fundið Marylynn í rúminu eins og ekkert hefði komið fyrir. En lífið hafði kennt Bess, að krafta- verk gerast ekki. Kraftaverkið sem hún hafði gert þeg- ar hún skapaði Marylynn, háfði iþvöífýlj fþqj;i árang- urinn af margra ára erfiði. Og nú hafði hún sjálf eyðilagt sköpunarverk sitt. Hún stóð kyrr fyrir úman dyrnar, hristi af sér drungann, sem hafði sljóvgað hana undan- Miðvikudagnr 26. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN —- (11 farnar tíu mínútur, og henni varð ljóst á miskunnar- lausan hátt að Marylynn, sem lá þarna í rúminu. gerði ekki aðeins að liggja þar — fögur, aðgerðarlaus og löt eins og venjulega — heldur var hún dáin eða að dauða komin. Bess hafði oft á þessum árum sem örlög þeirra höfðu verið samantvinnuð, sannað að hún var engin hugleys- ingi. En nú hafði hún ekki hugre'kki til að snerta við Marylynn og 'hún þorði ekki að koma svo nærri að hún sæi hvort enn væri lífsmark með þessum fagra, óhreyfanlega líkama. Hún leit í aðra átt, fór að svipast um í ríkmannlegu herberginu. Mjúk, hvít teppi, spegl- ar á veg'gjunum, fangamark Marvlvnn á púðum og tepp- um og silfurburstum, kristalsflöskununi sem innihéldu ilmvatnið sem fengið hafði nafn sitt af henni. Kvöldkjóll- - inn hennar sem lá hirðuleysislePa yfir stólbak, var hríf- andi íallegur og látlaus í vatnsbláa litblænum, sem Bess hafði gert að tízkulit undir nafninu — marylynnblátt. Á gólfinu stóð eitt par af sextíu og fjómm skópörum sem Marylvnn átti, litlir, gylltir ilskór m°ð akvr>marínspenn- um. Allt var þetta vandlega úthugsað fil að skapa hag- stæða mynd af Marylynn hjá hinum forhertu áhugaleys- ingjum. sem áheyrendahópur New YcrkbnrgaT ramanstóð af að rni'klu leyti. Þetta var önnur Marylynn. Hin, sem lá þarna í rúminu, var lauslega hjúpuð víðum, ódýrum, bleikum slopp. af því tagi sem hennar eigin ómerkilegi smekkur kaus heldur, og útvöðnu, gömlu inniskórnir hennar grófu slitnar tærnar í hvíta teppinu, alveg eins og hún hefði sparkað þeim af sér. En gullið hörundið á Marylyrm — .ein ,hqnnar mesta prýði— hafði fengið á sig sjúklegan, gráan litarhátt. Þ'að Har eins og' hún ýæri einhver hlutur, sem legið hafði þ'árná í' ýíku'ári 'þé'ág að - af honum væri þurrkað. Emilyj sem lá á lit'Íum brúðu- kodda við hliðina á kodda Marylynn, starði á Bess með uppglenntum gleraugum í eilífri andvöku brúðunnar. Þeg- ar Bess leit af hinni raunverulegu Marylynn og á hina verðmætu og áhrifamiklu hluti, sem hún hafði sjálf valið handa stjörnunni Marylynn, fann hún aftur til andar- taks svala og léttis, sem minnti næstum á ánœgju. — Þú neyddir mig til þess, Mary, sagði hún. Henni ibrá þegar hún heyrði sína eigin rödd, og hún kipraði saman varirnar, svo að þetta nýja, beizka bros hennar hvarf. Bergmálið af síðasta samtali þeirra lá enn í loftinu. Samtalið náði hámarki með kæruleysislegri staðhæfingu Marylynn um það, að hún væri ákveðin í að hætta á listabrautinni og snúa sér aftur að tilveru sem var svo ömurleg og hversdagsleg, að Bess fannst hún hlyti að vera öldungis óþolandi. Hún heyrði enn fyrir eyrunum málmkennt hljóðið í rödd Marylynns þegar hún sagði: -— Það er tilgangslaust að deila um það, Pokéy. Ég er búin að taka ákvörðun mína, og ég veit nákvæmlega hvað ég er að gera. Ég er vaxin frá þér. Ég þakka þér fyrir allt, en nú er ég búin að fá nóg af því að leika taminn apa fyrir þig og þína. Ég hef aldrei ferigið að lifa mínu eigin lífi, og það er kominn tími til þess að ég fái það áður en það er um seinan. Hugsanirnar suðuðu án afláts í huganum á Bess, eins og biluð grammófónsplata, endurtóku sömu athuga- semdirnar upp aftur og aftur, en oftast þó síðustu setn- inguna sem Marylynn sagði: — Fyrirgefðu Pokey, en nú hleyp ég frá öllu saman. Svo var eins og hurð væri skellt og allt var hvítt og tómt. Eitthvað brauzt fram í huga hennar, sennilega óviðráðanleg örvænting. Ólýsanleg til- finning sem varð valdandi að skotinu. Og á eftir skotinu fann hún þessa kennd léttis og þæginda, sem var , ekki fyllilega hor±'in enn.'Allt í lagi,, hugsaði Bess. Nú:hleypur þú frá öllu saman, iþað eru endalokin. ’Ég lætti að wera harmi lostin, en ég er það ekki. Ósjálfrátt var hún byrjuð að taka til í herberginu ejns Og hún hafði gert á hverju kvöldi ,1 öll þessi ár, en hún hélt a,ftur af sér, þegar hún mundi eftir því að lögreglan ha,fði sagt að 'hún mætti okki snerta neift. Hún fór.aftur út. úr herþergi Marylynn og gekk niður stigann að dag- stofunni í virðulega 'húsinu sem þær höfðu flutt í eftir skilnað Marylynn. Eftir útvarpshljómleikana, hafði Dale Carbett farið með Marylynn á Sans Souci, en Bess hafði farið alein heim. Hún hafði komizt úr jafnvægi yfir ómerkilegu atviki, sem gerzt hafði um kvöldið, komizt í meiri geðshræringu en hún kærði sig um að nokkur vissi. Þegar þær fóru upp í lyftunni í útvarpshúsinu, höfðu þær rekizt á L.uke Jordan, og Luke hafði látið sem hann sæi þær ekki. Það var barnale^þ og enginp. heldri maður hefði hagað. sér þannig við tva^p.,konur —,og hin' failegri þeirra. hafðr meira að segja verið eiginkona hans þar .lil alveg nýlega og hin ófríða ’hafði verið bezti vinur hans alla ævL-Eni Luke var barnalegur. Reyndar var hann miklu meira en RÖR OG FITTINGS Svart: %, V>, %, 1, VA, 1V2, 2, 2V2, 4 tommu. Galv: 1/2, %, 1, IV4, IV2, 2, 3, 5, 6 tommu, fyrirliggj- andi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. Miðstöðvarkatlar kolakyntir Þvottapottar kolakyntir Eldavélar kolakyntar fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. Þakpappi — Einangrimar- korkus* fyrirliggjandi. Sicikvalui Imaisson & Co., Skipholti 15. Símar 24-133 og 24-137. Hreinlætistæki Handlaugar Handlaugafætur W. C. setur W. C. skálar W. C. kassar lágskolandi. Vvr. C. kassar háskolandi Veggflísar fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. rrúlofunarhringir',. Stein-. firingir, Hálsmen, 14 og II kt gull Nykomið Finnsk efni í: píls, kjóla, kápur, drag- ir, kjólapopplin, skyrtu- flunnel, kakieíni. Narðaiy. Laugav.'60, sími 19031:»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.