Þjóðviljinn - 05.01.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.01.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. janúar 1960 ★ I dag er þriðjudagur 5. janúar — 5. idagur ársins — Símon munkur — Stjórnarskráin tekur gildi 1S74 — Tungl í hásuðri kl. 18.27 — Árdegishá- flæð" kl. 9.26. Síédegishá- flæði kl. 21.53. Næturvarzla vikuna 2.—9. janúar er í Vest- bæjar Apóteki. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörðnr L.R. (fyrir vitianir) er é sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ I DAG: 13.30 Amma eegir börnunum sögu. 13.50 Framburðarkennsla í þýzku. 19.00 Tónieikar: Harmoniku- lög. 20.30 Útvarpssagan: „Sólar- hringur" eftir Stefán Jú’íusson. 20.45 Frá bókmenntakynningu á verkum Jóhannesar úr Kötlum (hljcðritað í Gam’a bíói í fyrra mán- uði). Guðmundur Böðv- arsson skáld flytur er- indi og Baldvin Halldórs- ron, Þórarinn Guðnason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Bryndís Pétursdóttir, Lárus Pálsson og Jó- hannes skáld úr Kötlum lesa, Kristinn Hallsson syngur lög við ljóð skáldsins. 22.10 Tryggingamál (Guðjón Hansen tryggingafræð- ingur). 22 30 Lög unga fólksins. ar, Kaupmannahafnar og Stett- in. Goðafoss kom til Hull 3. þ.m. Fer þaðan til Antwerp- en. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 5. þ.m. til Leith, Þórshafnar og Reykjavíkur. Lágarfoss fór frá Réykjavík í gærkvöld til ísafj., Reykja- foss fór frá Reykjavík í gær til Siglufjarðar og Akureyrar. Selfoss fór frá Ventspils í gær til Reykjavíkur. Tröl’afoss fór frá Vestmannaeyjum 31. f.m. til Árhus, Bremen og Ham- borgar. Tungufoss fór frá Gautaborg 31. f.m. Væntanleg- ur til Keflavíkur í gær. Fer þaðan til Akraness og Reykja- víkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla var væntan'.eg til ísa- fjarðar í morgun á suðurleið. Esja var væntanieg til Akur- eyrar í morgun. Herðubreið fer frá Re.ykjavík í dag aust- ur um land til Borgarfjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið til Fredrikstad. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöid til Reykjavíkur. ■111 1 'SBll 1 ilil!!! i !líl!llllli!l>llllllllll!lll!!l!l!l!l! III W! inir (| ITrBlilillll illlili Skipadoild SÍS Ilvassafe’l er í Stettin. Arnar- fe’.l fer væntanlega í dag frá Iíaupmannahöfn áleiðis til Kristiansand, Siglufjarðar, Ak- ureyrar cg Reykjavíkur. Jökul- fe’l er i Borgarnesi. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell kemur í dag til Reykjavíkur frá ísafirð1. Helgafell fer í dag frá Sete á'e’ðis til Ibiza. Hamrafell fór í gær um Gíbraltar á leið til Batumi. II f. E’mskipafélag íslands Dettifoss fór frá Norðf'rði í gær ti’ Hull, Grimsby, Amst- rrdam, Rostock, Gdynia og Abo. FiaF.fos3 fór væntanlega frá Lcmdon í gær til Hamborg- hérhafid áaöðavonr Flugfélag íslands li.f. Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmanna- höfn og G’asgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Iiinanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja bg Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f. Saga er væntanleg kl. 7.15. Fer til Glasgow og London kl. 8.45. Leiðrétting I trúlofunarfrétt, sem birtisl í blaðinu á eunnudaginn varð meinleg villa í heimilisfangi Sjafnar Jónsdóttur símameyj- ar á Selfossi. í blaðinu stóð, að hún væri frá Garðskaga, en hið rétta er að hún er frá Vestri-Garðsauka í Rangár- vallasýslu. Eru hlutaðeigendur hér með beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Peningagjafir til Vetrar- h jilparinnar: Starfsfó'k á Bæjarskrifstofu- nnum, Austurstræti kr.: 725,00, frú Theódóra Krist- mundsdóttir Kr.: 50.00, Krist- jana og Guðrún kr.: 500.00, N.N. kr.: 100.00, Scheving Thorsteinsson, kr.: 1.000.00, G. kr.: 50.00, N.N. kr.: 100.00, Fjórmenningar kr.: 400,00, Mjólkurfélag Reykjavíkur. kr.: 500.00. -— Með kæru þakk'æti. f.h. Vetrarhjálparinnar. — Magnús Þorsteinsson. Gjafir til Blindravinafélags Islands: Kr. 5.000.00 til útgáfu guð- spjalla á blindraletri frá Ágústi Gíslasynú Minningargjöf um Ingibjörgu Ingve’di Sigurðar- dóttur, Reykjavík, er lést 23. nóv. 1958. Kr. 10.000.00. Vöxt- um sjóðsins skal varið til jóla- gjafa handa tveim blindum konum. Gefandi óþekktur. — Minningargjöf kr. 4.500.00 á hundrað ára afmæli Ólafar Jónsd. húsfreyju frá Þambár- völlum í Bitrufirði og síðar í Guðlaugsvík í Hrútafirði, 21. nóv. 1959. Gefendur eru: Magnús og Ólafur sonarsynir hennar, börn hennar, Guðrún, Helgi og Matthías ennfremur Elías Guðmundsson, sem ó'st upp hjá henni og síðari manni hennar Skúla Guðmundssyni. Fvrir allar þessar höfðing'.egu gjafir og hlýhug, sem þeim fyigja f!yt ég fyrir hönd stjórnar félagsins innilegar þakkir. Þorsteinn Bjarnason. Málfundahópurinn tekur á ný til starfa n.k. þriðjudag kl. 9 e.h. Rætt verður um val náms- efna í íslenzkum ekólum. Fram- sögumenn verða Stefán Berg- mann og Guðrún HaFgríms- dóttir. Leiðbeinandi er Guð- mundur J. Guðmundsson. Félagsheimilið Eftir gagngerðar breytingar hefur félagsheimilið verið opn- að á ný og er nú opið daglega klukkan 3—5 síðdegis og á kvöldin kl. 8—11.30. Happdrættið Félagar eru beðnir að gera skil í Happdrætti Þjóðviljans hið fyrsta. GAGNRÝNl Nýja bíó ÞAÐ GLEYMIST ALIJREI (An Affair To Remember) Amerísk myrd í litum og CinemaScope frá 20th. Cent. Fox. Gary Grant Deborah Kerr Richard Denning. Leikstj. Leo McCarey. Gary Grant er óneitanlega alltaf skemmtilegur le'kari og hefur tapað sér furðulítið sem hinn töfrandi og lífsreyndi heimsmaður, þrátt fyrir sín 55 ár. Að vísu má vel sjá að hann hefur slitið barnsskón- um fyrr löngu, en hinn á- hrifamikli persónuleiki og sér- kennilegi leikstíll er ennþá fyrir hendi og virðist það sama ætla að lcoma fram hjá Grant, eins og t.d. hjá Clark Gable eða Gary Cooper, að þeir vinna stöðugt á, fram til þess síðasta. Þeir hafa að minnsta kosti aldrei dott'ð gersamlega, út úr op.1 þurft að gánga í gégiiúm hið fræga ,,Come-back“, scm margir hafa orðið að reyna með mis- jöfnum árangri. Þessir þre- menningar, ásamt t.d. How- ard, Eddy, Taylor, o.fl. voru efstir á lista mæðra okkar hér áður fyrr, og enn þann dag í dag eru sumir þeirra ofarlega eða efstir í hinni hörðu samkeppni leikara á milli um vinsældir. Sem mótleikara fær Grant hér ágæta, leikkonu, þar sem Deborah Kerr er. Kerr er góð leikkona, gædd töfrandi per- sónuleika og sérkennilegri Frá Mæðrastyrksiief nd og Vetrarlijálpinni Úthlutað verður notuðum fatnaði, til þess að sauma upp úr, á fimmtudag og föstudag 7. og 8. þessa mán- aðar, að Túngötu 2, mil’i kl. 2 og 6. — Mæðrastyrksnefnd. Vetrarhjálpin. