Þjóðviljinn - 08.12.1959, Qupperneq 9
Þriðjudagur 8. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Handknattleiksmót Reykjavíkur um helgina:
KR wessr^ slgMr^regari á meist-
araflokki karla og kvenna
Leika Þróifur og ÍR saman aS nýju
Reykjavíkurmeistarar IiR, karla- og kvennalið.
Nú um helgina lauk hand-
knattleiksmóti Reykjavíkur á
laugardagskvöld. Frá leikjum
yngri flokkanna verður nánar
sagt frá hér í blaðinu síðar.
Fyrsti leikurinn á sunnu-
dagskvöldið var úrslitaleikur í
meistaraflokki kvenna á milli
Ármanns og KR. Hvorugt liðið
hafði tapað leik í mótinu og
var þar af leiðandi nokkur
,,spenna“ í sambandi við leik-
inn. Ármann hóf leikinn vel.
Boltinn gekk aðeins á milli 3ja
Ármenninga áður en hann lá í
neti KR-marksins. Var þar að
verki Sigríður Lúhtersdóttir
með eitt .af sínum alkunnu
(,,,þ(rumu“-skotum. I pyrstu
sókn KR að Ármannsmarkinu
varði Ruth markvörður Ár-
manns mjög vel, og eigi löngu
síðar ver hún annað mjög gott
skot frá Guðlaugu. Á 7. mín-
útu fyrri hálfleiks skorar Ár-'
mann 2:0. Sigríður er hér aft-
ur að verki, skorar með ör-
uggu skoti yfir KR-vörnina.
Eftir þetta fara KR-ingarnir
að ná meiri tökum á leiknum,
skora 2:1 (María Guðm.) og
2:2 (Perla, með mjög góðu
iskoti af línu), en þannig var
staðan í hálfleik. I seinni hálf-
leik taka KR-ingar forystuna
með glæsilegu skoti Cuðlaugar
efst í hægra horn marksins.
Sigríður jafnar síðan 3:3 með
föstu skoti vfir vörnina. Fleiri
urðu mörk Ármanns efcki, en
KR bætti tveim mörkum við
og voru þar að verld: Guðlaug
með fremur lausu lágskoti og
María Guðmundsdöttir, fyrir-
liði KR. Fóru ieikar því 5:3
fyrir KR og eru það sanngjörn
úrslit.
1 Uði hinna nýbökuðu Rvík-
urmeistara KR voru beztar
þær Gerða, Guðlaug og mark-
vörðurinn. Gerða skoraði að
vísu ekkert mark, en eflaust
hefði markatala Ármanns orð-
ið önnur og stærri, ef Sigríðar
hefði ekki verið eins vel gætt
og raun varð á, en Gerða
fylgdi henni eftir sem skugg-
inn. Annars er KR-liðið mjög
jafnt, og það er einmitt sterk-
asta hlið liðsins, þar sem aftur
á móti Ármannsliðið er að
mestu borið uppi af tveim ein-
staklingum þeim Sigríði og
Ruth.
Mörkin voru skoruð af:
KR : María 2, Guðlaug 2, Ruth
1. Ármann: Sigríður 3. Dómari
var Daníel Benjamínsson og
dæmdi hann mjög vel.
3. flokknr A. Fram sigraði Ár-
mann 7:5.
Framarar skoruðu strax í
upphafi og héldu frumkvæðinu
út leikinn, en í hálfleik stóðu
Jeikar 3:3. í síðari hálfleik
skoruðu Framarar 3 mörk í
röð og höfðu örugga forystu
6:3, enda sigruðu þeir örugg-
lega 7:5 og urðu þar með R-
víkurmeistarar 3. flokks A
1959. Sigur þeirra var sann-
gjarn eftir gangi leiksins.
l. flokkur karla. Þróttur
„burstaði“ KR 12:6.
í 1. flokki karla mættust sig-
urvegarar riðlanna tveggja,
Þróttur og KR. Þegar í upp-
hafi var ljóst að það mundi
verða KR-ingum þungur róður
að sigra Þrótt, enda varð sú
raunin á. Þróttur skoraði þrjú
fyrstu mörkin, og hafði yfir
6:1 í hálfleik. 1 síðari hálfleik
gekk KR-ingum betur að skora
enda var sem Þróttarar tækju
nú lífinu með meiri ró en fyrr.
