Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 12
Víða logaði glatt í áramótabrennunum á gamlárskvökl. — Ljósm.: Sig Guðm. þJÓÐVIUINN Sunnudagur 3. janúar 1960 —- 25. árgangur 1. tölublað. r Olafur Jóhann hlaut styrk úr rithöfundasjóði útvarpsins Styrkur úr sjóðnum veittur í íjórða sinn á gamlársdag Ólafur Jóhann Sigurösson, rithöfundur, hlaut a'ð þessu sinni styrkinn úr rithöfundasjóöi ríkisútvarpsins. Var Ölafi afhentur styrkur- inn við stutta athöfn í þjóð- minjasafnsbyggingunni síðdeg- is á gamlársdag. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður, formaður rithöfunda- sjóðs ríkisútvarpsins, afhenti styhkinn. Skýrði hann við það tækifæri frá því, að liðin væru nú fjögur ár frá stofnun sjóðs- ins og styrk úr honum væri •nú úthlutað í fjórða sinn. Til- gangur sjóðsins er sá, að styrkja islenzka rithöfunda til starfa, einkum að gera þeim kleift að ferðast til útlanda. Undanfarin þrjú ár hafa tveir rithöfundar skipt með sér styrknum hverju sinni og 8500 kr komið í hlut hvors. Nú Mjög friðsamlegt var hér í urnar, bæði börn og fullorðn- næstum því eins og að koma á Ibænum um áramótin, og sagði ir, en allt gekk slysalaust. Hins slysstað eftir umferðarslys, því Erlingur Pálsson yfirlögreglu- \ vegar lá á tveim stöðum við að handleggir og brot úr stytt- þjónn Þjóðviljanum svo frá í slysum, er rakettur sprungu, unni hefðu legið þarna eins og gærmorgun, að allt hefði farið , og er sagt frá því annars stað- hráviði. Á öðrum stað í blað-jihlýtur einn rithöfundur alla fram með bezta móti, með einni ar í blaðinu. J inu er sagt nánar frá þessu j styrkfjárhæðina, 17 þús. kr. nndantekningu þó. í miðbænum | Umferðarslys urðu engin al- spellvirki. Við athöfnina á gamlársdag voru eiginlega en.gin ólæój eða varleg á nýársnótt, þó var mik- óspektir, sagði Erlingur, þó j ið annrí’kj á slysavarðstofunni, voru krakkar með smávegis. en þar var nær eingöngu um ærsl. Umferðin var mjög mikil, að ræða fólk, er hafði hlot- en gekk hindrunarlaust. Eink-, ið meiðsl í heimahúsum vegna tm var geysimikil umferð við ölvunar, ryskinga o.fl. þ.h., en höíniiia um miðnættið og eins á þeim stöðum, þar sem aðal- ibrennurnar voru. Brennur voru á nær 70 stöð- um í bænum. Var kveikt á smábrennunum um klukkan 8 og fram undir hálf ellefu. Kl. ellefu var svo kveikt á aðal- brennunum. Var afar mikill mannfjöldi að horfa á brenn- Rólegt á Ahureyii Þær fréttir eru sagðar frá Akureyri, að áramótin hafi ver- ið þar með rólegasta móti. Brennur voru fleiri í bænum en nokkru sinni áður. meysca á loff upp á ttýársnóff um áramótin drekka menn i gjarnan nokkuð fast í heima-j TT .. .. , ... ... , ... x , ... húsum eins og kunnugt er Um I Um klukkan half eitt a nyarsnott varö sa faheyröi tuttugu rnenn voru teknir fyr-! atburöur hér 1 bænum, aö spellvirkjar sprengdu í loft ir ölvun um nóttina, og sagði UPP Hafmeyna, eirstyttuna af listaverki Ninu Sæmunds- Erlingur, að það værj ekki há son, sem sett var upp í suöurenda Tjarnarinnar í sumar. tala. Samkvæmt upplysingum rann-1 nægilega sterk til bess. Styttan sóknarlögreglunnar mun at- j var hol innan og opin að neð- burður þessi hafa gerzt um! an niður við fótstallinn, og Að lokum sagðj Erlingur, að sá atburður, er spellvirkjar sprengdu 'í loft upp Hafmeyna, hefði verið eina undantekning- in frá því að menn fögnuðu áramótunum með menningar- brag. Sagðist hann hafa kom- ið á vettvang skömmu eftir að sprengingin varð og hefði það verið óhugnanleg aðkoma, klukkan hálf eitt á nýársnótt. Fátt fólk var þá á ferli ná- 'lægt þessum stað, þannig að spellvirkjarnir hafa haft gott næði til að athafna sig, Hafði