Þjóðviljinn - 30.10.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 30.10.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. október 1959 dHg er föstudagurinn 30. október -— 303". dagur árs- ins — Absalon 'Eungl í hásuðri kl. 10.57 — Árdeg- isháflæðí kl. 3.51 — Síðdeg- isháflæði kl. 16.11. ÍJigreglustöðin: — Sími 11166. -Slökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzia vikuna 24.—30. október er í Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 1-79-11. Sívsava rðstofan í Heilsuverndarstöðínni er op In ailan sólarhringinn Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei 6 sama stað frá kl. 18—8. — Bimi 15-0-30. OTVARP33Ð T ÖAG: 10.00 Tónleikar. 20.30 Erindi; Gervitungl og könnun himingeimsins eft- ir D. J. Martinoff. (Jón Múli Árnason flytur). 20.55 Music-a nova: „Eldfugl- inn“, svíta byggð á ;sam- nefndum ballett eftir.. Igpr Stravinsky. Suisse-Rom- ande-hljómsveitin ieikur. Stjórnandi; Ernest Anser- ment. 21-15 Upplestur: „Máttur máls- ins“, smásaga eftir Irju Erowallius í þýðingu Mar- grétar Jónsdóttur rithöf- undar (Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikkona les). 21.45 Tónleikar; Lúðrasveit franska lýðveldishersins leikur franska marsa. 22.10 Kvöldsagan; t,Ef engill ég væri“, eftir Heinrich Spo- erl. XI. lestur og sögulok (Ingi Jóhannesson). 22.35 Tónaregn: Svavar Gests kvnnir lög eftir Sigmund Romberg. 23.15 Dagskrárlok. IJtvarplð á morgun: 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.00 Raddir frá Norðurlönd- um: Ellen Malmberg les dönsk ljóð. 14il5 Laugardagslögin. 17.00 Br'dgeþáttur (Guðmund- ur Arnlaugsson). 18-00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pál son). 18.30 Otvarpssaga barnanna: Siskó á flækingi. 18.55 Frægir 6Öngvarar: Car- uso syngur ítölsk lög og óperuaríur. 19.30 Tilkynningar. 20:30 Tónleikar: Lög eftir L. Anderson. Hljómsveit le:kur undir stjórn höf. 20:40 Leikrit: Týnda bréfið e. Ion Luca Caragiale í þýðingu Hjartar Hall- dórs onar. Leikstjóri: — Lárus Pálsson. Leikemd- ur: Indriði Waage, Þor- ste:nn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Róbert Arnfinns- son, Helgi Skúlason, Bes i Bjarnason, Lárus ' Pálsson og Árni Tryggvason. 22ÍÓ Danslög. 21.09 Dagskrárlok. rs Væntanleg aftur til Reýkjavík-til Rvíkur frá Akureyri. Helga- feil fer í, dag frá Ófkarshöfn áleiðis tíl Gýdihia o|; Islands. Hamrafeil' er væntanlegt til R- ur kl. 16,10 á mprgun. Milliianda-- flögvélin Hrímfáxr feí'lif Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Rlönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 18 í dag. Fer til New York kl. 19,30. Edda er væntanleg frá New York kl. 9,15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 10,45. Alþýðublaðið heldur n. a. upp á fertugs- r\j/ /,' tfmælið með því, að ægja í „Opnunni“ írá fæðingu furðu- legs stúlkubarns vestur í New Yorkfylki. Barnkind þessi fædd- ist. scm só með tvö höfuð, ,sem út af fyrir sig cr einkar furðu- legt fyrirbæri, en þar með var þó ckki allt upp talið. „Sam- kvæmt upplýsingum læknanna á fæðingardeildinni hafði barnið einnig tvö hjörtu og tvo maga og tvo hryggjaliði“, bætir blaðið við! Blaðamenn Alþýðublaðsins ættu í tilcfni afmælisins að „hlera“ eftir því hjá sér fróðari mönnum, hvað margir hryggjar- liðir eru í venjulegum barns- líkama — þeir hefðu gott af því. JHlIlllinmM'IJIUI Plugfélag íslands h.f. MÍKilandaflug: Millilandaflugvél- in Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í dag. II.