Þjóðviljinn - 24.10.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.10.1959, Blaðsíða 11
Laugardagnr 24, október 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 VICKI BAUM: MTT ER Min — En sá er munurinn, að ég skaut haría ekki. — Þú mátt þakka fyrir. 'En hvað um Luke? Þú ert ekki enn búinn að svara spurningu minni. — Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af honum — hann hefur verið á spítalanum síðan klukkan fjögur í morgun. Bess fann að hún fölnaði. Hún fann til eins konar kulda sem læstist um allar taugar hennar og æðar. En hvað hann hlýtur að elska hana þrátt fyrir allt, hugsaði hún. — Nú, er hann þar, sagði hún mjög rólega. Marylynn er þá ekki dáin. — Vildirðu að hún væri það? — Nei, Dale. Hvernig getur þér dottið það í hug? Vildir þú það? Krústjoff þiggur heimboð de Gaulle Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur þegið heimboð de Gaulle Frakklands- forseta um að koma í heim- jsókn til Frakklands. Þetta var tilkynnt opinber- lega í París í gærkvöldi. 1 til- kynningunni segir að tími fyr- ir heimsóknina verði ákveðinn síðar, og jafnframt verður þá tilkynnt um höfuðviðræðuefni þeirra Krústjoffs og de Gaulle. Aðeins ein leið til þess Eðvarð Sigurðsson gerði m.a. að umtalsefni þau hróp gys að honum og slúðurdálkaritarinn í Star Tribune, Schreckenbacher,’ kallaði hann rómantískan dnaumóra- mann (hið versta sem hægt var að segja um stjórnmála- mann), og á myndinni af honum og Crenshaw á fjórðu síðu, var það Crenshaw sem hafði töglin og hagldirnar. Hann þurfti ékki að hlusta á andstutta kveinstafi Ferg- usons, eymdarvæl hans og ásakanir, til að skilja hversu mjög hann hafði eyðilagt fyrir sjálfum sér á stjórnmála- sviðinu. Hann vissi að heimska var að vissu marki kostur í Kapitolíum og það er hægt að dulbúa óheiðarleik og undirferli þannig að það kallist stjórnmálahæfileikar. En það var dauðadómur að gera sig hlægilegan og láta stimpla sig aula í allra augum. Þegar Dale Corbett hafði lokið andstæðinga Alþýðubandalags- rifrildinu við Ferguson og þreif símann í illsku og bauðst ins að erfiðleikar efnahags- til að verða verjandi Elísabetar Poker, gerði hann það málanha væru vegna kaup- hvorki af vináttu né ósk um það að réttlætinu yrði full- , hækkana. nægt’, heldur bæði til að hefna sín á Marylynn og til ■ SÍaðreyndin er cð kaupmátt- að skyggnast inn í allt það sem hann botnaði hreint ekk- urinn er nu lægri en hann var 11947, sagði hann Það þýðir _ að verðlagið hefur h?ekkað Fundur þeirra var alika ohatiðlegur og herbergxð sem jneira en kaupið_ Þegs yegna þau hittust í — litil skrifstofa, mettuð hitabeltisloftslagi m4 enginn láta hrópin um of New York borgar. Sjúklegir, gráir veggir sárbændu um hátt kaup blekkja sig. Tækni- nýja málningu. Þar var trébekkur, skrifborð, tveir stólar, þróunin hefur aukizt síðan allt fjandsamlegt og úrillt að sjá eftir fjölmörg ár í þjón- 1847, það þarf færri menn nú ustu lögreglunnar. í einu horninu lak án afláts úr bil- til að afkasta jafnmiklu. Hvert uðum krana niður í sprungið vatnsfat og í öðru horni hefur hagnaðurinn af því far- snerist loftventill með skökku blaði, sem gaf frá sér urg- ið? Til atvinnurekendanna, það hndi hljóð. Sem andstæða við þetta allt var Poker hrein Þýðir að misskiptingin, órétt- lætið hefur aukizt en ek'ki G-lIstalnsidurinxi í gærkvöld Framhald af 1 síðu ! undan skat i ’"'di Alþýðu- að áform afturhaldsins verði flokkurin’l nú ráð - bót á því framkvæmd. minnkað. Alþýðan má því ekki láta með þeim hæ*M nð gefa þeim ekki aðeins það sem þeir liefðu stolið, heldur cg lília hitt sem þeir hefðu látið óstolið! Látið ekki blinda ykkur Adda Bára Sigfúsdóttir ræddi næst um það ráð aftur- haldsins til að fylgjast með þjóðmálum aði ltoma því til að trúa að enginn heiðarlegur maður beti verið þekktur fyr- ir að ta'ka þátt í stjórnmálum. ;Þrátt fyrir allt moídviðrið væri margt sem almenningur kæmist ekki hjá að sjá, og rakti síð- an dæmi um líjaramál, skatta- mál húsnæðismál o:fl. hernám og sjálfstæði munu les- endur Þjóðviljans sjá síðar. Jóhannes úr KötlUm talaði síðastur — snjalla og þarfa hug- vekju til allra alþýðumanna. Fundarstjórinn, Kristinn E. Andrésson sleit fundinum með stuttu og baráttuheitu ávarpi til reykvískrar alþýðu um að vinna nú sókndjörf áð sigri Al- þýðubandalagsins á sunnudaginn kemur, sigri G-listans. og snyrtileg og í fyrsta skipti tók Corbett eftir því, að hún var mjög vel klædd, næstum of vel klædd þegar aðstaða hennar var höfð í huga. En kannski voru skoðan-' bl^kj^7ig "tn "fess í kosn ir hans litaðar af hinni nýju, heiftarlegu reiði hans í inguaum að kjósa þannig að garð Marylynns. J hlutur liennar minnki. Það er — Góðan daginn, Dale — það var vingj’arnlegt af þér aðeins ein leið til að verja að koma. Viltu ekki fá þér sæti, spurði hún og benti á lífskjör alþýðunnar — sú að trébekkinn, eins og hann væri sófinn í dagstofunni heima. kjósa Alþýðubandalagið, G- — Þakka þér fyrir, Poker. Ég er feginn að þú gerðir ^ l'stann, á sunnudaginn kemur. mér loks boð um að koma, og ég skal gera mitt bezta ' til að hjálpa þér. Hann hafði gert fasta áætlun og lagði Samkeppni hana strax fram í smáræðu. Við höfum alltaf verið vin- H®r er þyí niiður ekki rúm ir, Poker, en þú verður að skilja að sambandið milli 1:11 að relíia að marki ræður skjóistæðings og lögfræðings er bæði nánara en venjuleg funda™anna> en verður gert vinátta og um leið ópersónulegra. Ég neyðist til að spyrja l3elur slðar- ^æst taa 1 . . , . , , , , , , ■ J. gret Sigurðardottm, fjorði mað- þfg um yimslegt, sem þer finnst kannski oþægilegt. Eg ur & G.listanumj en eins og yerð að leita i ollum krókum og skúmaskotum, og ef fundarstjori komst að orði þá ég á að hjálpa þér, verð ég fyrst og fremst að krefjast er n4 samkeppni milli kvenna þess af þér, iað þú sért fullkomlega hreinskilin, segir mér 0g karla í alþýðuatétt um að allaii sannleikann og leynir engu. Þú skilur það, er ekki koma henni á þing. svo? Páll Bergþórsson flutti næst — Jú, jú, Dale, það gefur auga leið, sagði Poker og bráðsnjalla ræðu um ættjarðar- reyndi að binda endi á dálítið uppblásna mælsku hans. Ég verð líka að leggja nokkrar spurningar fyrir þig — þess vegna bað. ég þig að koma. Fyrst og fremst verð ég .að fá að vita hvort Luke Jordan hefur verið tekinn fastur? Cörbett var strax á verði. — Jordan? Nei. Hvers vegna það? Kom hann nokkuð nálægt þessu? — Nei, einmitt þess vegna. Það er hið fyrsta sem ég ætla að biðja þig um að gera fyrir mig: Komdu þeim í skilning um að Luke átti ekki nokkurn þátt í þessu. Hreint engan! Luke hefur ekki sagt orð við mig né Mary- lynn síðan sumarið 1945 að hann kom til Parísar til að sættast við okkur — og ekkert varð úr því. Þú verður að i bemna s'katta og heimtaði sjá um að Luke gefi lögreglunni ekki þá hugmynd, að ne>zlll^olla 1 staðinn. Af ]ni hann hafi verið afbrýðisamur eða eitthvað þess háttar.. Hann vissi ekkert um hjónaband Marylynns. — En þú vissir um það! Hvað hefurðu vitað um það lengi? sþúrði' Córbétf Jí ‘ skyndí og reiðin blossaði aftur upp í honum. — Ég vjssi það ekki fyrr en í gærkvöldi. Það kom mér ekki síður á óvart en þér, sagði Bess án allrar hæðni, en samt sem áður varð Corbett gramur yfir orðum hennar. Er bað oírausn? Ræðu sína endaði hún á þessa leið: Það er kosið á sunnudag- inn um sjálfstæði eða hernám, vinnufrið eða stéttastríð, það er kosið um landhelgi og lífskjör. Er þaðl ofrausn að ætlast til þess að Reykvíkingar sendi fjóra fulltrúa Alþýðubandalags-1 ins, fjóra fultrúa íslenzks mál- ^larðar> staðar og heiðarleika inn á Al- þingi? SKIPA1ÍTGCRÐ RIKISIMS vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti ! flutningi á mánudag til Tálkna- áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð svo og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. ást í örði og ætt.jarðarást í verki og verður hún blaðinu á morgun. birt í foi’maður talaði sig eliki Ekki. aSeins það Guðgeir Jónsson Bókbindarafélagsins næstur. Kvað hann hafa órað fyrir því þeigar hann gafst upp á því að fylgja Al- þýðuflokknum, að sá flokkur ætti eftir að varpa svo fyrir borð sinni gömlu stefnuskrá, að hann krefðist nú afnáms Hver kýs Rannveigar- tnóra? Guðbjartur Gunnarsson ræddi um vinstriflokkshjal Framsóknar. Minnti hann á alla róttæknina í ræðum Rannveigar forðum og stríðsyfirlýsingar hennar um heilagt strið gegn allri fjárplógs- starfsemi. En aldrei varð fjárplógsstarf- semi, hermangsgróði og olíu- brask Framsóknar og helminga- skipti við ihaldið eins ofsalegt og eftir að Rannveig var kosin á þing til að berjast gegn fjár- plógsstarfsemi! Nú kemur Rannveigarmóri úr Skuggasundi og dingiar rófunni til vinstri. líver vill kjósa Rannveigarmóra? rn iigcur íeiðis að auðmennirnir hefðu X G Guðmundur J. Guðmundsson ræddi með sínum skemmtilega hætti um hvernig yrði er fyrir- tæki ríkisins, ekki aðeins Fisk- iðjuverið heldur og síldarverk- smiðjurnar hefðu verið seldar hlutafélögum Einars ríka og I annarra slíkra'. stolið Ræðu Jónasar Árnasonar um • , . . {ipariö yður hlaup á miUi margra. verzlajiaí WWJML JÖltOM OtttJM! ' . -AuscurstV'fiti Trúlofunarhringir, . Steih- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Gólteppa- • hreinsun 1 Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Geruöt einnig við Sapkjum — senduni. Gélfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.