Þjóðviljinn - 30.10.1959, Side 6
ií •— ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 30. október 1959
lllÓÐVIUINN
Útsefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Söslallstaflokkurlnn. — RltstJóran
Magnús Kjartansson (áb.). Slgurður Guðraundsson. — FréttarltstJórl: Jón
BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson. Bysteinn Þorvaldsson.
Guðmundur Vlgfússon.. ívar H. Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson. Slgurður
V. FriðbJófsson. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn: af-
greiðsla. auglýsingar. prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (I
llnur). — Áskrlftarverð kr. 30 & mánuði. — Lausasðluverð kr. 2.
Prentsmiðja ÞjóðvllJans.
Þjoðvarnarflokkurinn ber ábyrgð á
tveimur íhaldsþingmönnum
T/r osningaúrslitin haía vakið
áthygli manna á Þjóðvarn-
árílckknum, aldrei þessu vant.
ITkki cr sú athygli almennt á
þá !dð að menn telji „kosn-
íngasi ;ur“ hans mikið afrek,
held'.i' sú staðreynd, að flokkn-
úm tókst að gera óvirk atkvæði
á þri'ja þúsund hernámsand-
stæðiiga. Það „afrek“ flokks-
ii}« c- að vísu ekki með öllu
áhrif-Haúst um skipan hins ný-
kjör' • Alþingis. Vegna þessara
átkvm !a Þjóðvarnarflokksins
teki— sæt.i sem þingmaður
Eeyk-’'kinga, og þar með sem
ein. vDnar fulltrúi Þióðvarn-
arflo'- ':r i rs. Heimdellingurinn
Pét'.i: Sigurðsson. Alis tókst
Þjóðv rnarflökknum að eyði-
leggf ' að i.essu sinni 2882 at-
kvæ'i á landinu, og mun hafa
tryg'°' með því að tveimur
ííei i hernámssinnar sitia á Al-
þingi fs’.endinga næstu fjögur
árÍR n~\ þurft hefði að vera,
éí h' ’-námsandstæðingar hefðu
unnið saman í þessum kosning-
um.
essar staðreyndir hafa áreið-
en!ega orðið til þess að
sýn-" mönnum hvers eðlis starf-
semi Þjóðvarnarflokksins er og
hefu*- verið. Hver sem tilgang-
ur Þ-'íðvarnarmanna kann að
haf" verið, hefur árangurinn af
fJokk brölti. þeirra verið sá
einn að sundra röðum hernáms-
ands'æðinga og efla hernáms-
fJokkana á Aiþingi. Áróður
Þjólvarnarflokksins fyrr og
sío: " hefur ekki beinzt nema
að litlu leyti gegn hernáms-
fibkkunum, heldur hefur blaða-
kös'nr flokksins verið notaður
til a5 svívirða Sósíalistaflokk-
inn o» reyna að gera tortryggi-
ieg.' þá menn sem árum sam-
an höfðu unnið gegn bandar-
ífk': ásælninni meðan forystu-
me-n Þjóðvarnarflokksins vel-
í!e :r undu sínum hag í her-
ná- flokkunum. Það hefur
ko'; ið hernámsflokkunum mjög
ve! að Þjóðvarnarflokkurinn
b lagt kapp á þann áróður
að engir aðrir séu hernáms-
andstæðingar á íslandi nema
sá fámenni hópur manna sem
tekið hefur þátt í starfi Þjóð-
varnarflokksins. Þetta hefur
líka verið hin þægilegasta
kenning fyrir Bandaríkjamenn.
Því þeir hafa talið hana of
fáránlega til þess að nota sér
hana verulega.
