Þjóðviljinn - 24.10.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.10.1959, Blaðsíða 12
Engin ohinber tilkynning um oiíu~ hneyksiið fyrr en - eftir kosningar! Svona eiga lenn Olíufélög Framsóknarflokksíns og SlS hafa sfundaS kerfsshundiS smygl alli siÖan áriS 1952 Sannazt hefur í rannsókninni gegn olíufélögum Framsóknar- flokksins að þau hafa stundað kerfisbundið smygl á Kefla- víkurflugvelli alla tíð síðan 1952 og að verulegur hluti af tækjum þeim sem notuð eru á vellinum hefur verið fluttur inn í algeru óleyfi og án þess að af þeim hafi verið greidd nokkur opinber gjöld. í þessu sambandi mun það helzta huggun ráðamannanna að smyglmál munu fyrnast á tveimur árum, þannig að ekki verði unnt að dæma þá nema fyrir hluta af lögbrotunum — en þannig sluppu Vatneyrarbræður einnig á sínum tíma. Af einhverjum ástæðum mun engin opinber tilkynning verða birt um rannsókn málsins fyrr en eftir kosningar, en liún bafði sem kunnugt er verið boðuð. umræðunum á dögunum að ráða- menn Framsóknarflokksins skyldu leyfa sér, að koma enn fram sem málsvarar vinstri stefnu og réttlætis í þjóðmálum! Mennirnir sem hafa notað póli- tísk völd Framsóknarflokksins og fjármuni samvinnuhreyfing- arinnar til að stofna lögbrota- félög og smyglfyrirtæki eins og hugsjónir; Olíufélagið h.f., Regin h.f., Esso h.f., Byggi h.f.,Verklegar fram- kvæmdir h.f. og fslenzka aðal- verktaka endurtóku þar enn gamla leikinn að ..segja allri fjárplógsstarfsemi stríð á hend- ur"! Verjandi Olíufélagsins, Þór- arinn Þórarinsson, þóttist vera sjálfkjörinn foringi vinstri manna, og framkvæmdastjóri hermangarafélaganna, Helgi Bergs, leyfði sér að tala um Ýmsar sögur hafa verið ó kreiki síðustu daga um rannsókn þessa stórfellda svikamáls. Ein var sú að einn af helztu for- ustumönnum olíufélaganna hefði fyrir nokkrum dögum leyst frá skjóðunni og játað hin stórfelld- ustu afbrot. Þjóðviljinn hefur spurt Guðmund Ingva Sigurðs- son rannsóknardómara hvort þessi frásögn væri sönn, og kvað hann það ekki vera; ekki væri um neinar slíkar nýjar jótning- ar að ræða, enda væri maður sá sem um er að ræða á sjúkra- húsi og hefði reynzt erfitt að fá að yfirheyra hann. Kókakólaverksmiðjan og Thorsararnir? Einnig er almælt að ýmsir aðrir aðilar hafi blandazt inn í þetta stórfellda svikamál. Hafa þar verið tilnefndir Vilhjálmur Þór, Björn Ólafsson, Kókakóla- verksmiðjan, Thor Thors yngri, ennfremur háttsettir herforingj- ar bandarískir.. Ekki er Þjóðvilj- anum kunnugt um sannleiksgildi þessara sagna, en Guðmundur Ingvi Sigurðsson lét svo ummælt í viðtali við blaðið að engin ný atriði hefðu komið í Ijós við 1 Þar er innan- gengt á milli! 1 blaðinu Degi á Akureyri, sem út kom í gærkvöld, aug- lýsa Framsóknarmenn á Akur- eyri kosningasíma sína á sunnudaginn. Símarnir eru sex að tölu, og þegar flett er upp í símaskránni kemur í Ijós, að þeir eru allir með tölu skráð- rannsókn málsins undanfarna ' ir símar Kaupfélags Eyfirðinga daga. Framhald á 2. síðu. ÍS---------------------------------------------- Má gera smyglgóssið uoptækt? Eins og áður er sagt hefur sannazt við rannsóknina að smygl olíufélaga Framsóknar nær allt til ársins 1952, m..a. mun einni hinna þriggja stóru dælustöðva sem Þjóðviljinn hef- ur áður sagt frá hafa verið smyglað inn það árið. Enda þótt það smygl sé nú fyrnt, sam- kvæmt ákvæðum laga, mun reyna á hitt hvort ríkið