Þjóðviljinn - 26.11.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. nóvember 1959 —
Útgefandi: Sameinimjarflokkur alþýðu — Sós;alistaflokkurinn. — Hitstjórar:
Mágiiús K'artansson (áb), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmunds-
son. — Fréttaritst.íórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsinga-
st'óri: Gúðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30
á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2.00.
Prentsmiðja Þjóðviljáns.
Gróðastefnan hefur tapað
„¥-»jóðnýtingarstefna.n er úr-
* ■ elt orðin“ segir Morgnn-
blaðið í leiðarastúf í gær og
heldur áfram: „Reynslan hef-
Ur sýnt, að einstaklingsrekst-
• urinn er líklegri til að skapa
aukin afköst og aukinn af-
rakstur af framleiðslustörf-
unum. Það er einmitt fram-
leiðsluaukingin, sem alls stað-
ar er réttlilega talin grund-
útvöllur bættra l’fskjara og
bat.nandi aðstöðu almennings
í lífsbaráttunni.“
T\ómur reynslunnar er þver-
öfugur við það sem
Morgunblaðið vili vera láta.
Síðustu árin hefur það ein-
mitt sannazt svo greinilega,
' að hver vantrúaður Tómas
getur þu'klað á því, að áætlun-
arbúskapur og sósíalismi hafa
algera yfirburði yfir auð-
valdsrekstur. Framleiðsluaukn
ing og framfarir hafa orðið
miklu örari í Sovétríkjunum
og öðrum sósíalist'ískum lönd-
um en í nokkru auðvaldsríki,
og eru Sovétríkm nú þegar
komin fram úr öllum öðrum
ríkjum heims á sumum svið-
um tækni og vísinda. Þetta er
ávöxtur þjóðskipulags, þar
sem samvinna, vísindi og
þekking eru höfð að leiðar-
ljósi, en ékki blindir gróða-
hagsmunir einstaklinga. Þess-
ar staðrevndir eru nú hvar-
vetna viðurkenndar og þær
eru hugsandi áhangendum
auðvaldssb^ulagsins s'ívax-
andi áhyggjuefni. En Morg-
unblaðið kýs að grafa höfuð
sitt í sand vanþekkingarinnar.
l?ngum er þó mikilvægara
en íslendingum að fylgj-
ast sem bezt með því kapp-
hlaupi sósíalismans og auð-
valdsbúska,'ar sem nú á sér
stað og læra af reynslunni.
Við erum örfámenn þjóð, og
þvi aðeins fáum við staðizt
í stórum heimi að við einbeit-
um kröftum okkar, vinnum
saman og leggjum á ráðin um
allan þjóðarbúskapinn. Eng-
ir hafa síður efni á því en
við að eyða kröftum okkar
og fjármunum í innbyrðis
stríð, sóun og stjórnleysi
gróðaskipulagsins. Á réttum
s'kilningi á þessum grundvall-
aratriðum velta ekki aðeins
lífskjör almennings og félags-
legt réttlæti, heldur fáum við
því aðeins staðizt sem sjálf-
stæð þjóð að við lærum að
stjcrna málum okkar af þekk-
ingu og vitsmunum.
Vildu - en fengu ekki
T fyrradag rifjaði Þjóðviljinn
•*- upp af gefnu tilefni hvern
þátt ráðamenn Framsóknar-
flokksins hafa átt í myndun
núverandi ríkisstjórnar, hvern-
ig framkoma þeirra í tæp tvö
ár hefur stuðlað að því stig af
stigi að eyðileggja vinstrisam-
vinnu í landinu og tengja sam-
an Sjálfstæðisflokkinn og Al-
• þýðuflokkinn um afturhalds-
stefnu og kjaraskerðingu. Tím-
inn svarar því til í gær að þessi
upprifjun Þjóðviljans sýni að-
eins sárindi Sósíalistaflokksins
og Einars Olgeirssonar yfir
því að komast ekki í stiórn
með íhaldinu. Hvað segja stað-
reyndirnar um þessa kenningu?
