Þjóðviljinn - 26.11.1959, Qupperneq 7
Fimmtudagur 26. nóvember 1959 — ÞJÓE^VILJINN — (7
Danskur biaðamaður K.
Gfterling heíur heimsótt
. lspkninga? ioínun í Rúm-
• e;iíu, þar sem kvenlæknir
að nafni dr. Aslan gerir
tilraunir til að vinna
gegn eHihrörnun manns-
líkamans með lyfjagjöf-
um. Hún hefur fundið
sérstakt fvf og beitir því
á sinn sérstaka liátt. Ár-
angurinn hefur vakið at-
liygli víða um lönd, en
ekki munu þó allir stétt-
arbræður dr. Aslan enn
r hafa sannfærzt um gagn-
semi lækninga hennar.
Hér fer á eftir ágrip af
því sem danski blaða-
maðurinn hefur að segja.
í höfuðborg Rúmeníu, Búk-
arest, starfar stofnun, sem
framkvæmt hefur miklar og
víðtækar rannsóknir í þeim
tilgangi að lengja mannsæv-
lan við sjúkrahús eitt í Rúm-
eníu. Einn sjúklinga hennar,
ungur maður, mjög þjáður,
fékk deyfandi sprautu, lcvalir
hans hurfu, og það sem meira
var, orsök þe'rra hvarf einn-
ig. Efnið sem dr. Aslan
sprautaði hann með var
' novocain.
Undralyíið.
Nokkrum árum seinna
fluttist dr. As'an til Búkar-
est og tók v:ð stjórn stórs
elliheimilis þar. Meðal sjúk-
linganna og gamalmennanna
voru margir sem þjáðust af
liðagigt. Dr. Aslan reyndi
hver áhrif novocain-sprautur
myndu hafa á þá, og hún
varð ekki fyrir vonbrigðum.
Áhrif:n voru stórkostleg.
Þjáningar sjúk'inganna hurfu
eins og dögg fyrir sólu og
orsök þeirra sömuleiðis. Eldra
Tveir af sjúklingum stofnunarinnar. Sú til hægri er fyrrver-
andi óperusöngkona og getur nú aftur sungið af fullum krafti
þó hún sé hátt á áttræðisaldri.
Ina um nokkra tugi ára.
Stofnun þessari, sem nefnist
Institut de Geriatrie, er
stjórnað af konu, dr. Aslan
að nafni, en hún er upphafs-
maður þessara rannsókna.
Árið 1947 starfaði dr. As-
fólkið virtist yngjast um
mörg ár, það varð kátara og
léttara á sér og ellimörk þess
minnkuðu til muna.
Nú hóf dr. Aslan rann-
sóknir sínar. Gamlar rottur,
sem hiín gerði tilraunir með,
Danskttr blaðamaður ræðir við 112 ára gamla Dússann, sem getið er um í greininni. Hann
kann 4—5 tungumál auk móðurmáls síns, en þegar liann kom til Institut de Geriatrie varr
hann ósjálfbjarga að mestu og mjög sljór.
urðu hárfagrar á ný, og
hænsni sem hún sprautaði
hækkuðu um nokkra þum-
lunga. Eftir þúsundir til-
rauna fann hún hve mikið
magn var hæfilegt hverju
sinni —■ skammtur sá er
nefndur H3. Þetta var á ár-
unum 1951—’52.
Stuttu síðar ákvað rúm-
enska stjórnin að koma á fót
fyrrnefndri stofnun. Institut
de Geriatrie er í fjórum deild-
um og þar hafa alls dvalið
um 20.000 manijs alls staðar
að úr Rúmeníu og nokkrir
útlendingar að auki.
Með efninu H3 er notað
nokkuð af öðrum efnum t.d,.
vítamínum og hormónum.
Dr. Parhon, frægur rúmensk-
ur vísindamaður, komst að
þeirri niðurstöðu fáum árum
áður að til væru hormónar
eem lengdu líf:ð, engu síður
en aðrir sem styttu það.
Ungir í annað sinn.
í fyrstu sátu flestir sjúk-
linganna inni á stofum sín-
um jafn aðgerðarlausir og
deyfðarlegir og áður. En
smám saman vaknaði starfs-
löngun þeirra á ný. Þeir fóru
að stunda garðyrkju, isóla
skó, fara í gönguferðir, lærðu
tungumál og fengust við alls-
konar smíðar. Þeir fundu
sjálfir að þeir voru á bata-
vegi og það hafði ekki svo
litla þýðingu, sögðu læknar
stofnunarinnar.