\
Sannleikurinn er sá, að eng-
inn maður á íslandi trúir
því í raun og veru, hvort sem
Þórhallur Vilmundarson eða
Bjarni Benediktsson heldur því
fram, að Sósíalistaflokkurinn
eða Alþýðubandalagið láti
nokkurt tækifæri ónotað til að
vinna að afnámi herstöðva á
Islandi. Rógburðurinn um
„svik“ sósíalista í hernámsmál-
inu hefur fallið jafnmáttlaus
niður hvort sem hann hefur
verið fluttur af ritstjóra
Frjálsrar þjóðar eða Morgun-
blaðsins. Yfirleitt hefur Þjóð-
viljinn ekki talið það ómaks-
ins vert að svara rógburði og
gífuryrðum Frjálsrar þjóðar,
en hins vegar hefur flokkurinn
nú enn vakið á sér athygli með
því að vera heldur stórvirkari
en síðast í því að eyðileggja
atkvæði, og því þykir rétt að
benda á að árangurinn af öllu
flokksstarfi Þjóðvarnarflokks-
ins hefur einungis verið sá
að sundra röðum hernámsand-
stæðinga og gera með því her-
námsflokkunum auðveldara fyr-
ir. Staðreyndin að þessum
flokki tókst nú að eyðileggja
hátt á þriðja þúsund atkvæða
hernámsandstæðinga og verða
þar með óbeint valdandi að
því að tveimur fleiri hernáms-
sinnar sitja á Alþingi næsta
kjörtímabil mun verða mörgum
heiðarlegum Þjóðvarnarflokks-
manni og kjósanda áminning
að láta ekki lengur hafa sig
til þessa sundrungarleiks, held-
ur beri að þétta raðir hernáms-
andstæðinga til þeirrar baráttu
sem framundan er.
Liðsaukínn kvaddur til starfs
1T r '■ -dómsríkt má bað vera fyr-
■“-^ •■■ flokksmenn Alþýðu-
i!o' :ns og fylgjendur að
£i;' '“æðisflokkurinn telur sig
nú '■'rs og f.yrir kosningar eiga
hú >.'ndavald yfir Alþýðu-
i o ■: rum. og geta kallað á
ba.n til mvndunar afturhalds-
£'j' cmr þeirrar. sem nú verð-
ur —'ý’it að ber.ia saman, enda
þótt Sjélfstæðisflokkurinn hafi
s'ört-Dað í kosningunum.
7 tor 'unblaðið leggur enn í gær
• éfr'iczlu á hve áþekkar kosn-
ingaétefnúskrár Alþýðuflokks-
ihf og Sjálfstæðisflokksins hafi
■vef'j, og séu því mestar líkur
á að þessir tveir flokkar muni
geta komið sér saman um
stjórnarmyndun.
TTar það þetta sem vakti fyr-
' ir mönnunum sem stofn-
uðu Alþýðuflokkinn og Alþýðu-
blaðið: Að flokkur auðmann-
anna og afturhaldsins næði slík-j*
um tökum á forystuliði Alþýðu-
flokksins, að ihaldið gæti talið
sér fiokkinn vísan til liðsauka
við myndun afturhaldsstjórhar
á íslandi. Ekki mun svo hafa
verið. og þess er stöku sinnum
minnzt í Alþýðubláðinu við há-
tíðteg tækifæri, on þéss á milli
Fréttabréf frá Belgrad
Belgrad 22. okóber.
Við situm i matarvagninum
og drekkum ölkelduvatn.
Lestin hefur nú verið meira
en sex stundir á leiðinni og
fer því að nálgast Belgrad,
Friðrik og Ingi sitja dottandi
inni í klefa. Eru menn orðir
leiðir á að ræða um Hávamál,
bjöllur í Búlgaríu og flest
þar í milli. Við höfum líka
idottað, það er svo skrambi
heitt í dag, en svo fengum
við þá hugmynd, að kæla
okkur á einni flösku úr iðr-
um jarðar.
Fátt er um manninn í mat-
vagninum, þegar nálgast leið-
arenda. Þó titja kunnugir við
næsta borð. Eru það þeir
Petrosjan og Tal, sem borð-
uðu með okkur miðdegisverð,
en eru nú uppteknir af blaða-
mönnum. Við ættum annars
að hafa við þá viðtal. Við
matborðið var Koblenz við-
staddur, og þvíum fátt annað
rætt en tónlist uiidir borðum.
Þá er nú loks þessum 3ja
áfanga mótsins lokið. Öll
fjölskyldan er á leiðinni til
hins fjói’ða og síðasta í Bel-
grad, keppendur, aðstoðar-
menn og erlendir blaðamenn.
