Þjóðviljinn - 29.09.1959, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 29.09.1959, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. september 1959 Stjömubíó 10 ára í dag, þriðjudaginn 29. september 1959, eru liðin rétt 10 ár síðan Stjörnubíó í Reykjavík tók til starfa. Af því tilefni hafði kvik- myndaþáttur Þjóðvitjans sem snöggvast tal af Hjalta Lýðssyni, sem verið hefur framkvæmdastjóri bíósins frá upphafi. ■Jr Um 50 myndir árlega — Já, Stjörnubíó er orðið 10 ára, og bjuggust víst fá- ir í fyrstunni við að kjöt- kaupmaðurinn ætti eftir að geta haft með höndum fram- kvæmdastjórn kvikmynda- húss svo lengi, segir Hjalti og brosir. (Hann var nefni- lega einn af umsvifamestu kjötkaupmönnum bæjarins um árabil áður en hann réðst í það starf, sem hann hefur nú stundað um ára- tugsskeið. — Hvað er Stjörnubíó bú* ið að eýna margar kvik- myndir á þessum 10 árum? •— Nákvæma tölu sýning- armynda get ég ekki gefið án frekari athugunar, segir Hjalti, en láta mun nærri að frumsýndar séu um 50 kvikmyndir í bióinu árlega, svo að hei'dartala sýndra mynda frá upphafi ætti þá að vera í kringum 500. Fyrsta kvikmyndin, sem Stjörnubíó sýndi, var ensk og kölluð á íslenzku Karl Skotaprins, en aðalleikend- urnir í henni- voru David Niven og Margaret Leig- thon. Síðan hefur bíóið sýnt myndir af fjölmörgum þjóð- ernum, langflestar banda- rískar, en ei^rnig margar franskar, enskar, sænskar og þýzkar myndir, svo og danskar, norskar, sovézkar, mexíkanskar, brasilískar og tékkneskar kvikmyndir, auk þeirra mörgu mynda sem kvikmyndagerðarmenn frá fleiri en einni þjóð hafa haft samvinnu um að gera. Margar góðar myndir Eigendur og stjórnendur „Frumskógasagan“, hin fræga verðlaunamynd Svíans Arne Sucksdorf verður sýnd í Stjörnubíói bráðlega. Vonandi kunna fleiri að meta hana en „Ævintýrið mikla“ eftir sama liöfund. „Síðasta brúin“ er ein af merkustu kvikmyndunum, sem Stjörnubíó hefur sýnt. Hér fyrir oifan: María Schell í einu atriði myndarinnar. kvikmyndahúsa eru oft sak- aðir um að sýna fleiri léleg- ar myndir en eðlilegt megi teljast. Á eú gagnrýni oft rétt á sér, en um leið ber þá líka að viðurkenna að fjölmargar góðar kvikmynd- ir-eru árlega. teknar til sýn- inga, enda þótt fæstar þeirra séu sýndar nema örfáa daga. Stjörnubíó hefur á 10 ára starfsferli sínum sýnt marg- ar eftirminnilegar myndir; nægir að nefna nokkur nöfn, sem vafalaust er mörgum lesandanum minnisstæð: Ger- vais, franska verðlauna- myndin, og Síðasta brúin, af- burðagóð au-sturrísk-júgö- slavnesk mynd, en í báðum þessum kvikmyndum lék Maria Schell aðalhlutverkið. Brúin yfir Kwai-fljótið, Óskars-verðlaunamynd árs- ins 1957 með Alec Guinness í aðalhlutverki, er enn í fersku minni; einnig banda- ríska myndin Héðan til ei- lífðar með Burt Lancaster, Á eyrinni með Marlon Bran- do, brasilíska myndin Stíga- maðurinn (O’Cangaceiro), Sölumaður deyr, bandarísk mynd með Fredrich March í aðalhlutverki gerð eftir sam- BÆJARPOSTURINN Skrípaleikur Sjálfstæðisflokksins — Sjálfstæðis- neytendur og Sjálfstæðisframleiðendur. SKRÍPALEIKUR mikill hefur nú verið uppfærður í Morg- unblaðinu og Tímanum, og er efni hans ný bráðabirgðalög um verðlag á landbúnaðarvör- um. Eins og kunnugt er, vildu hændur fá hækkun á fram- leiðsluvörum sínum, en slíkt taldi ríkisstjómin að mundi eyðileggja „bjargráð“ hennar á s.l. hausti, og setti því lög, sem banna allar hækkanir fyrst um sinn. En nú standa kosningar fyrir dyrum, og 1- haldið og Framsókn slást um atkvæði bændanna, þess vegna hnakkrífast málgögn þessara flokka um það, hvor sé meiri bændavinur. Morgun- blaðið segir, að Framsókn sýni hvað hún sé þrælslega innrætt í garð bænda með af- stöðu sinni til bráðabirgðalag- anna, einhver munur eða við Sjálfstæðismenn! Tíminn seg- ir hins vegar, að Sjálfstæðis- flokkurinn sé meðábyrgur um setningu laganna og vilji bændum allt það versta. Nú er þ-að vitað, að ríkisstjórnin situr að völdum með fulltingi ANNARS VEGAR er sem sé Sjálfstæðisflokksins, og með óttinn við að tapa bænda- tilstyrk hans og fyllsta sam- þykki voru „bjargráðin" sett í fyrrahaust, en tilgangur þeirra laga var sagður sá, að