Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Þessa athyglisverðu grein skrifar Jehö Varga, hinn 'frægi sovézki hagfræðingur. Hann fjallar hér einlcum . urn efnahagskreppuna 1958 í Bandaríkjunum og öðrum forustulöndum auðvalds- skipulagsins. A sínum tíma fór þetta kreppuástand ekki fram hjá íslenzkum blaða- 'lesendum. því að sjúkdóm- ar efnahagslífsins úti í heimi þykja œvinlega frétta- efni. En þetta hefði allt eins. getað verið kveisa í eivhverjum kónginum eða eldgns á Sikiley; það fvrn- ist fljót.t yfir gaspur blað- anna. Hvers venna? Vegna þe?s áð hér á Islandi gekk allt sinn vanagang, hér gerði engin krevva vart við sia. Var það nú eins og Tivert anvað óverðskuldað Iáv oo hevvvi. að hér kom ekkfvt. mlevsi og enqar bir^ðir söfnuðust fvrir. bar sem svöv^nrri er bannaður aðe"naur? Þnð var sú við- leitni aibýðusamtákanna, að binda sig sem fastast á klafa auðvaldsins i utanrík- is-, verzlunar- og gjaldeyr- ismálum. Þessu til sönnun- ar skulu birtar hér glefsur úr forustugrein 3. heftis Fjármálatíðinda 1958, sem Jóhannes Nordal mun hafa sett saman: ,.Haustið 1957 náði hin mikla gjaldeyriskreppa. sem einkum gekk yfir Bretland og Holland, hámarki, og nokkru síðar fór að verða vart samdráttar í efnahagslífi Bandarikjanna, sem fór síversnandi með vaxandi atvinnuleysi þangað til í apríl- mánuði. Á báðum þessum erf- iðleikum hefur tekizt að ráða bót. . . .“ — — ..Samdráttur- inn í efnahagslífi Bandaríkj- anna hafði fvrst í stað lítil áhrif á efnahagsþróun í Evr- ópu, en þegar kom fram á sl. vor, byrjaði að verða vart stöðnunar eða samdráttar í framleiðslu margra ríkja. Hef- ur af þeim sökum verið gripið víða til gagnráðstafana. í formi vaxtalækkunar eða aukinna Myndin er frá Bandaríkjuniun og sýnir sekki með bóinull, sem lilaðið hefur verið upp úli vegna offrainleiðslu, en í auðvaldsþjóðfélagi eru offramleiðslukreppur óhjákvæmilegar. Jenö Varga, hagíræðingur: Auðvald, kreppur og alþýða manna •vinstri hreyfinganna á ís- landi, að reisa skorður við ■alræði auðvaldsins, sem kom í: veg fvrir ófarirnar. Stuðningur ríkisvaldsins við ■atvinnuveaina og hinir ör- uggu markaðir í sósíalísku ■rikjunum, það er þetta sem heldur íslandi utan sveiflu- kevndrar þróunar efnahags- lífsins í Ameríku og Vestur- Evrópu. Þar eð krevoan hafði af nefndum nrsðkv.m ekki við- komu hjá ok1-vr að þessu sinni var lítt um hana skeytt í íslevzkum ritum. Dægurmál stjórnmálabar- áttúnnar vnru önnur hiá ■okkur, albvða manna hafði um anvr } "ð hvrtsa en vand- rœðin ? útlöndum. Hins ven- ar sá boraarastéttin á ís- landi krevmtva og «fóð stuagur a f henni. Óska- draumur vissra. afla innan hennar er vefnileaa. sem alH" nánust +er\nsl við al- þjóðlena auðvaldið. Þau vilia biv^a v+anríkisverzl- unina við „hinn friálsa heim“ hr'i.sks oa gróða, og þav vilia. veita erlevdu auðmanni ivvnönau í land- ið ef vera mætti þau hlytu mniana sem fadla af borði húshrpvdavvo. Þess venna er sérhvert tnrleiði nlhióð- ~len~ ny.ðvaldsivs áfall fvrir ■óbiA!sienastu, hlv.ta íslevzkr- *ar borqarastéttar. Ev ís- levrk.ir borgaraleqir haa- fræðinqar nota einmitt svona tækifæri til að vréd- ika um það, að ísland eigi ríkisútgjalda. . .“-------“... . er mjög vafasamt, að aðgerðir þessar hefðu náð þeim árangri, sem raun bar vitni, ef ekki hefði notið við víðtækrar al- þjóðlegrar samvinnu í efna- hagsmálum“.