Einn var þó sá, sem ekki lét
bjóða sér lestargang. Þessi
börn framtíðarinnar eru svo
kröfuhörð. Bobbý litli Fischer
varð eftir í Zagreb. Hann
mun nú vera kominn á undan
okkur til Belgrad, því skýj-
um fór hann ofar. Skutul-
sveininn frá Danaveldi lét
hann gæta farangurs í lest-
inni. Við íslendingarnir höf-
um einnig ágætan farangurs-
vörð. Er það rauðhærður risi
frá Rússlandi, sem tók við
töskunum okkar inn um
gluggann í sínum klefa. Má
hann muna sinn fífil fegri;
eitt sinn var hann kóngur í
ríki skákgyðjunnar. Fleira
rauðhært fólk er í þeim klefa,
ætti því farangri okkar að
vera óhætt en við gætum
eigna annarra meðlima fjöl-
skyldunnar.
Nú við þáttaskil, er ljúft
að rifja upp hið liðna úr lífi
fjölskyldunnar, og við minn-
umist síðasta kvöldsins í Bled.
Kátt var þá við borð okkar
landhelgis-
Islands
landi og Kýpur til stuðnings í
frelsisbaráttunni.
Loks hefir nú borist hingað
sérprentun úr vísindatimariti
Martin-Luther-háskólans ' ’ í
Halle-Wittenberg í Þýzkalandi
eftir forstjóra nkisréttardeildar
háskólans, próf. dr. jur. Ger-
hard Reintanz, og er þar á
alls átta blaðsíðum í stóru
broti með 5 uppdráttum og
rækilegum greinargerðum skýrt
frá málstað íslands í landhélg-
ismálinu og hann studdur mjög
veí, en höfundurinn hefir áður
skrifað ýmsar greinar í blöð
og tímarit um þetta mál, Dg
tilkynnir þýzka STEFið um leið
að fleiri réttindafræðingar
þýzkir hafi gefið rhálinu mik-
inn gaum og skrifað' greinar
og greinargerðir til stuðnings
málstað vorum.
íslendinganna í dagstofu
gistihússins því sumir kunna
þá list að skemmta sér, þótt
þeir séu þurrhrjósta. Brátt
har að lenda menn og lanid-
lausa, og sífellt fjölgaði stól-
unum við borðið. Samræður
voru fjörugar á íslenzku,
ensku, slóvesku, ungversku,
dönsku, sænsku, þýzku og
rússnesku, en þegar Tal bætt-
iet í hópinn, var með engu
móti hægt að koma fleiri stól-
um að borðinu. Hinn ungi
Morphy hafði þó séð flókn-
ari stöður heldur en þessa,
og eagði: „Við Thorbergs-
son erum báðir litlir menn
og léttvægir, ég held að einn
stóll beri okkur báða“, og
mikið rétt, hægindastóllinn
rúmaði, okkur tvo. Tónlist
er boðuð stefna afturhaldsins
í landinu og varin sú afstaða
í þjóðmálum að vera undir-
dánugur liðsauki svartasta aft-
urhaldsins í landinu og vinna
fyrir það og með því óþurftdr-
verk gegn alþýðu og verkalýðs-
hreyfingunni.
Stefin styðja
málstað
Eins og kunnugt er sendi ís-
lenzka STEF erlendu sambands-
félögum sínum og réttindafræð-
ingum þeirra rækilega greinar-
gerð um landhelgismál íslands
ásamt bæklingum íslenzku rík-
isstjórnarinnar.
Fyrstur brá við ritari brezka
STEFs og skrifaði grein í
„Daily Telegraph“ í London til
stuðnings málstaði vorum, benti
á að ísland ætti engan auð
annan en fiskinn og að ritar-
inn væri þvi vel kunnur af
dvöl sinni á íslandi í seinasta
ófriði.
Þá kom gríska STEF á fram-
færi forystugrein í einu merk-
asta blaði Aþenuborgar og
studdi eindregið málstað ís-
lands, og var í því sambandi
bent á hvernig vér hefðum
ætíð, er færi gafst, verið Grikk-
var góð, einkum Iék fiðluleik-
arinn vel, eem mundi enn
komu Aljekins til Bled 1931
og hafði sagt okkur sögur af
honum. Þegar hótelstýran sá,
að hér var fólk við hennar
hæfi, lét hún rúlla upp tepp-
unum af gólfinu og leika létt-
ari lög í milli. Mestir dans-
menn vorum við stólnautar,
en stúlkurnar, sem ekki neit-
uðu svo litlum mönnum um
dans, voru raunar systur,
sem höfðu komið á staðinn í
sérstökum tilgangi, því al-
kunnugt er, að íslenzkir stór-
meistarar njóta allra manna
mestrar kvenhylli, og hafi
þeim tekizt að verjast öllum
aðdáendum til þessa dags, þá
mega þeir þakka aðstoðar-
mönnum sínum fyrir hjálp-
ina.
