Þjóðviljinn - 24.10.1959, Blaðsíða 6
J6y)«— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. október 1959 -
(IJÖÐVILIINN
Útsetandl: Samelnlngarflokkur alÞíOu - aoaiallstanokkurlnn. — Rltatjóran
Uaenús KJartansaon (áb.), SlgurSur OuBmundason. — Fréttarltstjórl: Jón
BJarnason. — BlaSamenn: Ásmundur Blgurjðnsson. Eystalnn Þorvaldsson.
OuSmundur TJgfússon,, ívar H. Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson, SlgurBur
T. FrlSþJðfsson. - AuglýslngastJðrl: OuSgelr Magnússon. — Rltstjðrn- af-
crelSsla, auglýslngar, prentsmlSJa: SkðlavðrSustlg 19. — Slml 17-500 (•
tlnur). — AskrlftarverS kr. 30 4 m&nuBJ - LausasBluverB kr. a.
PrentsmlSJa ÞJólvUJans.
Staðreyndir um afstöðu st'jórn-
málaflokkanna fyrir þessar
kosningar eru óvenju ljósar,
þrátt fyrir lýðskrum og áróð-
ur. Þeir tveir flokkar, sem þeg-
ar hafa gert bandalag um sam-
•vinnu og stjórnarmyndun að
■ kosningum loknum, mynda
stjórn ef þeir fá afl til þess í
kosningunum til að framkvæma
fctórfellda gengislækkun, kaup-
fcindingu og kjaraskerðingu,
til að framþvæma eyðileggingu
i' ; ,
•austurviðskiptanna, enda þott
•fyrirsjáanlegt sé að sú ráð-
stöfun ein hljóti að leiða til
s',mdráttar framleiðslunnar og
th atvinnuleysis. Þetta er yfir-
iýrt stefna Sjálfstæðisflokksins
o® mun ekki standa á liðsauka
li"ns Alþýðuflokknum, sem tal-
inn er, jafnvel í málgögnum
£: álfstæðisflokksins, jafnvel
b">tur trúandi til að framkvæma
stefnu íhaldsins en því sjálfu.
A uðvitað er það argasta öfug-
-**• mæli, þegar blöð íhaldsins
og Alþýðuflokksins eru að tala
um ,.vinnufrið“ í sambandi við
Irymkvæmd afturhaldsstefnu
e- felur í sér stórfelldari árásir
á Alþinp
strika áminningu eins traust-
asta og reyndasta forystumanns
íslenzkrar verkalýðshreyfingar,
Eðvarðs Sigurðssonar, að á síð-
ari árum einkennl það kjara-
baráttuna „að atvinnurekendur
taka að beita fyrir sig ríkis-
valdinu, Alþingi og ríkisstjórn,
til þess að koma fram kjara-
skerðingunni. <Jamla leiðin, að
ráðast beint til atlögu á samn-
ingsbundið kaup verkamanna
og fá það lækkað var ekki leng-
ur orðin fær, móti slíku hefðu
verkalýðsfélögin risið sem einn
maður. Hitt er mönnum ekki
eins ljóst, kjaraskerðing sem
framkvæmd er eftir flóknum
leiðum af Alþingi og ríkisstjórn.
Árásirnar á kjör fólksins eru
vafðar í slagorð og blekkingar.
Það er látið svo að verið sé
,,að berjast gegn dýrtíðinni“,
það sé verið að „skapa atvinnu-
öryegi“. Hitt kemur svo alltaf
í ljós þegar nokkur tími er lið-
inn frá því ráðstafanirnar eru
gerðar, hvers eðlis þær eru í
raun og veru, að tilgangur
þeirra var kauplækkun. kjara-
skerðing“.
Verkalýðshreyfingm verður að auka
L áhrif sín
á Hfskjör alþýðumanna en gerð-
a- hafa verið um langt skeið.
Með framkvæmd slíkrar stefnu
v“°ri verið að stofna tii víð-
t^kustu og hörðustu stéttaá-
tr>ka sem nokkru sinni hefðu
1) íð verið á íslandi. Enda er
tal íhaldsins og Alþýðuflokks-
ins um ,.vin’nufrið“ hugsað sem
„friður“ þvinsunarlaga gegn
verkalýðshreyfingunni, eða ef
takast mætti að binda verka-
lýðsfélöein með samningum til
lanes tima svo þeim væri gert
ókléift að rétta hlut sinn fyrr
en löneu eftir að ráðizt hefði
verið á lífskjör alls almennings
með misbeitingu pólitísks valds.