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur í safnaðarheimilinu við Sólheima í kvöld, þriðjudaginn 5. janúar kl. 8.30. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur munið fundinn í kirkju- kjallaranum í kvöld 5. janúar kl. 8.30. Kvikmynd o.fl. til skemmtunar. -<S> fegurð, álíka áhrifamikiiii og t.d. Bergmann eða Garbo. Myndin sjálf er skemmti- leg, hún er rómantísk, áhrifa- mikil, og gerð nákvæmlega eins og fólk aimennt óskar helzt eftir. Sem skemmtimynd og góð dægrastytting, þá eru handrit í fyrri hluta myrd- arinnar vel skrifuð, áhfifa- mikil og nákvæmlega notfært svo til hvert einasta tækifæri sem gefst til að ná sterkum áhrifum. Þetta tekst furðuvel með nokkuð góðri ieikstjórn Leo McCarey, sem virð'st bera næman skilning á því, hvar takmörkin eru með ann- að eins þunnildi og e'nið sjá.lft er. En hvorki handrita- höfundar né leikstjóri sieppa þó heilir frá ö".u saman, beim tekst að gera skemmtilega mynd, en svo sannarlega á kostnað kvikmyndagerðarlist- arinnar. Framan af er myndin nokk- uð gcð, þeir eru sæmiiega stundvísir, fylgja myndinni á- fram í frekar hægu tempói, en öruggu, en þegar í mið- hlutann kemur ög fram í seinni hluta myndarinnar virðast þeir bara verða leiðir á öllu heila klabbinu og stefna með slíkum sputnik- hraða að síðustu senunum, sem þeir vita að eru áhrifa- miklar, að hin dramatíska uppbygging, hin eina í mynd- inni, sem þeir byrja að vísu nokkuð vel, gufar upp í rugl- ingslegum hardritum og klippingu, þó talað sé nú ekki um leikstjórnina, að persón- urnar bókstaflega hverfa, verða að engu. — Síðustu senurnar verða því einungis me'odramatísk áhrif, sem enda þannig að menn fara fiestir ánægð-'r úr sætum sín- um. Vel seljanlegt, en illa unnið. Cathleen Nesbitt, sem leik- ur ömmu Grants, er nokkuð góð (persónan er ekkert ó- svipuð þeirri sem Maria Ouspenskaya skapaði í mynd- inni „Ég hef ætið elskað þig“, sem var sýnd liér fyrir nokkr- um árum) og þótt hlutverkið sé ekki stórt þá verður það ein sterkasta persónusköpun myndarinnar, og er það vel skiljanlegt. SÁ HAPPDRÆTTl f HÁSKÓLANS Þórður sjóari I Douglas Hall er nú heldur léttara yfir, eftir að Margot fékk. leyfi til að giftast Dick. Húh er ein- mitt stödd í eldhúsinu hjá Önnu, þegar hvít- læða stekkur upp i gluggákistuna. „Eg hef upp á síðkastið oft séð hana hjá gamla garðhúsinu. Hún hlýtur að eiga þar kettlinga. Eg ætla að færa henni mjólk þangað“. „Farður ekki inn á eftir henni ef hún fer þar inn. Þú veizt að frændi þinn hefur stranglega bannað að stiga þangað fæti“, segir Anna áhyggju- full. „O, við sjáum nú til“, segir Margot glaðlega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.