Þjóðviljinn - 19.11.1959, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. nóvember 1959 --
Æskan
góði iþú ert dauður“, „vertu
rólegur, vinur, eða ég s!kýt
þig. Eg er svo kaldur'1. Það
er nú ekkert að verða skot-
inn hjá því að vera tekinn til
fanga og bundinn. Til eru
þess dæmj að pyntingar hafi
átt sér stað og var farið
um það hörðum orðum í blöð-
um.
Oft eru aðalhetjurnar
klæddar að sið kúreka. Ann-
ar tilkomumikill og skemmti-
legur leikur unglinga er
innbrotsleikur. Þá er aðal-
atriðið að snúa á „lögguna",
Þau vopn eru þó ekki eftir-
liking á atgeir Gunnars, exi
Skarphéðing eða boga Hróa
hins brezka, heldur eftirlíking
á fullgildum verkfærum til
morða, skammbyssum og eru
margar mjög góðar með há-
um hvelli svo að amma gamla
hrek'kur við þegar hún kemur
í heimsókn af Elliheimilinu
og bróðir minn yngri getur
ekki stillt sig um að skjóta.
Þegar ég var að alast upp
var það alltaf látið nægja að
leggja menn sverði Bolla eða
kljúfa í herðar niður með exi
Leikir barna og unglinga
eru oftast herming á athöfn-
um fullorðinna, sem barnið
kynnist ýmist í daglegri um-
gengni, af myndum (kvik-
myndum) eða bókum og blöð-
um.
Á tímum hinnar Þjóðlegu
sveitamenningar, þegar meiri
hluti þjóðarinnar var í sveit-
um landcúns og afgangurinn
í litlum bæjum og smáþorp-
um og kýrin, ærin og þorsk-
urinn voru í beinum og á-
þreifanlegum tengslum við
munn og maga fólksins fundu
börn og unglingar fyrirmynd-
ir leikja sinna í starfi, sera
öflun lífsviðurværisins krafð-
ist. Þá var leggur og skel
í tízku meðal íslenzkra
barna. Þefr leikir, sem ekki
voru sóttir til fyrirbæra; hins
daglega lífs í starfi, voru
sóttir til atburða í íslendinga-
sögur og þjóðsögur einkurn
tröllasögum og útilegumanna-
sögum og þá vildi helzt eng-
inn vera einn af mönnum
sýslumannsins, því þá var
lieldur ekki komið í tízku
að standa skilyrðislaust með
þeim sterkari!
Eins og allf í þióðlífi okk-
ar hciur breytzt hafa leikir nfy,K];n er tekin á Keflavíkurfhi.gvelli á 10 ára afmæli Atlanz-
barna og unglinga tekið mikJí.-]Iatst,an(jaiagSins Ungur drengur Ieikur sér að hríðskotabyssu,
um breytingum. Fvrirmvnd- . , , , , , , „. , ,, ,,
, , . , ,,, en bandariskur hermaður horfir með velþoknun a.
irnar eru ekki lengur sottar
í starf kynslóðanna í sveit
og við sjó eða sögu þjóðar-
innar.
Þegar strákar í Iteykjavík
ganga út til leikja t.d. ein-
hverskonar útilegumannaleiks,
sem heitir þá ræningjaleikur
eða bófaleikur. eru þá „gang-
sterarnir" eftirsóttustu hlut-
verkin og jafnvel svo eftir-
sótt að allir eru „gangster-
■ar“ og hver myrðir annan
þar til enginn ér eftir. Sbr.
ýmsar bandarískar kvikmynd-
ir.
Það er ekki að sjá á
kvikmyndum eða hazarblöð-
um að morðingjar blikni eða
bláni. Þess vegna er eitt aðal-
atriðið í leiknum að myrða
kalt og rólega. „Engan æsing
því það getur enginn snjall
innbrotsþiófur leyft sér að
láta svoleiðis fugla góma sig.
Það er líka góð æfing upp
á framtíðína.
í ýmsum stórorustum göt-
unnar er liði skipt á býsna,
óviðfeldinn hátt, sem sé í
„Ameríkana" annars vegar
með atombombu og „komm-
únista" hins vegar, sem eru
oft hafðir vopnlausir, ibæði
með tilliti til þess, að þeir
eru hinir mestu skussar í
vopnasmíði og hins, að slíkir
hafa lítinn rétt til að verja
sig. Þannig er kalda stríðið
farið að verka á heitan
barnshugann.