Frá Zagreb er einnig
margs að minnast. Ríkastur
þaðan fer Friðrik. Naumast
mun nokkur maður í skák-
sögunni hafa verið hylltnr
jafn ákaft og hann, þegar
hann. lagði Sovétmeistarann
að velli öðru sinni. Það kvöld
hafði Gligoric verið mátaður
af Tal, og mannfjöldinn snú-
ið vonsvikinn af torginu. En
þegar fór að halla á hinn
Rússann í viðureigninni við
íslendinginn unga, sem allir
þekkja. hér af afspurn frá
Portoroz í fyrra, söfnuðust
aftur þúsuindir á torgið.
Stund sigursins fyrir Friðrik
var því einnig stund hefnd-
arinnar fyrir fólkið, því var
fögnuðurinn svo ákafur, að
lá við limlestingum. Seinna
eöfnuðust stundum þúsundir
á torgið, þegar umferð var
tefld og horfðu á sýningar-
borðin ,en aldrei aftur gerð-
ist neitt þessu líkt.
Fins og áður segir, gengu
keppendur hlaðnir gjöfum
frá hverri umferð, þótt
ibrygði til beggja vona um
vinninginn. Af gjöfunum má
nefna ávexti, konfekt, vín,
kaffistell og dúkkur í þjóð-
búningum. Oft nutu aðstoð-
armenn og aðrir gófts af
þessu. Ætt var étið og teygað
tár, en isumir höfðu aðrar
dúkkur fyrir. Mestur hóf-
drykkjumaður var Fischer og
fréttist það á skotspónum,
því snemma fluttist hann
burt af hóeli okkar hinna.
Hafði honum ekki líkað við
herbergi sitt og flutti fyrst
nokkrum sinnum innan gisti-
hússins. Sums staðar vora
borðin of lág, annars staðar
var ljósið ekki á réttum stað
í loftinu, þá var borðið ekki
nógu gott, enn annars stað-
ar var of mikill hávaði af
hljómsveitinni og loks við
bakhliðina voru það lestirnar,
sem röskuðu evefnfrið hans.
Hann famn þó ioks eitt not-
hæft herbergi í þessu skásta
hóteli borgarinnar, en sá var
galli á gjöf Njarðar, að her-
bergið var upptekið, og hú§-
ráðandi, yfirdómari mótsins
Golombek, afsagði með öllu
að flytja út, og sagði. „Þótt
það hefði verið sjálfur Aljek-
in, sem hefði beðið mig, þá
hefði ég setið sem fastast.”
Og enginn er þrjóskari en
Englendingurinn, nema ef
vera skyldi asninn, þess
vegna flutti Fiseher á annað
■hótel með skutulsvein sinn.
Ekki höfum við frétt, hvort
borðin þar voru of há, eða
baunir láu undir dýnum, en
svo mikið er víst, að út flutti
ihann ekki úr því húsi. Plins
vegar bárust ýmsar sögur af
drykkjuskap hans og erjum
við skutulsveininn. Þegar
Fischer kom héim með igjöf
sína, flöskur af slívovich í
körfu, þá beið hann ekki boð-
anna, heldur tók sem óðast
að leita að tappatogara. E,kk-
ert fannst áhaldio, en opnað
gat hann þó aðra flöskuna.
Þegar hann hafði hellt úr
ihenni í vaskinn, leitaði hann
til skutulsveins um aðstoð við
að opna hina. En þótt leitað
væri til margra, og vaskurinn
væri jafn þyrstur og áður, þá
átti 'enginn nothæft verkfæri
undir slíkum kringumstæð-
um. Lo'ks tókst svo skutul-
sveini að hnupla flöskunni,
enda segir hann húsbónda
hafa gert sig að glæpamanni,
og eiga þeir siféllt í erjum
síðan.
Framhald á 11. síðu