Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 1
VILIINM wB ■ wwJPIN n Sunmulagur 3. janúar 1960 — 25. árgangur — 1. 'iölublað. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii ;; Þegar líða tók á ganilárs- = í; kvöld brugðu ungir og' = íí gamlir sér í skjólflíkur og — £ fjölmenntu að áraiiióta- = S brennunum víðsvegar um r 5 bæinn. — Frá áramóta- S = glefinni er nánar sagt í ~ ~ frcit á 12. siðu. (Ljósm. E 5 Ari Kárason). ~ 5-6% kjaraskerBingu a!g©rt lág~ öfan á kaupránrS i byrjun s./. árs Um þessi áramót þuldi Ólafur Thors forsætisráðherra hrunsöng og formælingar yfir þjóöinni, boðaði veruléga laaraskerðingu og gengislækkun en kvað ríkisstjórnina ekki hafa enn gengið frá ráðstöfunum sínum að fullu. Þessari ræðu Ólafs Thors og' öðrum hliðstæðum sem fluttar hafá verið að undanförnu er svarað í grein eftir Lúðvík Jósepsson sem birt er hér í blaðinu í dag. Eru þar lagðar fram staðreyndir þær um ástandið í efna- hagsmálum sem fela í sér svarið við spurningunni um það hvort nauðsynlegt sé að skerða kjör almennings. Hvetur Þjóðviljinn alla lesendur sína til að kynna sér sem bezt efni þessarar greinar. í áramótagrein sem Ólafur Thórs birti í Morgunblaðinu á gamlársdag iýsti hann yfir því að kaupránið í byrjun síðasta árs heföi jafngilt 5—% kjara- skerðingu. í útvarpsræðu sinni ]iiiimiiiiiiiiimimuiiiiiiiii:iiimiH> Þessi mynd var tekin dag einn í ágústmánuði sl., er hiiggmyndin „Hafmeyjan“ eftir Nínu Sæmundsson, var afhjúpuð á stalli sín- um í suðvesturenda Tjarn- arinnar. llafði Reykjavík- urbær keypt hiiggmyndina og listaverkanefnd bæjar- ins valið henni stað. Á nýársnótt var spellvirki unnið á „Hafmeynni“; hún sprcngd í mola. Er nánar skýrt frá atburði þessum á 12. síðu blaðsins — og þar er einnig birt mynd af fótstalli styttunnar eins og hann lítur út í dag. lýsti hann yíir því að nú þyrfti að framkvæma nýja kjaraskerð- ingu, þar sem 5—6% lækkun á raunverulegu kaupi væri algert lágmark. Hann boðar sem sé hliðstæða kjaraskerðingu og varð í fyrra — 10—12% á einu ári samkvæmt sjálfs hans mati. Það mat er þó augljóslega allt of lágt. Kaupránið í fyrra nam 13,4%. Á móti fengu launþegar fyrst og . fremst verðlækkanir með niðurgreiðslum, sem al- menningur bar á annan hátt. Sé það rétt hjá Ólafi að nýja kjara- skerðingin verði hliðstæð þeirri sem framkvæmd var í fyrra, mun sanni nær að meta ránið tvöfalt meira en Clafur segir. Samkvæmt erlendu valdboði Röksemdir Ólafs voru fyrst og fremst endurtekning á hinni al- ræmdu fullveldisræðu Jónasar Haralz ráðuneytisstjóra. Þó var það mjög athyglisvert að Ólafur Thórs lagði á það megináherzlu að með óbreyttri stefnu myndu lánastofnanir þær; sem við höf- um skipt við, algerlega neita okkur um lánsfé. í þessu felst viðurkenning á því að áformin um gengislækkun og' allsherjar umbyltingu á efnahagskerfinu eru fyrst og fremst erlend fyrir- skipun; ástæðan er ekki nein innri nauðsyn vegna hagsmuna sjálfra okkar, heldur fyrirmæli valdamanna og sérfræðinga meðal ,,vinaþjóða“ okkar í Atl- anzhafsbandalaginu sem þola ekki að við brjótum í bága við kennisetningar hins vestræna frelsis. Gengislækkunin og aðr- ar þær ráðstafanir sem stjórnar- völdin hyggja á eru ekki sízt pólitískar ráðstafanir, samkvæmt erlendu valdboði. ,,í vellystincmm praktuglega" Margt í ræðu Ólafs sýndi Framhald á 9. síðu mvmnu Hermaim jónasson krefst þess að samvinnumenn læri af reynslunni eftir stórsvik olíufélaganna Hermann Jónasson formaður Framsoknarflokksins lýsti yfir því í áramótagrein sinni í Tímanum að stefna Vilhjálms Þórs og forusta hans um stofnun olíufélag- anna hafi verið „stórslys fyrir samvinnuhreyfinguna“. Verði samvinnumenn. „að læra af þessari reynslu og breyta eftir þeim lærdómum“. Hermann segir að þegar upp hefur komizt um fjármálaóreiðu innan samvinnuhreyfingarinnar sé reynslan sú ,,að slys af þessu tagi verður venjulega í sam- bandi við menn, sem starfað hafa við samvinnufélög eða Framhald á 3. síðu. Gyðingohatur og iasismadýrk' un blossar upp í V-Evrópu Mest ber á ófögnuBi þessum i Vesfur- Þýzkalandi, en hann hefur breiSzt út Gyðingahatarar fóru á kreik um jólin og hafa látið víða að sér kveða síðan. Þeir byrjuöu með því að klína nazist- ískum upphrópunum á samkomuhús gyöinga í Köln i Vestur-Þýzkalandi. Síðan hefur hvert óhæfuverkið rekið annað. Áletranir eins og „Gyðingar veri bölvaðir" og „Út með alla gyðinga" hafa verið málaðar á húsveggi í ýmsum vesturþýzk- um borgum. Hakakrossar á- samt slíkum áletrunum vora málaðir á kaþólska kirkju 1 Gelsenkiechen um jólin, og sama var að segja um minnis- varða fal-linna í síðari heims- styrjöldinni 'I Braunschweig, og kirkju rétt við dönsku landamærin. Eignir gyðinga sumstaðar í Vesturþýzkalandi hafa verið skemmdar og þeir hafa fengið hótunarbréf. í London var hakakross mál- aður á samkomuhús gyðinga og einnig orðin „farið burt gyðingar11. I Osló var stór hakakross máíaður á liurð verzlunarhúss i'eins, sem er í eigu gyðings. 1 Vínarbörg hef- ur samkomuhús gyðinga einn- ig verið saurgað með haka- krossum og skammaryrðum fasista. Mikill uggur hefur gripið um sig meðal almennings í Vestur- Framhald á 10. síðu. Hermami Jónasson r' I' /r.Á'- ?v ■ : > ) Vilhjálmur Þór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.