-----------,,Alþjóð- leg samvinna í efnahagsmálum hefur aukizt mjög á undanförn- um óratugum, og er óhætt að fullyrða, að hún sé nú orðin ein meginstoð frjálsra og vax- andi viðskipta í heiminum. Mik- ilvægi alþjóðlegra peninga- stofnana eins og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins og Alþjóðabank- ans hefur ekki eingöngu verið fólgið í þeirri aðstoð. sem þær hafa getað látið þátttökuríkjum sínum í té, begar á hefur þurft að halda, heldur ekki síður í því að koma á gagnkvæmu trausti og skilningi á sviði al- þjóðamála og tryggja samvinnu þjóða milli þegar á móti hefur blásið“. —------,.Það ætti því að vera eitt meginmarkmið stefnunnar í efnahagsmálum að gera þjóðinni kleift að taka virkan þátt í þeirri víðtæku samvinnu, sem nú á sér stað þjóða á milli. í því skyni að koma á frjálsari og heilbrigð- ari alþjóðaviðskiptum". Svo möro eru þau orð. ,.Vitið þér enn, eða hvað?“ H. K. Hin sveiflukennda efnahags- kreppa, sem skall ó 1957 og enn stendur yfir í mörgum auð- valdslöndum, veikti mjög þær falshugmyndir borgaralegra fræðimanna og endurskoðunar- stefnumanna, að kapítalisminn gaeti hjarað kreppulaust núna eftir styrjöldina. Þessi kreppa er enn ein sönnun þeirrar grundvallarkenningar marxism- ans, að samkvæmt innri lög- málum auðvaldsskipulagsins sjálfs hljóti kapítalísk endur- framleiðsla ætið að valda reglu- bundnum offramleiðslukrepp- um. Einu undantekningarnar voru tímarnir, þegar heims- styrjaldirnar tvær voru háð- ar. Það er líka mjög skiljan- legt, þar sem ekki getur ver- ið um neina offramleiðslu að ræða, þegar nytsöm vinna verð- ur að víkja fyrir styrjaldar- rekstri. Þá hætta milljónir manna að framleiða til al- m°^ninasþarfa og fara að smíða vopn, sem eru eyðilögð jafnóðum á vígvöllunum. Heil- ar bvggðir eru jafnaðar við jörðu, og neyzla á hernaðarleg- um og borgaralegum nauðsynj- um fer langt fram úr hinni sí- minnkandi framleiðslu. í heims- styriöld eru allar birgðir notað- ar og þeim eytt. Þá eru hús- næðisvandræði, skortur á hús- gÖTnum. fatnaði og miög oft matvælum, svo að hungursneyð sverfur að. Þar eð kreppan er ákvarðandi þáttur endurfram- leiðslusveiflunnar, getur tæp- lega verið um að ræða nokkra sveiflukennda þróun á stríðs- tímum. Falshugmyndirnar um kreppu- laust auðvaldsskipulag áttu ræt- ur sínar að rekja til þess, að það liðu hart nær tuttugu ár milli heimskreppunnar miklu og þeirrar, sem nú stendur yf- ir. Þá hefur það og sitt að segja, að í þrettán ár eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari kom engin offramleiðslukreppa á heimsmælikvarða, en að vísu tvær samdráttarkreppur sem einskorðuðust að mestu við Bandaríkin. Skýringin á seink- un kreppunnar er sú, að styrj- öldin gleypti allar birgðir og dró mjög úr afkastagetu borg- aralegs iðnaðar. Húsbyggingar lágu niðri í stríðinu, og svo mikið var eyðilagt af íbúðar- húsnæði, að enn í dag eftir fjórtán ár er ekki búið að bæta úr öllu tjóninu. Sam- drátturinn sem tvívegis varð vart í Bandarikjunum en ekki hjá öðrum stríðsaðilum auð- valdsskipulagsins, er því að kenna, að styrjaldaraðgerðir fóru aldrei fram á bandarískri grund, að Bandaríkin urðu ekki stríðsaðili fyrr en tveim árum eftir upphaf ófriðarins og höfðu þá mikið af ónýttri