Þjóðviljinn - 19.11.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVíLJINN — Fimmtudagur 19. nóvember 1959
□ I dag er fimmtudagurinn
19. nóvember — 323. dag-
ur ársins — Eiízabeth —
Tungl í hásuðri kl. 3.07 —
Árdegisháflæði kl. 7.25 —
Sífsdegisháflæði kll 19.44.
Næturvarzla
vikuna 14. — 20. nóvember er
í Laugavegsapóteki, eími
2-40-46.
Biysav" rfistofan
í Heiiisuvemdarstöðrani er op
In a, dfl sólarhringinn. Lækna
vörður L,K (fyrsr vitjanir) ej
4 sama stað frá kl. 18—í§. -
Bími Í5-0-30
Lðgreglnstöðin: — Simi 11166.
StökHvistöðin: — Simi 11100
12.50 „Á frívaktinni" — sjó-
mannaþáttur (Guðrún
Erlendsdóttir).
18.30 Fyrir yngstu hlustend-
urna (Margrét Gunnars-
’dóttir).
18.50 Framburðarkenns’a ■ í
frönsku.
19.00 Tónleikar.
22.30 Erindi: Listin, ströndin
og stjörnurnar (Ólafur
Gunnarsson sálfræðing-
ur).
21.00 Einsöngur: Þuríður
Pálsdóttir syngur við
undirleik Fritz Weiss-
hannels. a) Þrjú lög eft-
ir Pál ísólfsson: „I dag
skein sól“, „Söknuður“
og „Söngnr bláu nunn-
anna.“ b) „Svanasöngur
á heiði“ eftir Sigvalda
Knldalóns. c) „Vöggu-
1 lióð“ eftir Sigurð Þórð-
arsoní d) „Den farende
sve«d“ eftir Karl O.
Eunólfsson.
21.20 Unn’cstur: Andrés
Piörn-son les ljóð eftir
Hannes Pétursson.
21.30 Músíkvísindi og alþýðu-
söngur; II. eriroli. (Dr.
Hai'grimur Helgason).
22.10 Smásaga vikunnar:
„L,oðfeldurinn“, eftir
H.ialmar Söderberg í
þýðingu Andrésar Krist-
____jánssonar fréttastjóra.
(Jón Aðils leikari).
22.25 Sáifónískir tónleikar:
Sinfónía nr. 10 op. 93
. eftir Dimitrij Sjostakó-
vitsj. Tékkneska fíl-
harmoníuhljómsveitin
leikur. Stjórnandi: Kar-
el Ancerl.
23.10 Dagskrárlok.
Útvnrpið á morgun
13.15 I,esin dagskrá næstu
viku.
13.30 Útvarp frá setningu
A’þingis: a) Guðsþjón-
usta í Dómkirkjunni
(séra Garðar Þorsteins-
son. b) Þingsetning.
18.30 Mannkynssaga barn-
anna: ,.Óli skyggnist
aftur í a''.Iir“ eftir Corn-
e’íus Moe; III. kaíli
(Stefán Sigurðsson
kemar:).
13.55 Framburðarkennsla í
spænsku.
19 00 Þingfréttir — Tónleikar
20.30 Kvöldvaka: a) Lestur
fomrita: Gísla saga
Súrssonar; III. (Óskar
Halldórsson cand. mag.)
- • b) Fjögur ís'enzk þjóð-
lög, sungin og leikin; út-
sett hafa Jórunn Viðar,
Þórarinn Jónsson og
Ilallgrímur Helgason, c)
Frásöguþáttur: Konan,
sem lá úti; síðari hluti
(Guðmundur Böðvarsson
skáld). d) Vísnaþáttur
(Sigurður Jónsson frá
Haukagili. e) Hrakning-
ar Gestsstaðamanna í Fá
skrúðsfirði í ársbyrjun
1886, frásögn Ölafar
Ba1 dvinsdóttur; Berg-
þóra Pálsdóttir skráði
(þulur flytur).
22.10 Er'ndi: Frá Prögu (Hall-
freður Örn Eiríksson
cand. mag.).
22.25 Islenzkar danshljóm-
sveitir: NEO-tríóið leik-
ur.
23.00 Dagskrárlok.
HSutavelta Langholtssafnaðar
er á sunnniaginn kemur í fé-
lagsheimilinu v:ð Sólheima.
