Þjóðviljinn - 24.10.1959, Blaðsíða 8
— ÞJÖÐVILJINN — Laugardagnr 24. október 1959
BÓDLEIKHÚSID
BLÓÐBRCLLAUP
Sýning í kvöld, kl. 20.
Bannað börnum innan Í6 ára.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin írá kl.
J.3,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir
sækist fjrir kl. 17 daginn fyr-
ir sýningardag.
(iAMIA^
Bími 1-14-75
Söngur hjartans
(Deep in my Heart)
\^Énerísk kvikmynd í litum um
tónskáldið S. Romberg.
Jose Ferrer
m 10 frægar kvikmyndastjörn-
ur.
FRÉTTAMYND
Sýnd kl. 7,15.
í
SÍMI 22-140
Utlaginn
(The lonely man)
Hörkuspennandi ný amerísk ■
kúrekamynd I
Aðalhlutverk: I
Jack Palance
Anthony Perkins
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Sími 16444
Paradísareyjan
(Rawwind in Eden)
Spennandi og afar falleg ný
amerísk Cineinascope litmynd
Esther Williams
Jeff Chandler
Rossana Podesta
Bönnug innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
i Nýja bíó
F j allaræninginn
(Sierra Baron)
Geysispennandi ný amerísk
CinemaScope litmynd, er gerist
á tímum gullæðis í Kaliforníu.
Aðalhlutverk:
Rick Jason
Maia Powers
Brian Keith.
Bönnuði fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rr r r|r| rr
1 npoliDio
SÍMl 1-11-82
Flókin gáta
(My Gun is quick)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
sakamálamynd, er fjallar um
dularfull morð og skartgripa-
þjófnað. Gerð eftir samnefndri
sögu eftir Mikcy Spillane.
. Robert Bray
Whitney Blake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jfi^nnuð börnum innan 16 ára.
Stjöriuibíó
SÍMI 18-936
„Friðun miða — framtíð lands“
Asa Nissi í
nýjum ævintýrum
Sprenghlægileg ný sænsk kvik-
mynd, af molbúaháttum
sænsku bakkabræðranna Asa
Nissi og Klabbarpareh. Þetta
er ein af nýjustu og skemmti-
legustu myndum þeirra. Einnig
kemur fram í myndinni hin
þekkti söngvari „Snoddas“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Áusturbæjarbíó
SÍMI 11-384
Serenade
Sérstaklega áhrifamikil og ó-
gleymanleg, ný, amerísk
söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
heimsfrægi söngvari:
MARIO LANZA
en eins og kunnugt er lézt
hann fyrir nokkrum dögum.
Þessi kvikmynd er talin ein
sú bezta sem Mario Lanza
lék í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Afar skemmtileg mynd með
hinum heimsfræga franska
gamanleikara Fernandel.
Sýnd kl. 9
Ættarhöfðingin
Spennandi amerísk stórmynd í
litum um ævi eins mikilhæfasta
indíánahöfðingja Amer-
íku.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðar frá kl. 3.
Bílaferðir frá Lækjargötu
kl. 8.40
Hljómsveit
Felix Velvert
•
Neókvartettinn
Stellu Felix
Síðasta sinn.
Símanúmer
3-59-36
SÍMI 50-184
Ferðalok
Stórkostleg frönsk-mexíkönsk
litmynd — Leikstjóri:
Luis Bnnuel.
Aðalhlutverk:
Simone Signoret
(er hlaut gullverðlaunin í
Cannes 1959)
Charles Vanel
lék í „Laun óttans“.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9
Leyndardómur
ísauðnanna
Spennandi CinemaScope mynd
Sýnd klukkan 5.
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50-249
Þrjár ásjónur Evu
Heimsfræg amerísk Cinema-
scope kvikmynd. Stórbrotin og
athyglisverð byggð á sönnum
viðburðum
Aðalhlutverk:
Davið Wayne
Lee J. Cobb
og Joanne Woodward,
sem hlaut „Oscar“-verðlaun
fyrir frábæran leik í mynd-
inni
Sýnd kl. 7 og 9
í útvarpsumræðunum skoruðu stjórnmála-
menn allra íimm stjórnmálaílokka landsins
á þjóðina að sameinast um landhelgis-
merki „Friðun miða— framtíð lands”,
og kaupa bað og bera það kosningadagana!
En til þess að fullum sigri verði náð vant-
ar okkur nauðsynlega fáeina sjálfboða-
liða, karla og konur, í nokkrar klukku-
stundir, nú strax og um helgina.
Góðir Reykvíkingar. Ljáið okkur lið. Haf-
ið strax tal af framkvæmdastjóranum, sem
er til viðtals í skrifstofu Slysavarnafél-
lags íslands, Grófin 1, kl. 9—12 og ki.
3—6 síðd.
Símar 18135 og 14897.
Heimasími á öðrum tímum 10164.
Framkvæm d a n e f n d i n.
Aúglýíing
frá yfirkjörstjórn Reykjanes-
kjördæmis
Aðsetur yfirkjörstjórnar 25. okt. n.k. verður í
Barnaskólahúsinu í Hafnarfirði. En 26. okt. í
Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. At'kvæði verða
talin í Góðtemplarahúsinu og hefst talning að öllu
forfallalausu, mánudaginn 26. okt. kl. 20.
Yfirkjörstjóm Reykjaneskjördæmis
20. október 1959.
Guðjón Steingrímsson, Bjöm Ingvarsson,
Ásgeir Einarsson, Árni Halldórsson,
Þórarinn Ólafsson.
Bílasalan
Klapparstíg 37
annast kaup og sölu bifreiða
Mesta rvalið
Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir
Öruggasta þjónustan
KÓPAV0GUR
Alþýðubandalagið hefur
opnað skrifstofur, fyrir
Austurbæ að Digrnesvegi 43,
sími 10112, og að Marbakka
fyrir Vesturbæ, sími 14904.
Bankaránið mikla
•
Geysispennandi amerísk saka-
málamynd.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun
Mary Costa.
Aðeins í þetta eina sinn.
Sýnd klukkan 5.
Bilasalan
Klapparstíg 37
Sími 19032
Skrifstofurnar eru opnar
milli kl. 8—10. Skrifstofan
á Hlíðarvegi 3 er opin kl.
1—7.
Hverfisstjórar eru beðnir
að hafa strax samband við
hverfaskrifstofurnar.