Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. janúar 1960 ★ í dag er sunnudagur 3. janúar — 3. dagur ársins — Enok — Árdegisháflæði | kl. 8 36 — Síðdegisháflæði kl. 23.01. Næturvarzla vikuna 2.—9. janúar er í Vest- bæjar Apóteki. Helgidagsvarzla er í Austurbæjar Apóteki. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitianir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ I DAG: 9.35 Morguntónleikar: a) Há- skólacorleikurinn eftir Brahms. b) Strengja- kvartett í G-dúr op. 161 eftir Schubert. c) Fiðlu- konsert eftir Bruch. 11.00 Messa í kapellu Háskól- áns. 14.00 Miðdeg'stónleikar: a) Forleikur að óperunni „Selda brúðurin“ eftir Smetaaa. b) Konsert í f- moll op. 21 fyrir píanó o rr hljómsveit. eftir Chopin. c) Sinfónía nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Tiaikovskij. 15.30 Kaffitíminn: a) Jþsef Felzmann og félagar hans leika. bl Ricardo Santos og hljómsveit hans leika létt lög. 16.30 Radd'r skálda: Smásaga, frumort Ijóð og þýdd eftir Halldóru B. Björns- son. Flytjendur: Stein- gerður Guðmundsdóttir, Karl Isfeld og skáld- konan sjálf. 17.00 Endurtekið efni: „Höld- um gleði hátt á loft“: Tryggvi Tryggvason og íé'agar hans syngja gömul alþýðulög. (End- . u.rtékning frá s.l. vori). 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari). 18.30 Hljómþiötusafnið (Gunn- -ar Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Magnús Jcnsson óperusöngvari syngur. Fritz Weisshapp- el leikur undir á píanó. 20.40 Á slóðum HafnarTslend- inra; II: Við Bláturn og Br'marhólm (Björn Th. B virn«3on listfræðingur t'k saman dagskrána). 21.40 T'nleikar: „Holberg- ■ ■ Tvftá“ op. 40 eftir Grieg. 22.05' Danslög til kl. 23.30. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Ára- mótaávarp (Steingrímur Steinþórsson búnaðar- málastj.). 18.30 Tónlistartími harnanna (Sigurður Magnússon). 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.00 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. St jórnandi: Hans Antolitsch. a) Forleikur að óperunni „Anakreon“ eftir Cheru- bini. b) ATagio fyrir strengjasveit eftir Barb- er. c) Valsa-fantasía eft- ir Glinka. d) Hergöngu- lag í G-dúr eftir Schu- bert.. 21.00 Vettvangur raunvísind- anna: Frá Veðurstofunni (Örnólfur Thorlacius fil. kand). 21.25 Orgelsmúsik: Fantasía í f-moll eftir Mozart. 21.40 Um daginn og veginn (Jón Árnason fyrrum bankastj.). 22.10 íslenzkt mál (Ásge'r Blöndal Magnúss. kand. mag.). 22.35 Kammertónleikar: Trið í a-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Ravel (Rubinstein, Heifetz og Pjatigorskij leika). Kv’enfélag Háteigssóknar býður öMruðum konum í Ilá- teigssókn á jólafund félagsins í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 5. jan. kl. 8.30 stundvís- lega. Væntir félagið þess ao sem flestar þeirra geti komið. Meðal þess sem fram fer er að Vigfús S:gurgeir,sson sýnir kvikmvnd og Andrés Björnss- son les upn. Þá verður eöng- ur og sameiginleg kaffidrykkja. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður í kirkjukjallar- anum þriðjudaginn 5. janúar ld. 8.30. Kvikmynd og fleira til skemmtunar. 11! «[S2IIII1I llll m111111111111111i!11111111! 