I öllum útgáfum þessara
morðleikja eru n’otuð vopn.
ÁSGEIR SVANBERGSSON:
Kveðifl
Til pín, sem reikar í draumi um dáið hús
dægranna blindu sleginn.
Nóttin að baki, úr dimmunni dagur rís
með dögg á stráum við veginn.
En óttunnar sváli bar ógn yfir höfin breið
óvitans grimmu borgun.
í nótt flugu skeytin og öllu er lokið í ár
og enginn sér pennan morgun.
Ritstjóri: Franz A. Gíslason
Skarphéðins og var það þó
nokkuð.
Um það leyti voru líka
fréttir af vígvöllum síðustu
heimsstyrjaldar í algleymingi.
Maður hafði það á tilfinning-
unni að byssan væri of al-
varlegt verkfæri til að líkja
eftir. Það voru svo margir
sem féllu fyrir þessu áhaldi
í raunveruleikanum, flestir
saklausir, og svo er enn.
Þó mér finnist þessi lík-
ing á nútíma morðtólum
næsta hvimleið leikföng, þá
er hitt þyngra á metunum
hvaða orsakir liggja til skift-
anna á exi, boga og svérði
annarsvegar og skammbyss-
■unnar hins vegar.
Hinir hraðfleygu tímar síð-
ustu 15—20 ára, tímar breyt-
inga í atvinnuháttum og
mpuningar og í öllu bióðlífi
íslendinga, tímar sjálfstæðis
og erlendrar íhlutunar og
hernáms. hafa ekki verið til
bess fallnir að færa barns-
huganum bá kvrrð og ró, sem
hann þarfnast.
Hé" er og var hlutverk
þióðfélagsins að bæta úr og
skapa börnunum bæði fvrir-
mvnd'r úr sögu og lífsbar-
áttu bjóðarinnar í stað „gang-
ster-“ og innbrotsleiki'a og
skilvrði til að stunda þá. En
þióðfélagið skaut sér undan
merkjum eins og vanalegt er
með auðvaldsþióðfélög. þegar
félagsleg vandamál bera að
höndum.
Þess vegng er samhengið í
leik íslenzkra barna g°gnum
aldirnar að rofna og Islend-
ingar einni þjóðlífsmyndinni
fátækari.
Bnitus.
Skelfing virðast stúdentar
sumstaðar í útlandinu fákunn-
andi um, hvað þeir eiga að
láta til sín taka, og um hvað
þeir eiga að halda kjafti. Eða
svo þykir eflaust meirihluta
núverandi Stúdentaráðs Há-
skóla íslands. Skulu fáein
dæmi tekin.
Guatemala
Fyrsta landsþing stúdenta í
Guatemala var nýlega haldið
í höfuðborg þeirra og fjallaði
fyrst og fremst um félagsleg,
efnahagsleg og pólitísk vanda-
mál stúdentanna og þjóðarinn-
ar.
Þingið heimtaði tafarlausar
umbætur á skiptingu jarðeigna
til að tryggia betri lífsafkomu
fyrir meirihluta þjóðarinnar, og
óskaði eftir stjórnarstefnu, sem
beindist í átt til iðnvæðingar
landsins. Til þess að varðveita
sjálfstæði og virðingu Guate-
mala, krafðist þingið endur-
skoðunar á saroningum þeim,
sem stiórn landsins hefur gert
við Bandaríkin og bandarísk
fyrirtaéki.
Þingið fagnaði byltingunni á
Kúbu og lét í ljós aðdáun sína
á 'hinni het.julegu baráttu þióð-
arinnar og æskulýðsins í Nic-
aragna, en fordæmingu sína
á einræði því, sem enn ríkti
víða í rómönsku Ameríku, sér-
staklega í Dominikanska lýð-
veldinu, Nicaragua og Para-
guay.