getur ekki gert hið smyglaða góss upptækt, þótt sjálf sökin sé fyrnd. Sveiattan! Það vakti athygli í útvarps- ekki áhuga é ®3 olm- haeyksilð verði ypplýst? Það hefur vakið almenna athygli hversu lítið Morg- unblaðið hefur skrifað um mál Oliufélagsins á Kefla- víkurflugvelli; blaðið hefur látið sér nægja að prenta upp uppljóstranir Þjóðviljans. Enginn efast þó um að ritstjórar Morgunblaðsins viti allar staðreyndir; Sjálf- stæðisflokksmenn eru í meirihluta í stjórn Olíufélagsins h.f., og svikin eru öll framin samkvæmt helminga- skiptareglum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokks- ins. Ástæðan til þessarar þagnar er sú að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur auðvitað engan áhuga á að hreinsa til í óreiðunni og lögbrotunum; slík hreingerning myndi til helminga lenda á ráðamönnum 'íhaldsins. En Sjálf- stæðisflokkurinn vill nota hneykslismálið sem refsisvipu á Framsókn til þess að koma á nýjum samningum milli hernámsflokkanna — eftir kosningar. Ráðamenn íhaldsins vilja geta sagt við félaga sína i Fram- sókn; ef þið verðið ekki þægir og bljúgir skal hinni reiddu svipu verða beitt! Og nú hefur verið frestað að birta opinberlega grein- argerð um olíumálið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur .eng- an áhuga á því að málið verði upplýst; það vill fá að nota það til nýrra samninga. ^JÓÐlfl UI Laugardagur 24. október 1959 — 24. árgangur — 232. tölublað Ein og skýrt hefur verið frá er Ólafur Tliors einn þeirra leiðtoga Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið verulegar í- vilnanir í útsvari. Mann greiðir í skátta til ríkisins kr. 17.503 — en útsvarið er aðeins kr. 9.300. Samt væri ofmælt að ríkið gerði illa við Ólaf Thors. Hann er sem sé að finna á 18. grein fjárlaga ásamt öldruðu eftir- launafólki. Þar fær hann rúm- lega 32.000 kr. — niest allra manna. Viðskipti hans og rík- isins eru þannig 13.000 kr. honum í hag; þann ábata get- ur hann notað til að borga út- svarið sitt — og á þá meira að segja dálítið eftlr! Síðustu mynd irnar eiga aS seljast í dag! ★ Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér fallega mynd, málverk eða eftirprentun á málverka- markaði kosningasjóðs Al- þýðubandalagsins. Enn eru milli 30 og 40 myndir eft- ir og verða þær til sýnis og sölu í sýningarsalnum Þing- holtsstræti 27 í dag, kl. 1—7 síðdegis. ★ Lítið inn í sýningarsal- inn í dag, á morguil verður það orðið of seint! Myndin er tekin fyrir vafaTfermaU1Hekíu, 'sídp Gi'óðamesm íliald§ins viIjss komast víir Skipaátgerðina Skipaútgerðar ríkisins. — Skipaútgerðin var stofnuð í í | því skyni að annast þjón- á.. I ustu við fólk úti um land. Henni á að vera stjórnað þannig að samgöngur verði sem greiðastar og vöru- flutningar gangi sem bezt mjlli höfuðborgarinnar og binna dreifðu byggða. Skipa- útgerðin er mikið fyrir- tæki; verðmæti eigna henn- ar er yfir 100 milljónir króna. Skipaútgerðin er ein af þeim eignum almennings «em Sjálfstæðisflokkurinn vill afhenda gróðamönnum. í Stéfni, riti ungra Sjálf- stæðismanna, og Morgun- blaðinu hefur þess verið krafizt að hún verði gerð að hlútafélagi, og síðan á gróði eigendanna að ráða stjórninni en ekki liags- munir almennings. Vilja menn kjósa þessa stefnu yfir sig á morgun? 8$ ' Alþýðubandalagsmenn! Herðum söfnunina i kosningasjóðinn i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.