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss kom til Hull 23. 10. fer þaðan á morgun 30. 10 til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 23. 10 til New York. Goðafoss fór frá Reykjavík 23. 10. til Halifax og New York. Gullfoss kom til Leith 29. 10., fer þaðan 30. 10 til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Kaupmanna- böfn i dag 29. 10 til Amsterdam, Rotterdam ög Antwerpen. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss fer frá Ventspils 30. 10. til Hamborgar, Hull og Reykjavík- ur. Tungufoss fer frá Aarhus 29. 10. til Gdynia og Rostock. Skipadeild SlS: 1 Hvassafell fór í gær frá Stett- in áleiðis til Reykjavíkur. Arn- arfell fer á morgun frá Vent- spils áleiðis til Óskarshafnar, Stettin og Rostock. Jökulfell fer í dag frá Patreksfirði á- leiðis til N.Y. Dísarfell lestar á Siglufirði. Litlafell er á leið víkur á morgun. Krossgátan: Lárétt: 1 nagdýr 6 góla 7 róm- versk tala 9 band 10 egg 11 lyf 12 samtenging 14 greinir 15 ílát 17 sá eftir. Lóðrétt: 1 skáld 2 skordýr 3 slæm 4 frumefni 5 deilur 8 gróðurb'ettur 9 kaflmannsnafn 13 sár 15 tveir eins 16 frum- efni. Félagsvist Breiðfirðingafélagið heldur fé- lags.vis|,. ,4 Breiðfirðingabúð í kvöld föstudaginn 30. 10. kl. 8,30. Bazar heldur Kvenfélag Háteigs- eóknaó'10. nóvember rnk. Kon- ur sem ætla að gefa muni geri svo vel að koma þeim til Krist- ínar Sæmundedóttur Háteigs- veg 23 og Mariu Hálfdánar- dóttur Barmahlið 36. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norsk króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ............ 26.02 (Gullverð ísl. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappírskr. (Skráð löggengi): Kveníélag Laugarnessókna e Bazarinn verður 14. nóvember. Orðsending tiI viðskiptamanna okkar er hafa greitt líftryggingariðgjöld sín hálfs árs eða ársljórðungslega. Frá og með 1. nóvember greiðist iðgjaklið í einu lagi. Vátryggingarskrifstofa Sigfiísar Sighvatssonar Lækjargötu 2. Lesió sovézk tímarit Við útvegum eftirtalin tímarit frá Sovétríkjunum: S0VIET UNI0N. myndatímarit á ensku og þýzku. Árg. kr. 44,00. CULTURE ANÐ LIFE. myndskreytt, á ensku og þýzku. Árg. kr. 44,00. INTERNATIONAL AFFAIRS, á ensku. Árg. kr. 61,60. S0VIET W0MAN. myndskreytt, á ensku og þýzku. Árg. kr. 44,00. NEW TIMES. myndskreytt, á ensku, þýzku og sænsku. Árg. 61,60 M0SC0W NEWS, íréttaiolað á ensku. Árg. kr. 52,80. S0VIET LITERATURE. myndskreytt bókmenntatímarit, á ensku og þýzku. Árg. kr. 55,00. SOVIETFILM, kvikmyndatímarit, á ensku og þýzku. Árg. kr. 66,00 Tímaritin verða send beint til áskrifenda. Gerizt áskrifendur! Sendið greinilegt heimilisfang, ásamt áskriftargjaldi, er greiðist við pöntun, til: ÍST0RG H.F. Pósthólf 444, — Reykjavífc. Pablo sá brátt, að hann (hafði ekki liðsafla til þess áð ’hrekja Þórð og Hank á burt með valdi og það var heldur ekki víst, að þeir vissu neitt um steinana. Lou kafaði nú niður, þangað, sem hann vissi, að steinarnir áttu að vera' geymdir, en þeir vohi allir horfnir! Honum brá heldur en ekki í brún. ■— Á með- an biðu Þórður og Hank átekta og fylgdust vel með því, sem hinir tóku sér fyrir hendur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.