Irak
Samband stúdenta í Irak
(G-TJSIR) lýsti vfir þeirri
skoðun sinni í bréfi t.il fram-
kvæmdastjóra SÞ, Heimsfrið-
arráðsins og rík'sstiórna
Randnríkianna. Bretlands,
Frakklands, Kína og Ráð-
stiórnarríkjanna. að fyrirhug-
nðar k.iarnorkutilraunir Frakka
í Sahara væru til þess fallnar
að auka á snennu í alþjóða-
málum. I bréfinu var og 'stað-
bæft, að tilraunirnar væm til
bess ætlaðar að hræða þjóðir
Afríku, sem eru að rísa, uop
gegn vfirráðum heimsvalda-
sinna, og ákvörðun Frakka væri
ögrun við t.ilfinningar manna
um heim allan.
Japan
Miðstiórn japanska stúdenta-
sambandsins (sem telur um
300.000 meðlimi) samþykkti að
iskipuleggja þátttöku sambands-
ins í „6. þjóðarhreyfingunni“
gegn því að öryggissamningi
Japans og iBandaríkjanna verði
breytt í hernaðarbandalag rfkj-
anna.
I samræmi við þetta tóku
þúsundir stúdenta þátt í mót-
mælafundum þeim, sem haldn-
ir Voru á 300 stöðum í land-
inu 8. september s.l.
Túnis
7, þin.g stúdentasambands-
ins í Túnis (UGET) var hald-
ið í ágúst s.l. Auk heimamanna
sátu þjngið áhevrnarfulltrúar
frá alþ.ióðasamtökum COSEC,
IUS og WUS.
Um utanríkismál gerði þing-
ið m.a. þá kröfu, að Kma hlvti
viðurkenningu og gerðir yrðu
verzlunarsamningar við ríki
A.jEvrópu.
Um innanlandsmál óskaði
bingið þess m.a að kiörgengis-
réttur yrði lækkaður úr 30
í 25 án með t.illiti til þess, að
moiri hluti þ.jóðarinnar sé ungt
fólk
Þingið gerði álvktnu um ein-
ingu og samvinnu stúdenta um
beim allan, og fól stiórn sam-
haudsins að setia, s'g í sam-
b°ud við öll landssamhönd
stnideuta. til þeso að athuga
ruöguleika á aibióðlegri ráð-
stofuu sem skvidi leitast við
að finna uudirstöðu að sam-
eíutugu hiuuar alþjóðlegu
ÆFR
Félagar! Komið í skrifstof-
una og borgið félagsgjöldin.
Stúlkur í ÆFR
I ráði er að hefja föndurnám-
skeið á vegum félagsins í vet-
ur. Mjög fær kennari hefur
verið fenginn til leiðbeiningar.
Þær stúlkur, sem áhuga hafa á
þessu gefi sig fram á skrif-
stofu ÆFR sem fyrst.
stú d entahreyf ingar,
Sskiet Sidi Youssef
F.ins og margir m"ua unnu
c.fúaontau frá ftölmörgum
bíúðum b.á.m. 2 ísleuTkir, að
bví í enmnu að endnrhvggia
VinuniA FSakiet B'di Youesof.
oom FraPkar lögðu í ovði á
ioíuuru tíma Frnmkvæðíð að
viuuuhúðum bessum knm frá
TVi.ruraqtúdenti'uum siálfum en
skinnloguing beiruo. var í böud-
Rambauds Norður-Afríku-
studorita ( qom í em stúdeuta-
sorr,tiöudin í Alsír, Marokkó og
T’Úuis).
Þiug Túnisstúdenta álvktaði,
að vinnubúðirnar hefðu safnað
st.údentum samau á iöfuum
<rvuudvelli, áu tillitg til bess,
bvort beir t.ilihevrðu meðlima-
sau-handi IUS eða 8 ISC. Það
áieit. að Sambandi Norður-
Afríkustúdenta hefði, tekizt
sf'-iuulagningin vel í meginat-
niðum, þrátt fvrír alla erfið-
ioika og bellibrögð, sem þeir
urðij fvrir.
Þingið Ivsti bökkum til allra
bátttakenda og allra lanids-
sambauda. sem brugðizt böfðu
vel við hjálparbeiðni UGET.
Um leið mótmælti þiuvið knöft-
uglega misnotkun COSEC’s á
ákvörðun 8.ISC, sem valdið
hefði skinuleggiendunum og
mörgum öðrum laudssambönd-
um óbægindum. (COSEC hafði
í áróðri sínum fvrir vinnubúð-
unum gefið það ótvírætt í skyn,
•að þeir væru aðalskipuleggj-
endur þeirra. Var svo m.a. hér
á landi.)