Þjóðviljinn - 19.09.1959, Page 7
Áttatíu og fimm ára er í
dag Halldór Helgason skáld.
Hann fæddist á Ásbjarnar-
stöðum í Stafholtstungum þ.
19. sept. 1874, ólst upp á Ás-
bjarnarstöðum, bjó þar marga
tugi ára og er þar nú til
heimilis hjá dóttur og tengda-
eyni. Foreldrar Halldórs voru
Guðrún Halldórsdóttir, bónda
í Litlu-Gröf, Bjamasonar, og
Helgi, bóndi á Ásbjarnarstöð-
um, Einarsson, bónda s.st.,
Halldórssonar, fræðimanns og
skálds s.st., Pálssonar. Kona
Halldórs Helgasonar var Vig-
dís Jónsdóttir frá Fljótstungu
á Hvítársíðu. Hún dó 1938.
Tvær em idætur þeirra: Val-
dís, kona Gunnars rithöfundar
Benediktssonar í Hveragerði
og Guðrún húrfreyja á Ás-
bjaraarstöðum, kona Kristjáns
Guðmundssonar bónda þar.
Það sem af er þessari öld
hafa fá nöfn verið kunnari
innanhéraðs í Borgarfirði en
nafn Halldórs skálds á Ás-
bjarnarstöðum. Sú innanhér-
aðsfrægð, sem hann naut
snemma, fór langt út fyrir
þau takmörk, sem persónuleg
kynni verða að lúta. Hefði
lítt dugað til, þó að maður-
inn sé. vissulega skemmtileg-
ur, sérstæður nokkuð í lát-
bragði og tali og hverjum
manni elskulegri í viðmóti.
Hann var skáld og það vom
kvæði hane og vísur, sem
gerðu hann nafnfrægan í hér-
aði. Seinna kom að því, að
hann varð einnig nafnkennd-
ur meðal flestra ljóðaunnenda
þessarar þjóðar. En þó að svo
sé, er mér engin launung á
þeirri skoðun minni, að hvorki
heima í héraði né úti á meðal
þjóðarinnar hefur hann enn
hlotið þann heiðurssess, sem
honum ber með réttu fyrir
ekáldskap sinn. Vafalaust get-.
ur hann í því efni sjálfum sér
um kennt. Hann hefur aldrei
auglýsingamaður verið. Ekki
kann ég um það að segja,
hvernig hann lítur sjálfur á
þetta mál. Ef til vill unir
hann vel sínum hlut með tví-
mælalausa en hljóðláta viður-
kenningu æði margra fyrir
lífsstarfið, en yptir öxlum
brosandi og góðlátlega í þess-
um líka litla hávaða, sem uppi
er hafður um suma aðra fyr-
ir undarlega lítið.
Á síðastliðnu vori var mik-
ið um kjördæmi talað. Ekki
get ég blandað mér í þær við-
kvæmu deilur úr þessu, enda
veit ég þar fátt, sem aðrir
hafa ekki sagt. Eitt veit ég
þó, sem aðrir hafa ekki sagt,
þó að margir viti. Þegar Mýra-
mannakjördæmi var lagt nið-
ur 1959 og sameinað öðmm,
þá átti ekkert sveitakjördæmi,
-— og hafði ekki átt síðustu
sextíu til sjötíu árin, — því-
líkt höfuðskáld, sem þetta
kjördæmi átti og hef ég þá
Halldór einan í huga. I sam-
anburði við önnur héruð, sem
mjög hafa gumað af skáldum
sínum, mætti það virðast
nokkurt yfirlætisleysi af
Borgfirðingum, hve lítið þeir
hafa á lofti haldið nafni Hall-
dýrSv,- Þetta má þó .ekki skilja
á þá leið, að honum og ljóðum
hans sé sýnt fálæti^ þar efra.
Það er langt frá því, enda
hefði ég þá ofmælt áðan.