En skammt muna þá forystu-
riiem Sjálfstæðisflokksins og
Albýðuflokksins ef þeir halda
as verkalýðsfélögin muni ekki
í;'’na leiðir til að brjóta þving-
u-v-'r’ðg niður, svo háðuleg var
út---'J<iri sem hin illræmdu
gn-^qrdómslög fengu á sínum
.tír''1. er ætlað var að þrælbinda
v vðshreyfinguna. Eins
iT’,,'>di nú fara, verkalýðshreyf-
á íslandi er orðin nógu
fte-k til að eyðileggja þving-
U’"-isem afturhaldið hyggst
ari snf ’i henni til höfuðs. En
mun reynast algert öfug-
r-.æ’’. er áróðursmenn Sjálf-
f.'-no'i'-flokksins og Alþýðu-
/'''-'k-'nc halda því fram, að
vKM. þei'Ta flokka í landinu
þ"','i ..ví-mi)f!rið“, hitt mun
"ð fr'im.kvæmd stefnu
] r+órfellda kjara-
sk-r-ðinmi blýtur að leiða til
arna er skýrt tekið á meg-
inatriðum i stéttaáfökun-
um á íslandi nú. Verkalýðsfé-
lögin eru orðin það sterk að
afturbaldið nær ekki árangri í
baráttunni við þau nema eft-
ir þeim krókaleiðum, að afla j
sér þingfylgis á lýðskrumi og !
fölskum forsendum og jnisnota i
svo pólitískt vald Alþingis og i
rikisstjórnar til þess að koma !
fram árásum gegn verkalýðs-
hreyfingunni; og þeirri kjara-
skerðingu sem tryggja á ofsa-
gróðamönnum enn skefjalausari
gróða. Og fyrir þessar kosning-
ar er það skýrara en oft áður,
hvar stjórnmálaflokkarnir
standa í þessari baráttu. Það er
yfirlýst stefna Sjálfstæðis-
flokksins að koma á stórfelld-
ari gengislækkun, kaupbind-
ingu, þvingunarlögum gegn
verkalýðshreyfingunni og eyði-
leggingu austurviðskiptanna ef
flokkurinn fær til þess fylgi
í kosningunum á morgun og
mánudaginn. Ekki verður ann-
að ráðið af kosningabaráttunni
en að „Iiðsauki“ Sjálfstæðis-
flokksins, Alþýðuflokkurinn, sé
fullur af áhuga að fara þessa
glæfraleið með íhaldinu. Fram-
sókn hefur sýnt, að hún er
reiðubúin til þátttöku í verstu
og svívirðilegustu. áEásum sem
gerðar hafa verið. .á verkalj'ðs-
hreyfinguna og Íífskjör fólks-
ins, og svo mun enn verða ef
hún fær ekki ráðningu í þess-
um kosningum. Efling Alþýðu-
bandalagsins er því eina leið-
Kjósandi skrifar um skaffafill. AlþýSufl.:
Frá þeim, sem ekki hef-
nr, mun tekið verða
Einu sinni var róttækur
verkalýðsflokkur. Fátæka menn
og kúgaða, sem höfðu verið
sundraðir og lítils megnugir,
sameinaði hann í fylkingu sem
hertist og varð sterk og voldug
í baráttunni við auðjöfra og
braskara þeirra tíma. Á þingi
börðust fulltrúar hans fyrir
rétti lítilmagnans. Þessi flokk-
ur vildi ekki að þeir fátæku
bæru þyrðarnar fyrir hina ríku.
Eitt af mikilvægustu baráttu-
málum hans var, að ekki væru
allir skattar innheimtir sem
neyzluskattar, heldur skyldu
lagðir á beinir skattar þannig
að þeir ríku bæru hlutfallslega
stærri byrðar en þeir fátæku.
Um það sagði svo í stefnuskrá
flokksins;
„Afnema skal aíla tolla af
aðfluttum vörum. Fyrst og
fremst sykurtoll, kaffitoll og
vörutoll, en til að standast út-
gjöld landsins séu lagðir á
beinir skattar að svo miklu
leyti sem arður af framleiðslu
og verzlun, er rekin sé fyrir
hönd þjóðfélagsins, ekki hrekk-
ur til gjalda landsins. Þessir
beinu skattar séu:
a. Hækkandi eigna- og tekju-
skattur, þar sem hæfilegur
framfærslueyrir fjölskyldu-
manns sé látinn vera undanþeg-
inn skatti en siðan fari skatt-
urinin smáhækkandi og sé
hlutfallslega mestur á mestum
tekjum og verðmestu eignum“.