Þeir sátu rétt við dyrnar hjá
okkur, þegar ég kom heim um
hádegi í gær — í reynitré, sem
Stendur hjá útidyraþrepunum.
Það var eins og þeir væru að
spyrja um, hvort þeir mættu
hvíla sig hér smástund.
Ég þekkti þá ekki, hafði
aldrei séð þá fyrr svo ég
muni. Þetta voru sex fuglar,
efalítið í langferð. Þegar ég
opnaði hurðina flugu þeir upp,
en settust í birkitré að húsa-
baki, eins og ekkert lægi á.
Og nú gafst tóm til að athuga
þessa gesti nánar. Þeir voru
eilítið minni en skógarþrestirn-
ir, er tetdð hafa sér vetursetu
hér um sinn. Þrennt einkenndi
þá: Eitt var liturinn eða litirn-
ir, því bar fóru margir saman.
Annað var sléttleiki fiðursins,
en hið þriðja fíngerður hnúskur
á höfði. Þeir voru stórlega
Nú má sjá margt í Institut
de geriatrie, sem sannar allt
þetta. Þar dvelur maður
nokkur, rússneskur, 112 ára
Framhald af 10. síðu.
ávalt. Þó voru litir stélsins
ekki jafn skærir sem í vængj-
unum, dílarnir hvítir og dökk-
ir í samfelldri röð ofan á öft-
ustu skör þess. Annars samlitt
bakinu. Ofan á höfðinu var
smábrúskur, ofurlítið módekkri
en bakliturinn. Hárin — því
brúskurinn sýndist gerður úr
hárum en ekki fiðri — náðu
aftur um hnakka og eins og
þverstífð þar. Þegar fuglarnir
snéru sér undan golunni, ýfð-
ist brúskurinn og reis líkt og
kragi eða blævængur. Fætur sá
ég óglöggt. Ekki gafst mér færi
á að kalla í neinn fuglafræð-
ing, því eftir svo sem 10—15
mínútur hurfu þessir gestir á
burtu, líkt og sá, sem hvílir
sig um stund, en finnur ferða-
þrána í blóðinu, eins og kall
lifsins sjálfs, sem ekki verður
undan komist. Þeir fluttu sig
$------:-----------------
Framondi gestir á ferð
\
'AÍ
Ung stúlka, 25 ára gömul, Eftir nokkurra mánaða með- 11 mánuðum seinna fór hún
Jiafði misst allt hárið þegar hömllun byrjaði hárið að vaxa af sjúkrahúsinu, fullkomlega
^ hún kom á spítalann. aftur, heilbrigð.
fagrir.
Litur á baki var stálgrár með
örlítilli blárri slikiu. Og svo
þétt og vel féll fiðrið Saman,
að líkt var á að sjá sem vand-
l“sa fægðan harðvið. Hvergi
sást móta f.yrir samskeytum
fiaðra. Bringa og kviður örlítið
móleitari, nef svart, beint,
fremur mjótt, lika til rótarinn-
ar, og undir því svartur blett-
ur um kverkina. Vængir og
stél voru marglit. Vængirnir
kögraðir b.vítum, svörtum og
rauðum dílum, sem lágu í röð
og skiptust á, og sáust bezt þeg-
ar fuglarnir sátu. Efst fór sam-
an hvítt og hárautt eins og
miðja vega milli vængbarðs og
brodda. Stélið fremur langt og
kögrað eins aftast, noklcuð
tré úr tré og settust síðast
syðst á víðirunna baklóðarinn-
ar. Að andartaki liðnu voru
þeir horfnir.
Gaman væri að vita, hvort'
þeirra hefur ekki orðið víðar
vart hér í bænum, eða utan
hans. Siálfsagt voru þeir langt
að komnir og áttu lanaa leið
fyrir höndum. hvert sem henni'
var nú heitið.
Um slíka farandgesti var
staka bessi einu sinni kveðin
við ekki ólíkt tækifæri:
FutU "f'i-’cra heim
fvúa þéttan sveiminn
verður létt á væng.ium tveim
vegar sléttan geiminn.
H.J.