Þjóðviljinn - 08.12.1959, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1959, Síða 1
VILIINN Þriðjudagur 8. desember 1959 — 24. árgangur — 270. tibl. Fiskibótur hœkkar um 2 mi venjulegur togari um 10 m Rikisstjórnin sendi alþingi heim i gær svo crS hún hetÓi friS til aS ganga frá gengislækkun sinnni Gengislækkun sú, sem stjórnarflokkarnir eru nú. að und- irbúa, myndi hækka meðalfiskibát í verði um 2 milljónir króna og venjulegan togara myndi hún hækka í verði um 10 milljónir króna. Hliðstæð hækkun yrði k öllum öðrr um framleiðslutækjum. Afleiðingin yrði sú að uppbygg- mg sjávarútvegsins myndi stöðvast, eins og varð eftir geng- islækkunina 1950, en eftir hana voru, engin fiskiskip keypt í 6 veganna. 15. desember kemur á sínum tíma, og þá ganga úr gildi lögin um verðlagningu landlbúnaðarvara, og 1. janúar kemur líka, og þá á vetrar- vertíðn að hefjast og þar með aðalgjaldeyrisöfhin þjóðarinnar. Framhald á 11. síðu. Bændur sam- þykkir sölu- stöðvun Eins og kunnugt er lauk 24. nóvember sl. atkvæða- greiðslu meðal bænda á fyrsta verðlagssvæði mjólk- urframleiðenda um heimild til handa stjórn Stéttasam- bands bænda að stöðva sölu á mjólk og mjólkurafurð- um, til þess að íylgja eftir kröfu bænda um hækkun á verði búvara. í gær urðu kunn úrslit atkvæðag'reiðslunnar. Náði hún til 72ja búnaðarfélaga og voru 2079 bændur á kjörskrá. Atkvæði greiddu alls 1506, þar af sögðu 1399 já, eða 92,9%, en 86 nei. eða 5,7%. 21 seðill var auð- ur og ógildur. ar. Á þessar staðreyndir benti Lúðvík Jósepsrson í ræðu sinni á alþingi í gær, skömmu áð- ur en alþingi var frestað til þess að ríkisstjórnin hefði frið til að ganga frá gengislækkun sinni. Umræðunni var útvarp- að, og fengu landsmenn þar að heyra lokaþáttinn í hinni hörðu hríð sem Alþýðubanda- Alþingi frestað í lok útvarpsumræðunnar samþylíkti stjórnarliðið þing- frestunartillögu forsætisráð- herra, var liún samþykkt með 33:27 atkv. Samstundis las Ólafur Thórs forsetabréf uiíi að fundum Alþingis sé frestað til 28. janúar 1960. Paradísar- heimt nafn uæstu sögu H. Ií. L. Halldór Kiljan Laxness er búinn að tilkynna út- gefendum sínum nafn næstu ekáldsögu sinnar. Hún á að heita Paradís- arheimt. Sagan kemur út á næsta ári, að líkindum síðari hluta ársins, ekki aðeins á íslenzku, heldur einnig sænsku og jafnvel fleiri málum. Um efni bókarinnar er ekkert vitað enn með vissu, en gera má ráð fyrir að þar eé f jallað um Ameríkuför íslenzkra mormóna, undanfarið. hef- ur Halldór kynnt sér það efni. Nafnið Paradísarheimt er það sama og Milton hafði á söguljóði sínu um endurlausnina (Paradise Regained), sem hann orti á eftir Paradísarmissi. lagið og s1 jórnarandstæðingar hafa gert að ríkisstjórninni, og binsvegar úrræðaleysi hinna nýskírðu ráðherra jafnt í orði sem verki. Lúðvík dró í lok ræðu sinnar þannig saman á- standið sem við blasti um leið og ríkisstjórnin sendir þingið heim: Hægt að fresta þingfund- um — ekki vandamálum atvinnuveganna „Ríkisstjórnin hefur með yf- irlýsingum sínum og frestun alþingis í byrjun þingtímans skapað ugg og ótta hjá þjóð- inni. Gjaldeyrismál landsins hafa komizt í algert öngþveiti nú síðustu dagana. Sparifé er rifið út úr bönkunum og gjald- eyri er ekki skilað til bank- anna. Afleiðingarnar eru að gjaldeyrir til nauðsynlegustu vörukaupa, eins og til kaupa á