Þróttarar unnu síðari hálfleik-
inn þó með 6:5 og leikinn í
heild með 12:6.
Beztu menn Þróttar voru
Guðmundur Axelsson (Bóbó)
og Gunnar. í liði KR var Arn-
ór beztur. Sigur Þróttar í mót-
inu er yfirburðasigur, sem er
fyllilega verðskuldaður.
Meistaraflokkur karla: ÍR —
Víkingur 19:9.
Leikur ÍR og Víkings var
fremur lognmollulegur og lítt
spennandi vegna yfirburða ÍR-
inga. I hálfleik stóðu leikar
11:4 fyrir IR, en leiknum lauk
mcð sigri ÍR 19:9.
í iR-liðinu voru beztir Gunn-
laugur (skoraði 9 mörk) og
Hermann, í Víkingsliðinu, Pét-
ur og Rósmundur, ungur og
mjög efnilegur leikmaður.
Mörkin skoruðu ÍR: Gunn-
laugur 9, Hermann 5, Pétur og
Þorg. 2, Haraldur 1.
Víkingur: Rcsmundur3, Pét-
ur 2, Frevr, Sig. Bjarnason og
Björn Kristjánsson 1 hver.
Eitt mark Víkings virðist hafa
komið í leikhléi og verður þvi
að skrifast á einhvern „velunn-
ara“ félagsins, isem leið hefur
átt framhjá markatöflunni, a.
m. k. varð enginn var við að
5. mark Víkinganna væri skor-
að eftir venjulegum leiðum. —
Dómari var Stefán Hjaltested.
Ármann — Valur
Leikur Ármanns og Vals
varð mjög jafn og spennandi.
Staðan í liálfleik var 5:4 fyrir
Ármann (6:4 eftir markatöfl-
unni, en dómari leiðrétti rétti-
lega). 1 síðari hálfleik hafði
Ármann alltaf frumkvæðið og
sigraði 14:12, er verða að telj-
ast sanngjörn úrslit, þar eð Ár-
menningarnir einkum Sigurður
Þorsteinsson, voru mjög ó-
heppnir með skot.
Beztu einstaklingar Ánnanns
voru markvörðurinn, Ingvar og
Sigurður en í Valsliðinu Jó-
hann og Geir (4mörkhvor) og
Sólmundur í markinu.
KR — Fram.
Var nú komið að síðasta leik
mótsins, úrslitaleik í meistara-
flokki karla milli Fram og KR,
en KR nægði jafntefli til sig-
urs í mótinu.
Framarar völdu réttu „takt-
íkina“, léku fremur rólega fyr-
ir framan vörn KR-inga. Eftir
að hafa haldið knettinum
nokkra stund fyrir utan, skor-
aði Hiimar fyrir Fram með
föstu skoti. KR-ingar jöfnuðu
skömmu síðar (Bergur Adolfs-
son) af línu, en Karl Ben. skor-
aði úr víti fyrir Fram, 2:1,
og Hilmar bætir því þriðja við
með góðu skoti. Hörður Felix-
son minnkaði bilið í 3:2, en
Rúnar skoraði 4:2 eftir að
sóknarlína Fram hafði haldið
knettinum hæfilega lengi fyrir
utan með góðu, en þó fremur
rólegu spili. Rétt á eftir á Rún-
ar gott skot í stöng. Stefán
skoraði þriðja mark KR mjög
glæsilega með lágskoti af löngu
færi. KR-ingar eiga nú mikla
,,pressu“ á Frammarkið, án ár-
angurs, og þegar hættunni er
bægt frá- Frammarkinu skora
Framarar 5:3, og er Ágúst þar
að verki, eftir að hafa komizt
Sverrir Júlíusson formaður
sambandsins setti fundinn, en
fundarstjóri var kjörinn Jón
Árnason alþingismaður, Afcra-
nesi og fundarritarar Gunnar
Hafsteinsson og Kristján
Ragnarsson.
Er nefndir höfðu verið
kjörnar í gær, var lesin
skýrsla sambandsstjórnar og
hófust s’íðan umræður um
hana. I dag hefst fundur kl.
10 árdegis, en búizt er við
að aðalfundinum ljúki á
morgun.