Safnaðarfólk og aðrir velunn-
arar sem ætla að gefa muni á
h’utaveltuna eru vinsamlega
beðnir að koma þeim í félags-
heimTið eða hringja í síma
34502 og 34S62.
Skipaútgerð ríkisins
Hek’a er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá
Reykjavik á morgun vestur
um land í hringferð. Herðu-
breið fer frá Reykjavík á
morgun austur um land til
Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurle’ð. Þyriil er
í Reykjavík. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík á morgun til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gær til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
og Flateyjar.
SkinadeTd SÍS
tlvassafell fór 16. frá Akur-
eyri á’eiðis t'T Ilamborgar,
Rostock Stettin og Málmeyj-
ar. A.rnarfell er í Reykjavik.
Jökulfell fór 17. frá New York
áleiðis til Rcykjavíkur. Ðísar-
fell lestar á Austfjörðum.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Heigafell er í Gufu-
nesi. Iiamrafell er í Palermo.
Eimskip
Dettifoss er á Akureyri fer
þaðan til Þórshafnar, Norð-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar og
þaðan t:l Liverpool. Fjallfoss
er í Reykjavík. Goðafoss fór
frá New York 12. þ.m. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn 17. þ.m. til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykja-
foss fer frá Hamborg í dag til
Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Reykjavilí í gær til Vest-
mannaeyja Hafnarfjarðar og
Keflavíkur. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 13. þ.m. til New
York. Tungufoss er í Reykja-
vík. Langjökull lestar í
Gdynia um 19. þ.m. Ketty
Danielsen lestar í Helsingfors
um 25. þi.m.
Flóttamannalijálp
Gjaf'r afhentar í skrifstofu
biskups: Borghildur Magnús-
dóttir 50 kr„ frá stofu nr. 40
á ETiheimiIinu 100 kr., J.J.S.
200 kr„ F.M.Þ.G. 100 kr„ Guð-
jón Jóhannsson 50 kr„ N.N.
100 kr, frá dómkirkjusöfnuð-
inum, gjöf frá móður og syni
200 kr,„ Gísli Björnsson 100
kr„ Jón Gunnlaugsson 300 kr.
söfnunarlisti frá sr. Finnboga
Kristjánssyni, Hvammi, Skaga-
firði 910 kr. Þ.PI. 50 kr., M.
og G. 100 kr. Árni og Björg
200 kr„ Þjónusturegla guð-
spekifélagsins 1000 kr„ Ragn-
ar Guðleifsson og móðir hans
200 kr„ Ónefndur, Keflavík
100 kr„ Magnús Kr’stjánsson
300 kr„ Mæðgur 150 kr., Ó-
merkt 200 kr„ S.G. 50 kr„
Einar M, Jónsson 50 kr.
Hanna . Þorstejnsson 500 kr„
G.L.F. 500 kr., Gunn’augur
Hallgrímsson 100 kr., Ólafur
Ste’nþórsson 100 kr. Ivaritas
Ingibergsdóttir og Benjamín F.
Jónasson 500 kr„ frá Hóls-
söfnuði í Bolungarvík aíhent
af sr. Þorbergi Kristjánssyni
2.740 kr„ frá Súgfirðingum af-
hent af sr. Jóhannesi Pálma-
syni 3.300 kr„ frá nokkrum
kennurum í Vogaskóla 300 kr.
Brynjólfur Melsted 500 kr„ frá
kirkjugestum í Landakirkju í
Vestmannaeyjum, afhent af sr.
Jóhanni Hlíðar, 1.910 kr„ frá
kirkjukórasambandi S-Þing„
afhent af sr. Sigurði Guð-
mundssyni 1.800 kr„ frá Skóg-
strendingum. afhent af sr.
Sigurði M. Péturssyni 500 kr„
Þ.í. 50 kr.
Krossgátan
Lárétt: 1 kaupstaður 6 karl-
mannsnafn 7 skammstöfun 9
leyfist 10 dýr 11 bragðgóð 12
hvíldi 14 tveir eins 15 mökk-
ur 17 undirstaða.
Lóðrétt; 1 bjánaleg 2 kyrrð 3
rödd 4 ending 5 drepur 8 segja
fyrir 9 ágæt 13 ker 15 kvað
16 samhljóðar.
GACNHýN!
Atriði úr myndinni ,,Síðasta ökuferðin“.
KÓPAVOGSBIÓ
Síðasta ökuferðin
(Mort d’un cycliste)
Spönsk mynd.