lögreglunni ekki borizt í gær neinar spurnir af grunsamleg- um mannaferðum þarna um þetta leyti. Hins vegar sást til manns, sem var að taka þama myndir stuttu eftir að sprengingin varð, og biður lög- reglan þann mann, að géfa sig fram hið fyrsta. Ekki var kunnugt í gær, A gamlárskvöld og nýársnótt kviknaöi tvívegis í sama hvers konar sprengiefni hefði Kviknaði tvívegis í sama húsi á gamlárskvöld og nýársnótt Ólafur Jóhann Sigurðsson talaðj Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri einnig. Skýrði hann m.a. frá því, að 178 ís- lenzkir rithöfundar hefðu kom- ið fram í útvarpinu á sl. ári, sumir oftar en einu sinni. Kvaðst útvarpsstjóri vonast til að vinsamleg samvinna héldist með útvarpinu og íslenzkum rithöfundum í framtíðinni sem hingað til. húsinu hér í bænum og skemmdist þaö mikiö af eldin um í bæði skiptin. Klukkan 20,15 á gamlárs- kvöld var slökkviliðið kvatt að Laugavegi 1 A, sem er bak- hús. Var þar þá laus eldur I kjallara og í stigagangi í vesturenda hússins. Eldurinn í kjallaranum var fljótlega slökktur, en um 40 mínútur tók að ráða niðurlögum elds- ins í stigaganginum. Urðu miklar skemmdir á neðri hæð hússins, en þar er til húsa bókbandsstofa Brynjólfs Magn- ússonar. Eftir að búið var að slökkva voru settir 4 slökkvi- liðsmenn á vörð í húsinu ásamt lögreglu og yfirgáfu þeir það ekki fyrr en kl. 12 á-miðnætti, <er þeir töldu • öruggt, að ekki leyndist lengur neinn eldur í hússins við vaktinni. Þrem tímum seinna, eða kl. 2,57 um nóttina, sá bifreiða- stjóri á sjúkrabíl, er ók þarna framhjá, að aftur var kviknað í húsinu, og kvaddi hann slökkviliðið þegar á vettvang. Að þessu sinni var eldurinn á efrj hæðinni, en þar er prent- myndagerðin Prentmyndir h.f. til húsa. Urðu þar einnig mikl- ar skemmdir af eldinum. Ókunnugt er um eldsupp- tök ’í fyrra skiptið, og það er heldur ekkj vitað, hvort eld- urinn í síðara skiptið hefur orsákazt af því, að einhvers staðar hafi leynzt neisti í hús- inu, frá því í fyrra skiptið, eða af einhverjum öðrum or- verið notað til þess að sprengja styttuna upp. Lögreglan taldi þó, að stór raketta hefði verið hefur sprengjan verið látin þar inn í styttuna. Rifnaði stytt- an í tvennt um miðjuna við sprenginguna, einnig rifnuðu af henni handleggirnir og neðri hlutinn sundraðist, þannig að hún fór alls 'í sex hluta. Lögreglan biður alla, sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar í þessu málj að gefa sig fram við hana. Nýr 78 lesta bátur Nýr bátur, Máni, 70 brúttó- lestir að stærð, kom til Grinda- víkur sl. miðvikudag. Báturinn var smíðaður úr eik ií Dan- mörku. húsinu, enda tók þá eigandi. sökum. Hö.ggmyndin sprengd, i'ót: »iaUurinn ber eftir. — Ljósm. A. K. Lá við slysum af flugelda- sprengingum Á nýársnótt munaði minnstu, að slys hlytist af rakettusprengingum á tveim stöðum hér í bænum. Á báðum stöðunum var um að ræða stórar rakettur. Eru þær í járnhólkum, sem stungið er niður í jörðina. Hafa báðar rakett- urnar verið að einhverju leyti gallaðar, því að þær sprungu á jörðu niðri, þeg- ar kveikt var í þeim. Sprungu járnhólkarnir og þeyttust brotin iangar ieið- ir. Önnur sprengingin var á Flókagötu. Var húri svo mikil að rúður brotnuðu i þrem nálægum húsum og brot úr járnhólknum flaug - inn um eldhúsglugga á húsinu nr. 10. 14 ára piit- ur, sem kveikti á rakett- unni féll í öngvit við - sprenginguna. Hin spreng- ingin varð í Njörvasundi. Þar brotnuðu einnig rúí- ur í næsta húsi og brotin úr járnhólknum flugu fleiri hundruð metra. Svo lán- lega vildi til, að á hvorug- um staðnum varð slys á mönnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.