Þjóðviljinn - 30.10.1959, Síða 5

Þjóðviljinn - 30.10.1959, Síða 5
Föstudagur 30. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Meiri kiarnorkusprengixigar, Eieimtar Melson Hookeieller Fundir um bann v!S kjarnorkufi/raunum að hefjasf aftur i Genf eftir 2 mánaSa híé Einn af auðugustu mönnum Bandaríkjanna, sem hef- ur augastað á forsetaembættinu í kosningunum að ári, hefur krafizt þess að Bandaríkjastjórn hefji kjarnorku- sprengingar á ný. Olíumilljónarinn Nelson 'Rockefeiler, sem í fyrra var kosinn fylkisstjóri New York, sagði í sjónvarpsviðtali, að hann áliti að Bandarikjamenn ættu hið fyrsta að byrja aftur að sprengja 'kjarnorkusprengj- ur í tilraunaskyni. stöðu að unnt sé að búa svo um hnútana eð ekki verði far- íð í kringum bann við kjarn- orkusprengingum í andrúms- loftinu og úti í geimnum. iSovétríkin hafa lagt til að bann við tilraunasprengingum verði sett á grundvelli þeirra á- litsgerða, en Vesturveldin telja sig ekki enn hafa fulla vissu fyrir að eftíríitskerfið nægi til að koma upp um minniháttar sprengingar djúpt í jörðu. Segjast þau ekki vilja binda sig í neinu fyrr en nýr sér- fræðingafundur hafi krufið það mál til mergjar. Rockefeller hefur svo gott sem lýst yfir, að hann ætli að Félös miffra nazista starfa víða í Vestur-Þýzkalandi Aðvörun írá Æskulýðssambandi landsins Stjórn Æskulýðssambands Vesturþýzkalands hefur lýst yfir óánægju sinni vegna útbreiðslu nazismans í landinu, og hvatt til baráttu til að afnema skipulögð æskulýðsfé- lagasamtök, sem stofnuð hafa verið af þeim í Vestur- Starfsstúlkur í nærfataverksmiðju í London ganga um götuna útifyrir skrifstofum fyrirtækisins, A. & J. Woolf, til að mótmæla verkbanni. At\únnurekendur sögðu upp 100 mönnum af starfsliðinu, og kváðust ekki hafa geymslurúm fyrir meiri framleiðslu. Hjákonan og eiginkonán deila um arf eftir Errol Flynn Brösug kvennamál ætla að fylgja kvikmyndaleikaran- um Errol Flynn útyfir gröf og dauða. Nelson Rockefeller keppa við Nixon varaforseta um forsetaframboðið af hálfu repúblikanna í forsetakosning- unum næsta haust. Friðarsprengingar. „Við höfum ekki efni á að dragast afturúr í fullkomnustu aðférðum við beitingu kjarn- orkubúnaðar,” sagði Rockefell- er. „Eg held að við eigum að halda áfram, vegna þess að aldrei hefur annað vakað fyrir okkur með þessu en að varð- veita friðinn í heiminum". Undanfarið ár hafa tilraunir með kjarnorkuvopn legið niðri scamkvæmt þegjandi sam'komu- lagi kjamorkuveldanna. Til- raunum var hætt um leið og fulltrúar þeirra komu sam- an til að reyna að semja um bann við tiiraunum með kjarn- orkuvopn Að renna út. Vesturveldin hafa lýst yfiv að þau muni ekki hefja kjarn- orkusprengingar á ný á þessu ári, en ekkert er vitað um hvað þaú hyggjast fyrir eftir það. Sovétstjórnin hefur 'lýst yfir, að hún muni ekki hefja tilraunir með kjarnorkuVopn að fyrra bragði. Nú er ráðstefnan um bann við kjarnorkusprengingum í þann veginn að koma saman á ný í Genf eftir langt hlé. Þar munu Vesturveldin halda fast við kröfu sina um að enn ein sénfræðingaráðstefna verði kvödd saman, í þetta skipti til að fjalla um eftirlitskerfi neðan jarðar Sérfræðingar hafa þegar komizt að þeirri niður- þýzkalandi. Svo mikil brögð eru orðin að því að nazistahópar láti að sér kveða, að menningarmála- ráðherrann í Neðra-Saxlandi, Voigt hefur séð sig tilneyddan að skora á kennarana í fylk- inu að vinna gegn þessum ó- fögnuði. Á fundi með öllum skólaráðum í fylkinu sagði ménningarmálaráðherrann að „skólaæskan væri enn á ný orðin meira og minna ofurseld lyga- og hatursáróðri nazista". Voigt sagði að nú orðið kæmu út fjölmörg fasistísk blöð og tímarit, og næmi upp- lag þeirra ekki minna en 40000 eintökum. Blöð þessi skora á ungt fólk að ganga í samtök ungnazista, sem heita ýmsum nöfnum svo sem: „Stormsveit hinna ungu“, „Æskulýðsher- flokkur", „Bismarck-æskan“, „Stálhjálma-æskan“ og „Vík- inga-æskan“. Auk þessa hafa nazistískir stúdentar stofnað með sér „Bandalag þjóðernis- sinnaðra stúdenta", sem stárf- ar í flestum háskólum Vestur- Þýzkalands. 