Þjóðviljinn - 08.12.1959, Side 12
Guðmundur í. Guðmundsson lýsir yfir á Alþingi:
Engin fækkun fyrirhuguð í
r
bandaríska hernum á Islandi
Aðeins rætt við bandaríska sendiherrann hér um
breytingar á „skipulagningu“ og „samsetningu66 liðsins
í svari við fyrirspurn frá Einari Olgeirssyni lýsti utan-
xíkisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson því yfir á Al-
þingi í gær að engin fækkun sé fyrirhuguð í bandaríska
hernum á íslandi.
Áður en gengið var til dag-
skrár á fundi neðri deildar í
gær kvaddi Einar Olgeirsson sér
hljóðs og spurði utanríkisráð-
herra hvort réttar væru þær
fregnir að til stæði að fækka
Bezti síld-
veiðidagur
áhaustiuu
Siinniidagurinn var bezti
síldveiðidagurinn hér við
suðvesturlandið á þessu
hausti. Komu þá 90 bátar
til 5 verstöðva nieð sam-
tals 14.400 tunnur.
Til Akraness komu 16
bátar með 3200 tunnur,
26 bátar til Keflavíkur
með 3Í500 tunnur, 16 bát-
ar til Sandgerðis með
2800 tunnur, 18 bátar til
Grindaxíkur með 2800
tunnur og 14 bátar til
Hafnarfjarðar með 2000
tunnur.
I fyrrinótt og í gær var
veiði bátanna misjafnari.
Forsætisráðherra
verður sér til
skammar
Forseti neðri deildar Al-
þingis, ÍBenedikt Gröndal sló
í bjöllu sína svo söng I, til
að vít'a forsætisráðherra Ólaf
Thórs, er hann á fundi deild-
arinnar J gær tók að gjamma
fram í ræðu Einars Olgeirs-
* sonar og skildist það eitt í
rausi Ólafs að hann værj að
tala eitthvað um Ungverja-
land.
Var svo að sjá að Ólafur
fokreiddist forseta fyrir þessa
sjálfsögðu áminningu og óð
hann upp að forsetapalli og
hreytti ónotum í Benedikt,
sem tæpast eru eftir hafandi.
Kosíð í Norð-
urlandaróð
Neðri deild kaus á fundi
sínum í gær þrjá menn 'í
Norðurlandaráð, Komu fram
tveir listar, og voru kosnir
án atkvæðagreiðslu af a-lista
Gísli Jónsson og Sigurður
Ingimundarson en af b-lista
Einar Olgeirsson. Varamenn
voru kosnir með sama hætti
Matthías Matthiesen og Birg-
ih Finnsson af a-lista og
Hannibal Valdimarsson af b-
lista.
Efri deild hafðu áður kos-
ið Magnús Jónsson og Ásgeir
Bjarnason í ráðið.
í bandaríska hernum á íslandi
um 1300 manns, eins: og frá hafi
verið skýrt í útvarpsfregn. Spurði
Einar hvort hér væri um það
að ræða að ríkisstjórnin væri
að byrja að losa íslendinga við
hersetuna eða hvort hér væri
um einhliða ákvörðun Banda-
ríkjastjórnar að ræða. Hvort
íslendingar mættu ef til vill
vænta þeirra gleðilegu tíðinda að
Bandaríkjaher færi senn allur af
íslenzkri grund.
Engin fækkun
Guðmundur í. Guðmundsson
iátnrinn
V.b. Páil Þorkelsson, sem
Slysavarnafélagið lýsti eftir
á laugardagskvöldið, fannst
eftir nokkra leit á reki und-
an suðui’Iandinu. Hafði vél
bátsins bilað. Báturinn var
dreginn til Vestmannaeyja.
utanríkisráðherra svaraði, og
sagði að fyrir örfáum dögum
hefðu farið fram viðræður ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar og
bandaríska sendiherrans hér um
skipulagningu bandaríska liðsins
á íslandi. En ekki hefði verið um
það rætt ,,að draga úr vörnum
landsins á nokkurn hátt“ eða
fækka í herliðinu. Hefði ein-
göngu verið rætt um skipulagn-
ing'u liðsins sjálfs og samsetn-
ingu. Annars hefði ríkisstjórn-
inni enn hvorki gefizt tóm til að
ræða málið né athuga það sem
skyldi.
Ráðherrann ítrekaði að alls
ekki væri um fækkun eða brott-
för ,,varnarliðsins“ að ræða held-
ur einungis um breytta skipun
þess og samsetningu.
Hættulegri vopn?
Einar iýsti vonbrigðum sinum
með svar utanríkisráðherra,
menn hefðu getað ætlað að
Bandaríkjastjórn ætlaði að átta
’sig fyrr en íslenzka ríkisstjórnin
á því hve óþörf og hættuieg her-
setan hér er.
Framhald á 9. síðu
þlÓÐVIUINIÍ
Þiiðjudagur 8. desember 1959 — 24. árgangur — 270. tbl.