Lucia Bosé
Othelío Toso
Alberto Closas
Carlos Casaravilla.
Leikstj. Juna A. Bardem.
Þetta mun vera ein bezta
mynd Juan A. Bardems, ef
ekki sú bezta, en Juan A.
Bardem er einn færasti og
þekktasti lei'kstjóri, sem
Spánverjar eiga í dag. Það
er með þessa mynd, eins og
aðrar myndir svipaðar að
gæðum, að svo öfugsnúið sem
það er þá eru það beztu
meðmæli sem þessar myndir
fá að þær enj sýndar einung-
is í tvo eða þriá daga, elleg-
ar fyrir hálftómu húsi. En
hvað með það, í stuttu máli
þá er myndin afbra.gð hvað
leikstjórn "»'ertir, hún er
raunhæf, hún er skörp ádeila,
hún er vel leikin, vel sam-
skeytt, ágætlega kvikmynduð,
hljómeffektar vel gerðir o.s.
frv. Þeim sem hafa áhuga á
kvikmvndagerðarLIST er ráð-
lagt að sjá hana. S.Á.
Kirkjokvöld
Ákveðið hefur verið að
halda nokkur kirkjukvökl í
í vetur í kirkju Óháða safnað-
arins til ágóða fyrir pípuorgel-
sjóð 'kirkjunnar. Á vígsludegi
kirkjunnar sl. vor söfnuðust
yfir 10 þúsund krónur í þenn-
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn, Gauta-
borg og Stafangri kl. 19 í dag
Fer til New York kl. 20.30.
Knattspyrnufélagið Valur
Aðalfundur knattspyrnudeild-
arinnar er í kvöld kl. 8.30 að
Hlíðarenda. — Stjórnin
Frá skriístoíu borgarlæknis
Farsóttir í Reykjavík vikuna
18.—24. okt. 1959 samkvæmt
skýrslum 42 (41) starfandi
lækna.
Hálsbólga 84 (85). Kvefsótt
142 (137). Iðrakvef 16 (39).
Infiúenza 11 (14). Mislingar 1
(0). Kveflungnabólga 10 (19).
Kikhósti 110 (73). Hlaupabóla
4 (2). Virus-infectio 6 (4).
an sjóð og er það von safn-
aðarins að sem fyrst verði
unnt að útvega vandað pípu-
orgel í kirkjuna. Ýmsir ágæt-
ir listamenn hafa heitið að
leggja fram starfskrafta sína
á þessum kirkjukvöldum í vet-
ur og verður fyrsta kirkju-
kvöldið annað kvöld ( föstu-
dagskvöld). Þá svngur kir'kju-
kórinn undir st'iórn Jóns Is-
leifssonar, Arndís Björnsdótt-
ir leikkona les upp helgisögu,
•Guðmundur Guðiónsson söngv-
ari svngur einsöng og prestur
safnaðarins flytur ávarp. Enn-
fre.mur verður sýnd kvikmynd
kirkjulegs efnis. Aðgangseyrir
Framh 6 II síðu
H.iiíki'unarkonur
sækið aðgönginniða að afmæl-
ishófinu í S.iálfstæðishúsinu
fimmtudag og föstudag 19. og
20. nóv. milli kl. 2 og 4. Fjöl-
mennið. — Skemmtinefndin.
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknar
Fundinum sem átti að verða í
kirkjukjallaranum í kvölii er
frestað til næsta fimmtn.dags-
kvölds. —• Séra Garðar Svav-
arsson.
Þórður
sjóari
Þórður dvaldist nokkra daga um borð í Neptúnusi við Þórð að skilnaði. „Taktu við þessu umslagi en
sem gestur frú Robinson. Hún var nú laus við allar opnaðu það ekki fyrr en! við erum farin.“ — Sama
áhyggjur af bágbornum fjárhag sínum, þar seni þeir kvöld stóð Þórður á bryggjunni og horfði á Nep-
félagarnir höfðu bjargað hinu stolna lutoníum til túnus fjarlægjast höfnina og hverfa loks út í kvöld-
hánda henni. ,,Eg veit ekki hvernig cg á að þakka rök'krið. Þá fýrst var kominn tímj til þess að vita
ykkur allt; sem þið hafið gert fyrir mig“‘ sagði hún hýáð umslagið hefði inni að halda. — ÉNÍDIR.