rekstrarvörum til næstu vetrarvertíðar, fæst enginn. Alþingi er látið hlaupa frá verðlagsmálum landbúnaðarins óleystum, engir samningar eru enn hafnir um rekstur báta- útvegsins á næsta ári, stéttar- félög hafa almennt sagt upp kjarasamningum og yfirmenn á fiskiskipum búa sig undir verkfall. Það er greinilegt að vinnubrögð ríkisstjórnarinnar leiða út í algert öngþveiti. Ríkisstjórnin getur auðvitað frestað fundum alþingis í tvo mánuði, en liún getur eliki frestað landamálum atvinnu- MkaS f her námslíiinu á Islani? Ríkisútvarpið haíði það eftir fréttaritara sínum í Kaup- mannahöfn í fyrradag, að stjórnmálamenn í Washington hafi skýrt frá þvi, að Bandaríkjastjórn hafi nú eindregið í hyggju að flytja hluta af herliði sinu brott frá íslandi. Jafnframt var frá því skýrt, að þessar ráðstafanir þýddu ekki það að Bandaríkjamenn ætluðu að i'ækka almennt herliði sínu í Evrópu. Málið yrði rætt í íastaráði Atlanz- hafsbandalagsins í París hinn 14. þ.m. Þá skýrði brezka útvarpið frá því í fyrradag', að banda- ríska blaðið New York Tirnes hefði þann dag' skýrt frá því að Bandaríkjastjórn hyggðist flytja burt 1300 manna herlið frá íslandi og yrði þá eftir 4000 manna lið í Kefla- vík og í ratsjárstöðvum Bandaríkjamanna á íslandi. Myndirnar tvær eru frá Frejus á suðurströnd Frakk- lands þar sem hundruð manna fórust í slysinu mikla í fyrri viku. Hægra inegin sést stíflugarðuiinn, sem bras't með þeim afleið- ingum að flóðbylgja frá uppistöðunni skall á þorpinu Frejus og sópaði liluta þess á liaf út. Til liægri sést hluti af íbúðarhúsi í Frejus, en hhuia þess hefur flóð- bylgjan skolað burt. Úr- hellisrigningar hahla áfrani í Suður-Frakklandi, og er nú talini hætta á nýjum flóðum í Frejus og! nágrenni. Yfirvöldin í Frejus ‘iilkynntu í gær að líklegt væri að flytja yrði nokkur þúsund manns í viðbót frá Frejus vegna flóðahættunnar. varar ¥ og aðgerium, sem rýrt i Eins og Þjóðviljinn skýrði frá á sunnudaginn var hajd- inn fundur fullskipaðrar sam- bandsstjórnar Alþýðusam- bands Islands hér í Reykja- vík um helgina. 1 ályktun sem samþykkt var einróma á fundinum lýsti sambandsstjórn samþykki sínu við ályktun ráðstefnu þeirrar, sem sambandsfélögin héldu ’í haust, en þar var talið nauðsynlegt að samn- ingum yrði sagt upp af þeim sambandsfélögum, sem það væri kleift vegna uppsagnar- ákvæða samninga, og jafn- framt talið rétt að miðstjórn ASÍ boðaði til nýrrar, þeg- ar frekari vitneskja lægi fyrir um verðlagningu landbúnað- arafurða og aðra þróun efna- hagsmála þjóðarinnar. Sam- bandsstjórnarfundurinn lýsti einnig samþykki sínu á á- kvörðun miðstjórnar um starf fulltrúa sambandsins í verð- lagsnefnd landbúnaðarafurða. I ályktun sambandsstjórnar segir ennfremur: „Með tilliti til þeirrar ó- vissu, sem nú ríkir um að- gerðir stjórnarvalda ,í efna- hagsmálum þjóðarinnar og kjaramálum verkalýðsAéttar- innar, telur sambandsstjórniii eðlilegt að félögin hafi Iausa samninga sína þar til fram- vinda þeirra mála skýrist, jafnframfc því sem hún varar alvarlega við öllum fyrirætl- unum og aðgerðuin cr rýrt gætu raunveruleg launakjör alþýðunnar. Fundurinn felur miðstjórn sambandsins að kalla sainan ráðstefnu verkalýðsfélaganna þegar hún telur tímabæiað gan.ga frá megin kröfum þeirra við nýja samnings- ,gerð.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.