Annað mál er það, að frá
sjónarmiði ýmsra skiptir það
svo fjarskalega litlu máli,
hvar á landinu hæfileikamenn
Laúgárdagur 19, seþtember 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (7
fæðast og búa, en hinu er gott
að fagna, að þeir séu til á
landinu. Það er á allra vitorði
sem til þekkja, að Halldór á
Ásbjarnarstöðum er ágætur
maður og gott skáld. Getur
það svo ekki verið útrætt?
Ekki er ég viss um það.
Halldór Helgason á að baki
mjög eftirtektarverðan þróun-
arferil sem skáld. Á því ævi-
skeiði, sem flest ljóðskáld
taka heldur að láta undan
síga í afköstum, hugkvæmni
og listrænum vinnubrögðum,
færðist Halldór allur í aukana,
gerði til sín stærri kröfur,
varð við þeim kröfum og hef-
ur í hvorugu gefið eftir allt
til þessa dags. Á unga aldri
hans urðu margar stökur hans
héraðsfleygar, svo sem áður
sagði, en stökur hans hafa
síns tíma og þó verða þar ekki
séð áhrif frá neinum sérstök-
um. Það er kannski fullmikið
sagt, að bylting hafi orðið í
íslenzkri ljóðagerð um 1920,
en allmikil varð breytingin
eftir að Davíð frá Fagraskógi
kom fram á sjónarsviðið.
Skyldi enginn reyna að hafa
þann heiður af Davíð í okkar
eyru, sem munum þá tíma.
Ungu skáldin tóku öll að
yrkja í anda hans fyrst í
stað og sum þau eldri líka.
Síðan komu önnur skáld og
lögðu á nýjar leiðir, þannig
áfram unz komið er til atóm-
skálda nútímans. Halldór á
Ásbjarnarstöðum var orðinn
fjörutíu og fimm ára, þegar
Svartar fjaðrir komu út, bú-
inn að yrkja mikið og engin
von til að ný skáldskapar-
Því er ekki að neita, að erfi-
ljóð eru sú tegund ljóða, sem
svo sárt hefur verið leikin,
að erfiljóð og skáldskapur
virðast ósættanlegir andstæð-
ingar. En erfiljóð Haildórs á
Ásbjarnarstöðum eru undan-
tekning. Til hans var löngum
leitað, þegar mannfagnað
skyldi hafa í héraði eða ein-
hvers þess minnast, sem verð-
ugt þótti viðhaifnar. Til hans
var einnig leitað á sorgar-
stundum til að mæla eftir
látinn vin og þannig urðu til
eum erfiljóða hans. Önnur
og fleiri fiutti hann að eig-
in hvöt yfir moldum vina
sinna og fór þar ekki eftir
mannvirðingum. Þeir eru
margir orðnir í Borgarfirði,
sem eiga honum þakkarskuld
að gjalda fyrir samúð hans á
um sitt, fór eigin leiðir, en
fylgdjst þó alltaf. þannig með
samfíð sinni, að ljóð hans áttu
fyrst og fremst erindi við
hana, fjölluðu um viðfangs-
efni hennar og voru ung og
fersk sem hún. Þetta hefur
honum tekizt svo vel, að
manni getur jafnvel fundizt
að hann yrki bezt um áttrætt.
Það er vel af sér vi'kið.
Ég hef um það nokkurnveg-
inn ömgga vissu, að í stjórn-
málaskoðunum hafi Halldór
allt frá ungdómsárum ætíð
skipað þá sveit, sem hann
taldi vera sveit framsækinna
umbótamanna, verið þar
heilshugar, en án ofstækis.
Ekki lít ég svo til, að flokks-
pólitizk sjónarmið skipti svo
miklu máli, að þau þurfi alls-
staðar að koma við sögu. En
85 ára
Halldór Helgason, skáld
strax borið vott um dálítið
meira en hagmælsku, einkum
er í þeim víða óvenjulega að
orði komizt og hnyttilega.