1 öllum þessum fé- lögum og blöðum er rekinn á- róður fyrir nazistískum hug- myndum og stefnumálum, eins og gert var á Hitlers-tíman- um. Edmund Duda formaður vesturþýzka Æskulýðssambands ins, liefur skýrt frá því, að í félögum ungnazlsta séu um 40.000 manns, og séu þeir un.d- ir stjórn gamalkunnra nazista. Duda segir að margt af þessu unga fólki séu rómantískir hug- sjónamanna, sem trúi á ofur- mennskukenningar Hitlers. Önnur æskulýðssamtök eiga ekki aðeins að vinna að því að uppræta þessi félög, sagði Duda, heldur fá alla meðlimi þeirra til að snúa af þessari hættulegu braut. Ritari æskulýðssambandsins, Heinz Westphal, sagði við sama tækifæri, að félagssam- tök nazistaherforingja og ann- arra slíkra, sem væru leyfðir af stjórnarvöldunum hefðu haft mikil áhrif á það að slík ungfasistafélög voru stofnuð, Félögum gömlu nazistanna fer stöðugt fjölgandi og mörg þeirra hafa stofnað æskulýðs- deildir innan sinna samtaka, þar sem markvisst er unnið að því að ala unglingana upp í anda nazismans. Krossfesting í Þýzkalandi Hálfsjötugur skósmiður, Georg Krausert, fannst á sunnudaginn látinn; negldur upp á vegg í her- bergi við hliðina á verkstæði ■ sínu í vesturþýzku borginni Frankfurt. Lögreglan telur að vera megi að ■illræðismennirnir hafi gert útaf við Krausert áður en þeir krossfestu hann á vegg- inn. Yfirvöldin hafa ekki hug- mynd um, hvar leita skal ill- virkjanna. ára gömul, var ekkja Timkens þess sem fann upp rúlluleguna og safnaði of fjár á hagnýt- lngu þeirrar uppfindingar. Lokaði sig inni. Eftir lát manns síns 1949 hætti e'kkja hans að umgang- ast annað fólk og lokaði sig inni í sölum sínum. Þar var aldrei tekið til og úrgangur og skarn hrúgaðist upp innan- um forláta veggtjöld frá mið- öldum, dýrindis húsgögn og ó- metanleg listaverk Komnar eru fram tvær erfða- skrár eftir Flynn. í annarri á- nafnar hann eiginkonu sinni, leikkonunni Patrice Wymore, mestallar eigur sínar, en hin erfðas'kráin er hliðholl Beverly Aadland, sem var fylgikona Flynns síðustu árin sem hann lifði og var hjá honum þegar hann dó skyndilega af hjarta- bilun fyrir þrem vikum. Fjögur börn af þrem hjónaböndum. 1 s'íðustu viku var erfðaskrá Flynns birt í skiptaréttinum í New York. Hún er dagsett 1954, og þar eru Patrice Wy- more og börnunum fjórum sem Flynn gat í þrem hjónabönd- um sinum ánafnaðar eigur kom í ljós að þykkt lag af ryki og 'sóti huldi málverk eft- ir Rembrandt, Rubens og Titian og höggmyndir sem virtar eru á milljónir dollara. David Guyer, frændi frú Timken, fann hana látna þegar hann hugðist líta inn til henn- ar. Eftir lát manns síns hafði hún sagt upp öllu þjónustu- fólki sínu og sökk ásamt lista- fjársjóðunum sem þau hjón höfðu safnað dýpra og dýpra í óþrif og vanhirðu. hans, sem taldar eru nema um 100.000 dollurum. Nú hefur skiptarétturinn fengið annað plagg frá Beverly Aadland, sem lék smáhlutverk í kvikmyndum milli þess sem hún fylgdi Flynn á ferðalögum hans. Hún ihefur þótzt vera 17 ára, en skilríki sem hún lagði fram um leið sýna aö hún er 23 ára. Óundirrituð. Plaggið sem Aadland hafði undir höndum er óundirrituð erfðaskrá Flynns, dagsett á Kúbu fyrir 10 mánuðum. Þar ánafnar hann Aadland þriðj- ung eigna sinna, og tekur fram að ef þeim verði sonar auðið skuli mennta hann í Trinity College í Dublin. Löigfræðingur eiginkonu Flynns, sem löngu var búin að slíta samvistum við hann kveðst muni leitast við að sanna að rithönd Flynns sé ekki á erfðaskránni sem hjá- kona hans hefur lagt fram. Hnsmóilir vaiifit 12 iaiilS|- óiiii* i geíraiiia Ensk húsmóðir, Esther Bain- bridge að nafni, hefur unnið 267.689 sterlingspund í knatt- spyrnugetraun. Vinningsupphæð- in samsvarar um tólf milljónum íslenzkra króna á skráðu gengi. Vinningurinn kom fimm vik- um eftir að frú Bainbridge mynd- aði getraunafélag með sex mönn- um öðrum. Hvert um sig lagði níu krónur í púkkið í viku hverri, en húsmóðirin var skrif- I uð fyrir öllu saman. Millj ónaraekkj a dó ein- sömul innanum skarni þakta listafjársjóði Frú Lilian Timken fannst á mánudaginn látin innan- um ómetanleg listaverk óg dasmafá óþrif 1 24 herbergja íbúð sinni við Fifth Avenue í New York. Frú Timken, sem varð 78 Þegar menn tóku að kanna húsakynnin á mánudagin,n

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.