Þjóðviljinn - 07.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN —: Laugardagnr 7. nóvember 1959
★ 1 dag er laugardagurinn
7. nóvember — 311. dag-
ur árs'ns — Villehadus —
Jón Arason og synir hans
hálshöggnir 1550 — Þjóð-
hátíðardagur Ráðstjórnar-
ríkjanna — Tungl í há-
suðri ld. 18.39 — Árdegis-
háfteði ki. 10.19 — Síð-
degisháflasði kl. 22.56.
Lðgreglustöðra: — Sími 11166.
Blökkvistöðin: Sími 11100
Næturvarzla vikuna 7.—13.
nóvember er í Ingólfsapóteki,
sími 1-13-30.
Biysavarðstofan
f Heilsuverndarstöðinni er op
!n allan sólarhringinn. Lækna
vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei
6 eama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
OTVARPBÐ
DAG;
BEZTU ÞAKKIR
fœri ég öllum, sem sýndu mér vinsemd og virö-
ingu á fimmtugsafmœlinu.
ÁSGEIR BLÖNDAL MAGNÚSSON.
Ctvarp'ð á morgun:
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.00 Raddir frá Norðurlönd-
um: Ingolf Rogde les
kvæði eftir Ivar Aasen
og Johan Herrnan
Wessel. '
14.20' Laugaidagslögin.
17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur
Baidvinsson).
17.20 Skákþáttur (Baldur
Möller).
18.00 Tómstundaþáttur barna
cg unglinga (Jón Páls-
son).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
,-Siskó á f!ækingi“ eftir
Estrid Ot-t.
T9.55 Frægir söngvarar: John
McCormack syngur.
20.30 Leikrit: „Rakari greif-
an.s“, eftir Giinther Eich,
samið með hliðsjón af
sögu eftir Nikolaj Ljesk-
ov. Þýðandi Bjami Bene-
diktsson frá Hofteigi. —
Leikstjóri: Þorsteinn Ö.
Stephensen.
ÚtvarpiC í morgun:
9.20 V:kan framundan: —
Kynning á dagskrárefni
útvarpsins.
9.30 Fréttir og morguntón-
leikar: a) Víkið frá mér
döpru skuggar, kantata
eftir Bach. b) Oklet
eftir Mendelssohn. c)
Forleikur að óp. Tann-
hauser eftir Wagner.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
.13.15 Erindaflokkur útvarps-
ins um kjarnorku í þágu
tækni og vísinda; II:
Geis’ahætta og geisla-
. : vernd (Dr. Gísli Fr.
,i Petersen yfirlæknir).
14.00 Mi i’egistónleikar: a)
Forieikur að óp. Selda
brúðurin eftir Smetana.
■ . b) Þytur-eilífðarinnar
eft'r Willy Burkhard.
cl E2egie og Miðsumar-
...vika eftir Hugo Alvén.
....d) Etýður fyrir strok-
h’jórr/jveit eftir Frank
Martin. e) Ástaljóð Jón-
r.. asar Hallgrímssonar,
tónverk eftir Skúla
Ha|ldórsson.
15.30 Kaffitíminn: a) Colum-
, .b(ahliómsy. og hljómsv.
£_ :M. Goodmans ieika. b)
Jjptt tónlist frá austur-
t ''zka útvarpinu.
Í6.15 Á bókamarkaðinum (V.
Þ. Gísláson útvarpsstj.)!
18.30 Þetta vil ég heyra: —
Hlustandi velur sér
hljómplötur. (Guðmund-
Matthíasson stjórnar
þættinum).
20.20 Frá tónleikum sovét-
listamanna í Þjóðieik-
húsinu 30. sept.: Mikail
Voskrasenskí píanóleik-
ari leikur verk eftir
Mozart og Chopin og
Igor Politkovskí fiðlu-
leikari leikur lög eftir
Beethoven og Prolcofieff.