Halldór var með öðram orð-
um snemmd afburða skemmti-
legur hagyrðingur. Úr því á
það er minnzt, skal hins einn-
ig getið, hve okkur, sem einu
sinni vorum unga kynslóðin,
Halldór Helgason
þótti gaman að nærvera Hall-
dórs, t.d. í Hvítsíðingaleitum,
og hversu allt var þar dauf-
legra, ef hann var ekki með.
Þessu réðu að langmestu leyti
bráðsmellnar og óteljandi
stökur hans um allt, sem fyr-
‘ ir kom og það, sem ekki kom
fyrir, en hefði átt að gera
það. Flestar eru nú vísurnar'
gleymdar, — ekki allar^ — en j
þó að nú sé talsvert komið á
fjórða. tug ára síðan ég var
síðast með Halldóri í Hvítsíð-
ingaleitum, þá á ég mjög áuð-
velt með að endurkalla í hug
mér framsögn höfundarins,
svipbrigði hans, hláturinn,
sem vísurnar vöktu og ánægj-
una af að vera í návist þessa
skemmtilega manns.
Ég hef aðeins séð fáein
kvæða þeirra, sem Halldór
orti ungur. 1 bók hans Upp-
sprettum, sem út kom 1925,
era nokkur kvæði frá því um
og eftir aldamótin. EkW verð-
ur annað séð en að þau stand-
ist vel samanburð við það
sem þá þótti góður skáldskap-
ur. Eðlilega bera þau svip
stefna miklu yngri manna
markaði djúp spor í hans
eigin ljóðagerð, og hefði tæp-
lega farið vel á því. Samt
vissi ég það, að hin nýju
kvæðin voru honum að skapi.
Sama er að segja um þá þró-
un alla, sem síðan hefur orðið
hér í ljóðagerð. Halldór hefur
tekið henni af algjörðu for-
dómaleysi, lært af henni tölu-
vert, en farið þó stöðugt sína
eigin leið. Sá hefur ekki lesið
mikið af ljóðum Halldórs, sem
ekki þekkir kvæði eftir hann,
þó að nafn hans stæði ekki
við það. Þær tvær ljóðabækur,
sem komið hafa út eftir skáld-
ið, sýna að hér er ekki of-
mælt. Þess ber þó að gæta,
að Ijóðabækurnar tvær gefa
mjög ófullkomna mynd af
ljóðum Halldórs, því að svo
lítið brot er þar af öllu því,
sem hann hefur ort. Hin fyrri
þeirra, Uppsprettur, kom út
þegar höfundurinn var rúm-
lega fimmtugur, hin síðari,
Stolnar stundir, tuttugu og
fimm árum síðar. Veit ég vel,
að um það má deila óendan-
lega, hvað taka skal í lítið
sýnishom, þegar úr miklu er
að velja, en víst er það, að
mörg ágætiskvæði Halldórs
er ekki að finna í þessum bók-
um. Ekki hvað sízt er eftir-
sjón að því, hve lítið hefur
verið unnt að taka af erfi-
ljóðum hans.
Það hefur verið vakið máh
á því, á opinberum vettvangi
að hópur manna úr forustulið
Sjálfstæðisflokksins, þar í
meðal borgarstjórinn og að
alritstjóri Morgunblaðins sæti
við annað borð en hinn al
menni skattgreiðandi, við á
lagningu útsvara. Þetta er al
varlegt mál, þegar það kem
ur á daginn, að ýmsir af tekju
hæstu einstaklingum í borg
inni hafa skammtað sér ann
an og meiri rétt en almenn
ingi í þessum málum. Það e
ekki bara, að þessir framá
menn Sjálfstæðisflokksim
stundum saknaðar og trega.
Erfiljóð hans eru ekki hvers-
dagslegur samanbamingur,
væmni er þar e-kki að finna,
en víða glóir þar á gull mann-
ástar, hjartahlýju og vitur-
leika.
