Þjóðviljinn - 30.10.1959, Side 1
r: :n
Föstudagur 30. október 1959 — 24. árgangur — 237. tölublað
Tal sigraði
Tal er nú öruggur sigurvegari
á skákmótinu í Belgrad með 20
vinninga.
28. umferð lauk í gær. Tal
gerði jafntefli við Benkö í 23
leikjum,sem nægir honum til sig*
Framhald á 3. síðu.
Morgunblaðið boðar í gær
samstjórn íhalds og krata
Samningar auSveldir />ar sem AlþýSuflokkurinn hefur
tekiS upp ,,mörg stefnum ál SjálfstœcSisflokksins"
Morgunblaöið skýrir svo frá í forustugrein í gær að
það telji allar líkur á að mynduð verði samstjórn Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðuflokksins; bað sé auövelt vegna
þess hve hliðstæðar stefnuskrár flckkanna séu eftir aö
Alþýðuflokkurinn hefur tekið upp „mörg stefnumál Sjálf-
stæðisflokksins11. Aöalviðiangsefni þeirrar stjórnar á að
sögn Morgunblaðsins að vera „vandi efnahagsmálanna“,
sem „er enn óleystur. Þar hefur aðeins tekizt að skapa
stundarró.“
þurfi helzt að bæta í þjóðfélagi
okkar og ráðast hiklaust gegn
ágöllunum. Sá er ekki einungis
vilji kjósenda, þótt hann iýsi sér
um of á misvíxl (!), heidur
krefjsst sjálfar aðstæðurnar þess,
að svo sé farið að“.
i
Situr á meðan sætt er
og auk þess'eru nú viðsjár mikl-
ar innan Sjáifstæðisflokksins og
kennir hver öðrum um hrak-
íarirnar. Einnig mun fylgistap
Sjálfstaéðisflokksins til Alþýðu-
flokksins valda ýmsum erfiðleik-
um í sambúð þessara tveggja
flokka.
Kommúnista- 1
flokkur löglegur '
Dómstóll í Casablanca í
Marokkó hefur úrskurðað, að
það sé anidstætt lögum að
banna kommúnistaflokk lands-
ins. Ríkisstjórnin, eem óttast
fylgi kommúnista í landinu
hafði látið innanríkisráðuneyt-
ið banna kommúnistaflokkinn,
en málinu var skotið til dtm-
stó'anna.
Bar stjórnin það he’zt fyrir
sig, að kommúnistar væru guð-
ley ingjar og vildu ekki játa
múhameðstrú, og þessvegna
bæri að banna starfsemi
þeirra.
Dómstóllinn úrskurðaði að
eríg'n heimild væri fyrir því
að, banna starfsemi kommún-
i ta, þar sem stefna bR:rra og
starf bryti alls e’"v‘ í b’ga við
stjórnarskrá landsirs.
Morgunblaðið kemst svo að
orði í bollaieggingum sínum um
stjórnarmyndunina:
..Þrátt fyrir ágreining um sumt.
þá benda kosningaúrslitin og
stefnuskrár flokkanna eindregið
lil þess, að Sjálfslæðismcnn og
Alþýðuflokkur geri nú tilraun
til þess að koma sér saman og
mynda starfhæfa stjórn.
Þe—ir flokkr.r hefa sam^n
Iirelrlhluta bæði á Aiþingi og
með þjóðinni. Að sjáifsögðu hlýt-
ur samstarf þeirra að verða
komið undir því, hvort þeim
tekst að semja um málefni sín
á miili.
Máiefnin ein verða að ráða.
Vera kann að þessum flokkum
reynist' erfitt að koma sér sam-
an. Enn örðugra virðist það þó
mundu verða fyrir nokkra aðra.
Alit þetta verður bráðlega
kannað og tjáir ekki að fullyrða
um það á þessu stigi. En þótt
örðug'leikar séu nú íyrir hendi,
þá eru þeir ekki meiri en svo,
að góður vilji og embeitni eiga
að geta ráðið bug á þeim öil-
um. Vonandi tekst það“.
Stuðningur við stefnu-
mál Sjálfstæðis-
flokksins
Áður í forustugreininni gefur
Morgunblaðið þessa skýringu á
því hvers vegna samvinna Sjálf-
stæðisflokksins og Alþj'ðul'lokks-
ins sé sjálfsögð: ..hefur afneitun
Alþýðuflokksins á grundvallar-
stefnu V- stjórnarinnar og stuðn-
ing'ur við mörg stefnumál Sjálf-
stæðisflokksins aflað honum fylg'-
is nú. Sú stefnubreyting og að-
hald kjóeenda tryggir vonandi,
að ný V-stjórn verði ekki mynd-
uð. Fylgisaukning Alþýðuíiokks-
ins er óumdeilanlega vegna þess
að kjósendur haía treyst honum
til' að leggja alls ekki út i ný
vinstri ævintýri“.
