Þjóðviljinn - 26.11.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐfVTLJINN — Fimmtudagur 26. nóvember 1959 —
L
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
30. sýning.
BLÓÐBRULLAUP
Sýning laugardag kl. 20.
Bannað börnum innan 16’ ára.
Síðasta sinn.
EAðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
SÍMI 22-140
Nótt, sem aldrei
gleymist
(Titanic slysið)
Ný mynd frá J. Arthur Rank,
um eitt átakanlegasta sjóslys
er um getur í sögunni, er
1502' menn fórust með glæsi-
legasta skipi þeirra tíma,
Titanic.
Þessi mynd er gerð eftir ná-
kvæmum sannsögulegum upp-
lýsingum og lýsir þessu örlaga-
rika slysi eins og það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhiutverk:
Kenneth More.
Sýnd kl. 5, 7,15, og 9,30.
Kvikmyndahúsgestir athugið
vinsamlega breyttan sýning-
artíma.
Hafnarbío
Sími 16444
Gelgjuskeiðið
(The Restless Years)
Hrífandi og skemmtileg ný
amerísk CinemaScope mynd
John Saxon
Sandra Dee
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÍMI 50-184
3. vika
Dóttir
höfuðsmannsins
- Stórfengleg rússnesk Cinema
Scope mynd
Aðalhlutverk:
lya Arepina
Oieg Strizhenof
Sergei Lukyanof
Myndin er með íslenzkum
Skýringartexta
Sýnd kl. 7 og 9
Nýtt leikhús
Söngleikurinn
„Rjúkandi ráð“
Næstu sýningar eru á föstu-
dag, laugardag, sunnudag og
mánudagskvöld.
Allar sýningar hefjast kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1—6.
Sími 2-26-43.
Nýtt ieikhús.
Kopavogsbíó
SÍMI 19185
Leiksýning kl. 8.30.
Hafuaríjarðarbíó
SÍMI 50-249
Vitni saksóknarans
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd; gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie.
Sagan hefur komið út sem
framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power,
Charles Laughton,
Mariene Dietrich.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurbæjarhíó
SÍMI 11-384
Saltstúlkan
M A R I N A
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, þýzk kvikmynd
í litum. Danskur texti
Marceilo Mastroianni
Isabelle Corey
Bönnuð börnum innan 12 ára
AUKAMYND:
Heimsmeistarakeppnin í
hnefaleik í sumar, þegar Sví-
inn Ingemar Johansson sigr-
aði Floyd Patterson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Inpolibio
Síðasta höfuðleðrið
(Comance)
Ævintýrarík og hörkuspenn-
andi, ný, amerísk mynd í lit-
um og CinemaSeope, frá dög-
um frumbyggja Ameríku.
Dana Andrews,
Linda Cristal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Ofurhugar á
hættuslóðum
(The Roots of Heaven)
Spennandi og ævintýrarík ný
amerísk CinemaScope litmynd
sem gerist í Afríku
Errol Flynn
Juliette Greco
Trevor Howard
Orson Welles
Sýnd kl. 5 og 9.
ýAth* brcyttan sýningartíma)
Bönnuð fyrir börn
Leikfélag
Kópavogs
MÚSAGILDRAN
Samband
ísleuzkra sveitarfélaga
æilar að ráða
eftir Agötu Christie
Spennandi sakamálaleikrit í
tveim þáttum
Sýning í kvöld kl. 8.30.
í Kópavogsbíói
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
í dag
Aðeins örfáar sýningar eftir
Sími 19185
Pantanir sækist 15 mín fyri-r
sýningu
Framkvæmdastjóra
írá 1. janúar 1960.
Launakjör eítir samkomulagi. Umsóknir,
er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
umsækjandans, sendist stjórn Sambands-
ins, í pósthólf 1079, Reykjavík, fyrir 10
desember n.k.
Stjörimbíó
SÍMI 18-936
Ut úr myrkri
Frábær ný norsk stórmynd um
mishmeppnað hjónaband og
sálsjúka eiginkonu og baráttu
til að öðlast lífshamingjuna á
ný.
Urda Arneberg
Pál Bucher Skjönberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Eímí 1-14-75
Kraftaverk í Mílanó
(Miracolo a Milano)
Bráðskemmtileg, heimsfræg
ítölsk gamanmynd, er hlaut
^Grand Prix“ verðlaun í Cann-
es
Gerð af snillingnum
Vittorio De Sica
Aðalhlutverk:
Fransesco Golsano
Paolo Stoppa
Sýnd kl. 7 og 9.
Tarzan og rændu
ambáttirnar
Sýnd kl. 5.
llggur leiSir
Stjórn Sambands íslenzkra sveltarfélaga
Viðgerðir á gastúrbínu-
skollðftsblásurum dieselvéla
(Superchargers)
Útgerðarmenn og aðrir, sem eiga dieselvélar með
gastúrbínuskolloftsblásurum (Superchargers).
Vér viljum vekja athygli yðar á því að túrb'ínurn-
ar þarf að hreinsa eftir 4000 klst. notkun og end-
urnýja legur.
Ef þétta er vanrækt, dregur úr vélaraflinu og hætta
er á alvarlegum skemmdum á hjóli og legum.
Vér höfum á að skipa fagmönnum, sem hafa þekk-
ingu og reynslu við þessi verk, og munum leysa
þau af hendi fyrir þá, sem þess óska.
Athugið þetta í tæka tíð fyrir komandi vetrarvertíð.
LAN DSSMIÐiAN
1000 tíma ramaqnsperur fyrirliggjandi
15—2 5—4 0—6 0—8 2—10 9 Watt.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Mars Tradlng Dompany bi,,
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73.
1. 0. T.
Þingstúka Reykja-
víkur
gengst fyrir skemmtikvöldi
föstudaginn 27. nóvember
kluk'kan 8,30 í Garðars-
stræti 8 (húsnæði T.K.M.)
Meðal skemmtiatriða:
Kveðskapur, frásagnir,
upplestur og ræður.
Ennfremur verða kaffi-
veitingar.
Allir templarar velkomnir,
ásamt gestum.
Þ. T.
L © © T 0II
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara áiv
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Söluslcatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 3. árs-
fjórðung 1959 og viðbótargjöldum eldri ára, skemmt-
anaskatti og miðagjaldi, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og
matvælaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjöldum, svo og
lögskráningargjöldum og tryggingariðgjöldum af lög-
skráðum sjómönnum.
Borlgarfógetinn í Reykjav'ík, 25. nóv. 1959.
IíR. KRISTJÁNSSON