stemma stigu við verðbólgu og dýrtíð og koma í veg fyr- ir verð- og kauphækkanir. Með fyllsta samþykki Sjálfstæðis- flokksins var allt kaupgjald lækkað stórlega, en því lofað á móti, að verðlag skyldi hald- ast óbreytt eða lækka. Við- brögð stjórnarinnar við kröfu framleiðenda um hækkun á framleiðsluvörum eínum núna, eru því í samræmi við fyrri atkvæðum, hins vegar óttinn við að tapa neytendaatkvæð- um, og þá er skrípaleikur færður upp, fuiltrúar flokksins meðal neytenda og framleið- enda látnir halda fram and- stæðum skoðunum á málinu, hvorir tveggja með miðstjórn flokksins að bakhjarli. — Bændur eiga rétt á hækkuðu verði lanidbúnaðarvara, segja Öjálfstæðisfulltrúar framleið- enda; verð landbúnaðarafurða til neytenda má ekki og á ekki að hækka, segja Sjálfstæðis- Framhald á 11. síðu nefndu leikriti Arthurs Mill- er, Fanginn með Alec Guinn- ess, Uppreisnin á Caine með Humphrey Bogart, Þetta getur allstaðar skeð (All the King’s Men)- með Broderic Crawford, Sbógarferðin með þeim Wiliiám Holderi og Kim Novak í aðalhlutverkpm, ráðstafanir hennar, en við- brögð hins raunverulega stjórnarflokks, Sjálfstæðis- flokksins, eru í beinni mót- sögn við aðild hans að efna- hagsráðstöfunum stjórnarinn- ar í fyrra. Og Sjálfstæðis- flokkurinn lætur fulltrúa sína í neytendasamtökunum mót- mæla hækkuðu verði landbún- aðarvara, en fulltrúar flokks- ins í framleiðsluráði krefjast hækkunar á þessum vörum. Fædd í gær með Judy Hollyday, Eldur í æðum, mexíkanska myndin með Pedro Armendariz í aðal- hlutverki, Fórn hjúkrunar- konunnar, frönsk mynd með þeim Gerard Philipe og Mic- hele Morgan, Ueynilögreglu- presturinn (Father Brown) gamanmyndin brezlía með Guinness í aðalhlutverki, Itekkjan með Rex Harrison og Lilli Palmer, sænska myndin Fröken Júlía með Anitu Björk í titilhlutverki, Kontakt norska myndin sem sýnd var nýlega, Haustlauf, amerísk, og svo mætti leng- ur telja, en verður ekki gert; aðeins skal getið fáeinna tónlistarmynda sem Stjörnu- taginu og María Rökk í að- alhlutverki og rokkmyndin Rock around the Clock. Barnamyndir hefur Stjörnu- bíó einnig sýnt og þessar orðið vinsælastar: Heiða, Heiða og Pétur, Lína lang- . sokkur. Þá sýndi bíóið þrí- víddarmyndir meðan þær voru í tízku. Draumgyðjan mín vinsælust — Hvaða myndir hafa ver- ið bezt sóttar? — Draumgyðjan mín, svarar Hjalti, er sennilega bezt sótta kvikmyndin sém sýnd hefur verið í Stjörnu- bíói, en aðrar vinsælar myndir eru La Traviáta, Stúlkan við fljótið, Rock around the Cloclt og Brúin yfir Kwai-fljótið svo nokkr- ar séu nefndar. Barnamynd- irnar hafa líka verið einkar vinsælar. — Minnsta aðsókn — Ævintýrið milda, hin stórfenglega dýralífsmynd Svíans Arne Suckdorfs, er sú myndin sem fæstir áhorfend- ur sáu. ■fc Myndirnar sem koma —■ Hvað er framundan? — Af þeim kvikmyndum, sem væntanlegar eru í Stjörnubíó, má nefna 1984, bandaríska mynd sem gerð er eftir samnefndri skáld- sögu George Orwells, Bon- jour Tristesse sem byggð er á metsölubók Francoise Sag- an með þau Frank Siri- atra og Ritu Hayworth í að- alhlutverkum, Ég og hers- höfðinginn með Danny Kay; ennfremur er að geta sænsku myndarinnar Sigrúh á Sunnu hvoli og frönsku myndarinn- ar Les Bijoutiers du Clair Lune, Zarak, hinnar umtöl- uðu myndar með Anitu Ek- berg og Victor Mature, Eld- ur undir niðri með Ritu Hay- worth og Jack Lemmon, Sagan um Ester Costello með Joan Crawford, Síðasta húrrahrópið með Spencer Tracy (leikstjóri JohnFord), Jeanne Eagle, mynd um ævi leikkonunnar frægu með Kim Novak, Rokkum!, rokkmynd þar sem Paul Anka kemur m.a. fram, Ut av Mörkéi, norsk mynd. Síðast en ekki „Stúlkani við fljótið“ er ein þeirra kvikmynda, sem lengst hafa verið sýndar í Stjörnubíói og flestir hafa séð. Aðal- leikendurnir I henni: Sophia Loren og Rik Battaglia. bíó hefur sýnt: Óperumynd- irnar La Traviata og Brúð- kaup Figarós, Réttu mér hönd þína, austurrísk mynd um ævi Mozarts, Draumgyðj- an mín með tónlist af léttara sízt skal getið sænsku lit- myndánna Frumskógarsaga (Djungelsaga) og 1 frum- skógum Brasilíu, en þær eru teknar í Inidlandi og Suður- Ameríku.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.