Á fundinum í dag mun Jó-
hannes Nordal bankastjóri
Spilakvöld Al-
þýdubandalagsins
í Hafnarfirði
Alþýðubandalagið í Hafnar-
firði efnir *til spilakvölds í
Góðtemplarahúsinu annað
kvöld klukkan 8,30.
Verður þetta síðasta spila-
kvöldið á þessu ári, en eft-
ir áramót er ætlunin að halda
þessari félagsstarfsemi áfram,
enda er góður félagsandi ríkj-
adi meðal Alþýðubandalags-
Eramhald á 11. síðu.
inn í vörn KR-inga og skotið
fremur lausu en lúmsku skoti,
sem Guðjón markvörður var of
seinn að átta sig á.
1 síðari hálfleik byrjuðu KR-
ingar með því að skora (Reyn-
ir úr vítij, og Karl jafnar á
3. mínútu 5:5, og nær einnig
forystunni fyrir KR með stór-
glæsilegu skoti, 6:5 KR í vil.
Mínútu síðar skoraði Stefán
flytja erindi um horfur í
verzlunarmálum Vestur-Evr-
ópu, en síðan verður flutt-
skýrsla Innkaupadeildar LÍÚ
og skýrðir ársreik’ningar sam-
bandsins og Innkaupadeildar-
innar.
Fárviðri liefur gengið yfir
Evrópu vestaii- og norðanverða
síðan í fyrrinótt. Fjöldi skipa
er í nauðum statt á Norðursjó,
Eystrasalti og Biskaiflóa, og a.
m.k. tvö skip hafa farizt.
Togari frá Aberdeen rak upp
að strönd Skotlands. Áhöfnin, 12
manns fórst öll. Togari frá
Grimsby fórst skammt frá landi
en mannbjörg varð. Tvo brezka
sjómenn tók út af öðrum togara.
Þá fórst portúgalskur dráttarbát-
ur örfáa kílómetra frá höfninni
í Lissabon. Ilafði hann farið
nauðstöddu skipi til hjálpar og
var með það í togi er hann fórst.
Með dráttarbátnum fórust 17
menn.
Fjöldi skipa á þessum slóð-
sjöunda mark KR og Reynir
það áttunda eftir mjög góða
sendingu inn á línu frá Karli,
var staðan þá 8:5 fyrir KR og
sigur þeirra að verða etað-
reynd. Á 11. mínútu síðari há!f
leiks skoraði Guðjón 8:6 fýrir
Fram, en Stefán svaraði í
sömu mynt og skoraði fyrir
KR 9:6. Á 12. mínútu fékk
Framhald á 10. síðu
Engin fækkan?
Framhald af 12. síðu
Einar taidi nauðsyniegt að Al-
þingi yrði iátið fylgjast með ef
til kæmi beiðni frá Bandarikja-
stjórn um að búa herinn hér
enn hættrulegri vopnum en hin.r-
að til. Þetta væri þeim mun
nauðsynlegra nú, sem enginn léti
sér lengur til hugar koma al
nokkur vörn gæti verið í hersetu
hér, heldur þvert á móti yrfi
hún til að draga ísland inn í
um lætur reka f.yrir veðrinu og
hefur akkeri úti. Sum eru með
brotin stýri eða löskuð á annan
hátt.
Risaskipin Queen Mary og
Queen Elisabeth hafa ient í stór-
sjó. og segja stjórnendur þeirra
að skipin hafi aldrei lent í sliku
fárviðri fyrr. Allir gluggar á
stjórnklefa Queen Mary brotnuðu
vegna sjógangs, og eru þeir þó
20 metra yfir sjávarborði.
Mikil hríðarveður hafa fylgt
storminum í Norður-Evrópu,
einkum Svíþjóð. þar sem sam-
göngur hafa lamazt.
Ottazt er um afdrif allmargra
skipa, einkum þar sem því er
spáð, að veðrið muni ekki lægja
fyrr en eftir tvo daga.
Um 80 fullirúar sitga aðalfund
útvegsmannasambandsins
Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna var settur
hér í Reykjavík í gær. Eru 'fulltrúar á fundinum nær
80 talsins.
styrjöld ef sú ógæfa dyndi yíir.
Fárviðri í Norður- og Vestur-
Evrópu og skipsskaðar á höfum