Þjóðviljinn - 26.11.1959, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 26. nóvember 1959 — 24. árgangur — 260. tbl.
Foreldradagur í
Miðbæjarskóla
1 dag er foreldradagur í
Miðbæjarbarnaskólanum. Er þá
foreldrum skólabarnanna heim-
ilt að heimsækja skólann og
ræða við 'kennarana.
Þingfrestun til 20. janúar?
TaliS líklegf aS rlkisstjórnin sendi
Alþingismenn heim i nœsfu viku
Talið er líklegt að ríkisstjórnin muni grípa til
þess ráðs að fresta þinghaldi, til að dylja algert úr-
ræðaleysi sitt í helztu vandamálum þjóðarinnar.
Jafnvel er gert ráð fyrir að
Alþingi. verði sent heim um
mánaðamótin eftir svo sem
viku tíma.
Verði horfið að þessu ráði
verður að öllum líkindum
reynt að hespa 'í gegn nokk-
ur frumvörp um framleng-
ingu tekjustofna ríkisins,
sem bundnir eru við ára-
mót, og koma fjárlögunum
til nefndar. Takist það verði
svo hingi frestað þar til í
janúar, og hafa 15.—20.
janúar verið taldir líklegir
dagar til að þá verði þing
kvatt saman á ný.
Mun Ijóst verða næstu daga
hvort íhaldsstjórnin ætlar að
hefja feril sinn með svo ó-
glæsilegum hætti.
Staðfesting?
I gærkvöld var bætt við hina
fyrirhuguðu dagsfkrá efri deild-
ar Alþingis í dag nýju máli:
Bráðabirgðafjárgreiðslur . úr
ríkissjóði fyrir 1960. Er þar
vafalaust um heimild að ræða
fyrir ríkisstjórnina að halda
áfram venjulegum greiðslum
í ársbyrjun 1960 þó að fjárlög
hafi ekki verið samþykkt fyr-
ir áramót. Er ól’íklegt að slíkt
frumvarp kæmi nú fram á
fyrstu dögum þingsins ef ekki
væri ætlunin að senda þingið
heim eftir nokkra daga.
Paul Gauguin
Mönnum vestra að skiljast að
ekki er hægt að útiloka Kína
Viðurkennina Alþýðu-Kína í einhverri mynd
skilyrði samkomulags um afvopnun
Tvö málverk seld á uppboði í
London fyrir eitt togaraverð
Annað eftir Gauguin fór á 130.000 sterlings-
pund, hitt eftir Cezanne á 145.000
Á listaverkauppboði hjá York sem þær keyptu nú.
Sotheby í London í gær voru
Gerard Philippe
sem UgluspegiU
Gerard Philippe
látinn, 36 ára
Enn einn heimsfrægur kvik-
myndaleikari lézt í gær úr
hjartaslagi. Það var Gerard
Philippe, frægastur hinna yngri
ieikara Frakklands. Hann var
aðeins 36 ára gamall.
Philippe varð fyrst frægur
fyrir leik sinn í kvikmyndinni
Le Diable au Corps árið 1946,
en síðan fór orðstír hans vax-
andi með ári hverju. Meðal
kvikmynda sem hann lék í má
nefna Fanfan Ie tulipc sem sýnd
var hér fyrir nokkrum árum í
Bæjarbiói við feykilegar vin-
sældir, Les Belles de Nuit, Les
Grandes Manoeuvres, og Mont-
parnasse 19 sem fjallaði um
Framhald á 10. síðu.
Sovétríkin eiga nú þegar eld-
flaugar sem borið gætu menn út
í geiminn, sagði sovézki vísinda-
maðurinn Leoníd Sedoff í há-
skólafyrirlestri í Bandaríkjunum
í gær.
Sedoff, sem er einna kunnastur
sovézkra geimsiglingafræðinga og
talinn helzti höfundur spútnik-
anna, helt fyrirlestur sinn í Iowa-
háskóla.
Hann sagði þó að áður en eld-
Unglingur rændi
hálfri milljón
Tvítugur unglingur, sem hafði
bundið fyrir munn og nef, gekk
í gær inn í Skandinaviska bank-
ann í Gautaborg, vatt sér inn
fyrir afgreiðsluborðið. rak byssu-
kjaft í hnakka gjaldkerans og
heimtaði peninga. Gjaldkerinn
reyndi að telja honum trú um
að engir peningar væru til, en
ræninginn vissi betur og hrifsaði
til sín 115.000 sænskar krónur,
um hálfa milljón íslenzkra. Hann
komst undan.
flaug með mannl innanborðs yrði
skotið út í geiminn myndi verða
að fullnæg'ja þrem skilyrðum: 1)
Tryggja yrði að geimfaranum
yrði ekki meint af ferðalaginu,
2) sjá yrði um að heimta mætti
hann aftur til jarðar og 3) finna
yrði einhver verkefni handa hon-
um að leysa á leiðinni.