21.00 Spurt og spjalJað í út-
varpssal. Þátttakendur:
Séra Emil Björnsson,
Helgi Þorláksson skóla-
stjóri, Hendrik Ottósson,
fréttamaður og séra Jó-
liann Hannessórr próf. —
Umræðustjóri: Sigurður
Magnusson fulltrúi.
22.05 Danslög. —
23.30 Dagskrárlok.
I
iJíM
Immminmiili
Sldpadeild SÍS
Hvassafell er í Reykjavik.
Arnarfell er í Stettin. Jökul-
fell er væntanlegt til Nevv
York 9. þ.m. Dísarfell átti að
fara í gær frá Gufimesi áleið-
is til Hornafjarðar og Kópa-
skers. Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell átti að fara i gær
frá Gydinia áleiðis til íslands,
Hamrafell fór í rnorgun frá
Reykjavík áleiðis til Palermo
og Batúm.
H.f. Eimskipafélag íslands
Dettifoss er í Reykjavík.
Fjallfoss fór frá New York í
gær til Reykjavíkur. Goðafoss
fer frá New York 12. þ.m. til
Reykjavikur. Cullfoss fór frá
Reykjavík í gær til Hamborg-
ar og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss kom til Rotterdam 3.
þ.m. Fer þaðan til Antwerpen,
Hamborgar og Reykjavíkur.
Reykjafoss er í Hamborg. Sel-
foss fer frá Hull í dag til
Reykjavíkur. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss fór frá
Fur í gær til Gautaborgar og
Reykjavíkur .
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvík á hádegi í
dag austur um land í hring-
ferð. Esja er á Vestfjörðum á
suðurleið. Herðubreið er á leið
frá Austfjörðum til Reykjavík-
ur. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.
Barnasamkoma
verður í k;rkju Óháða safnað-
arins kl. 10.30 í fyrramálið.
Öll börn velkomin. —
Safnaðarprestur.
.. ...m
lllllllllll'lllMlllllll
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg frá Kaup-
mannahöfn og , Osló,: kl. 19 ' j
dag. Fer til New York kl.
20.30. Leiguvélin er væntanleg
frá New York.kl. 7.15 í fyrra-
málið. Fer til Osló, Gautaborg-
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8.45.
Flóttamannasöfnunin
Móttekið af a^greiðslu Þjóð-
viljans: Frá N.N. kr. 25.00,
gömlum konum kr. 100.00, A.
Þ. kr. 100.00.
Frá skrifstofu
borgarlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna
11.—17. október 1959, samkv.
skýrslum 41 (46) starfandi
lækna.
Hálsbólga ............ 85 (116)
Kvefsótt ............ 137 (154)
Iðrakvef ............. 39 ( 36)
Inflúenza ............ 14 ( 2)
Hvotsótt ........... 4( 6)
Hettusótt ............. 1 ( 1)
Kveflúngnabólga . . 19 ( 15)
Munnangur ............. 3 ( 7)
Kikhósti ............. 73 ( 57)
Hlaupabóla ............ 2 ( 6)
Virus-infectio .... 4 ( 6)
Ristill ............... 2 ( 0)
Bazar
Kvenfélags Háte'gssóknar verð
ur þriðjudaginn 10. nóv. n.k.
konur og aðrir, sem ætla að
styrkja barzarvnn eru beðnar
koma munum til undirritaðra:
Ágústu Jóhannsdóttur Flóka-
götu 35, Maríu Halfdánardótt-
ur Barmahlíð 36, Kristínár
Sæmundsdóttur Háteigsv. 23.
Krossgátan
Lárétt: .1 draugur 6 verkfæri
7 bogi 9 frumefni 10 dýr 11
sorg 12 forsetning 14 skamm-
stöfun 15 siða 17 ástúðleg.
Lóðrétt: 1 flugvél 2 nafnlaus
3 spé 4 líkamshluti 5 óhrein
8 krafsa 9 líkamshluta 13 sjó
15 skammstöfun 16 frumefni.