11 Skipadeild SlS Hvassafell er væntanlegt til Stettin á morgun. Arnarfell átti að fara í gær frá Stettin til Kaupmannahafnar, Kristian- sand, Siglufjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell kemur til Reykjavíkur í dag frá Húna- flóahöfnum. Litlafell losar á Vestfjörðum. Ilelgafell kemur í dag til Sete í Frakklandi frá Plaipcifa. Hamrafell fór 29. f.m. frá Reykjavík áleið's til Batum. jKpjj/' Á gamlársdag |l||||§ i opinberuðu trú- r?TF\|l ''*• lofun sína ung- frú Kristín Páls- dóttir, Skóla- vörðu.stíg 22a og Vilhelm Heiðar Lúcivíksson, lyfjafræð- j ingur, Hringbraut 97. j Á gamlárskvöld opinberuðu j trú'ofun sína ungfrú Sjöfn I Jónsdóttir frá Garðskaga, síma- mær Selforsi og Steindór Hjör- leifsson, vélvirki Selfossi. Hjónaband Á annan í jólum voru gefin saman í hiónaband ungfrú María Svanfríður Austmar Leósdóttir, s;mamær Selfossi, og Eiríkur Ilallgrímsson, bíl- stjóri frá Dalbæ í Gaulverja- bæjarhreppi. Messað í kapellu Háskó’.ans kl. 11. Séra Bragi Friðriksson prcdik- ar. Lárétt: 1 skinn 8 mikil 9 mannsnafn 10 hóta 11 hjálpar 12 fyrir skömmu 15 guðshús 16 spotti 18 gras 20 veiðitæki 23 klettabelti 24 ort 25 upsi 28 trúður 29 reynist 30 Norðlend- ingar. Lóðrétt: 2 þjóð 3 ræfill 4 þétta 5 birta 6 sýna vinarhót 7 búlduleitt 8 frjór 9 kynleg 13 skratti 14 viður 17 örari 19 kiæði 21 endurlífgun 22 saumuð 26 ok 27 offur. Ráðning á síðutþu krossgátu Lárétt: 1 kristfjárjörð 8 Hagal'ín 9 drangur 10 ólag 11 duðra 12 Rein 15 erindi 16 magastór 18 draslari 20 miðbik 23 tina 24 matan 25 náið 28 foxvond 29 allstór 30 hausaveiðarar. Lóðrétt: 2 ragnaði 3 sili 4 fundur 5 Juan 6 raggeit 7 krúnu- rakaður 8 hrókendatafl 9 • dorgar 13 ódæll 14 malir 17 Irland Jón Magnússon fréttastjóri Ríkisútvarpsins varð fimm- tugur fyrsta dag þessa árs. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hájsmen, 14 og 18 kt. gull. Málfundahópurinn tekur á ný hefur félagsheimilið verið opn- til starfa n.k. þriðjudag kl. 9 e.h. Rætt verður um val náms- efna í íslenzkum skólum. Fram- sögumenn verða Stefán Berg- mann og Guðrún Hallgríms- dóttir. Leiðbeinandi er Guð- mundur J. Guðmundsson. Félagsheimilið Eftir gagngerðar brey tingar fyrsta. að á ný og er nú opið daglega klukkan 3—5 síðdegis og á kvöldin kl. 8—11.30. Happdrættíð Félagar eru beðnir að gera skil í Happdrætti Þjóðviljans hið Hér er ekki ætlunin að skrá ævisögu Jóns, það er ekki tímabært enn, en geta ' má þess að hann er Hún- vetningur að uppruna, varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1931, lauk prófi í tnorrrænum málum, ensku og bókmenntum við háskólann í Sto'kkhólmi 1937. Eftir heimkomuna frá Svíþjóð hef- ur hann, auk starfs síns hjá R'íkisútvarpinu, stundað kennslu og samið og þýtt nokkrar hækur, þ.á.m. sænsk- íslenzka orðabók. Jón Magnússon varð frétta- stjóri Ríkisútvarnsins árið 1941 og á því langan starfs- feril r>ð baki sem fréttamað- ur. Hann hefur þrívegis á þessum árum verið kjörinn fnrmaður Blaðamannafélags íslands og ætíð reynzt fé- lagi sínu tillögugóður og ör- ugigur Jón Magnússon er maður yfirlætislaus, traustur og iglaðsinna, félagi, sem gott er með að vera. Kynni okkar sem bla-ðamánna eru orðin nær tuttugu ára gömul. Fyrir þau góðu kynni og samstarf vil ég nú flytja honum ein- læear ba'kkir, um leið og ég óska honum allra heilla á fimmtugsafmælinu, og þá fvrst og fremst margra og góðra ókominna starfsdaga. J. B. þér hafiö ágöðavon árið! ÖB. 'c. ó 8 ? (tíj° U y ?...... .. T W ^ "u o -<?° o HASK0LANS XX X ÍIWKIH Þórður sjóari Viðgerðinni á Sæfara er að ljú’ka og á morgun eða næsta dag hefur Þórður ákveðið að halda heimleið- is. — En þá kemur Williams aftur til skjalanna. „Halló, Williams, ertu enn að skyggnast um eftir draugunum?“ Ted kinkaði kolli og stingur upp á því við Þórð, að hann sláist ’í förina með honum. Þórður er reyndar orðinn heimfús, en bæði verð- launin frá blaðinú og ævintýrið freistar hans. Og hann er þegar svo flæktur í þetta mál, að hann vill gjarnan komast að hinu rétta. Hann ákveður að taka tilboðinu. Collins hefur hlerað á tal þeirra, og hleyp- ur þegar í stað til þess að gera Brian aðvart.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.