17ftir að Framsókn hafði slitið
vinstristjórninni bar hún
'frp*- bá tillösu að mynduð
yr^' bióðstjórn. Stefna slíkrar
þ.jóðstiórnar átti í meginatrið-
ur að verða sú, að fram-
kvæ-oa 8% bótalausa kiara-
sk-'~'5mgu, eins og Framsókn
hafði lagt til í vinstristiórn-
ínni. r>g koma í veg fyrir kjör-
dæ’—c>breytinguna. Framsóknar-
leið+ncsrr)ir vissu fullvel að Al-
þýðuHandalagíð myndi aldrei
taka bátt í slíkri þióðstjórn;
him—vndin var borin fram sem
tphnð til íhaldsins um sam-
stiórn. Einmitt vegna þessara
hugmvnda og þeirra vona sem
leiðtogar Framsóknarflokksins
bundu við þær, slitu þeir
vinstristjórninni. En Eysteinn
Jónsson reyndist glámskyggn að
vanda; áætlanir hans stóðust
engan veginn.
En hvað um Alþýðubandalag-
ið? Sjálfstæðisflokkurinn
bauð Alþýðubandalaginu sam-
stjórn í desember 1958 upp á
þá kosti að framkvæmd yrði
6% launalækkun og kjördæma-
breytingin yrði lögfest. AI-
þýðubandalagið hafnaði því
boði, vegna þess að bað taldi og
telur að kjaraskerðing hjá
verkafólki sé ranglát og alger-
lega þarflaus ráðstöfun.
T^annig eru staðreyndirnar:
*■ Albýðubandalaginu bauðst
samstjórn með íhaldinu, en bað
neitaði. Framsóknarflokkurinn
bauð ihaldinu samstjórn en for-
ustu hans varð ekki að von
sinni, enda þótt hún hefði rift-
að allri vinstrisamvinnu og
væri til í hvers kyns aftur-
haldsaðgerðir til bess að ná því
marki.
Þess vegna kikna leiðtogar
Framsóknarflokksins nú
undan dómi revnslunnar; þeir
finna að vinstrisinnaðir Fram-
sóknarmenn um land allt telja
þá hafa brugðizt hugsjónum og
hagsmunum flokks síns.
Bandarískur utanríkisráSkerr
boðar iriðsamlega sambúð
]|/|enn grunar að Foster
heitinn Dulles hafi inar-
snúizt ’í gröfinni meðan eftir-
maður hans í sæti utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna flutti
ræðu á fundi bandariska Ut-
anríkisverzlunarráðsins í New
York í s'íðustu viku. Þar setti
Christian Herther stimpil
formlegrar, opinberrar yfir-
lýsingar á breytingarnar sem
gætt hefur í bandariskri ut-
anríkisstefnu undanfarna
mánuði. Ekki aðeins tónninn
heldur einnig innihaldið var
gerólikt þvi sem menn hafa
til s'kamms tíma átt að venj-
ast 'í greinargerðum banda-
rískra ráðamanna fyrir af-
stöðu sinni til umheimsins og
þó einkum Sovétríkjanna.
Lengi vel var það óhagganleg
kennisetning bandarískra ut-
anrikisráðherra að átök kalda
stríðsins væru barátta- milli
góðs og ills, öflum ljóssins í
Bandaríkjunum bæri heilög
skylda til að kveða niður
myrkravöld Sovétr'íkjanna
hvað sem það kostaði.
s'koðun Bandaríkjastjórnar,
sagði hann, að þessum ríkj-
um sé unnt að fmna grund-
völl að sameiginlegum aðgerð-
um til að koma þvi til leiðar
T/- rossferðarkenning þessi
*■*• speg^ar mat banla-
rískra valdamanna á aðstöðu
sinni í heiminum fyrsta ára-
tuginn eftir stríð. Þeir voru
sannfærðir um að tækniyfir-
burðir Bandaríkjanna yfir
Sovétríkin væru svo miklir, að
sér væri sigur vís ef í odda
skærist. Þess vegna væri ekki
'í það horfandi að tefla á tæp-
asta vað, vega salt á brún
hengiflugsins orðaði Dulles
það. Þessi trú fékk rothögg
fyrir tveim árum, þegar
fyrstu gervihnettirnir voru
sendir á loft frá Sovétríkjun-
um. Sá tæknisigur gerði útaf
við trúna á óumbreytilega yf-
irburði Bandaríkjanna gagn-
vart höfuðandstæðingnum í
kalda stríðinu. Traustið á
hernaðaráætlunina sem fram
kom í valdstefnu Dullesar var
úr sögunni. Sjálfur fékkst
hann ekki til að játa gjald-
þrot stefnu sinnar, en það
'kom í hlut eftirmanns hans.