Til skýringar segir:
„Alþýðuflokkurinn vill af-
nema tolla á aðfluttunv vör-
um, af því þeir hvíla tilfinn-
anlegast á þeim sem sízt mega
við því að gjalda í landssjpð".
Já, flokkurinn sem háfði
þetta á stefnuskrá sinni var-Al-
þýðuflokkurinn. Auðvitað bárð-
ist flokkur atvinnurekenaá, |or-
stjóra og auðmanna — íhalds-
flokkurinn, síðar Sjálfstæðis-
flokkurinn — hatramlega gegn
þessum tillögum. Slík skatt-
heimta mundi verða til niður-
dreps eðlilegri eignasöfn'un,
verða kostnaðarsöm í fram-
kvæmd og stuðla að skattsyik-
um, sagði hann. Réttlætismálið
hafðist þó fram, hvað beinu
skattana snerti, fyrir tilstyrk
Alþýðuflokksins og annarra
góðra manna. En „allt er í
heiminum hverfult“. Sá Ijomi
sem fyrrum stóð um nafn Al-
þýðuflokksins er löngu horfinn.
Mennirnir sem mörkuðu rót-
tæka stefnu og börðust fyrir
rétti smælingjanna eru margir
fallnir í valinn, aðrir elliglapt-
ir og íhaldssinnaðir en þeir
sem varðveittu eld baráttunn-
ar hafa verið hraktir burtu.
Mörg undanfarin ár hefur það
verið Alþýðuflokknum óleysan-
legur vandi að marka sér stefnu
en fyrir kosningarnar sem nú
fara í hönd er stefnuskráin
fundin: Afnám verzlunarhafta
og uppbótakerfis, vörur skulu
framvegis fluttar inn með þeim
kjörum, sem svara til þessj er
útflytjendur fá fyrir útflutn-
ingsvörur. Ekki verður misskil-
ið að leiðin til ' að ná þ sssu
marki er gengisfelling. Þessu
stefnuskrármáli er þó ekki sér-
staklega á lofti haldið í stefnu-
skránni sem prentuð er fyrir
kjósendur í tilefni kosninganha,
því Alþýðuflokknum fer, eíns
og öðrum flokkum, að hann
er dálítið myrkfælinn að ganga
fyrir kjósendur með gengis-
lækkunarsvipuna á lofti. í
skattamálunum • er hinsvegar
ekki töluð neiti tæpitunga. Um
þau segir svo:
„Alþýðuflokkurinn telur að
tafarlaust verði að endurskoða
allt tekjuöflunarkerfi ríkjs-,
bæja- og sveitaíélaga. Iialin
telur álagningu beinna, stig-
liækkaudi skatta og útsvara
dýra og rangláta aðferð ' við
iiflun tekná til opinberra
þarfa“.
Rökin fyrir þessari afstöðu
sér maður daglega í Alþýðu-
blaðinu: Beinu skattarnir stúðla
að skattsvikum, innheimta
þeirra er dýr, þeir hindra eðli-
lega eignasöfnun. Kannast mena
við þessa stefnuskrá og þessi
rök?
-«>
Þeir eru sexmctxt í
hernaðorbandalagi!
Gunnar Thor. Guðmundur I. Eysteinn
sfé-brot""téttaátaka en áð-
ur hafa orðið á íslandi.
17’n einmitt vegna þessarar yf-
irlvrtu stefnu um ójöfnuð
ög þvinguo í garð alþýðu
manna er ástaeða til að undir-
in til að hindra afturhaldsá-
form Sjálfstæðisflokksins. og
„liðsauka" hans- Alþýðuflokks-
ins, og afstýra því að hefjist
næstu mánuði stórfelldustu
«téttaátök sém orðið hafa á
íslandi.
Islaád úr Atlanzhafsbandalasdnu
MótmœliS ofbeSdi Brefa
Kjásið Aiþýðubandalagið!
Jú, það er sem mönnum sýn-
ist, þetta er og hefur alltaf
verið megininntak stefnu Sjálf-
stæðisflokksins. Það er eins og
talað út úr brjóstum auðmanna
og braskara. Að vísu segja
Framhald á 10 síðu.