Það er nokkuð erfitt að
skilgreina, hvað er skáldlegt
iistaveúk og 'hvað ekki, því að
fegurð verður hvorki mæld né
vegin, en liggur í augum unpi.
Væru erfiljóð Halldórs Helga-
sonar gefin út, myndu þau
ein gera stóra bí\c. Sú bók
geymdi ekki aðeins minning-
arnar um þá, sení um var
kveðið og væri það þó nokkurs
um vert. Hún geymdi óræka
sönnun þess, hve góðu skáldi
verður mikið úr efni, sem í
'höndum þokkalegra hagyrð-
inga yrði aldrei annað en
flatneskja. Hún hefði sem sé
inni að halda skáldleg lista-
verk.
Það er hiuts'kipti margra
listamanna, að á gamalsaldri
þeirra gerir samtímafólkið til
þeirra ósanngjarnar kröfur,
dæmir þá úr leik, gleymir því
að 'list þeirra verður því að-
eins dæmd réttilega, að haft
sé í huga það tímabil, sem
þeir mótuðust á í fyrstu. Hall-
dór Helgason þarf engum ó-
réttlátum dómi að kviða í
þessu efni. Hann hefur ávallt
verið það skáld, sem var sér
eitt skiptir máli og því er að
þessu vikið. Hefði Haildór á
Ásbjarnarstöðum verið með
ölilu hlutlaus öldungur í þeim
stjórnmálaátökum, sem orðið
ihafa hér s'íðasta áratuginn,
væram við ekki aðeins án
þeirra afbragðskvæða hans,
sem til átakanna sækja efni,
heldur er og hætt við, að það
hlutleysi hefði sogið safann
úr öðrum verkum hans frá
þessum árum. Málstaðurinn
græddi á Halldóri, en Halldór
græddi líka á málstaðnum.
Það sýnist t.d. hafa verið
miklu erfiðara að yrkja snilld-
arkvæði um blessun banda-
rískrar hersetu á Islandi en
um bölvun hennar, að minnsta
kosti hafa um blessunina eng-
in snilldarkvæði orðið til, þó
að formælendur hennar hafi
verið sæmilega margir og tæp-
'lega vantað viliann. Um hitt
vísast til snilldarkvæða Hall-
dórs.
Sú kenning er oft flutt og
víða flutt, að skapheitir hug-
sjónamenn og skoðanafastir,
menn, sem skara fram úr
fjöldanum að gáfum og at-
gjörfi, skapi venjulega nolck-
urn hávaða og styr í kring-
um sig og eignist því marga
andstæc | >ga Halldór Helga-
son er ekki einn Um það að
aifsanna þetta leiðinlega öfug-
Framhald á 10. síðu.
rétfur s
hafi brugðizt skyldu sinni við
bæjarfélagið sem slíkir, held-
ur hafa þeir jafnframt orðið
þess valdandi að menn hafa
verið píndir til að greiða
hærra útsvar en ella hefði
þurft af lágum tekjum. Að
.slíkt sem þetta skuli geta
komið fyrir, það sýnir okkur,
hve spillingin er orðin mikil í
þjóðfélaginu. Og mennirnir
sem uppvísir verða að þessu
athæfi era menn í opinberum
stöðum, Alþingismenn og fyrr-
verandi ráðherrar. Svo koma
þessir menn nú framfyrir kjós-
endur og vilja telja þeirn trú
um, að. þeir séu sjálfkjörnir
sem fulltrúar fólksins á næsta
Alþingi. Það þarf alveg séi-
stalca skapgerð að geta þetta.
Og fyrirlitningin á dómgreind
almennings hún á sér engin
takmörk. Og ef að hinn al-
menni skattgreiðandi lætur
bjóða sér upp á svona full-
trúa, án þess að segja néi, Og
aftur nei, þá er hans andlega
ástand í slæmu lagi. Hjálpum
Sjálfstæðís'flokknum, með þvt
að gefa honum alvarlega ráðn-
ingu í kosningunum.
IJtsvarsgreiðandi.