Jóhannes Weinberg skipstjóri í brúnni
Vesturipkur verk-
® *
i
S.l sunnudag kom vesturþýzki verksmiðjutogarinn
Island BX 661 frá Bremerhafen inn á höfnina hér í Reykja-
vík til þess að fá gert við ratsjána, sem hafði bilað.
Togarinn er eign útgerðarfé-
lags Ludvvig Jensen, en hann
er ræðismaður íslands í Brem-
erhafen.. Skipstjóri á togaran-
um er Johannes Weinberg og
náði fréttamaður Þjóðviljans
tali af honum um borð í skip-
inu síðdegis í gær, og fékk hjá
honum helztu upplýsingar um
skipið.
Togarinn er smíðaður í
Bremerhafen og var hann tek-
inn í notkun í október það ár,
en Wein-befg hefur verið skip-
stjóri á honum frá ' byrjun.
Togarinn er 850 brúttólestir að
stærð og í honum er fiski-
mjölsverksmiðja, sem getur
framleitt allt að 4 tonn af fiski-
mjöli á dag úr þeim fiskúr-
gangi, er til fellur. Tog'arinn
veiðir einkum í ís, en fer 1—2
túra á ári til saltfiskveiða.
Vinnuskilyrði eru mjög góð um
boi’ð í skipinu og er byggt
yfir hann gott skjól að fram-
an, en annars er aflinn að
mestu unninn undir dekki. Á-
Framhald á 11. síðu.
Vesturþýzki verksmiðjutogar-
inn ísland í Keykjavíkurhöfn
í gær
Stóreignaskatt-
Gulmundar
ur
í gærmorgun kvað
réttur upp dóm í síðari
hluta stóreignaskattsmáls
Guðmundar Guðmunds-
sonar og Trésmiðjunnar
Víðös li.f. Var liéraðsdóm-
urinn staðfestur með
skírskotun til forsendna,
en samkvæmt honum var
fjármálaráðherra f.h. rík-
issjóðs gert rétt að sækja
Guðmund og' hlutafélagið
til greiðslu skatts á stór-
eignir að fjárhæð samtals
427 þús. krónur. Af þeirri
fjárhæð skyldi Trésmiðj-
an Víðir h.f. greiða 89
þús. krónur.
Einn dómenda í Hæsta-
rétti, Kristján Kristjáns-
son borgarfógeti, skilaði-
sératkvæði og mun vænt-
anlega skýrt frá því í
blaðinu síðar.
Nauðsyn lagasetningar er auðveldi -
amstarf neytenda og bænda
Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki fella bráðabirgðalögin
Þegar bráðabirgðalög Alþýðuflokksstjórnarinnar um bú-
vöruverðið kom loks á dagskrá neðri deildar í gær á síð-
asta fundi hennar fyrir þingfrestun, lagði Einar Olgeirsson
fram rökstudda dagskrá er miðaði að fullnaðarafgreiðslu
málsins á fundinum.
Var hin ,,rökstudda dagskrá11
Einars á þessa leið:
„Þar sem deildin álítur ó-
hjákvæmilegt að ríkisstjórnin
undirbúi nú þegar og leggi fyr-
ir Alþingi frv. til laga um
breptingu á lögunum um fram-
leiðsluráð, er
1. tryggi að bændnr fái greitt
við afhendin.gu vara sinna
verð, er iniðist við, að tekj-
ur þeirra séu sambærilegar
við ‘tekjiir annarra vinnandi
stétta fyrir sambærllega
vinnu, — og
2. ákveði( að þeim, er annast
dreifingu og vinnslu iand-
búnaðarvaranna sé greidd
ákveðin upphæð á einingu
í vinnslu- og dreifingar-
kosínað, og sé sú upphæð
ákveðin af verðlagseftirliti,
er tryggi að inilliliðakostnað-
ur fari ekkj fram úr því,
sem liæfilegt er, — og
3. ‘íryggv ennfremur, að kostn-
aður við hu.gsanlegar verð-
Iagsuppbætur á útfluttar
landbúnaðarafnrðir verði
ekki lagður ofan á verð
þeirra landbúnaðarvara, sem
seldar eru á innanlands-
markaði,
tekiir deildin fyrir næsta mál
á dagskrá.
Þingflokkarnir ræða
tillögurnar
Þegar er tillögur Einars
komu fram óskaði forsætisráð-
herra eftir klukkustundar fund-
arhléi og 'hófust fundahöld í
þingflokkunum um tillögurnar.
Framhald á 5. síðu
Kveiifélag
sósíalista
heldur kvöldvöku i kvöld
þriðjudaginn 8. þ.m. kl.
8,30 ’í Tjarnargötu 20.
Til skemmtunar:
Félagsvist.
Söngur.
Upplestur.
Félagskonur! Fjölmenn-
ið og takið með j'kkur
gesti.