Aðspurður viðurkenndi Sedoff
að það kæmi fyrir að geimskot
Sovétríkjanna misheppnuðust,
hins vegar yrðu slík mistök mjög
sjaldan. Hann sagði annars líka
tvö málverk eftir franska im-
pressjónista seld fyrir verð
sem a.m.k. jafnast á við kaup-
verð nýtízku togara.
Þetta voru myndirnar Eg
bíð eftir bréfi, eftir Paul Gaug-
uin, sem seldist á 130.000
sterlingspund, og er það mesta
verð sem nokkru sinni hefur
fengizt fyrir málverk eftir
hann. Dýrasta mynd sem áð-
ur hafði verið seld eftir hann
kostaði 104.000 sterlingspund.
Hin myndin var Bóndi á
blárri treyju eftir Cezanne,
sem seldist á 145.000 sterlings-
pund. Þetta var þó ekki mesta
verð sem fengizt hefur fyrir
málverk eftir hann, þv'í að áð-
ur hefur Cezannemynd verið
seld á 220.000 sterlingspund.
Það var á uppboði hjá Sothe-
by í fyrra.
Báðar þessar myndir höfðu
að innan skamms yrði hægt að I verið í eigu Bandaríkjamanna
skjóta eldflaug til Marz. I og það voru listsalar í New
Alls seldust á uppboðinu í gær
84 listaverk fyrir um 2 millj-
ónir sterlingspunda samtals.
Fengu kaldar
kveðjur hjá
trésmiðum
Fundur var nýlega haldinn |
Trésmíðafélagi Reykjavíkur
og var þar kosin uppstillingar-
nefnd. Útsendarar ríkisstjórn-*
arinnar, íhald og krafcar, vor«
ekki nema liðlega hálfdrætt-
ingar á við vinstri menn í at-
kvæðamagni í þeim kosning-
um.
Formaðurinn upplýsti að
haldið yrði hátíðlegt 60 ára
afmæli félagsins 10. des. n.k.
Stóryflrfærslur í frjálsum gjaldeyri
stöSfist vegna g
Sovétríkin og Bandaríkin gera
samning um kjarnorkusamstarf
1 gær var undirritaður í
Washington samningur milli
Bandariíkjastjórnar og Sovét-
ríkjanna um gagnkvæmar
heimsóknir kjarneðlisfræðin.ga
til landanna tveggja.
Það vekur sérstaka athygli kjarnorkunnar.
að í samningnum er ekki ein-
ungis gert ráð fyrir að með
slíkum heimsóknum geti sov-
ézkir og bandarískir v'ísinda-
hugmyndum, heldur er einn-
ig ætlunin að þeir athugi mögu-
leika á því að Bandaríkin og
Sovétríkin taki upp samvinnu
iim lausn hagnýtra verkefna
sem varða friðsamlega notkun
Þar er m.a. rætt um beizlun
vetnisorkunnar og hvað gera
•eigi af geislavirkum úrgangs-
menn s'kipzt á skoðunum ogefnum.
Svo mkill skortur er nú á frjálsum gjaldeyri að meiri-
háttar yfirfærslur eru stöðvaöar til allra landa nema
jafnvirðiskaupalanda.
Nokkra undanfarna daga
liefur verið tekið fyrir allar
stærri yfirfærslur í frjálsum
gjaldeyri í bönkunum, og mun
það ástand haldast fyrsta kast-
ið. Smáyfirfærslur í frjálsum
gjaldeyri munu hinsvegar hafa
átt sér stað, og viðskipti við
jafnvirðiskaupalöndin hafa ver-
ið eðlileg.
Tveir togarar
seldu afla sinn
f gær sekli Svalbakur í
Cuxliaven 136 lestir fyrir
108 þús. o,g 800 mörk og
Þorsteinn þorskabítur í
Bremerliaven 115 lestir fyr-
ir 86 þús. og 200 mörk.
Afurðirnar fara dræmt
Orsök þessa ástands er að
skuldir íslendinga í löndunum
sem verzla í frjálsum gjald-
eyri eru orðnar svo miklar að
peningastofnanir þar neita um
frekari bráðabirgðalán. Gjald-
eyrisskorturinn stafar ek'ki s’ízt
af því að ýmsar afurðir, sem
ættu að afla okkur gjaldeyris,
hafa ekki verið fluttar út og
iiggja enn í landinu. Svo er til
dæmis um síldarlýsi og síldar-
mjöl.
Siglingar togaranna
Siglingar togaranna með
afla sinn óunninn eiga einnig
sinn þátt í gjaldeyrisskortin-
um. Fyrir slíkar aflasölur er-
lendis kemur mjög takmarkað-
ur gjaldeyrir til íslenzku bank-
anna. Útgerðarfyrirtækin
kaupa birgðir erlendis fyrir
andvirði aflans ’í stað þess
að skila því til bankanna.
Haukur Hvann-
berg íær ekki
að fara
Ilaukur llvannberg fær ekki
að íara úr landi meðan rann-
sókn olíumálsins stendur yfir.
Hæstiréttur úrskurðaði í
gær að ekki skuli aflétt bann-
inu sem héraðsdómendur settu
við að Haukur fari af landi
brott meðan málið er í rann-
sókn.