Þjóðviljinn - 19.09.1959, Side 9

Þjóðviljinn - 19.09.1959, Side 9
>- ÓSKASTUNDIN Laugardagur 19. sept. 1959 — 5. árg. — 30. tbl. Hvað búa er £r til hægt m úr að Sú var tíðin að íslenzk börn áttu fá og sjaldnast keypt leikföng. Leggir, skeljar, völur, horn, smá- steiiiar og glerbrot voru algengustu leikföngin, og börn léku sér að þeim með engu minni gleði, en nútíma börn leika sér að dýra og' fjölbreytta dótinu sínu. Þið megið ekki skilja tvinnakefli þessi orð þannig, að við séum að ásaka ykkur fyr- ir að þið eigið betri daga en börn hafa áður átt i þessu Iandi. Hins vegar viljum við minna ykkur á. að veimegun ekkar er ávöxtur mikillar vinnu, sem þið þurfið að læra að skilja og meta. Nú skuluð þið gera ykkur í hugarlund, að þið séuð börn fyrir þrjátíu árum, og þið hafið fengið að gjöf tómt • tvinnakefli. Hvaða hluti skemmtilega er hægt að gera úr tvinnakefli? Við veitum ýerðlaun fyrir beztu hugmyndina. Þið eigið að geta um aldur og heimilisfang. Teikningar mættu gjarn- an fylgja. SKRYTLA Kennarinn: Ég sé að þú ert áhyggjufullur út af , spurning'Unni. | Nemandinn: Nei, alls ! ekki út af spurningunni, en það er svarið, sem veldur mér áhyggjum. HEILABROT 1. Hvar á hnettinum getur þú fyrst gengið mílu í suður. snúið þér ti' hægri og þá- gengur þú í vestur? 2. Ákveðinn fjöldi fugla sat á vír. Helming- ur þeirra flaug í burtu, síðan kom einn aftur. Svo skrítið er það, að þá voru þeir jafn margir og í upphafi. Hve marg- ir voru fuglarnir? 3. Jón gekk í tuttugu mínútur úti í ausandi rigningu án þess að hár hans blotnaði. Hann var ekki með hatt, hafði ekki regnhlíf og hélt engu yf- ir höfðinu. Fötin hans voru sjórennandi. Getur þú skýrt þetta? • • • • • Klipprinynda • samkeppnin • • • • í síðasta blaði auglýst- um við klippmyndasam- keppni og hétum þrenn- um verðlaunum, 200.00 krónum, 100.00 krónum og 50.00 krónum. Við minnum ykkur á að taka þátt í samkeppn- inni. Pappirinn, sem not- aður er til að klippa þarf ekki að véra skraut- legur eða vandaður, gam- alt Þjóðviljablað getur verið hið ákjósanlegasta efni í klippmynd. Prent- þaþpírinn tekur sig vel út hvort sem er á svört- um eða hvítum grunni. Takið öll þátt í þess- ari samkeppni eins og í skriftarsamkeppninni. LEÐ U R •••«••• Úr smá leðurpjötlum eða gömlum skinnhönzk- um er hægt að búa til margs konar fallega og notadrjúga smáhluti. Líttu bara á þessa pen- ingabuddu á myndinni, hana er auðvelt að búa til Þú þarft í hana skinnbút 15x15 sm. Brjóttu hann saman langs um mynd A og saumaðu saman með sterkum þræði, öðru megin. Að neðan er saumurinn svona um það bil 5 sm. frá brúninni, og þar klippir þú kögur rne'ð skærum. Gættu þess vel að klippa sauminn ekki í sundur. . Að ofan gerir þú göt með tveggja sm. milli- bili og þræðir snúru úr sterku garni, taui eða leðri í götin. Með þess- ari snúru. dregur þú op- ið saman og lokar budd- unni. Það er ekki nauðsyn- legt að skreyta budduna. Ef leðrið er fallegt nýt- ur það sín bezt skraut- laust. Langi þig hins veg- ar til þess getur þú brennt mynztur eins og' sýnt er á myndum A B og C. Festu stoppunál í tréskaft og hitaðu hana yfir eldi (kertaljósi) og þegar hún er glóandi ,.teiknar“ þú mynztrið með henni í leðrið. Drengirnir hafa kann- ski meira gaman af því að búa til sliður utan um skátahnífinn sinn. Fyrst á að taka mál af blaðinu og gera síðan ráð fyrir sáumnum og sníða efnið. Það er brot- ið saman eins og sýnt er á mynd A. Þá er það saumað samán með hör- tvinna eða seglgarni, tveimur þráðum og haft gott saumfar, mynd B. Loks er gert gat fyrir beltið, mynd C. • . ' A 1 • • A i 1 OOl e I> m c : ■ • 1 | ■ 1S ll Laugardagur 19. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Pólland - A-Þýzkaland 112:99 Fyrir stuttu kepptu Austur- Þýzkaland og Pólland í frjáls- um íþróttum og sigraði Pólland með 13 stiga mun, fékk 112 gegn 99 stigum. Miðað við það að Pólland er eitt sterkasta land í frjálsum íþróttum er þessi frammistaða Austty’- Þjóðverjanna mjög góð. I keppninni náðist góður árang- Ur í ýmsum greinum og sett voru landsmet. Árangur beztu manna frá hvoru landi var þessi í þeirri röð sem keppnin fór fram: 400 m grindahlaup: Drescher, A-Þ. 53.6 Dobczynski, P, 53,7 Kringlukast: Piatkovs’ki, P, 57,84 Grieser, A-Þ, 53,54 100 m lilaup: Folk, P, 10,6 Flamm, A-Þ, 10,9 400 m hlaup: Kowalski, P, 47,5 Schiiler, A-Þ, 47,8 3000 m lilaup: Rubi, A-Þ, 8,42,6 Zbikowski, P, 8,51,8 Spjótkast: Sidlo, P, (pólskt met) -85,56 Kriiger, A-Þ, 79,61 5000 m hlaup: Janke, A-Þ, 13,42,4 Zimny, P, 13,44,4 Hástökk: Pfeil, A-Þ ■ 2,01 MroezynsKí, P, 1,95 Þrístökk: Schmidt, P, 15,93 Hinze, A-Þ, 15,62 4x110 m boðlilaup: Pólland 40,9 A-Þýzkaland 41,2r 1500 m lilaup: Lewandowski 3,42,2 Valentin, A-Þ, 3,42,8 110 m grindahlaup: Muzyk, P, 15,1 Hiibner, A-Þ, 15,3 200 m hlaup: Fofk, P, 21,5 Grogorenz, A-Þ, 21,9 800 m hlaup: Valentin, A-Þ, 1,51,1 Lewandowski, P, 1,51,3 Stangarstökk: Jetner, A-Þ, 4,47 Kresesinski, P, 4,35 Sidlo setti nýtt pólskt met í spjótkasti Sleggjukast: Rut, P, (pólskt met) 65,61 Niebisch, A-Þ, 62^16 10.000 m hlaup: Janke, A-Þ, 31,11,4 Plonka, P, 31,57,4 Langstökk: Kropidlovski, P, 7,63 Köppen, A-Þ, 7,42 Kúluvarp: Ivwiatkovski, P, 17,24 Denke, A-Þ, 16,52 4x400 m lilaup: Pólland 3,11,9 A-Þýzkaland, 3,12,2 Sepfembermótið í dcsg í dag fer fram á Melavell- inum hið svokallaða september- mót í frjálsum íþróttum. Er það síðasta mót, þar sem vænta má allra beztu íþrótta- manna ókkar, þeirra sem heima eru, á þessu sumri. Valbjörn er enn erlendis, og líklegt að Jón Pétursson verði farinn til Dresden, en þeir félagar verða þar á móti innan skamms, sem kunnugt er. Aðrir sem verið hafa á ferðalagi eru komnir heim. Hafa þeir staðið sig mjög vel og koma þeir vonandi til leiks í dag. Keppt verður í þesspm grein- um: 100 m, 200 m, 400 m, 800 m, 1500 m, 110 m grindahlaupi og 400 m grindahlaupi, kúlu- varpi, kringlukasti, þrístökki, stangarstökki. Þá er 100 m hlaup kvenna. Einnig mun verða keppt í slegg.jukasti, og mun Þórður B. Sigurðsson reyna við metið, en Framleitt aðeins úr úrvals vestur-þýzku CUDOCLERHR. JNHtvr4X#0l7íf( hann hefur sýnt að hann er í „met“-þjálfun i sumar. Ferðast saman I fréttum frá Norðurlöndur-i segir frá því að samkomult'g ha.fi orðið um það að vetrar:- þróttamenn Norðurlanda Iia i samflot til vetrar-olympíuleik- anna í Sr,uaw Valley í Banda- rikjunum í vetur. Ekki er þess sérstaklega getið að íslenzku þátttakendurnir verði þar með, en gera má ráð fyrir að svo verði, en sem kunnugt er hef- ur verið ákveðið af hálfu Sk'íða- sambandsins að senda þangaS keppendur. . I fréttinni segir að farlð verði í tveim flugvélum, og fer sú fyrri 7. febrúar að kveldi til, og á hún að taka 40 Finna, 12 Norðmenn og 15 Svía. Hin flugvélin leggur af st?ð- 9. febrúar og tekur hún aðra. þátttakendur og leiðtoga. Sænska isknattleiksliðjð fer þó með venjulegri vél nokkru síð- ar. Farið verður beina leið til Reno i Nevada, en þar hefur SAS. fengið sérstakt leyfi til að lenda. • Farið-■ verður af ‘ stað heim aftur 29. febrúar, og verður stanzað í tvo daga í San Francisco og aðra tvo í New; York.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.