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund ......... 45.70
Bandaríkjadollar ....... 16.32
Kanadadollar ........... 16.82
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norek króna (100) .... 228.50
Sænsk króna (100) .... 315.50
Finnskt mark (100) .. 5.10
Franskur franki (1000) 33.06
Svissneskur franki (100) 376.00
Gyllini (100) 432.40
Tékkrtésk króng (100) 226.67
Lirta tÍOOÓ) . 26.02
(Gúllverð íel. kr.):
100 gullkr. = 738.95 pappírskr.
O AUGLVSIÐ I
ÞJÓÐVIL.JANUM
Félagar í Æskulýðsfylkingu
Kópavogs
Skálaferð
Munið skálaferðina í dag. Les-
ið auglýsingu undir haus
Æ.F.R. hér á síðunni.
Stjórn ÆFK.
Skálaferð
Efnt verður til skálaferðar um
helgina. Farið verður í tveim
hópum frá Tjarnargötu 20 kl.
2 og kl. 8 e.h. fyrir þá sem
eru í skóla síðdegis. Fram-
rejfdar verða heitar súpur og
drykkir, en félagar verða að
hafa með sér mat. Eru félagar
beðnir að skrá sig til þátt-
töku sem fyrst til að hægt sé
að útvega nægilega stóran bíl
í tíma.
Aðalfundur Æ.F.R. mánudag-
inn kl. 9. — Sjá útsíðu.
Drekkið kvöldkaffið í Félags-
heimilinu. Opið frá kl. 20 til
23.30. — Skrifstofan er opin
alla daga frá kl. 9 til 7.
Síminn á skrifstofunni er
17513.
Æ.F.R.
SÖLUBÖRN ÓSKAST
til þess að selja merki Blindrafélagsins á morgun.
Merkjaafgreiðslur verða:
Melaskóla — Drafnarborg — Austurbæjar-
skólanum — Rauðarárstíg 3 (3. hæð) — Laugarnes-
skóla — Holtsapóteki — Réttarholti við Sogaveg —
Eskihlíðarskóla — Grundarstíg 11.
Komið sem allra flest og hlýlega klædd.
Afgreiðslustaðir opnaðir kl_ 10 árdegis.
Blindmiélagið.
BÓKAMENN
Bækur eins og Sýslumannsævir, Árbækur Espólíns,
Lýsing íslands, Landfræðisöguna, Árbækur Ferðafé-
lags Islands, Andvara, Eimreiðina, Frey, Nýjar
kvöldvökur, Tímarit kaupfélaganna, Gátur, þulur og
skemmtanir, eftir Jón Árnason, Árs og tímarit verk-
fræðinga, auk fjölda annarra fágætra og ódýrra bóka
og heilla tímarita — faið þið á bókamarkaðnum,
Iugólfsstræti 8.
Síðasti dagur markaðsins er í dag. \
Helgi Tryggvason.
Þórður
sjóari
Pablo lét ekki snúa svona auðveldlega á sig. „Þú
skrifaðir undir samninginn og það ekki fyrir neina
smáupphæð. Þú veizt sjálfur hvað *það kqstar, ef þú
rífur hánn.“ „Það getur enginn neytt mig til neins.
Baker skipstjóra má min vegna koma í koll allt hans
Sgeðslegá ráðabruíggyÞessa stölníi stéfna'T “ Loíi'
7 /MI \|-RÍ/'.4 Wt$2S:$
sagði ékki meira en Þórður, .Hank og Donald litu
hver á annan. Baker skipstjóri — stolnir steinar!
Pablo sá, að bezt var að koma sér á brott sem fyrst.
Lou, þessi bölvaður þöngúlhaus, var víss með að
segja frá öllu sarrtan.£ ' í '! ' • / -
k'T .í i. . & .,ví