Vandi efnahagsmál-
anna enn óleystur
Morgunblaðið segir svo um
helztu viðfangsefni hinnar nýju
stjórnar: ,,Allir viðurkenna að
vandi efnahagsmálanna er enn
óieystur. Þar hefur einungis tek-
izt að skapa stundarró, sem þó,
ef skynsamlega verður að farið,
á að gefa tóm til haldbetri lausn-
ar. Ekki tjáir að dyija sig þess
að örðugleikar eru framundan
. . . . En ekki tjáir að tildra upp
einhverri stjórn. Menn verða að
gera sér grein fyrir úr hverju
Blökkukonunni er skipað að
yfirgefa heimili sitt og flytj-
ast til héraðs í nyrzta hluta
landsins ,um það b’l 1100 kíló-
metra frá Höfðaborg. Frú
Alþýðublaðið spáir ekki neinu
um það hvaða stjórn muni taka
við en skýrir frá því að núver-
andi stjórn muni sitja eins lengi
og hún mögulega getur:
„Ríkisstjórn Emils Jónssonar
mun ekki segja af sér, heldur
sitja eins og áður sem minni-
hlutastjórn, er víkur samstund-
is og stjórnmálaflokkarnir koma
sér saman um myndun meiri-
hlutastjórnar“.
Veikur meirihluti
Ekki kemur það á óvart að
íhaldið og Alþýðuflokkurinn
hyggi á samstjórn; að því hefur
lengi verið stefnt. Hins vegar er
aðstaða þessara flokka veikari
nú en hún var fyrir kosningar;
þeir fengu aðeins 33 þingmenn
af 60, en höfðu gert sér vonir
um að fá 35—36 þingmenn.
Meirihlutinn er þannig naumur,
Kenn á ellefu börn og er henni
fyrirskipað að skiljast við þau,
svo og mann hennar. Hún má
ekki yfirgefa héraðið í norð-
urhluta landsins án sérstaks
leyfis yfirvaldanna.
Yfirvöld Suður-Afríku
segja, að blökkukonan sé
hættuleg stjórn landsiné og
friður og regla séu ótrygg í
suðurhluta landsins meðán hún
sé þar.
Frú Kenn er formaður verka-
lýðsfélag^ og varaformaður
kvenfélagasambands Suður-
Afríku.
Undanfarið hafa verið mik'-
ar óeiðrir í Suður-Afríku, og
hafa blökkumenn risið gegn of-
Framhald á 11. síðu.
G-Iista fagnaður n.k.
þriðjtidag í Lido
Fuiltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reyltjavík efnir til
kvöldskemmtunar fyrir þá sem störfuðn fyrir G-listann
á kjördegi. Skemmtunin verður í Lidó n.k. þriðjudag,
3. hóvember, og hefst kl. 8,30 e.li.
Aðgöngumiðar verða afhentir í kosningaskrifstofu
Alþýðuhandalágsins I Tjarnargötu 20 á mánudag.
Konu skipað að yfirgefa heim-
ili sitt og 11 börn í S-Afríku
Nauðungarílutningar eru einn þáttur kyn-
þáttamisréttisins í Suður-Afríku
Yfirvöldin í Suður-Afríku, sem þekkt eru fyrir mis-
réttisstefnu sína í kynþáttamálum, hafa skipaö blökku-
konunni Martha Kenn, aö yfirgefa heimili sitt í grennd
við Höfðaborg.
Þakkir til sfarfsféiks
o| stuðningsmanna
Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykja-
vík íærir hér með öllum, sem unnu íyrir G-list-
ann í -undirbúningi kosningabaráttunnar og á
kjördegi, beztu þakkir fyrir dugmikið og
árangursríkt starí. Sá árangur, sem nú náð-
ist í Reykjavík, þrátt íyrir erfiðar aðstæður,
skapar mikla möguleika til nýrrar sóknar og
stórra sigurvinninga fyrir málstað alþýðu-
stéttanna, sé rétt á haldið. Að því skulum
við öll sameiginlega vinna.
Þessi mannsins sonnr á hvergi heimili. — Sjá frétt á 12. síðu.