Herther gerði hvorki meira
né minna en lýsa yfir
samþykki viðf
yfirlýsta stefnu
sovétstjórnar- |
innar um frið-
samlega sam-|
búð, keppni ;
milli hagkerf-1
anna tveggja í
að uppfylla
mann-
þarfir mauu-
fólksins og gera
Christian Ilertlier
að keppni milli þeirra verði
eingöngu friðsamleg. Viðræð-
ur og aukin kynni miða að
þessu marki, og búast má
enn við löngum samninga-
viðræðum áður en það næst.
T Tndanfarnar vikur hefur
sumt bent til að Eisenhow-
er forseti hyggist framfylgja
stefnunni sem Herther gerði
grein fyrir. Verið er að und-
irbúa fjárlagafrumvarpið fyr-
ir næsta fjárhagsár, og í því
starfi hefur Eisenhower tekið
ákvarðanir sem verða til þess
að draga nokkuð úr hervæð-
ingu og vígbúnaði. Að boði
forsetans mega útgjöld á
fjárlögum ekki hækka frá
því sem nú er. Þetta hefur
það í för með sér að herinn
verður að ýmsu leyti að draga
saman seglin. Fækkað verður
I flugher og flota, og sögur
ganga um það í Washington
að það verði til þess að flug-
sveitir verði kallaðar heim
frá Vestur-Evrópu og ja'fn-
vel lagðar niðúr einhverjar
herstöðvar í löndum utan
Bandaríkjanna. Hætt hefi\r
verið við smiði sumra e'd-
flaugategunda og hernaðaí-
flugvéla og dregið verður úr
framleiðslu annarrá. Ekki
verður af sm'íði herskipa, þar
á meðal kjarnorkuknúiiís
flugvélamóðuskips. ■
[reytt stefna Bahdaukja-
stjórnar í utanríkismál-
um eg hermálúm hefu'r mætt
mótspyrnu þeirra sem enh
halda fast við gömlu sjónar-
miðin. Acheson, fyrrverandi
utanríkisráðhérra, . hefur
gagnrýnf ríkisstjórnina fvrifc
að stefna að Undanslættl
gagnvart Sovétríkjúnum . í
Beri’ínarmálinu. Stuart Sym-
ington öldungadéildarmaður
og fyrrverandi flugmálaráð-
herra, einn þeirra sem sækj-
ast eftir að verða í framboði
fyrir demc'krata í forsetakosn-
ingunum á næsta ári ræðst á
Eisenhower fyrir að veikja
hernaðarmátt Bandaríkjanna;.
Nelson Rockefeller, eini keppí-
nautur Nixons varaforseta um
forsetaframboð af hálfu repú-
blikana, hefur lýst yfir að
hann sé ósammála ákvörðun-
inni um að JBandaríkin skuli
ekki að sinni hefja kjarn-
orkusprengingar á ný. Þessar
raddir hafa ekki fundið mik-
inn hljómgrunn enn sem kom-
ið er, en e’kki er ólíklegt að
utanrikismálin verði ofarlega
á baugi þegar kosningabar-
áttan kemst í algleyming með
vorinu. — M.T.Ó.
náttúruna ■
manninum und-
irgefna. Svo er j
komið, sagði i
Herther, að i
Bandar'íkin og j
Sovétríkin eiga \
sameiginlegra
hagsmuna að
gæta, þeirra að
að ekki korni til
kjarnorkustyrj-
aldar, þar sem
sama tortíming-
in væri báðum
búin Sú er Bandaríska flugvélaskipið Essex með flugþilfar þakið orustuflugvélum.