Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. janúar 1960 S) — KödleikhOsid JULIUS SESAR eftir WiIIiam Shakespeare Sýning í kvöld kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. m r rjrl rr I npoiibio Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hiiium heimsfrægu gamanleik- urum. Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hopalong Cassidy snýr aftur SÍMI 50-184 Undir suðrænum pálmum Heillandi hljómlistarmynd í litum tekin á Ítalíu Aðalhlutverk: Teddy Reno vinsælasti dægurlagasöngvari Ítalíu Helmut Zacharias bezti jazz-fiðluleikari Evrópu Bibi Johns nýja sænska dægurlagasöng stjarnan. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn frá Coloradó Sýnd kl. 5. Skraddarinn hugprúði með íslenzku tali Huldu Run- ólfsdóttur leikkonu. Sýnd kl. 3. Þingholtsstræti 27. Barnasýning kl. 3. í ríki hafíssins I7in, sígilda dýralífsmynd úr Norður-íshafinu í litum og með ensku tali. Sýning kl. 5. Trönurnar fljúga Hin heimsíræga verðlauna- mynd. ( .Gleðilegt nýár. L - -n- Hafnarbíó Síml 16444 RAGNARÖK (Twilight for the Gods) Spennandi ný amerísk stór- mynd í litum, eftir skáldsögu Ernest K. Gann, sem komið hefur í íslenzkri þýðingu. Rock Hudson, Cyd Charisse. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Á köldum klaka með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Kópavogshíó Sími 19185 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður verið sýnd á Norðurlöndum Aðalhlutverk: Jean Gabin, Marina Vlady, Ulla Jacobson, Bernard Blier, Robert Hossein. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Nótt í Vín Sýnd kl. 5. Syngjandi töfratréð Gullfallegt Grimmsævintýri frá D.E.F.A. í Agfalitum með íslenzkum skýringum Helgu Valtýsdóttur. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. æfanl 1-14-75 Jólamynd 1959 MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Víðfræg bandarísk söngva- mynd, hefur verið sýnd á annað ár við metaðsókn í London og New York — hlaut 9 Óskarverðlaun, sem „bezta mynd ársins“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Barnasýning kl. 3: Tom og Jerry Gleðilegt nýár. Sýnd kl. 3. Pétur Rögnvaldsson sýnir kl. 1,30: „Myndavélin bak við mynda- vélina“ og atriði úr „Leynd- dómum Snæfellsjökuls". Aðgöngumiðasala frá kl. 11 fh. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífanid fögur, tilkomu- mikil ný amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhalds- saga í dagbl. Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Sín ögnin af hverju Fjörugt og fjölbreytt smá- myndasafn: 2 Chaplin-myndir, teiknimyndir og fl. Sýnd á nýársdag, laugardag og sunnudag 2. og 3. janúar ki. 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 e. h. alla dagana. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Heimsfræg verðlaunamynd: Sayonara Mjög áhrifamikil og sérstak- lega falleg, ný; amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope byggð á samnefndri skáldsögu 'eftir James A. Michener og hefur hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka. Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9.30 Athugið breyttan sýningartíma Venjulegt verð. Rauði riddarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Ný Roy-mynd: Roy í hættu Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Danny Kaye — og hljómsveit (The five pennies) Hrífandi fögur ný amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 DeieríuSi búbónis Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Gleðilegt nýár. • tJTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN Þjóðviljaim vantar unglinga til blaðburðar um Blesugróí, Kársnes, Meðalholt og Voga. Hafnarfjarðarbíó SÍMX 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. Aðalhlutverk leika þekkt- ustu og skemmtilegustu leik- arar Dana: Fritz Hélmuth Dirch Passer. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Jói stökkull Sýnd kl. 3. Stjörmibíó SÍMI 18-936 ZARAK Talið við afgreiðsluna sími 17-500. Fræg, ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um hina viðburðaríku æfi harðskeyttasta útlaga Ind- lands, Zarak Khan. Victor Mature, Anita Ekberg, Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning ki. 3: Lína langsokkur K:;A- A-N XMTtoKt 1S Rkrifstofan erJ( opin': rnánúdáþriðjud.’ok miðvikud.. kj. 18-Zj;).•. Áðra daRa ki. 18-23. Félagshcimilið ér opið ; fimmtudága, , föstudaiá, laugardaga <>.£, su'nnudaga ki...18-23.—- Símí 1-63^7-3, /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.