afkastagetu. Hver ber hita og þunga dagsins í kreppuástandi? í auðvaldsskipulagi eru of- framleiðslukreppur óhjákvæmi- legar. Nýr og þýðingarmikill dráttur er það, að á órunum eftir styrjöldina hefur einok- unarauðvaldinu tekizt í meira mæli en áður að velta byrðum . kreppunnar yfir á verkalýðinn, bæði verkalýð sinna eigin landa og vanyrktra landa. Þetta má einkum rekja til vaxtarins á kapítalisma ríkiseinokunar, sem fleygði fram á tímabilinu milli styrjaldanna en þó einkum eft- ir þá síðari. Styrkur fjármála- valdsins og ríkisvaldsins, en hvort tveggja þetta sameinað- ist í kapítalisma ríkiseinokunar, gerði það kleift að velta byrð- unum að mestu á verka- lýðsstéttina. Fyrir tíma ríkiseinokunar- Jenö Varga. kapítalismans urðu kapítalist- ar sjálfir ekki svo lítið fyrir barðinu á kreppunni. Á þeim dögum olli skyndilegt verðfall, gildislækkun afurðanna því, að fjórmagn sem ofaukið var í þjóðfélaginu, datt úr sögunni, svo að jafnvægi komst á- um stundarsakir, eins og Marx benti á. Fyrir kapítalista var þessi gangur mála þungþær, hann hafði í för með sér mik- ið tjón og óreiðu og endaði í allsherjar hruni. Lánakreppan, sem æfinlega siglir í kjölfar offramleiðslukreppu, gerði á- standið enn verra. Auðfélog, sem heppnaðist að lifa kreþp- una af, töpuðu einnig stórrhiklu vegna verðfalls, vegna minnk- aðrar framleiðslu, og oft lika vegna þess, að farið var að skemma og eyðileggja óseljan- legar birgðir. Ríkiseinokunarkapítalisminn hefur mjög létt undir með auð- hringunum að komast út úr kreppunni. Það gerist einkum með vörukaupum ríkisins, fyrst og fremst ó hernaðartækjum. Útgjöld til hernaðarþarfa eru eins há eða hærri en á striðs- árum. Ríkið veitir auðhringum, sem kreppan skaðar, beinan styrk, svo og óbeinan með því að halda uppi hinu háa ein- okunarverðlagi á meðan á kreppunni stendur. Sem dæmi má taka Banda- ríki Ameríku. Á fyrra helmingi ársins 1958 var hergagnapönt- unum, sem leyfðar voru á fjár- lögum en ekki ákveðnar þar, dreift á milli hinna ýmsu auð- hringa. Þetta jók greiðsluhalla um 13 milljarða dollara. En auðsins herrar græddu á tvenn- an hátt: Þeir veittu ríkinu lán til skamms, tima með mjög há- um vöxtum, og þeir fengu fé sitt til baka sem greiðslu fyrir mjög ábatasama starfsemi í þágu ríkisins. Hér er lýsing á því, hvernig auðhringar Ameríku græða á þennan hátt. Bandaríkjastjórn auslýsti eftir tilboðum í að smíða orkuver. Tveir stórir auðhringar — General Electric og Westinghouse Electric Corp- oration — gerðu jafnhá tilboð eða 17% milljón dollara hvor. Brezka fvrirtækið C. A. Parson & Co. Ltd. bauðst hins vegar til að taka verkið að sér fyrir ein\nvis 1? milljónir dollara. Stjórnin tók auðvitað lægsta tilboðinu, t.ilboði brezka fyrir- tækisins. Þá sendu bandarísku auð'hringarnir tveir mótmæli oe héldn því fram, að Bretar gætu boðið lægra vegna hærri vinnulaun í Ameríku. Þetta kom .Taroes B. Carev forseta Albjóðasambanris verkamnna í í rafroavns-. ú+varns- og véla- iðnaði. til að ]vsa yfir því,,að um eina miiiíón vinnustunda mvndi burfa til ofanereinds. verks; v’nuukostnaður í sam- þandi við v=>-Við mvndi bví vera í kri.ntniro 8 rnilljónir doll- ara. Samkvæmt þessu myndi því mismunurinn á brezku og amerísku tilboðunum vera ná- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.