Þjóðviljinn - 05.01.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. janúar 1960
S) —
RÓDLEIKHÖSÍD
TENGDASONUR OSKAST
Sýning miðvikudag kl. 20.
JÚLÍUS SESAR
eftir WiHiam Sliakespeare
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
m r r\r\ rr
1 npolibio
Frídagar í
París
(Paris Holiday)
Afbragðsgóð og bráðfyndin,
ný, amerísk gamanmynd í
litum og CinemaScope, með
hinum heimsfrægu gamanleik-
urum, Fernandel og Bob
Hope.
Bob Hope
Fernandel
Anita Ekberg
Martha Hyer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EÍMI 50-184
Undir suðrænum
pálmum
Heillandi hljómlistarmynd í
litum tekin á Italíu
Aðalhlutverk:
Teddy Reno
vinsælasti dægurlagasöngvari
Ítalíu
Helmut Zacharias
bezti jazz-fiðluleikari Evrópu
Bibi Johns
nýja sænska dæguriagasöng
stjarnan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
HafnarfjarðarMó
SÍMI 50-249
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarík litmynd er ger-
ist í Danmörku og Afríku.
Aðalhlutverk leika þekkt-
ustu og skemmtilegustu leik-
arar Dana:
Fritz Ilelmuth
Dircli Passer.
'í myndinni koma fram hinir
frægu
„Four Jacks“
Sýnd kl. 6,30 og 9.
SÍMI 18-936
ZARAK
Fræg, ný ensk-amerísk
mynd í litum og CinemaScope,
um hina viðburðaríku æfi
harðskeyttasta útlaga Ind-
lands, Zarak Khan.
Victor Mature,
Anita Ekberg,
Michael Wilding.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Hafearfaíó
Síml 16444
RAGNARÖK
(Twilight for the Gods)
Spennandi ný amerísk stór-
mynd í litum, eftir skáldsögu
Ernest K. Gann, sem komið
hefur í íslenzkri þýðingu.
Rock Hudson,
Cyd Charisse.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Glæpur og refsing
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnefndri
sögu Dostojevskis í nýrri
franskri útgáfu. Myndin hefur
ekki áður verið sýnd á
Norðurlöndum
Aðalhlutverk:
Jean Gabin, Marina Vlady,
Ulla Jacobson, Bernard Blier,
Robert Hossein.
Bönnuð börnuin
Sýnd kl. 9.
Gamanleikur sem slær öll met
. í aðsókn.
66. sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Nótt í Vín
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8.40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,00.
Aiisturbæjarfaíó
SÍMI 11-384
Heimsfræg verðlaunamynd:
Sayonara
■íml 1-14-75
Jólamynd 1959
MAURíCE CHEVALIER
LOUIS JOURDAN
Mjög áhrifamikil og sérstak-
lega falleg, ný; amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope
byggð á samneíndri skáldsögu
eftir James A. Michener og
hefur hún komið út í ísl.
þýðingu.
Marlon Brando
Miiko Taka.
Sýnd kl. 7 og 9,30
Venjulegt verð.
Rauði riddarinn
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Víðfræg bandarísk söngva-
mynd, hefur verið sýnd á
annað ár við metaðsókn í
London og New York —
hlaut 9 Óskarverðlaun, sem
„bezta mynd ársins".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð
Nýja faíó
SÍMI 1-15-44
Það gleymist aldrei
(An Affair to Remember)
Hrífanid fögur, tilkomu-
mikil ný amerísk mynd,
byggð á samnefndri sögu sem
birtist nýiega sem framhalds-
saga í dagbl. Tíminn.
Aðalhlutverk:
Cary Grant
Mynd sem aldrei gleymist.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nasser
Framhald af 12. síðu
fimmti ráðherrann frá Sýr-
landi, sem farið hefur úr stjórn-
innj vegna ágreinings við Am-
er, landstjóra Nassers. Síðan
Amer tók við landsstjórninni
í Sýrlandi fyrir sex mánuðum
hafa mörg ágreiningsmál risið
milli hans og sýrlenzkra ráða-
manna.
SÍMI 22-140
Danny Kaye — og
hljómsveit
(The five pennies)
Hrífandi fögur ný amerísk
söngva- og músikmynd í
litum.
Aðallilutverk:
Danny Kaye
Barbara Bel Geddes
Louis Armstrong
í myndinni eru sungin og
leikin fjöldi laga, sem eru á
hvers manns vörum um heim
allan.
Myndin er aðeins örfárra
mánaða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
• tJTBREIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
FLU6FREYJUSTÖRF
Ákveðið heíur verið að ráða nokkrar stúlk-
ur til ílugíreyjustaría hjá félaginu á vori
komanda.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19 til
28 ára og hafa gagnfræðaskólamenntun eða
aðra hliðstæða menntun. Kunnátta í ensku
ásamt einu Norðurlandamálanna er áskilin.
Umsóknareyðublöð verða afhent í afgr. fé-
lagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík og hjá
afgreiðslumönnum bess á eftirtöldum stöð-
um: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og
Vestmannaeyjum. Eyðublöðin þurfa að hafa
borizt félaginu útfyllt og merkt „Flugfreyju-
störf" eigi síðar en 18. janúar.
Jélatrésskemmtun
Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Sjálfstæðis-
húsinu fimmtudaginn 7. jan. kl. 3.45 sd.
Skemmtia'triði — Margir jólasveinar —
kvikmyndir o. fl.
Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins,
íþróttahúsinu. — Sími 1-33-56 frá kl. 5—7 dag-
lega. Ennfremur í Sportvöruverzluninni Hellas og
Bókabúðum Lárusar Blöndals.
Glímufélagið Ármann.
Þióðviljaim
vantar unglinga til blaðburðar um
Blesugséf, Kársites, Mcðalholt og Voga.
Talið við afgreiðsluna sími 17-500.
Tilboð éskast
í nokkrar fólksbifreiðir og Dodge Weapon bifreiðir.
Þær verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu
— þriðjudaginn 5. þ.m., klukkan 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.